Morgunblaðið - 04.06.1964, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.06.1964, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 4. júní 1964 MORGU NBLAÐIÐ 23 Frá gæzluvellinum vió Bánarg utu. Tveir nýir smá- barnagæzluvellir d skólalóðum við Sigtún og Öldugötu — Goldwafer Framh. af bls. 1 þinginu, sagði, er úrslitin í Kaliforníu voru kunn, að allt benti nú til þess að Gold- water næði kosningu. • Talið er, að utan þeirra kjörmanna, sem Goldwater hefur þegar tryggt sér, muni hinurn íhaldssömu öflum inn- an Repúblikanaflokksins tak- ast að fá fulltrúa frá Ohio og Wisconsin til þess að kjósa hann. Það var á fundi með frétta- mönnum í New York, sem Nelson Rockefeller lýsti siig sigraðann, eri hann sagði, að þrátt fyrir þennan ósigur myndi hann halda áfram að berjast fyrir útnefn- ingu á landsþinginu. Rocke- feller var spurður hvort hann teidi útséð um að Goldwater yrði forsetaefni repúblíkana, en hann svaraði, að mánuður væri til landsþingsins og á þeim tíma gæti mikið gerzt. Barry Goldwater gaf út til- kynningu að unnum sigri og sagði m. a.: „Þetta er stórsigur“, og skoraði á Rockefeller að standa við hlið sér í baráttunni gegn demókrötum við forseta- kosningarnar í nóvember. í yfir- lýsingu Goldwaters sagði enn- fremur: „Þetta er sigur fyrir meirihluta repúblíkana um allt landið, sem eins og éig, eru þess fullvissir, að takazt muni að sigra Lyndon Baines Jo'hnson í forsetakosningunum, ef við snú- um baráttu okkar gegn honum en berjumst ekki innbyrðis“. í fréttum NTB segir, að repú- fciíkanar, sem ekki geta sætt sig við öfgastefnu Goldwaters séu nú í vanda staddir. Margir þeirra telji sigur öldungadeildarþing- mannsins í prófkosningunum í gær hina mestu ógæfu fyrir flokkinn og óttist að hann kunni að leiða til klofnings innan hans. Margt bendir til þess að næstu vikurnar verði reynt að gera allt, sem unnt er, til þess að stöðva sigurgöngu Gold- waters. Sennilegast þykir að reynt verði að telja William Scranton, ríkisstjóra í Pensyl- vaníu, á að gefa kost á sér sem forsetaefni, því að margir áhrifamenn innan repúblíikana- flokksins séu þeirrar skoðunar, aö hann geti sameinað flokkinn. Demókratar hafa ekki látið í Ijós álit sitt á sigri Goldwaters, en þeir hafa áður lýst því yfir að þeir telji Goldwater ekki hættulegan keppinaut fyrir Jo'hn son forseta. Talning atkvæða í prófkosning unum í Kaliforníu tók rúman sclarhring og ekki var allan tim ann ljóst hver ganga myndi með sigur af hólmi, Um hódegið í dag var talið líklegt að Rocke- feller yrði hlutskarpari, en þá átti eftir að telja atkvæði í Los Angeles, þar sem Goldwater á miklu fylgi að fagna og þegar á daginn leið var Ijóst, að hann myndi hljóta meirihluta atkvæða. Goldwater lýsti því þegar yfir klukkustund eftir að atkvæða- greiðslu lauk, að hann myndi sigrai Byggði hann yfirlýsingu 6Ína á spádómi rafeindaheiia. Um leið og prófkosningar repú fclikana fóru fram, kusu demó- kratar í Kaliforníu frambjóðanda sinn til öldungadeildarinnar. — Pierre Salinger, blaðafulltrúi Kennedys Bandaríkjaforseta, fór með sigur af hólmi í þeim kosn- ingum. Mótstöðumaður hans var Aian Carnston, en hann naut stuðnings Edmunds G. Brown, ríkisstjóra. Repúblikaninn, sem verður í framboði gegn Salinger er Georg Murphy, fyrrum leikari 1 Hollywood. Prófkosningar repúblikana í Kaliforníu drógu athyglina fra kosningunum í New York, sem fram fóru sama dag. Þar hlaut Rockefeller 77 kjörmenn og mætti lítilli andstöðu. — Hefur Rockefeller nú vísa 118 kjör- menn, sem fyrr segir. í SUMAR verða starfræktir lei'k- vellir á skólalóðum Vestur- bæjarsikólans