Morgunblaðið - 03.06.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.06.1964, Blaðsíða 16
16 MORCUNBLAÐIÐ MiðvikudagUT 3. júní 1964 r jr lía’skir sumarsandalar og töfflur fyrir kvenfólk, ný sending tekin upp í dag Skóval Austurstræti 18 Eymundssonarkjallaranum. Verkafólk « Síldarvinna Síldarstúlkur og karlmenn vantar á nýja söltunar- stöð á Raufarhöfn. — Nýtízku íbúðar og mötuneyti á staðnum. — Uppl. í síma 36 Raufarhöfn og 50165, Hafnarfirði. Sumarfagnaðurinn verður í Sigtúni föstudaginn 5. júní kl. 20,30. Mætið stundvísiega. NEFNDIN. Skrifstofustúlka óskast Háskóli Islands óskar eftir að ráða stúlku til skrif- stofustarfa. Vélritunarkunnátta áskilin. Laun sam- kvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrif- stofu Háskóla íslands fyrir 10. þ.m. Akraborg Reykjavík — Akranes — Borgarnes Hentugar, ódýrar og þægilegar ferðir. Sérstakur afsláttur fyrir hópferðafólk. Sé farið frá Reykjavík að morgni og til haka aftur að kveldi hefir gefizt tækifæri til stuttra heimsókna og kynnis- fara um hið fagra Borgarfjarðarhérað. Akraborg styttir ferðina milli Akraness, Borgarness og Reykja víkur. — Ferðist ódýrt og fljótt. Akraborg K R R >YKj K s í FYRSTA ERLEItlDA KNATTSPYRMUHEIMSÓKNII Bifreiðarsfjóri Ábyggilegur duglegur ungur maður getur fengið starf hjá okkur við vörudreifingu. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Þórður Sveinsson & Co. hff. „Hagi“ v/Hofsvallagötu. Til sölu er efri hæð og ris neðarlega við Bárugötu. Á hæð- inni er 5 herb. íbúð og í risi geta verið 6 herb. eða 4 herb. íbúð. Gæti verið hentugt einnig sem skrifstofur eða læknastofur. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Ræktuð og girt eignarlóð. Bílskúrs- réttindi. — Allar nánari uppl. gefur Skipa- og Fasteignasalan (Jóhannes Lárusson, hrl.) Kirkjuhvoli. Símar 14916 og 13842. Middlesex Wanderers, A.F.C. — Þráttur í kvöld kl. 8,30 á Laugadalsvellinum. Dómari: HAUKUR ÓSKARSSON. Verð aðgöngumiða: Böra kr. 15.—, stæði kr. 50.—, stúka kr. 75.— ★ Aðgöngumiðasala við Útvegsbankann í dag frá kl. 14.00. ★ Forðist biðraðir við miðasöluna í Laugardal og kaupið miða tímanlega. — Sjáið allan leikinnn. KOMIÐ OG SJÁIÐ HIÐ FRÆGA URVALSLIÐ FRA BRETLANDI LLIKA URVALS KNATTSPYRNU. Vörufflutningar til Austurlands með bílum Egilsstaðir, Reyðarfjörður, Eskifjörður, Neskaupstaður. Góðir og öruggir bílar. Afgreiðsla í Reykjavík: Verzlunarsambandinu, Skipholti 37. Framreiðslunemi óskast á Hótel Borg. Hafið samband við yfirþjóninn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.