Morgunblaðið - 03.06.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.06.1964, Blaðsíða 11
Miðvikudagnr 5. júní 1964 MORCUNBLAÐI& n Aðalfundur Sjóvátryggingarfélags íslands h/f verður haldinn í húsi félagsins að Ingólfsstræti nr. 5, föstudaginn 5. júni kl. 3 e.h. Dagskrá samkvæmt fundarboði. STJÓRNIN. 'óskast Verksmiðjumötuneyti í útjaðri Reykjavíkur óskar eftir duglegri matráðskonu nú þegar eða 1. júli. Upplýsingar á Ráðningarskrifstofu Reykjavíkur- borgar. Góð íbúð til sölu á ágætum stað í Austurbænum, þrjár stofur og eldhús. Öll þægindi. Útborgun kr. 400.000.—■ Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Milliliðalaust — 9951“. Síldarstúlkur Viljum ráða síldarstúlkur til Siglufjarðar. — Einnig getur verið um söltunarpláss að ræða fyrir austan eftir að söltun lýkur á Siglufirði. Fríar ferðir og húsnæði og kauptrygging. Upplýsingar gefnar Hvammsgerði 6, Reykjavík, sími 12186. S kr if stof u-húsnæði Á bezta stað í Austurbænum til leigu. Gott húsnæði fyrir heildsala, gæti og verið ágætt fyrir lækna. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins, merkt: „44 — 9952“. Ódýrt — í sveitina Röndóttir sportbolir barna og unglinga — aðeins kr. 25.— Smekkbuxur stærðir 1—5 kr. 98.— Smásala — Laugavegi 81. — Afgreibslutimi Framhald af bls. 10. Þeir sem hafa gengið fram fyrir skjöldu til ag krefjast bættrar verzlunarþjónustu, hafa gleymt ýmsum þýðingarmiklum atriðum, sem snerta þjónustu almennt. og til að nefna eitt- hvað, því af nógu er að taka, þá væri fróðlegt að fá að vita hversvegna t. d. Neytendasam- tökin kvarta ekki yfir að Borgar- stj órnarskrifstofurnar, Tollstj óra skrifstofan og Gjaldheimtan opna ekki skrifstofur sína fyr en einni eða tveim klukkustund- um eftir að flest annað fólk hef- ur hafið vinnu og loka aftur einni til tveim stundum áður en sama fólk hættir vinnu ag kvöldi. Hversvegna er ekki fundið að því að bankarnir opna ekki fyrr en kL 10 að morgni og loka flest ir kl. 3—4 á daginn? Ég fyrir mitt leyti þverneita að viður- kenna að það fólk, sem vinnur við þessar stofnanir gegni ekki þýðingarmiklu þjónustuhlut- verki. Hinsvegar vil ég taka það skýrt fram að ég er ekki að full- yrða að þessar stofnanir eigi að breyta sínum afgreiðsluháttum. Það er auðvelt að gera kröfur bæði um bætta þjónustu og ann- að, en sá hængur er á -að upp- fylling þeirra kostar venjulega peninga og þessvegna getur stundum verið æskilegra, bæði frá sjónarmiði einstaklinga og þjóðfélagsins að stilla þeim nokkuð í hóf í sparnaðarskyni. Frímerki og frímerkja- vörur, — fjölbreytt úrval. Kaupum íslenzk frí- merki hæsta ver3L FRlMERKJA- MIÐSTÖÐIN Týsgötu 1 - sími 21170 Nýkomið Vo —5 Hárlakk, hárlagningavökvi, sjampoo, hárnæring og rinse-away. Fiskibátar til sölu 36 rúmlesta bátur; 42 rúm- lesta bátur; 45 rúml. bátur og 70 rúml. bátur (stál). Allir þessir bátar eru tilbúnir á veiðar strax. Einnig höfum við til sölu 10, 12, 18 og 22 rúm- lesta báta, svo og trillubáta með dieselvélum. SKIPj* SALA ______OG____ JSKIPA- ILEIGA iVESTURGdlU 5 Sínti 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. ^LO.G.T. St. Einingin no. 14. GróðursetningarferO að Jaðri í kvöld. Bifreið leggur af stað frá GT-húsinu kl. 8,15 Félagar fjölmennið stundvís- lega. Æðstitemplar. Orðsending til félaga berklavarnar í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn í S.Í.B.S. hús- inu að Bræðraborgarstíg 9 á morgun 4. júní- kl. 20. D a g s k r á : Venjuleg aðalfundarstörf. Oddur Ólafsson yfirlæknir flytur erindi. Oddur Ólafsson yfirlæknirf lytur erindi. STJÓRNIN. íbúð til leigu Önnur hæð, 6 herbergi og eldhús 170 fermetrar. Leigist minnst í tvö ár, fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar i Fasteignasölunni Óðinsgötu 4. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Frá Listahátíðinni Aðgöngumiðar að setningar athöfn listarhátíðar Banda- lags íslenzkra listamanna í Háskólabíói næstkomandi sunnudag, seldir hjá Lárusi Blöndal og Sigfúsi Eymund- sen. Aðgöngumiðar að tónleikum Vladimirs Askenazys og Kristins Hallssonar í Há- skólabíó, seldir hjá Lárusi Blöndal og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Lánsútboð Bæjarstjórn Kópavogskaupstaðar hefur ákveðið að bjóða út 5 milljón króna skuldabréfalán vegna vatnsveituframkvæmda í Kópavogi. Út eru gefin handhafa skuldabréf með þrennskonar verðgildi að fjárhæð kr. 1000.—, kr. 5000.— og kr. 10.000.— Bréfin endurgreiðast á 15 árum eftir útdrætti. Þau eru með hæðstu lögleyfðum vöxtum fasteigna veðlána eins og þeir verða á gjalddaga hverju sinni. Láninu verður varið til nýbyggingar og endur- nýjunar á vatnsveitukerfinu. Bréfin eru til sölu á þessum stöðum. í bæjarskrifstofunni í félagsheim- ilinu. Sparisjóði Kópavogs og Búnaðarbanka ís- lands. Aðalbankanum í Reykjavík. Sérstaklega er skorað á Kópavogsbúa að flýta fyrir vatnsveitu- framkvæmdum í bænum með því að kaupa bréfin. Kópavogi, 1. júní 1964. Bæjarstjórinn. SKRIFSTOFUSTARF Skrífstofumaður Viljum ráða mann til skrifstofustarfa strax. Bókhaldskunnátta æskiieg. Nánari upplýsingar gefur Starfsmanna- hald S.Í.S., Sambandshúsinu. STARFSMAN NAH ALD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.