við Öldugötu og Höfðaskóla við Sigtún. Á báðum þessum stöðum verður smábarna gæzla fyrir börn á aldrinum tveggja til 5 ára. Var byrjað að taka börn í gæzlu í gærmorgun og streymdi fólk með þau í gæzluna, þó lítið væri búið að tixkynna þetta. Við Stýrimannaskólann hefur verið opinn völlur áður, en nú verður á þessu svæði í fyrsta skipti smábarnagæzla, sem vant- aði þarna í gamla bænum, Þar er aftur á móti ekki eins mikill — Rimbaud Frahald af bls. 13 kynning á merkilegu tímabili í franskri ljóðagerð og setur sér þess vegna hærra markmið en allar hinar bækurnar. Það væn vissulega gleðilegt ef Menningar- sjóður sæi sér fært að gefa út fleiri slíkar bækur með þýðing- um erlendra ljóða og stuðla að því í samvinnu við Menntamála- ráð að hæfir þýðendur fengju góð skilyrði til að vinna óskiptir að hugðarefnum sínum. í Ljóðaþýðingum úr frönsku eru ljóð eftir samtals sex skáld. Auk þeirra Rimbauds og Baude- laires kynnir Jón Óskar eftirfar- andi skáld: Comte de Lautréa- mont 1846—1870; Guillaume Appolinaire 1880—1918; Saint John Perse, f. 1887; og Paul Eluard 1895—1952. Öll þessi skáld höfðu áhrif á þróun evrópskrar ljóðlistar, og það er mikill feng- ur að fá nokkur verk þeirra á ís- lensku fyrir alla þá sem áhuga hafa fyrir skáldskap. Auðvitað hefði sægur annarra skálda kom- ið til greina í bók sem þessari, en von mín er sú að Jón Óskar láti ekki hér staðar numið heldur haldi áfram að færa okkur snilld- arverk franskrar ljóðagerðar í ís- lenskri þýðingu. Þessi bók er góð byrjun og ég sé fyrir mér fleiri bækur með þýðingum Jóns Ósk- ars úr frönsku, bækur sem ná allt fram til hinna yngstu skálda. Hvenær fáum við til dæmis að lesa ljóð eftir Pierre Emmanuel eða Yves Bonnefoy í frambæri- legum þýðingum, auk hinna merk ari skálda sem ortu ljóð sín á svipuðum tíma og skáldin sex Jón Óskar og allir þeir sem leggja stund á frönsku með þýð- ingar í huga, hafa úr miklu að velja, og þá skiptir mestu að rétt sé valið og ekki hikað við að sigla á dýpstu mið. skortur á opnum túnum. Verður gæzlustarfsemin rekin, júní, júlí og ágúst, en í september byrjar skólinn. París, 3. júní (NTB): — UTANRÍKISRÁÐHERRA Frakka Couve de Murville, skýrði frönsku ríkisstjórninni í dag frá viðræðum sínum við Franco, ein ræðisherra á Spáni. En m. a. ræddu þeir samstarf Frakka og Spánverja á sviði kjarnorku- mála. Það var upplýsingamálaráð- herra Frakka, Alan Pereyfitte, sem sagði fréttamönnum frá gangi mála á stjórnarfundinum. Sagði hann, að Spánverjar og Frakkar væru sammáia um að auka samstarf sitt á sviði, efna hags, tækni, viðskipta, og íðnað Nýr íorstöðumað- ur vöruafgreiðslu Eimslíips EIMSKIPAFÉLAGIÐ hefur ný- lega ráðið Sigurð Jóhannsson skipstjóra sem forstöðumann fyr ir vöruafgreiðslu félagsins. Hefur Sigurður starfað lengi hjá Eim- skipafélaginu, var um tíma yfir- verkstjóri þess við Reykjavíkur- höfn oig nú áður en hann tók — Ljósm. Mbl.: Ol. K. Mag.) í Reykjavíkurborg eru nú starfræktir 20 gæzluvellir. Eru fjórir þeirra opnir gæzluvellir, á Freyjugötu, Engihlíð, Hring- braut og við Háteig. En 16 eru smábarnagæzluvellir, þar sem börnin eru tekin í gæzlu kl. 9—12 og 2—5„ Sautjándi smábarnagæzluvöll- urinn verður væntanlega tekin i notkun innan skamms, en það er völlur við Safamýri. ar, m.a. hvað varðaði olíu og kjarnorku. