Morgunblaðið - 04.06.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.06.1964, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 4. júní 1964 MORGUNBLAÐIÐ 5 Til sölu Tollskýli „Surtsey##? Þarf að kynna þennan stað? Ekki fyrir þeim, sem kuma með skipum frá útlóndum, hvort sem þeir er.'i innlendir eða erlendir Þetta er sú hliðin af Tollskýlinu á hafnarbakkanum, sem að' fólkinu snýr, sem grengur niður landganginn tU fagnandi ættingja og vina. Varannars einhver um daginn að tala um sóðaskap á SURTSEY? SÖFNIN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga frá kl. 1:30—*. Þjóðminjasafnið er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn isla.nds er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga frá kl. 1.30 — 3.30 Bókas-afn Kópavogs 1 Félagsheimíl- inu er opíð á Þriðjudögum, miðviku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4,30 til 6 lyrir börn, en kl. 8,15 til 10 fyrír fuliorðna. Barnatímar i Kárs- Bokasafn Seltjarnarness: Opið er Mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10 Mið- vikudaga kl. 5.15—7. Föstudaea kl. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, simi 1-23-08. Útláns- daga 2-7, sunnudaga 5-7. Lesstofa 10- 10 alla vlrka daga, laugardaga 10-7, eunnudaga 2-7. Útibúið Hólrr.garði 34, opið 5-7 alla virka daga nema laug- ordaga. Útibúið Hofsvaliagötu 16. Op- tð 5-7 alla virka daga nema laugar- daga. Utibúið við Sólheima 27. Opið fyrir fullorðna mánud.. miðvikud. og föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fyrir börn er opið kl. 4-7 olla vfrka daga, nema laugardaga. Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga frá kl. 13 til 19, nema laugardaga frá kl. 13 til 15. Ameriska Bókasafnið ! Bændahöll- höllinm við Hagatorg opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga ki 10—21, þnðjudaga og fimmtudaga kl 10—18 Strætisvagnaleiðir: 24, 1 16. 17. A51NJASAFN REYKJ A VÍK URBORG- AR Skúatúnl 2. opið dagJega frá ki 2—4 e.h nema mánudaga. Borgarbókasafnið. Aðalsafníð Þing- holtsstræti 29 A. sími 12308. Útláns- deild kl. 2—10, iaugardaga 1—4. Lok- oð á sunnudögum. Lesstofa kl. 10 til 10 alla virka daga. Laugardaga, 10—4. Utibúið Hofsvailagötu 16 opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sólheima 27. Opið fyrir fullorðna mánudaga, miðvikudaga, föstudaga 4—9 þriðjudaga,, fimmtudaga 4—7. Fyr- ir börn 4—7 alla virka daga nema laugardaga. VÍSUKORN UM ÞÉRINGAR Auður, dramb og falleg föt, fyrst af öllu þérist, menn, sem liafa mör og kjöt meira en almennt gerist. Jón Bergmann + Gengið ♦ Gengíð 11. maí 1964. Kaup Sala 1 Enskt pund 120,20 120,50 1 Bandanlcjadollar 42.95 43.0b 1 Kanadadollar .. 39,80 39,91 100 Austurr. sch. 166,18 166.60 100 Danskar kr 622, 623,70 100 Norskar kr. ....... 600,93 602,47 100 Sænskar kr 834,45 836,60 100 Finnsk mörk ... 1.335,72 1.339,14 100 Fr. franki 874,08 876,32 100 Svissn. frankar ., 993.53 996.08 1000 ítalsk. lírur ... 68,80 68,98 100 V-þýzk mörk 1.080,86 ' .083 62 100 Gyllini 1.188,30 1,191,36 100 Belg. franki «... 8^.17 86,39 Læknar íjarverandi Andrés Ásmundsson fjarverandi 1/6. — 17/6 Staðgengill: Kristinn Björns- son. Bjarni Bjarnason læknir verður fjarverandi til 19. júní. Staðgengill Alfreð Gíslason. Björn L. Jónsson fjarverandi 1. — 30. júní. Staðgengili: Björn Önundarson. Einar Helgason fjarverandi frá 28. maí til 30. júní. Staðgengill: Jón G. Hallgrímsson. Guðjón Guðnason verður fjarver- andi til 22. júní. Dr. Eggert Ó. Jóhannsson verður fjarverandi til 27. 