Morgunblaðið - 23.05.1964, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.05.1964, Blaðsíða 28
28 MORGU N BLAÐIÐ Laugarctagur 23. maí 1964 f JOSEPHINE EDGAR: 8 FBA1 SYSTIR Daginn sem þau komu frá Brighton, pantaði Fía vagninn og við ókum saman út í Black- heath. Á leiðinn hlustaði hún þegjandi á grátbænir mínar að mega vera kyrr. Svo sagði hún lágt: — Hlust- aðu nú á mig, Rósa. í>ú átt að eiga öðruvísi ævi en ég hef átt. Mamma okkar var dama, og það skalt þú líka verða. Þessi veröld er sniðin við hæfi karlmann- anna, og því máttu aldrei gleyma. Ævi konu fer alveg eftir því, hvernig mann hún fær. Þú ert falleg og ég vil líka, að þú talir fallega, komir vel fram og sért greind. Þú ert enn ekki nema krakki, en eftir svo sem fimm ár, er komið að því, að þú farir að velja — og ég vil, að þú sért fær um að velja, og þ>urfir ekki að taka fyrsta bezta manninn, sem í boði er. Við staðnæmdumst við stort hús úti við heiðina, með stórum grasbletti fyrir framan og skilti, sem bar það með sér, að þetta væri skóli Mandeville-ungfrúnna — dag- og heimavistarskóli fyrir ungar hefðarmeyjar. Okkur var vísað inn í stóran forsal. Hópur af stélpum í dökkbláum kjólum kom fram, með miklum hávaða, og ein þeirra rauðhærð og frekn ótt, rak út úr sér tunguna að mér. Okkur Fíu var vísað inn í sal, þar sem ungfrúrnar tóku á móti okkur. Þær horfðu á fötin og hringana á systur minni, og hlust uðu vafalaust á framburðargall- ana í máli hennar með nokkurri törtryggni. En svo tók hún upp drjúga hrúgu af fallegum, nýjum bankaseðlum, og þegar hún bauð fyrirframgreiðslu fyrir fyrsta misserið, var ekkert til fyrir- stöðu. Þær komu sér saman um, að ég skyldi setjast þarna að taf- arlaust, og að koffortið mitt skyldi senda til skólans, síðar um daginn. Ég horfði á Fíu aka burt, og tárin runnu niður andlitið á mér er ég hugsaði til Soho og veit- ingahúsanna, og Hyde Park og Brendans með alla hestana. Ég var einmanalegri en ég hafði nokkurntima verið á ævinni. Ég dvaidi í skólanum, þar sem Fía hafði komið mér fyrir, í fjög ur ár, og allan þann tíma kom ég aldrei í Drovnystræti, þar sem hún bjó með Dan Brady. í skólafríunum leigði Fía fall- egan lítinn kofa, nálægt Epsom og þar var ég vön að vera, ásamt Minnu frænku, sem átti að líta eftir mér. Stundum kom Mar- jorie Morrison að heimsækja mig, og stundum fór ég heim til hennar, þar sem hún bjó hjá föðursystur sinni í nýju fjölbýl- íshúsi í Bloomsbury. Marjorie var rauðhærða stelpan, sem hafði rekið út úr sér tunguna að mér, fyrsta daginn, sem ég kom í skóla Mandeville-ungfrúnna. Þessi íbúð þeirra var alltaf sneisafúll af illa klæddum en há menntuðum konum, serp sam- kjöftuðu aldrei, en voru alltaf með eitthvað í nösunum, sem þær kölluðu kvenréttndi, og þær voru alltaf að stofna til funda og semja bænaskrár út af þessu. Marjorie var skrítin stelpa Fyrsta sinn, sem við töluðum saman var við kvöldverðinn, fyrsta kvöldið mitt í skólanum. Ég var með heimþrá eftir Soffíu, Minnu frænku og Brendan, og jafnvel saknaði ég hrossahláturs ins í Dan og sólbrennda andlits- ins. Marjorie leit á mig. — Ég er lausaleikskrakki — hvað er athugavert við þig? Ég starði á hana, móðguð, en hún hélt sér við efnið: — Það er eitthvað athugaverit við okkur állar, sem hérna erum, annars værum við í einhverjum fínum skóla, fyrir það verð, sem við verðum að borga hérna. Ég hugsaði mig um, og datt í hug, að það gæti dugað sem galli á mér, að systir mín hefðj verið knæpusöngkona, áður en hún giftist. Freknótta andlitið á um, á þessu stigi málsins, þótti þeim samt sem þeir væru óað- skiljanlegur hluti vinstravængs- ins. Þannig voru þá að kvöldi hins 12. dags marzmánaðar tveir keppandi flokkar í Taurishóll- inni, sem verkamenn