Morgunblaðið - 05.06.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.06.1964, Blaðsíða 4
4 MORGU N BLAÐIÐ Föstudagur 5. júní 1964 I SVEITINA Úlpur, gallabuxur með tvö földum hnjám. TEDDV-BÚÐIN Aðalstræti 9, sími 18860 í sveitina Köflóttar skyrtur, — mislitar nælonskyrtur. TEDDYBÚÐIN Aðalstræti 9, — sími 18860 Úðum garða Sigurður Guðmundsson Garðyrkjumaður Sími 40686. Kaiser-eigendur Varahlutir, rúður o.fl., til sölu. — Uppl. í síma 18239 kl. 8—9 e.h. Ungt par vantar íbúð strax. — Sími 41469. Oska eftir að koma 2 drengjum, 7 og 8 ára í sveit í sumar. — Upplýsingar 1 sima 41164. Geymslupláss Stór upphitaður bílskúr með hillum, til leigu í Barmahlíð 56. Sími 14476. íbúð 2 herb. og eldhús óskast strax. 2 fullorðnir. Skilvís greiðsla. Reglusemi. Uppl. í síma 23698. Hafnarfjörður Hef sendibíl. Hringið í síma 51772. Geymið auglýs inguna. Land-Rover ’63 óskast strax. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 37979 á kvöld in. Peningalán Ekkja óskar eftir 200 þús. kr. peningaláni til 10 ára, gegn fasteignaveði. Tiliboð sendist Mbl. merkt: „Hús- bygging — 9962“. Til sölu mjög vel með farin tvíbura vagn. Uppl. í sima 34462. Ljósprent s.f. Brautarholti 4. Ljósprentum (koperum) — hvers konar teíkningar. — Fljót afgreiðsla. Bílastæði. Sími 21440. Keflavík Forstofuherbergi til leigu á Framnesvegi 14. Sími 1777. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin. Keflavík Sem nýr bamavagn og burðarrúm til sölu á hag- stæðu verði, að Lyngholti 22, sími 1462. LÆKNA mig, Drottinn, að ég megi heill verða, hjálpa mér, svo að mér verði hjálpað, því að þú ert minn lofstír (Jer. 17,14). I dag er föstudagur 5. júnl og er það 157. dagur ársins 1964. Eftir lifa 209 daga. Annar fardagur. Ár- degisháflæði kl. 1:40. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavikur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörðnr er í Lyfjabúðinni Iðunni vikuna frá 30. maí tii Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga Höldum borginni hreinni Aðgætið vel, að tómir sements pokar eða annað fjúki ekki á næstu lóðir og hrcinsið ávallt vel upp eftir yður á vinnustað. Hjálpumst öll til að fegra borg ina okkar, mcð því að sýna snyrti lega umgengni utanhúss, sem innan. Áttræðisafmæli á í dag frú Jakobína Jónsdóttir, Sundlauga- veg 16, Rvík. Laugardaginn 30. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Grími Grímssyni ungfrú Hrafn- hildur Sigurbergsdóttir og Steinn Lárusson. Heimili þeirra verður að Barmahlíð 30, Rvík (Ljós- myndastofa Þóris, Laugav. 20 B). Laugardaginn 30. maí s.l. voru gefin saman í hjónaband í Hall- grímskirkju af séra Jakobi Jóns- syni ungfrú Bergþóra Jóhanns- dóttir, Neskaupstað og Jóhann Jóhannsson, húsasmíðanemi, Nes kaupstað. Þann 29. maí opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Áslaug Páls- dóttir, Litlu-Heiði, Mýrdal og Brynjólfur Gíslason, stud theol. Bólstaðahlíð 66, Reykjavik, nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. HAFNARFJtíRÐUR Næturvarzla aðfaranótt 5. júní Ólafur Etnarsson Næturvarzla aðfaranótt 6. júní Eiríkur Björnsson Orð lifsins svara i sima 10000. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Sváfni Svein- björnssyni í Hlíðarendakirkju ungfrú Brynja Ágústsdóttir og Eggert Snorri Símonsen iðnnemi. Heimili þeirra er á Lokastíg 25 í Reykjavík. (Ljósm: Studio Gests, Laufásveg 18). Laugardaginn 30. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Nieissyni ungfrú Erna Halldórsdóttir og Berti Möller söngvari. Heimili þeirra verður að Álfhólsvegi 52 (Ljósmynda- stofa Þóris, Laugavegi 20 B). Kaupskip h.f.: Hvítanes er í Rvík Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla hefur væntanlega farið frá Torreveija í gærkveldi áleiðis til ís- lands. Askja er á leið til Napoli. H.f. Joklar: Drangjökull fór frá Hafnarfirði 2. þm. áleiðis til Rúss- iands Hofsjökull fer frá London í dag áleiðis til Rvíkur. Langjökull fór frá Vestmannaeyjum 3. þm. áleiðis til Cambridge. Vatnajökull lestar á Breiðafjarða- og Vestfjarðahöfnum. Flugfélag islands h.f. Millilandafiug: Skýfaxi fer til London kl. 10:00 í dag. Vélin er væntanieg aftur til Rvikur kl. 21:30 i kvöid. Millilandaflugvélin Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna hafnar kl. 06:00 i dag. Vélin er vænt- anleg aftur til Rvikur kl. 23:00 í