Morgunblaðið - 23.05.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.05.1964, Blaðsíða 25
Laugardagur 23. maí 1964 MORGUNBLAÐIÐ 25 Eiðsabet IUagnúsdóttir húsfreyfa í Bóistaðahlið „Eitt bros ffetur dimmu í dagsljós breytt, sem dropi breytir veig heillar skálar. Þcl getur snúizt við atorð eitt. Aðgát skal höfð í nærveru sálar.“ E. Ben. Þegar vorar hér út við yzta haf, er sem ný og hlýrri glóð kvikni í augum þess fólks er á ströndinni býr. Lífsmátturinn eykst og lífsþráin verður sterk- •ri. Þessi lífsþrá gróandans nser langt út fyrir mörk hins tíman- lega heims, framvindan heldur áfram. Einn kveður í dag. Annar beilsar á morgun. Einn bjartan dag, þegar sól rís I hádegisstað, berst mér tjl eyrna á öldum ljósvakans helfregn. Hús íreyjan í Bólstaðarhlíð, Elísabet Magnúsdóttir, er látin. Þannig eru veðrábrigði lífsins, svipleift- ur sorgar og gleði. Fyrir fáum vikum áttum við hjónin yndis- stund á heimili hennar, þar sem hún með sinni djörfu en hlýju höfðingslund, var sól þess fagn aðar, sem okkur var búin, og tnun þó þá hafa verið farin að kenna nokkurs sjúkleika. Við sem njótum gistivináttu Húnaþings erum ef til vill næm ari fyrir viöbrögðum viðmæl- enda, en þeir, sem hér eru heimaslóðum. Og eftir að Elísa bet kom fyrst á okkar heimili ásamt Guðmundi syni sinum myndaðist milli okkar og mæðg inanna í Bólstaðarhlíð, það hugar jþel, sem ég vona að nái lengra en að næsta fótmáli. Hreinsikilni rödd skapheitrar konu lætur ekki aetíð þægilega í eyrum, en hún vekur virðingu og skapar traust. Mig brestur kunnugleik, til að lýsa æviferli húsfreyjunnar í Ból etaðarhlíð, enda línur þessar ekki til þess skrifaðar .Hún var stór persónuleiki og mundi hafa sýnt það, hvort sem hlutskipti hennar hefði orðið að ganga um garða í litlum kotbæ fjarri alfaraleið eða vera húsfreyja á fornfrægu höfðingjasetri, sem stendur á þjóðbraut. Ég veit að bernsku- slóð sína tróð Elísabet norður Skagafirði, og samkvæmt eðli sínu hlaut hún því að eiga þar sterka rót, sem hún sízt mundi slíta. Ung kom hún í Bólstaðarhlíð, þangað er staðarlegt heim að líta, þegar komið er austan yfir Vatns skarð. Hlýtur hver ferðalangur að fá við þá sjón, glæsilegar myndir um mikla reisn í Húna þingi. Kynnin við Etísabetu gerðu þessa mynd fyllri og feg urri. Allir skulum vér lúta því lög- máli, „að eitt sinn skal hver deyja.“ Það mundi fjarri hugsun arhætti þessarar sterku, þrótt- miklu konu, að vinir hennar drægju hærusekk um höfuð að henni látinni. Fremur hitt að gleðja sig við göfuga minningu og standa eftir sterkari. Við brottför Elísabetar í Ból- staðarhlíð, er stórt skarð höggv ið. Þrátt fyrir það, þótt ævi henn ar teldi mörg ár, var hún enn- þá ung. Stofn bjarkarinnar stóð beinn og laufin voru lítt fallin. Um hana blésu þó oft stormar stórra örlagá.1 sem margan hefði rifið frá rót. En hún var eins og skáldið segir um Snæfríði Islandssól. •:— eins og það tré, reyrstafur, sem ekki fær brotnað, heldur réttist úr beygjunni, þegar átakinu sleppir og er þá jafn beinn og fyrr.