Morgunblaðið - 03.06.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.06.1964, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 3. júní 1964 Húsmæður Stífa og strekki stóresa. Br við frá kl. 9—2 og eftir kl. 7. Ódýr vinna. — Sími 34514, Laugateig 16. — Geymið auglýsinguna. Stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir góðri atvinnu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „570 — 9949“ fyrir laugardag. Til sölu. — Húsgögn Svefnherbergissett franskt úr sænsku birki. Njálsgötu 72, III. hæð til vinstri, eftir kl. 6. „Silver Cross“ dúkkuvagn, stór, vel með farinn, til sölu. Verð kr. 1200. — Uppl. í síma 37773 Blý Kaupi blý hæsta verði. — Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23, Simi. 16812. Keflavík — Suðurnes Sumarmánuðina verður tannlækningastofan lokuð á laugardögum. Tannlæknirinn. Keflavík — Suðurnes Við höfum fatnaðinn á börnin fyrir sjómannadag- inn. — ELSA, Keflavík. Keflavík Enskar vestispeysur ný- komnar á börn og unglinga. 8 litir. — Teddý drengjabuxurnar fást hjá okkur. ELSA, Keflavík. KEFLAVÍK Stór verðlækkun í Faxa- borg á snjóhvítum strá- sykri, appelsínum o. fl. Ódýr rúllupylsa. Jakob, Smáratúni. sími 1826. Eldri kona óskar eftir 1 herb. og eld- húsi í Kópavogi eða Hafn- arfirði. Húshjálp getur kom ið til greina. Sími 40872 eft ir kl. 7. íbúð óskast 4—6 herb. íbúð óskast sem fýrst. Sími 13698 í dag og næstu daga. Jarðýta til leigu Jarðýta D-6 til leigu. Van- ur ýtumaður. Uppl. í síma 41376 og 15541. 3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 24882 frá kl. 8—10 eftir hád. Buick ’55 tveggja dyra (hardtap) til sölu. — Uppl. í síma 2071, Keflavik, eftir kl. 7 á kvöld in. — 1—3 herbergi og eldunarpláss óskast til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 23710. Vér fórum allir villir vega sem sauðir, stefndum hver sína leið, en Drottinn lét misgjörð vor allra koma niður á honum (Jes. $3, 6). I dag er miðvikudagur 3. jóní og er það 155. dagur ársins 1964. Eftir lifa 211 dagar. Tungl á síðasta kvarteli. Árdegisháflæði kl. 12.11. Bilanatilkynningar Rafmagns- veítu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörðar er í Lyfjabúðinni Iðunni vikuna frá 30. maí til Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Holtsapótek, Garðsapótak og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. HAFNARFJÖRÐUR Næturvarzla aðfaranótt 4. júní Kristján Jóhannesson RMR - 3 - 6 - 20 - HS - MT - HT. Orð rífsins svara I slma 10000. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er i Torreveija. Askja er á leið til Napoli. Hafskip h.f.: Laxá er í Rvík. Rangá fór frá Eskifirði 31. 5. til Gautaborgar. Selá er á leið til Hamborgar. Effy los- ar á Austfjarðarhöfnum. Axel Sif los- ar á Vestfjarðarhöfnum. Tjerkhiddes Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thoraren s_en í Neskirkju ungfrú Ólafía Ásthildur Sveinsdóttir, Kvist- haga 7 og Jóhann Sigurjónsson, Sörlaskjóli 82 (Ljósmynd: Stud- io Guðmundar, Garðastræti 8). 31. maí opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erna Nielsen flug- freyja Bræðraborgarstíg 15 og Björn Jónsson skipstjóri Sólvalla götu 57. Laugardaginn 30. maí voru gefin saman í hjónaband í Hall- grímskirkju af séra Jakobi Jóns- syni, ungfrú Bára Sigfúsdóttir Hvammi Þistilfirði og Jónas Jóns son húsgagnasm. nemi Stóra- gerði 29. Rvk. Síðastliðinn laugardag þann 30. maí, opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Stefánsdóttir, Kjartansg. 