6. Friðrik Björnsson fjarverandi frá 25. 5. óákveðið Staðgengill: Viktor Gestsson, sem háls- nef og eyrna- læknir Dr. Friðrik Einarsson verður fja» verandi til 7. juni. Eyþór Gunnarsson fjarverandi óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ. þórðarson, Guðm Eyjólfsson, Erling- ur Þorsteinsson, Stefán Olafsson og VTiktor Gestsson. Jón Þorsteinsson verður fjarver- andi frá 20. apríl til 1. júli. Magnús Þorstemsson fjarverandi allan júní mánuð. Magnús Bl. Bjarnason fjarverandi frá 26. 5. —- 30. 6. Staðgengill: Björn Önundarson, Klapparstíg 28 simi 11228 PáJl Sigurðsson eldri fjarverandi um óákveðinn tima. Staðg. Hulda Sveinsson. Stefán Ólafsson fjarverandi 1. — 30. júní. Staðgenglar: Ólafur Þorsteinsson og Viktor Gestsson. Sveinn Pétursson fjarverandi í nokkra daga. Staðgengill: Kristján Sveinsson. Ófeigur J. Ófeigsson fjarverandi til 19. júni. Staðgengill: Ragnar Arin- bjarnar. Þórður Þórðarson fjarverandi 28/5. — 6/7. Staðgenglar: Björn Guðbrands- son og Úlfar Þórðarson. Spakmœli dagsins Lifandi trú vekur alltaf virð- ingu, — það eru gluggar tómu húsanna, sem eru brotnir. H. Kedwood. Hvers vegna eru ekki merkt- ar gangbrautir yfir Aðalstræti, eins hættuleg og umferðin er þar, sem Austurstræti mætir því? HÆGRA HORNIÐ Flestir menn elska erfiðis- vinnu sérstaklega, ef þeir borga fyrir hana. sá HÆST bezti Kvenrithöfundur frá Evrópu var á leið til Ameríku með einu ef hinum stóru hafskipum. Hún var mjög ánæigð með allan aðhúnað um borð í skipinu, nema aðeins eitt: í matsalnum hafði henni verið ætlað saeti þar sem eingöngu sátu konur. Það þótti henni auð- ejaanlega ekki upplífgandi, því strax á öðrum degi kom hún að rnali við skipstjórann og sagðj: Mér finnst ekki uppörfandi að borða við borð þar sem eingöngu eru konur saman komnar. Gætuð þér ekki látið koma því svo fyrir að ég fengi að borða við borð þar sem eitthvað er af karlmönnum — heizt ógiftir? Skipstjórinn brást vei við og lofaði að láta lagfæra það strax, — og hann stóð við orð sín, strax við næstu rnáltíð vísaði þjónn- inn kvenrithöfundinum að öðru borði, og þar var henni vel fagnað af sjö kaþólskum munkum! hvort hreinsunarmenn borgarinnar séu í rusli? 12 ára drengur vill komast í sveit. Vanur allri vinriu. Sími 513S1. fbúð óskast 4 herb. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 36563. Rafmagns-þvottapottur, — saumavél með mótor, 2 dívanar og fataskápur. — Upplýsingar að Vallargötu 27 og í 3Íma 2028 í Kefla- vík. A T H U G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en .öðrum blöðum. LOKAÐ í dag frá hádegi vegna jarðarfarar. SKÓGRÆKTARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Fossvogsbletti 1. Bein — Tölur — Horn — Tölur Viljum kaupa mikið magn af-peysutölum úr beini, horni, tré eða jafnvel skelplötur. Upplýsingar á skrifstofu Álafoss Þingholtsstræti 2. í sveitina ÓDÝRAR NÆLONÚLPUR VERÐ frá aðeins kr: 550,00. Mdu Aðalstræti 9 sími 18860. Stálhúsgagnaverkstæði á góðum stað í fullum gangi til sölu. Gott verð ef samið er strax. Góðir möguleikar að selja sína framleiðslu sjálfir. — Upplýsingar á skrifstofu Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 Heimasími milli kl. 7—8 — 35993. LONDON DÖMUDEILD — ★ — H E L A N C A síðbuxur í úrvali. — Póstsendum — — ★ — LONDON DÖMUDEILD Austurstræti 14. Sími 14260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.