kvöld. Sólfaxi fer til Osló og Kaup- mannahafnar kl. 08:20 i fyrramálið. Gullfaxi fer tii Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fyrramáiið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyiar (3 ferðir), Egils- staða Sauðárkroks, Vestmannaeyja (2 ferðir), Húsavikur, ísafjarðar, Fag urhólsmýrar og Hornafjarðar. A morgun er áætiað að fijúga tii Akur- LINDARRJÓÐUR í dag: leggur fyrsti hópur Skógarmanna af stað upp í 'vatnaskog, Þessi mynd sýnir káta og glaða unglinga skemmta sér á þessum dásamlega stað. Sumarbúðirnar heita Lindarrjóður, en Skógarmenn hafa nú um langt skeið annast vörzlu og viðhald alls skógarins. Þeir hafa plantað þar þúsundum af nýjum plöntum. Séra Friðrik Friðriksson hóf þetta sumarstarf fyrir rúmum 40 árum og hefur starfsemin farið sívaxandi með ári hverju og við vaxandi vinsældir. Alls verða 10 drengjaflokkar í sumar. eyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Skógar- sands, Vestmannaeyja (2 ferðir), og Egilsstaða. Hafskip h.f.: Laxá er í Rvík. Rangá er í Gautaborg Selá er á leið til Ham- borgar Effy losar á austur og norðurl. höfnum. Axel Sif losar á vestfjarða- höfnum Tjerkhiddes er í Stettin Urker Singer er í Hamborg. Lise Jörg fór frá Svíþjóð 4. þ.m. til íslands. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell losar á Austfjörðum. Jökulfell er í Rendsburg fer þaðan til Hamborgar, Noregs og íslands. Dísarfell fer frá Ventspils í dag til Mantyluoto. Litlafell er á leið frá Norðurlandi til Rvík. Helgafell fer frá Stettin í dag til Riga, Ventspils og Íslands. Hamrafell fór framhjá Gíbraltar 1. þ.m. á leið til Batumi. Stapafell losar á Austfjörðum. Mæli- fell fór 3. þm. frá Torrevieja til Seyðisfjarðar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er I Rvík. Esja fer frá Rvík í kvöld til Rvík. Esja fer frá Rvík í kvöld til Bíldudals. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21:00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyr- ill er væntanlegur til Norðfjarðar í dag frá Karlsham. Skjaldbreið er 1 Rvík. Herðubreið er í Rvík. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss kom til Napoli 3. þm. frá Vest- mannaeyjum, fer þaðan til Vibo Val- entia Marina og Piraeus. Brúarfoss fór frá Hamborg 3. þm. til Hull og Rvíkur. Dettifoss kom til Rvíkur 3. þm. frá NY. Fjallfoss fór frá Akur- eyri 1. þm. til Belfast, Ventspils, og Kotka. Goðafoss fór frá Vestmanna- eyjum 2. þm. til Bremerhaven og Hamborgar. GulKoss kom til Rvíkur í morgun 4. þm. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss fer frá Akranesi í kvöld 4. þm. til Vestmannaeyja. Mánafoss fór frá Hull 1. þm. til Rvík- ur. Reykjafoss fer frá Bremen í dag 4. þm. til Hamborgar, Nörresundby, Kaupmannahafnar og Kristiansand. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 1. þm. til Gloucestor og NY. Tröllafoss fór frá Stettin 3 þm. til Rvíkur. Tungufoss fer frá Moss 5. þm. til Gautaborgar. VÍSUKORN VANTAÐÍ einseyring til að geta borgað í búðinni. Einn þó vanti eyririnn ekki er von þér líki, er ætlar þti með auðinn þinn inn í Himnaríki. Jón Bergmann úr Stykkishólmi. KÖTTUR í að hann heíði verið að fljúga yfir bænum 1 veðurblíðunni og sannarlega glaðst í sinni, þegar hann sá alla unglingana, sem unnu við að gróðursetja plöntur víðsvegar um bæinn. Það verður ekki amalegt á a3 horfa, sagði storkurinn, þegar allt þetta blómaskrúð er út- sprungið. Þá er nú sannarlega hægt að tala um Reykjavík, sem fallega borg. Og eitthvað finnst mér nú skemmtilegra, sagði storkurinn, að tala um svona hluti, en að tala um þetta rusl, sem nú er á allra vörum. Og flýtið nú ykkur, borgarbú- ar, að taka ærlega til fyrir 17 . júní svo að hægt varði að losna við þetta „rusltal" úr blöðunum. Og með það flaug storkurinn upp á stóra stiompinn á Laugar- nesinu og horfði glaður yfir fallegu bongina við sundin. Spakmœli dagsins Það er góð bók, sem menn opna með eftirvæntingu og loka með hagnaði. — Alcott. BARRSKÓGI Allir hijóta að hafa gaman af köttum. Hér er ein lítil kisa, sem gægjist fram á milli barrtrjáa. Máski er hún að svipast um eftir litlum fuglum. Auðvitaó er það ekki fallegt af kisu, en þetta er nú einu sinni eðli hennar. Og fallega sýnir hún klæmar á þessaxi mynil, sem Ól. K. Magnusson tók fyrir langa löngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.