Morgunblaðið - 02.06.1964, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.06.1964, Blaðsíða 13
^riðjuclagur 2. Jfiní 1964 M0RGUNBLA3ID 13 Telpu og dömu sund og sólbolir fyrirliggjandi. Heildsölubirgðir: D ví5 S. Jónsson ^ Ce. Iif. sími 24-333. WylEis Sfation óskast, helzt ekki eldri en model ’58. Æskilegt að bifreiðin væri með spil. Tilboð ásamt verði (nliðað við staðgreiðslu) og bílnúmeri sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 5. júní merkt: „Wyliis station — 9569“. Opinbert uppboð verður haldið í Hótel Akureyri, Hafnarstrætj 98, Akureyri, föstudaginn 5. júní, laugardaginn 6. júní, þriðjudaginn 9. og miðvikudaginn 10. júní 1964 og hefst alla dagana kl. 14.00. Boðið verður upp innbú í Hótel Akureyri og vöru birgðir tilheyrandi þrotabúi Brynjólfs Brynjólfs- sonar, veitingamanns svo sem kaffitería ásamt sjálfs afgreiðsluborði (Rafha), mjólkurkælivél, mjólk- urísvél, kæliskápar og kista, stór eldavél og margs- konar matreiðsluvélar og áhöld, stórar þvottahús- vélar — þvottavél, þeytivinda, þurkvél og strau- vélar — skrifstofuhúsgögn s. s. reikni- og rit- vélar, peningaskápur, skjalaskápur o. fl., húsgögn og annar búnaður úr veitingasal og gistiherbergj- um, flygill. borðbúnaður og margt fleira tilheyrandi hótelrekstri. Tvo síðari dagana verður boðinn upp ýmisskonar ■'•erzlunarvarningur. Bæjarfógetinn á Akureyri, sý.lumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu 28. maí 1964. Feimdallur FUS efnir til GRÓÐURSETNINGARFERÐAR í HEIÐ- MURK n.k. miövikuáagáivvöld 3. júní. Lagt verður af stað frá Valhöll v/Suðurgötu kl. 20.00 stundvíslega. Heimdallarfélagar eru beðnir að tilkynna þátttöku til skrifstofu Heim dallar, simi 17100. Heimdallur FUS. \ VAÐSTÍGVÉL ARGAK GERÐIR .viARGiK LlilR. TELPUSKÓR MARGAR GERÐIR ALLIK LITiR. DRENGJASKÓR MARGAR GERÐIR BKÚaIR — SVARTiK. Cáöír skér gEeðfa géð börn SKÓHÚSIÐ Hverfisgötu 82 — Sími 11788. KRR- ÞRÓTTUR KSÍ Fyrsla erieirda knaStspyrnu EieÍmsókníii M:ddíesex Wamierers, n.F.D. — fráttiir annað kvöld kl. 8.30 á LAUGARDALSVELLINUM. — Dómari: Haukur Óskarsson. Verð aðgöngumiða: Börn kr. 15.—, stæði kr 50,—, stúka kr 75.— I Aðgöngumiðasala við Útvegsbankann í dag og á morgun frá kl. 14:00. Forðizt biðraðir við miðasöluna í Laugardal og ltaupið miða tímanlega og SJÁIÐ ALLAN LEIKINN. KOMID OG SJÁIÐ HIÐ FRÆGA ÚRVALSLIÐ FRÁ BRETLANDI LEIKA ÚRVALS KNAATSTVKNU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.