í verkfalli og hermenn gátu leitað til um foruitu: Velferðarnefnd Dúm- unnar og Framkvæmdanefnd so- vétsins. Út á við hafði Velferð- arnefndin meiri sigurmöguleika, þar eð Dúman var heimsþekkt nafn, en Ex-Com ekki. Mikilvæg ir hópar ríkisins — opinberir starfsmenn, smákaupmenn og stórkaupmenn, hershöfðingjarn- jafnvel nokkuð af óbreyttum her mönnum — voru því aðeins fús- ir að taka þátt í byltingunni, að Dúman yrði æðsta ráð. Og auk þess kom þetta gamla mál frá 1905 upp aftur; mensjevíkarnir, þ. e. Ex-Com, voru ófúsir til að taka á sig ábyrgð af stjórn rík- isins, þar eð þeir voru þeirrar — Nei! Hefur nú duglegi drengurinn hennar möinmu klárað grautinn sinn. Marjorie ljómaði og hún sagði, að þetta væri sjálfsagt alveg nægileg ástæða. Frá þeirri stundu var Fía orðin hetja í hennar augum — ekki svo mjög vegna ljómans af leiksviðinu sem af hinu, að hún vann fyrir sér sjálf. — Hvernig gat hún afsalað sér svona dásamlegri ævi og frelsi fyrir einn karlmann? gat hún spurt. Og hún bar orðið „karlmaður' fram eins og það þýddi allt karlkynið í öllu land- inu, semeinað í einum erkidjöfli, sem gerði ekki annað en að veiða kvenþjóðina í snöru sína. Hún var dóttir eins frægs þæstaréttarlögmanns, og hefði ekki systir hans komið til skjal- anna; hefði stúlkan vafalaust far ið í munaðarleysingjahæli. En hin ægilega piparkerling hafði náð í hana og tekið hana að sér og alið hana upp sem sína eigin dóttur. Þær elskuðust heitt og voru frámunalega hamingjusam- ar í þessu sérvizkulega um- hverfi, og kella nefndi föður hennar aldrei annað en „skrírrisl ið, sem afneitar sínu eigin holdi og blóði“. Seinna þegar ég hitti hann, sá ég, að hann var ekki annað en stífur oddborgari, sem var á glóð um um, að æskusynd hans kæmi fyrir almenningssjónir, og þá var hann ekki síður hræddur við Flóru, systur, sína. Mér fannst Flóra, frænka Mar jorie hafa mjög svipaðar hug- myndir og Fía systir mín, en þær framkvæmdu bara hugmyndir sínar, hvor á sinn hátt. Þegar ég sagði frá því, að Fía hefði geng- ið að eiga Dan í þeim einum til- gangi að bæta hag sinn, og að stúlka í hennar stöðu ætti ekki annars úrkosta, gat ég beinlínis séð fyrirlitningarneistana hrjóta úr grænu. augunum 1 Marjorie. Þegar konur hefðu fengið kosn- ingarétt,' settu þær ekki að leggj ast svo lágt, sagði hún. Ég varð að viðurkenna, að hún hefði að mörgu leyti á réttu að standa, enda þótt ég væri róm- antísk í hjarta mér og léti mig dreyma um ást. En þegar Fía kom til okkar, skrautbúin og hlaðin skartgripum, í eigin vagni, með gjáfir til okkar, og fór með okkur út í sveit til há- degisverðar, lét jafnvel Mar- jorie sigrast. Þegar -við ókum heimleiðis í ilmandi ábreiðunum, var Fía vön að segja okkur frá leikhúsunum, sem 'hún hafði far- ið í, smásögum um hneyksli hjá leikhúsfólki og fínu fólki, frá Drovnystræti og Minnu frænku. Einu sinni eða tvisvar spurði ég hana um Brendan, og hún svaraði kæruleysislega: —- Ég -sé hann sama sem aldrei. Hann er allur í þessum hrossum. Einu sinni leit hún lymskulega á mig og sagði: — Þér lízt vel á hann, er það ekki, Rósa? BYLTINGIN í RÚSSLANDI 1917 AIAN MOOBEHEAD skoðunar, að borgarastjórn yrði að fara á undan sósíalistabylt- ingunni. En allmikill fjandskapur var með þessum flokkum, og hvorug ur treysti hinum. Dúmunefndin óttaðist, að sovéttið yrði bráð- lega nógu sterkt til þess að bola henni frá völdum. Hún óttaðist, að sovéttið kynni að ýta undir verkamennina og hermennina, að láta allan aga lönd og leið, og rífa niður síðasta snefilinn af reglulegri ríkisstjórn. Hún hræddist marxismann eins og fjandann sjáifan, en mennirnir í Ex-Com voru marxistar, næst- urn allir með tölu. Ex-Com fyrir sitt leyti óttað- ist, að Dúmunefndin sæti á svik