2, og Hendrik Jafets- son, Suðurlandsbraut 79, Rvík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Stefánsdótt- ir, Safamýri 33, Reykjavík og Felix Jóhannesson, Bæjum við ísafjarðardjúp. Síðastliðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína, ungfrú Emma Stefánsdóttir, Álftamýri 44, og Haukur Guðjónsson, málarameist ari, Goðheimum 8. Ötugmœlavísa Byggkorn heyrði ég syngja sálm sandló beitta reiða skálm, krumma hafa kattarmjálm, kóngulóna spinna hálnu er í Stettin. Urler Singel er í Rotter- dam. Lise Jörg lestar í Svíþjóð. H.f. Jöklar: Drangajökull fór frá Hafnarfirði í gærkvöldi áleiðis til Rússlands. Langjökull fór frá Vest- mannaeyjum í gærkvöldi til Cam- bridge. Vatnajökuii kom til Rvíkur 1 gær frá Rotterdam. Kaupskip h.f.: Hvítanes losar á Raufarhöfn. Skipadeild S.I.S.: Arnarfell losar á Austfjörðum. Jökulfell fer í dag frá Rendsburg til Hamborgar, Noregs og íslands. Dísarfell kemur til Ventspils i dag fer þaðan til Mántyluoto. Litla- fell fer 1 dag frá Rvík til Norðurlands hafna. Helgafell átti að fara frá Rendsburg í gær til Stettin, Riga, Ventspils og íslands. Hamrafell fór framhjá Gibraltar 1. þ.m. á leið til Batumi. Stapafell fer frá Rvík 1 dag til Austfjarða. Mælifell fór væntanlega í gær frá Torrevieja til íslands. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fór frá Vestmannaeyjum 23. 5. til Napoli. Brúarfoss fer frá Hamborg 3. 6. til Hull og Rvíkur. Dettifoss væntan legur til Rvíkur kl. 05:00 I fyrramálið frá NY skipið leggst að bryggju um 'kl. 08:30. Fjallfoss fór frá Akureyri 1. 6. til Belfast, Ventspils og Kotka. Goðafoss fer írá Vestmannaeyjum í kvöld 2. 6. til Bremerhaven og Ham- borgar. Gullfoss fór frá Leith 1. 6. til Rvíkur. Lagarfoss kom til Rvíkur 31. 5. frá Hamborg. Mánafoss fór frá Hull 1. 6. til Rvíkur. Reykjarfoss fer frá Bremen 3. 6. til Hamborgar, Kaup- mannahafnar og Kristiansand. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 1. 6. til Gloucester og NY. Tröllafoss fer frá Stettin í dag 2. 6. til Rvíkur. Tungu- foss fór frá Esbjerg 1. 6. U1 Moss og Gautaborgar. H.f. Skallagrímur: Akraborg fer í dag frá Rvík kl. 7.45, frá Akranesi kl. 9, frá Rvík kl. 1(L30, frá Akranesi kl. 13, frá Rvík kl. 15 frá Akranesi kl. 16.15 frá Rvík kl. 18, frá Akranesi kl. 19.30 Læknar fjarverandi Andrés Ásmundsson fjarverandi 1/6. — 17/6 Staðgengill: Kristinn Björns- son. Björn L. Jónsson fjarverandi 1. — 30. júni. StaðgengiiJ: Björn Önundarson. Einar Helgason fjarverandi frá 28. maí til 30. júní. StaðgengUl: Jón G. Hallgrímsson. Guðjón Guðnason verður fjarver- andi til 22. júní. Dr. Eggert Ó. Jóhannsson verður fjarverandi til 27. 6. Friðrik Björnsson fjarverandi frá 25. 5. óákveðið Staðgengill: Viktor Gestsson, sem háls- nef og eyrna- læknir Dr. Friðrik Einarsson verður fja» verandi til 7. juni. Fyþór Gunnarsson fjarverandl óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ þórðarson, Guðm Eyjólfsson, Erling- ur Þorsteinsson, Stefán Olafsson og Viktor Gestsson. Jón Þorsteinsson verður fjarver- andi frá 20. apríl til 1. júlí. Magnús Þorstemsson fjarverandi allan júní mánuð. Magnús Bl. Bjarnason fjarverandi frá 26 . 