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum í París, að Frakkar og Spánverjar hafi nú til athug unar áætlun, sem Frakkar hafi gert um byggingu sameiginlegs kjarnakljúfs í Cataloníu, nálægt Algeirsborg, 3. júní (NTB): BLÖÐ í Algeirsborg skýrðu frá Sigurður Jóhannsson, t.h. við þessari nýju stöðu, var hann skipstjóri á m.s. „GOÐAFOSS“. Þá hefur Valdimar Björnsson, skipstjóri, sem einnig hefur lengi starfað hjá Eimskipafélag- mu tekið við starfi yfirverk- stjóra við vÖTuafgreiðslu félags- ins í stað Guðmundar Jónssonar, sem lét af þvi starfi um síðustu mánaðamót. Vöruafgreiðsla Eimskipafé- lagsins er eins og vitað er, einn af fjölmennustu vinnustöðum í þessari borg, þar sem vinna að jafnaði ekki færri en 300 venka- menn. —■ Seoul Framhald af bls. 1. Hins vegar sagði talsmaður utan- ríkisráðuneytisins, að talið væri að Park forseti væri fastur í sessi. Mótmælaaðgerðir stúdenta hafa verið nær dagleg r viðburðir í Seoul undanfarinn mánuð, en sl. viku hafa þær magnazt með degi hverjum og í dag kom til átaka, sem fyrr segir. — Stúdentarnir krefjast þess að stjórn. Parks for- seta segi af sér þegar í stað og þingkosningar verði látnar fara fram í landinu. Segja stúdentarn- ir, að mikil spilling hafi grafið um sig innan stjórnarinnar og hún sé smám saman að gera S- Kóreu að lögregluríki. Einnig hafa stúdentarnir mótmælt harð- lega viðræðum stjórnarinnar við Japani um stjórnmálasamband. Talið er að 20 þús. menn hafi tekið þátt í mótmælaaðgerðunum í dag. Sótti mannfjöldinn fram til forsetahallarinnar og rak á flótta lögreglumenn, sem ætluðu að dreifa honum með táragasi. í átökum, sem urðu áður en lög- reglumennirnir lögðu á flótta, særðust 600 úr þeirra hópi (þeir voru alls um 1000), en 400 úr hópi stúdenta. Herlið var kallað á vettvang til þess að varna mannfjöldanum vegarins að for- setabústaðnum og tókst að stöðva hann áður en þangað kom. Síðan beittu hermennirnir táragasi og notuðu rafmagnsviftur til þess að blása því á hópinn. Mannfjöldinn dreifðist brátt og eftir að út- göngubann var fyrirskipað sáust aðeins hermenn og bifreiðir hers- ins á ferð. landamærum Frakklands. Myndu Frakkar leggja til þekkingu, en Spánverjar úraníum. Pereyfitte skýrði ekki frá ein stökum atriðum tillagnanna um samstarf á sviði kjarnorku og olíu, en talið er, að ríkisstjórn- irnar tvær hafi á prjónunum á- ætlun um olíuleiðslu undir Mið- jarðarhaf til þess að flytja um olíu frá Sahara. Talið er að leiðsl an muni annað hvort liggja um Gíbraltarsund eða milli Alsir og Spánar. því í dag, að stjórnarhemum hefði vegnað vel í mörgum or- ustum við uppreisnarmenn i Kabýlafjöllum undanfarna daga. Leiðtogi uppreisnarmanna er Ait Ahmed. Blöðin segja, að stjórnarher- inn, sem njóti stuðnings skæru- liða, er tóku þátt í frelsisstríði Alsír, hafi lagt hald á um 150 byssur, mikið magn sprengiefnis og birgðir matvæla. Fundust birgðir þessar í hellum í Kabýla fjöilum. Síðustu tvo daga hefur stjórnarherinn handtekið sex úr liði uppreisnarmanna, þar á með al einn höfuðsmann. Uppreisnarmanna, sem styðja Ait Ahmed, hefur einnig orðið vart utan Kabýlíu m.a. í Cher- chell-héraði um 100 km. fyrir vestan Algeirsborg. • EINN BÍTILL f SJÚKRA- HÚSI London 3. júní (NTB) Einn bítlanna, Ringo Starr, trommuleikari, var lagður í sjúkrahús í dag. Þjáist hann af hálsbólgu og bólgnum kirtlum, en læknar segja veikindin ekki alvarleg. Þó komust félagar Ringos í vanda því að iæknarnir sögðu að hann gætí ekki farið með þeim til Kaupmannahafnar og Amsterdam. Gert var ráð fyrir að þeir legðu af stað til þessara borga næstu daga. Bítlarnir hafa ákveðið að fara án Ringos, fá annan trommuleikara I hans stað. Samstarf Spártverja og Frakka á sviði kjarnorku Oliuleiðsla undir Miðjarbarhaf Valdimar Björnsson t.v. og Stjórnarherinn í Alsír sækir frnm gegn uppreisnormönnum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.