ráðum við byltinguna, mundi semja við Nikulás, pína landið til að halda áfram ófriðnum í lengstu lög, en steingleyma kaup inu mannanna og átta stunda vinnudeginum. Þannig unnu hvorir móti öðr- um, frá fyrstu byrjun. Dúmu- nefndin, sem réð yfir ríkissjóðn- um, neitaði kröfu Ex-Com um tíu milljón rúblur (sem hún þó greiddi síðar). En Ex-Com fyrir sitt leyti, tók að gefa út auglýs- ingar og tilskipanir til hersins og verkalýðsins, fram hjá Dúm- unni, og styrkti stórum aðstöðu sína með tilskipun um, að tí- undi hluti verkalýðsins skyldi vopnaður og gerast heimavarn- arlið, sem kæmi í stað veslings keisaralögreglunnar. Þegar voru rauðir varðmenn, með vélbyssur og annan vopnabúnað, og rauð merki í hattinum, teknir að sjást á strætum úti. Ex-Com notaði líka annað vopn, sem síðar vann sér hefð í alþjóðamálum — neit unarvaldið. Ex-Com hvorki eyddi né studdi raunverulega Dúmunefndina — heldur lofaði henni aðeins að halda völdum til að sýnast, koma fram með lagafrumvörp og síðan beitti það neitunarvaldinu gegn þeim lög- um, sem ekki féllu því í geð. En á þessum erfiða tíma gat hvorugur flokkurinn án hms verið. Á strætunum í Petrogiad var allt á ringulreið, sem breidd- ist hratt út um landið. Og, sem verra var: báðir flokkar óttuð- ust, að byltingin færi út um þúf ur, að Nikulási tækist að safna nægu andbyltingariiði, snúa heim til Petrograd og mala þá alla mélinu smærra. Á þessari stundu var Dúman í allt eins mikilli byltingu gegn keisaran- um og sovéttið og Excrom voru. Á þriðjudag, 13. marz, var að minnsta kosti1 orðið ofurlítið kyrrara á strætum borgarinnar. Nokkrir dátar héngu með hálf- um huga úti fyrir skálum sín- um, aðrir höfðu strokið, enn aðrir söfnuðust í smáhópa og greiddu atkvæði með handaupp réttingu um það, hvort þeir skyldu gera uppreist eða ekki, en að öllu samanlögðu mátti segja, að enginn tryggur her- flokkur væri lengur til í borg- inni 1) KALLI KÚREKI ->f~ ->f- Teiknari; FRED HARMAN BUTTH PIRSTTHIM& IST&HTSPLINTS OW THAT LES-.-'THEM SSS ABOUTGíTTIN’ YOU BACK TOTH'RANCH f IF YOU WASW’T SO CLUMSY, THIS’D N6VER OF HAPPENEO' J YOU DEUBERAT6LY &AVE Me A KILLER HOCSE' NOW I CAN’T WALK OR R:P£' I’LL DlE 0UTHER6 ______________ IM THE WILpggNESS',------- YOÚLL HAVETO jf NEAREST AMBULAWCE IS A MULg LEAVE ME HERE,( WAé-OH AT TH’ARMY POST, A MD BRIW&- AN \ HUWDREP MILES FROM HERE' AM&ULA/Oce AWDj W£ SOTTA DOSOMETHIN’ELSEf A POCTOR.' j—TS------------^----\ I------- SHUT > UP SO’S ICAN THIMK? — Þér verðið að skilja mig eftir héma og ná mér í sj úkrabiíreið og lækni! — Næsti sjúkrabíll er asnakerran við herstöðina sem er hundrað míl- ur vegar héðan. Við verðum eiHHvað annað að taka til bragðe — En fyrst og fremst verðum við að setja spelkur við fótinn .... og síðan getum við snúið okkur að því að koma yður aftur. heim á búgarð inn. Ef þér hefðuð ekki verið svona klaufskur hefði þetta aldrei þurft að koma fyrir. — Þér létuð mig fá manndráps- hest, viljandi. Og nú get ég hvorki riðið né gengið Ég verð úti hér á eyðimörkinni. — Þegið þér nú rétt á meðan, svo ég geti hugsað! 1) Samkvæmt tölum síðar út- gefnum af hermálanefnd Dúmu- nefndarinnar, magnaðist upp- reistin í hernum, sem hér segir: Fjöldi Dagur Kl. uppreistarm. 11. marz síðd. 600 12. — Morgun 10.200 Hádegi 25.700 Kvöld 66.700 13. — Morgun 72.7000 Hádegi 112.000 Kvöld 127.000 14. — Morgun 144.000 Hádegi 170.000 Hópur herforingja varðist enn í Astoria-gistihúsinu, en Khaba- lov hershöfðingi í flotamálaráðu neytinu hafði alveg gefizt upp — því að uppreistarmenn í Péturs og Páls-kastalanum höfðu gert honum orð um, að þeir mundu þeina fallbyssum sínum að byggingunni ef hún yrði ekki rýmd innan tuttugu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.