5. — 30. C. Staðgengill: Björn Önundarson, Klapparstíg 28 sími 11228 Páll Sigurðsson eldri fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðg. Hulda Sveinsson. Stefán Ólafsson fjarverandi 1. — 30. júní. Staðgenglar: Ólafur Þorsteinsson og Viktor Gestsson. Sveinn Pétursson fjarverandi 1 nokkra daga. StaðgengUl: Kristján Sveinsson. Ófeigur J. ófeigsson fjarverandi til 19. júní. StaðgengiU: Ragnar Arin- bjarnar. Þórður Þórðarson fjarverandi 28/5. — 6/7. StaðgengJar: Björn Guðbrands- son og Úlfar Þórðarson. Spakmœli dagsins Það er fleira milli himins og jarðar, Horatio, en heimspeki þína dreymir um. — Shakespeare NÝ FRÍMERKI Ný frímerki koma ut hlnn 15. júlí n.k. Það eru allt blómamerki, hin fallegustu í mörgum litum. Pantanir á 1. ðags umslögum og frímerkjum þurfa að hafa borizt póststofunni fyrir 25. júní. Skógarmenn, K.F.U.M. 1. flokkur fer í skóginn 5. júm og verður til 12. júní. í honum verða drengir 10 — 12 ára. 18. fulltrúaþing Sambands íslenzkra barnakennara verður sett í Melaskól- anum í Reykjavík laugardaginn 6. júní kl. 10 árdegis. Á dagskrá verða menn- ingar- og félagsstarf samtakanna, launa- og kjaramál, lagabreytingar. Flugþjónusta Björns Pálssonar — Flogið er í dag tU Gjögurs, Hólma- víkur, Vopnafjarðar og kl. 6. er flogið til Bolungarvíkur. Á morgun er á- ætlað flug til Heilissands og Patreks- fjarðar. Hlemcndasamband M.R. Nemendasamband Menntaskól- ans í Reykjavík. Aðalfundur Nemendasambands Menntaskól- ans í Reykjavik verður haldinn í dag, miðvikudaginn 3. júní í hátíðasal Menntaskólans í Reykjavík og hefst hann kl. 20.30 Venjuleg aðalfundarstörf. Á fundinum verður sýnd kvik- mynd frá hátíðahöldum á 100 ára afmæli skólans 1946. Félagsmenn nemendasambands ins eru þeir, sem stundað hafa nám í Menntaskólanum í Reykja vík einn vetur eða iengur og eru þeir allir velkomnir á fundinn. Húsmæðraskóla Reykjavíkur verður slitið í dag, 3. júní kl. 2. H O R N I D Barnfóstra er manneskja, sem menn borga fyrir að horfa á sjónvarpið, meðan krakkarnir gráta sig í svein. VÍSUKORN Haraldur Böðvarsson, útgerðar maður, Akranesi 75 ára. Þú varst ungur einn á ferð, yfir bungur margar. Sigurþungan því vel berð, þrjá fjórðunga — aldar. Hjálmar á Hofi. Áheit og gjafir GJafir og áhelt til Lauíáskirkji Sigurbjörg og Sigurbjöm Ártúni kr. 1000 — Marzibil og Helgi Grund kr. 1500 — Þorvaidur Grund kr. 300 Magnús H. Sigurbjörnsson Ártúni kr. 2000 — Ólína og Þorðvarður Þormar kr. 2000 — Frank Taylor kr. 100 — María Jónsdóttir til minningar unt Ingólf Jónsson 500 — Sigrún og Jón á Skarði 1500 — Hjördís og Skírnir á Skarði 1000 — S.N. (áheit) 200 — J.B. 200 — Vilhelmína og Hjálmar frá Sundi 8000 — Unnur og Snæbjörn á Nolli 1000 — M.S. (áheit) 100 — Hjónin 1 Ártúni til minningar um foreldra sina 10000 — Margrét og Hólmgrímur I Yztuvik 1000 — Guðrúa og Sæmundur 1 Fagrabæ 2000 — Jón Sæmundsson Fagrabæ 200 — Bergvin Jóhannsson 500 — Fjölskyldan á As- hóli 2000 — Jón Laxdal og fjölsk. Nesl 2000 — Grímur Laxdal Nesi 1000 Jónína Sigmundsson Álftavatni 500 — Sigurbjörn i Artúni 500 — Hjónin t Laufási 1200 — í'jölskyldan á Þverá 1000 — S.M. (áheit) 500. Öllum velunnurum og vinum Lauf- áskirkju færum við beztu þakkir Sóknarnefnd og sóknarprestur. CAMALT og GOTT Vísa Arngríms lærða 1618: Aungvum trúa ekki er gott, öllum hálfu verra, vont svo forðist virða spott varygð lát ei þverra. Eyjofjaiðai-sknmslið Skjóttu ekki, maður, nema þú sért viss um að það standi ekki K.E.A. á þvL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.