Morgunblaðið - 02.06.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.06.1964, Blaðsíða 25
Þriðjudagur 2. júní 1034 MORGUNBLAÐIÐ 25 b aitltvarpiö ÞriSjuðagiir 2. júnl 7:00 Morgunútvarp 12:00 Hádegisúlvarp 13:00 „Við vinnuna'1: Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp 18:30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 18:56 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Einsöngur: Zara Dolukhanova syngur við undirleik hljómsveit ar. 20:20 Trúræn skynjun; fyrra erindi. Séra Jakoo Jónsson flytur. 20:50 Þriðjudagsleikritið „Oliver Twist“ eftír Charles Dickens og Giles Cooper; XI. kafli: Flóttinn l>ýðandi: Áslaug Árnadóttir, Leikstjóri: Baldvin Halldórsson 21:40 íþróttir. Sigurður Sigurðsson talar. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Örlagadagar fyrir hálfri öld'*. kaflar ur bók eftir Barböru Tuchmann; IV. Hersteinn Pálsson les. 22:30 „Kisstu irtig Kata‘* lög úr söng- leik eftir Cole Porter. Earl Wrightson, Lois Hunt og Mary Mayo syngja. Magnús Bjarnfreðs son kynmr. 23:15 Dagskrárlok. Klæðum húsgögn Svefnbekkir, svefnsófar sófasett. Vegghúsgögn o.fl Valhúsgögn, Skólavörðu- stíg 23, sími 23375. Presto Offset fjölritun, vélritun, kopiering og prentun. PRESTO Klapparstíg 16. Sími 21990. Permanent litanir geislapermanent, — gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan PERI.A Vitastíg 18A - Sími 14146 ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum óýrara að augiýsa • Morgunblaðinn en öðrum blöðum. Ódýrt — Ódýrt Ullarefni í kápur, kjóla og pils. Jersey-ullarefni margir litir. P E Y S U R allskonar á börn og fullorðna. Kjólar — Kápur Verzlun INGIBJARGAR JOHNSEN Lækjargötu 4 — Sími 13540. Röskur afgreiðslumaður óskast nú þegar. Síld og fiskur Bræðraborgarstíg 5. Sendisveinn óskast allan daginn. — Þarf að hafa skelli- nöðru. — Upplýsingar á skrifstofunni. Magnús Víglundsson hf. Bræðraborgarstíg 7. Stúlka getur fengið atvinnu í þvottahúsinu allan daginn. — Uppl. gefur ráðskonan. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Sumarstarf Stúlka óskast í skartgripaverzlun í sumar fríum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Sumarstarf — 9570“. Nýtt — Nýtt Ódýrar tilsniðnar blúndublússur. Dömu og Herrabúðin Laugavegi 55. Undirbúningur að tækninámi Ef nægileg þátttaka fæst, mun haldið kvöldnámskeið nú í sumar fyrir þá, sem ætla að stunda nám í undir- búningsdeild að tækninámi næsta vetur. Kennt verður frá kl. 18 — 21, 4 daga í viku mánu.— fimmtud.). Kennslugreinar: þýzka, stærðfræði og eðlis- fræði. Gert er ráð fyrir að námskeiðið he|jist um miðjan júní og ljúki í lok ágústmánaðar, með tveggja vikna kennsluhléi í júlímánuði. Þátttökugjald: þýzka (kl. 18—19, samt um 32 stund- ir) kr. 350.00. Stærðfræði og eðlisfræði (kl. 19—21, samt. um 64 st) kr. 650.00. Þótt námskeiðið sé sérstaklega ætlað þeim, er hyggja á tækninám, er öllum heimil þátttaka. Nánari upplýsingar gefur undirritaður, símar: 12255 og 19755. Gunnar Bjamason, skólastjóri Víðimel 65. ... — og með nýju sumri ný tízka . . . og nú hafið þér sannarlega gott tækifæri til þess að fá yður fallega kápu, dragt eða regn- kápu — frá þessum degi og fram að 17. júní munu daglega koma nýjar vörur í búðina. — NÝJAR KÁPUR Á HVERJUM DEGI — óumciri & LomiÉ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.