“ \ Þessi fáu orð eru aðeins hugs uð sem kveðja til vinar, sem flutt hefur af sviði hinnar tíman legu framvindu. Vinar, sem með traustu handtaki og hlýjum hug- blæ gerði okkur stutta samfylgd ánægjulega og hugþekka. Samleiðinni er nú lokið um sinn, en þá er gott að minnast skuggalausra gleðistunda, þær eru sjaldan of margar í lífi manna en því meiri ástæða er til að kveðja með þökk og eftirsjá, þann sem var svo ríkur að hann gat og vildi miðla öðrum af auðlegð sinni. Um stund hefur dregið skugga um garð í Bólstaðarhlíð, en þeir skuggar eyðast við lífsmátt nýrra tíma. Andi húsfreyjunnar sem nú er látin, vakir þar enn yfir og mun lengi vaka, sterkar erfðir traustra ætta munu setja sinn svip á framtíðina. Ný kynslóð vaxin frá mikilli rót, er líkleg til að horfa fram á víð og1 stefna í sólarátt. Og þá er húsfreyjunnar i Bólstaðarhlíð Elísabetar Magnúsdóttur minnst á verðugan hátt. Þorst. Matth. — Berlmarbréf 18 Framh. af bls. •ð vera hjálpartík Rússa í að taka yfir Þýzkaland, að- stríðinu •floknu. Nú er hann ráðherra Ulbriehts, hvað viðkemur „ríkis öryggi“ (Minister fur Statssicher heit). Hvernig þeir hyggjast stjórna Aus'tur-Þýzkalandi sézt bezt í orðum Mielkes sjálfs: „í lífinu er það eins og I póli- tíkinni, maður verður að ákveða hvort mciður vill vera hamar eða steðji. Ákvörðunin er tekin, ég hef hamarinn í hendi mér. 'Það skiptir engu máli hvort þið eruð sek eða saklaus. Flokkshamarinn hefur ákveðið að gera ykkur að hluta úr steðjanum og þið verðið •ð beygja ykkur undir það.“ Þetta er einmitt rauði þráður- inn í gerðum kommúnista hvar sem er í hélminum, mannréttindi eru fótum troðin, og ofbeldi beitt Ríkið er grýla á fólkið á fólkið, sem sífellt er haldið undir pressu. Þannig fara þeir að, þessir •byrgðarlausu menn, sem kenna síg Við jafnrétti og heimsfrið, = Séð niður í lest Xy frá Bergen. — Ljósm.: Sv. P. Flutningaskip með 4ra manna áhöfn S Akureyri, 21. maí. H HINGAÐ kom í fyrradag S flutnmgaskipið Ty frá Bergen S með dösaefni til Niðusuðuverk H smiðju Kristjáns Jónssonar &: | Co. S Það sem óvenjulegt var við = skipkomu þessa var það, að = aðeins 4 manna áhöfn er um H borð, skipstjóri, stýrimaður, = vélstjóri og matsveinn. Á ís- hins vegar að vera minnst 7 manna áhöfn, svo að það mætti sigia lögum samkvæmt, eftir því sem mér er tjáð. Aug- ljóst er, hve rekstur skipanna yrði ódýrari, ef hér fengist að sigla með minni áhöfn þó ekki væri nema með strönd- um fram, en vera má, að það yrði á kostnað öryggis að ein hverju leyti. Fréttam. Mbl. hitti skip- stjórann um borð í skipinu í dag þar 'sem hann stóð við = skipsvinduna og stjórnaði §| henni við uppskipun, og ræddi g við hann Utla stund. = — Feröin hefir gengið að s óskum? S — .Já, rjómalogn allan tím- g ann og giaðasólskin. — Og þið eruð aðeins fjórir ^ á? — Já. tveir á hvorrj vakt, = kokkurinn með mér og stýri- = maður og véistjóri saman. Hér = vinna allir hvaða störf sem §1 er og til faila um borð, verka- || skiptingin e.far frjálsleg. - e! — Et leyfilegt í Noregi að = sigla flutningaskipum með að s eins 4 manna áhöfn? -— Það er heimilt, ef skipið e er minna en 100 lestir bruttó, = þetta skip er 99,9 lestir. = — Eru mörg slík skip í eigu J§ Norðmanna? = — Já, fjöldi, útgerðarfélag- §| ið okkar, Schiölh og Hvide, á = 3 skip. Eitt þeirra, Marmor- = sund, kom h)r;gað í fyrra. þessi 1 skip eru aðallega notuð til s flutninga með ströndum fram, = en þau sigla líka oft til Pól- e lands, Þýzkaiands, Danmerkur = og nágrannalandanna yfirleitt. 1 Reksturinn er tiltölulega ó- | dýr. E — Vélin er líklega þægileg 1 í umgengni? — Það er Caterpillar, sjálf- § virk og smyr sig sjálf, henni I er algerlega stjórnað af stjórn e palli. Við lítum auðvitað nið = ur í vélarrúm við og við. Svo = er stýrisfcúnaður sjálfvirkur. = —Þetta gengur ágætlega hjá = okkur. Nú gat skipstjóri ekki gefið § sér lengri tima til spjallsins, | það þurfti að leysa vindu- = manninn af, bronsa skipsíð- i urnar og hugsa fyrir heim- | ferðinni. — Sv. P. g lenzkum flutnmgaskipi þyrfti