Morgunblaðið - 05.06.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.06.1964, Blaðsíða 5
Fðstudagur 5. júní 1984 MORGUNBLAÐIB 5 Atvinnci — Saumustulkur Ný verksmiðja í karlmannafatasaumi tekur til SAUÐBURÐUR Nú stendur sauðburður sem hæst um land allt. Litlu lombin eru alltaf augnayndi. Og það er I eins og lieimspekilegur glampi komi t augun á kindunum, og sauðburðurinn minnki um þennan tíma. Sveinn Þormoðsson tók þessa mynd um daginn, og það íer sannarlega ekki ilia um litlu lömbin þarna hjá móöur sinnL starfa innan skamms. Viljum ráða nokkrar stúlkur Hafið samband við Björn Guðmundsson kl. 10—12 næstu daga. SPORTVER H.F., Skúlagötu 51 3. h. Keflavík — nágrenni Bifreið til sölu, Skoda 1201, árg. 1956, í góðu lagi. Selst ódýrt. Upplýsingar í sima 1877, Keflavík. Hafnarfjörður Afgreiðslukona óskast til afleysinga í sælgætisibúð. Gott kaup. Uppl. í súna 17908. Svona má ekki aka Blý Kaupi blý hæsta verði. — Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23, Sími 16812. Willys-jeppi árgerð ’64, tneð Egilshúsi, ekinn 8000 km., til sölu. — Úppl. í sima 41503, milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 19. Mótatimbur Notað mótatimbur 1x4, óskast til kaups. Má vera stuttar lengdir. Uppl. í sima 17908. Til sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir 4 herb. íbúð í sérflokki á 3. h. við Álfheima 1 stofa, 3 svefnherb., eldhús, bað og hol. Harðviðar- hurðir og innréttingar. Svalir. Teppi fylgja, •bílskúrsréttur. 3 herb. íbúð við Njálsgötu á 2. h. í steinhúsi. Stofa, 2 svefnherb., hol og bað. JÓN INGIMARSSON, lögm. Hafnarstræti 4 — Sími 20555. Sölum.: Sigurgeir Magnússon Kvöldsími 34940. Jarðýta til leigu Búðarinnrótting Og búðardiskur til sölu. — Bóleraður viður. — Uppl. í síma 12335. Keflavík Unglingsstúlka 13—14 ára óskast í létta vist 5 daga vikunnar. Uppl. Suðurg. 28 niðri. Jarðýta D-6 til leigu. Van- ur ýtumaður. Uppl. í síma 41376 og 15541. Á þessari mynd sjáið þið, hvemig farið getur, þegar bifreiðastjórar fara að horfa í kringum sig og gleyma því að þeir sitji undir stýri á farartæki,sem heJdu" áfram, hversu spennandi sem það er, sem á er liorft. Þessa mynd tók Sveinn Þormóðsson hér á dögunum af umferðarslysi, sem sést á myndinni til vinstri. Konan, sem ók litla bílnum horfði svo mikið á umferðarslysið, að hún endaði ] svona illilega uppi á gangstétt. Þess vegna höfum við sett á myndina umferðarmerki, sem ætti að vera sígild aðvörun tU allra bílstjóra um að sýna fyllsUi eftirtekt við akstur og sleppa aldrei augum af því, sem á veginum verður, en láta það sem þeim kemur ekki við, eiga sig. Umferðarslysin gera íæst boð á undan sér. Rafvirkjar Ungur maður, sem unnið hefur við almenna rafvirfej un, óskar eftir að komast í nám. Uppl. í síma 37110. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllimilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilillllll Katla‘ flutti búferlum ( I VÍSUR EFTIR JÓN PÁLMASON I Undrun hamlar engin rót, ef þau bramla á kafi, Katla gamla færði fót fýsti að svamla í hafi. Dynja þöll í djúpum fer drýgir köllun sunnar, undan fjöllum æddi hér æsing tröllkonunnar. Undan renna öldurnar, ef þær brennir svanni. Katla glennir kjaftinn þar hvín í hennar ranni. Lengi valla verður þurt voða spjall hjá glettu. Þeir eru að kalla þetta: Surt, þar er haliað réttu. Jón Fálmason. illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll sá HÆST bezti Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup og séra Páll Fálsson voru einu sinni að tala saman híá tjörninni um ráðhúsið væntanlega. Séra Páll bendir út á tjörn: „Hvernig fer nú borgarstjórninn að því að taka fyrs+u skófiustuuguna hér?“ Séra Bjarni: „Hann verður bara að taka fyrstu fötuna!“ Hœgra hornið Hinar nýju stórvirku vélar vinna annað hvort þriggja manna eða einnar konu verk. Föstudagsskrítla Hafið þér engin meðmæli frá fyrri húsbónda yðar? — Nei, hann mælti aðeins með því að ég sækti um atvinnu annarsstaðar. WM Höldum borginiii hreinni: Kastið aldrei úrgangi úr görðum yðar á götur borgarinnar. Frá' flugþjónustu Björns Pálssonar: í dag er áætlunarflug til Þingeyrar — Flateyrar og Bolungarvíkur. Krabbameinsfélagið hefur sím ann 10269.. Kvenfélagssamband íslands — Skrifstofan og leiðbeiningarstöð hús- mæðra á Laufásvegi 2 er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nema Laugar- daga Sími 10205. Húrru! Nú má segja HÚRRA fyrir | hafnary firvöldum! Það var auðvitað, að þeim bæri að hreinsa draslið í kring- I um tollskýlið. enda þótt það hefðu verið tollverðir, sem kvört uðu um þennan yfirgengilega sóðaskap. Nú hefur þetta allt verið tekið burtu, og þá er vel. Væri ósk- andi, að svona fljótt væri brugð- ið við með aðrar ábendingar blaðanna, sem miða til góðs. Og aftur eitt húrra fyrir hafnar 1 yfirvöldum! Áreiðanleg 15 ára stúlka óskar eftir vinnu, helzt í sveit. Margt annað kemur til greina. Uppl. í siíma 33472. Tveggja herbergja íbúð í Vesturbæmim til leigu. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: 9969. Stúlka óskast til aðstoðar í mjólkux- og brauðabúð. Ekki yngri en 16 ára. Uppl. í síma 33435 eftir kl. 3 e.h. Keflavík Ný sending: Hollenskar kvenblússur 3 litir. F O N S, Keflavík Keflavík Hudson nælon-sokkarnir komnir aftur, 3 teg. F O N S, Keflavík VélrStunarskóli Sigríðar Þórðardóttur Ný námskeið byrja næstu daga. Upplýsingar í síma 33292. Ráðskona óskast út á land. Tvennt í heimili. Má hafa með ,sér barn. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. þriðjudag nierkt: „Ráðskona“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.