Morgunblaðið - 05.06.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.06.1964, Blaðsíða 18
18 MORGU N BLAÐIÐ Fðstudagur 5. júní 1964 Hjartanlegar þakkir til allra íjær og nær, sem gerðu naér 70 ára aímæli mitt 2. júní s.L ógleymanlegt, með skeytum, gjöíum og heimsóknum. Einar Vigfússon, Efstasundi 35. Skrifsíofuhúsnceði 1—2 rúmgóð herb. í steinhúsi í miðbænum óskast. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Innflutningsfirma — 9948“. Frímerki og frímerkja- viiíur, — fjölbreytt úrval. Kaupum íslenzk fri- merki hæsta verði. FBÍMERKJA- MIÐSTÖÐIN Týsgötu 1 - simi 21170 Theodór S Georgsson málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 42, III. hæð Sími 17270. Verðmæti 700 þús. — Dregið eftir 5 daga. Happdrætti Sjálfstæðisflokksins. Konan mín LILJA ELÍSDÓTTIR frá Eiði í Eyrarsveit, lézt að kvöldi 1. júní á Landakotsspítala. Jarðsett verð- ur að Setbergi og hefst athöfnin með bæn að heimili hinnar látnu laugardaginn 6. júní kl. 2 síðdegis. Gunnar Stefánsson. Litla dóttir okkar ANNA KATRÍN andaðist á Landakotsspítala 3. júní 1964. Guðrún Sigfúsdóttir, Guðmundur Ágústsson. Jarðarför föður míns, tengdaföður, afa og bróður STEFÁNS STEFÁNSSONAR jámsmiðs, Glerárgötu 2, Akureyri, fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 6. júní kl. 2 eftir hádegi. Sigurlaug Stefánsdóttir, Steinunn Stefánsdóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Sveinn Stefánsson. Okkar beztu þakkir til allra er sýndu okkux vinar- hug við andlát og jarðarför INGVELDAR KRISTJÁNSDÓTTUR Skólabraut 10, Akranesi. Guð blessi ykkur öll. Börn, tengdaböm og barnaböm. JÚHANN BAGNARSSON héraðsdómslögmaður Vonarstræti 4. — Sími 19085. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaoux Lögfræðistörl og eignaumsýsta Vonarstræti 4 VR-núsið Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa á Grundarstíg 2 A Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla daga, nema laugardaga_ Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinss. hrL og Einar Viðar, hdL Hafnarstræti 11 — Simi 19406 að auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt Trúloíunarhringcu HALLDÓR Skólavorðustig 2. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda s«múð við andlát og jarðarför móður okkar MARGRÉTAR KRISTJÁNSDÓTTUR Blönduósi. Sigriður Þorsteinsdóttir, Auðunn Þorsteinsson, Kristján Þorsteinsson. GLEEAOGNAHðSID TEMPLARASUNDI3 (homið) IMorska sendirádið óskar eftir að taka á leigu bílskúr sem næst Hverfisgötu 45. Gjörið svo vel að hringja í síma 13065. íbúð til leigu Tilboð óskast í 4 herbergja íbúð við strætisvagna- leið í Hafnarfirði. Tilboð er greini fjölskyldustærð og mánaðarleigu, með eða án fyrirframgreiðslu, sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „9968“. Lagtækur maður oskast Lagtækur reglusamur maður óskast til starfa við hreinlegan iðnað og útkeyrslu á vörum. Upplýsingar í síma 15416 — 15417. Volkswagen 1959 Volkswagen ’59 er til sölu. Bifreiðin er skemmd eftir veltu og er til sýnis í porti Vöku. Tilboð leggist inn til Vöku fyrir 8. þ.m. merkt „59 — 9966“. Gaboon — Spónaplötur GABOON 16—19—22—25 mm. SPÓNAPLÖTUR 18—20 mm. fyrirliggjandi. Hjálmar Þorsteinsson & Co, hf. Klapparstíg 28 — Sími 11956. Stúlka 'óskast Opinbert fyrirtæki óskar eftir stúlku til símavörzlu. Vélritunarkunnátta nauðsyn- leg. Tilboð óskast sent blaðinu merkt: „Skrifstofustörf — 9965“. Trésmiðir Mætið að Laufásvegi 8 kl. 8,30 í kvöld til skógræktar í Heiðmörk. Trésmiðafélag Reykjavíkur. Stór miðstöðvarketill Viljum kaupa stóran mðistöðvarketil (30 — 60 ferm.) með brennara. Upplýsingar veittar hjá Einarsson & Pálsson, Grensásvegi 12, sími 13890. Samtök um hitaveitu í Arnamesi. N auðungaruppboð verður haldið að Skúlagötu 4, hér í borg (neðstu hæð) eftir kröfu ríkisútvarpsins þriðjudaginn 9. júní n.k. kl. 1.30 e.h. Seldir verða nokkrir tugir af notuðum útvarpstækjum o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.