irniiiiHMMiiiiiiiiiiiimiiiiiflHmiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiimiimittiMiimMiiiiHiiiiMHiifiHiiiiiiHHiimiiiiHiiiiiiMmiiiiiiHiiiiHMiiiiiiiiiniMiiiiiimiiiimiiiimiminiiíiiiiiifflt Mngnús Stoidnl Sigurðsson í D A G verður til hinztu hvílu borinn Magnús Stardal Sigurðs- son. Fregnin um hið snögga og vofeiflega andlát hins ágæta vin- ar okkar olli okkur bæði undrurr- ár og trega, því svo skammt var síðan við sáum hann meðal okk- ar, glaðan og viðræðuþýðan að vanda. Okkur reyndist Magnús bæði tryggur og góður félagi í hví- vetna, enda af góðu bergi brot- inn í báðar ættir. Magnús var maður fróðleiksfús svo að af bar, hafði rammíslenzk- an smekk fyrir bókmenntum, ljóðelskur vel og kunni vel að Stgurfínna Stefánsdóttir Gerði, Vestmannaeyjum F. 22. september 1957 D. 8. maí 1964. Kveðja frá ömmu hennar. Hjartkæra barnabarnið mitt brosið indæla man ég þitt, nú finnst mér þungt að þreyja. Með brosum þú gleði barst til mín blessuð veri hver minning þín. Ó, Drottinn, hví varð hún að • deyja. Ég vil ekki kvarta, mér kvöldsól skín með kveðjugeislunum berst til mín, önnur frá æðra heimi. „Ég lifi“. Hann sagði það Lausnarinn og líka sá trúir á kærleik minn, þá huggun, mitt hjarta geymi. Við hitfumst aftur á helgri stund í himinsins fagra Edenslund- Ég þolgóð vil þreyja og bíða. Og kvöldið nálgast svo kyrrt og rótt hún kemur bráðum mín hinzta nótt. Svo ljómar mér ljósið blíða. meta hið íslenzka ljóðaform, kunni feiknin öll af kvæðum og hafði ánægju af að ræða um og miðla öðrum af því sem hann kunni. Magnús var einn af þessum sjálfmenntuðu mönnum. Einnig var Magnús vel heima í að rekja ættir manna, sem verð- ur mörgum fróðleiksfúsum ís- lendingi áhugaefni. Magnús var maður sem veitti umhverfinu athygli. Sá okkar ís- len2ku náttúru, veitti henni at- hygli með augum náttúrpunnand- ans, átti bezt heima einn rúeð um hverfi sínu, eða í hópi fárra fé- laga, sem voru með svipuð lífs- viðhorf. Magnús ‘ var einn af þessum þöglu, öruggu hlekkjum í þjóð- félagskeðjunni, Magnús var maður vandur að virðingu sinni, orðvar og orð- heldinn, áreiðanlegur í öllum sínum gjörðum svo vart verður á betra kosið. Ferming Ferming í Grindavíkurkirkju 24. njaí .1964. ' STÚLKUR: Elín María Vilbergsdóttir, Borgar- garði. Guðrún Fríður Garðarsdóttir, Túni. Gyða Waage Ragnarsdóttir, Bjargi Jorunn Jórmundsdóttir, Þrúðvangi. Stefanía Björg Einarsdóttir, Hvoli. Stefanía Ólafsdóttir, Víðihlíð. DRENGIR: Aðalgeir Georg Jóhannsson, Eyri. Daníel Rúnar Júlíusson, Brautar- holti. Garðar Garðarsson, Túni. Guðjón Sigurðsson, Sólheimum. Guðmundur Jónsson, Miðfelli. Kelgi Guðmundsson, Borgarholti. Hörður Gylfi Helgason, Helgafelli. Magnús Ingólfsson, Steinsstöðum. Sævar Baldur Þórarin.ssc>a, Arnar- felli. Gamli vinur, nú hefur móðan mikla skilið leiðir að sinni. Biðj- um við þér friðar og farsældar og þökkum þér fyrir sýndan drengskap við okkur og okkar. Vinarkveðja. K. I* *. — H K. Stjórn norrænu mennin«armála- miðstöðvarinnar í EINKASKEYXI til Mbl. I gær er frá því skýrt, að skipuð hafi verið stjórn norrænu menningar miðstöðvarinnar, sem rísa á í Kungálv við Gautaborg. í stjórninni verða níu menn, tveir frá öllúm Norðurlöndunum nema íslandi, þaðan verður einn maður, Arni Gunnarsson sendi- ráðsritari. Formaður stjórnarinn- at verður Jörgen Jörgensen, fyrr verandi menntamálaáðh. Dana. Menningarmiðstöðin í Kungálv á að verða fullbúin ti.1 notkunar árið 1967. Er gert ráð fyrir að þar geti 40 manns verið við nám héerju sinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.