Morgunblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 7. júní 1964 Klinikdama Aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu strax. Upp lýsingar í síma 19867 eða 21917, fná kl. 12—14, næstu daga. íbúð til Ieigu 3 herb. og eldhús í Þing- holtunum. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: Fyrirframgreiðsla. Matreiðslumaður óskar eftir vinnu. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Matreiðsla". Háskólastúdent óskar eftir aukavinnu seinni hluta dags og á kvöldin. Hringið í síma 22722, frá kl. 12—19. Bifreið óskast 4—6 manna eða station, gerð. Uppl. óskast i síma 35223. Konur Konur, helzt búsettar í Kópavogi, óskast í vinnu fyrri hluta dags. Upplýsing ar í síma 40706. fbúð óskast til leigu í 1 ár. Tvennt full orðið í heimili. Sími 40912 eftir kl. 6. Klæðum húsgögn Svefnbekkir, svefnsófar sófasett. Vegghúsgögn o.fl Valhúsgögn, Skólavörðu- stíg 23, sími 23375. Blý Kaupi blý hæsta verði. — Málmsteypa Amnnda Sig- nrðssonar, Skipholti 23, Sími 16812. Garðeigendur Vélskornar túnþökur, á- vallt fyrirliggjandi. Send- um heim alla daga. Sími 35225. Rafgeymahleðsla og sala. — Opið á kvöldin frá kl. 19—23; laugard. og sunnud. kL 13-23. Hjólbarðastöðin Sigtúni 57. — Simi 38315. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreíða. Bílavörnbúðin FJODRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. I DAG ER SJÓMANNADAGUR Sunnudagsskrítlan Eiginkonan (við sjóveikan eig inmann): „Sjáðu þarna, Jón, en hvað þetta er stórt skip!” Eiginmaður: „Skip, drottinn minn dýri, ég þoli engin skip. Segðu mér, þegar þú sérð strætis vagn”, Vinstra hornið Húrra fyrir þeim, sem ekkert hefur að segja, og lætur ekki fá sig til þess. Öfugmœlavísa Tuttugu sama og tíu er, telur árið vikur sex, aldrei neinn af öðrum beer, öll er speki heimskupex. lllllIllllllimiilMMIIIIllllillllilllUilllllllllllilllllllililllllju IMótin tekin um borð Nú eru síldveiðarnar að hefjast og I dag er Sjómannadagurinn. Það er ekki úr vegi að birta þessa mynd einmitt núna. Sveinn Þormóðsson tók þessa mynd niður við höfn, þegar verið var að taka nótina um borð í minnsta síldveiðiskipið, m.b.Ásgeir frá Reykjavík. Báturinn er búinn öllum nýtízku sildarleitartækj um og að auki kraftblökk, sem vel sézt á myndinni. Útgerðarmaðurinn Ingvar Vilhjálmsson sést til haegri á myndinni. úÍllUUillUllllIlllllliUIIUlUlllllillUUlUliUllllilillillllllllllllllllllillllllllllliilillllllHillllllllllllMliiilllliIlllillill.lll.iilllillllliililillllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllUllllllllillllllllllllllilllllllUV Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin væntanleg aftur til Rvíkur kl. 03:00 í kvöld. Gulifaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra- málið. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar á þriðjudaginn kl. 08:00. Gljáfaxi fer lil Vágö, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 08:30 á þriðju- daginn. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljuga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Vestmannaeyja og ís^jarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísa- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Kópa- skers, I>órstiafnar og Egilsstaða. Kaupskip h.f.: Hvitanes er í Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er á leið til íslands frá Torrev- eija. Askja er á leið til Napoli. Hafskip h.f.: Laxá er í Rvík. Rangá fór frá Malmö 3. þ.m. til Aarhus og Gdynia. Selá fór frá Hamborg 6.6. til Antverpen, Rotterdam, og Rvíkur. Effy losar á austur og norðurlands- höfnum. Axel Sif er á Siglufirði Tjerkhiddes fór frá Stettin 5. þ.m. til Rvíkur Urker Shigel fór frá Hamborg 5. 6. til Rvíkur Lise Jörg er væntan- leg til Seyðisfjarðar í dag. H.f. Jöklar: Drangjökull fór frá Hafnarfirði 2. þm. áleiðis til Rúss- lands. HofsjökulJ fer væntanlega frá London í dag áleiðis til Rvíkur. Lang- jökull fór frá Vestmannaeyjum 3. þm. áleiðis til Camoridge. VatnajökuII er í Rvík. Skipadeild S.I.S.: Arnarfell losar á Eyjafjarðarhöfnum. Jökulfell er í Rendsburg, fer þaðan til Hamborgar, Noregs og íslands. Dísaxfell er 1 Mántyluoto. Liílafell er í Rvík. Helga fell er í Stettin, fer þaðan til Riga, Ventspils og íslands. .Hamrafell för framhjá Gíbraltar 1. þm. á leið tfl Batumi. Stapafeil fór frá Rvik í gær til Austfjarða. Mælifell fór 3. þxn. frá Torrevieja til Seyðisfjarðar. CAMALT og GOIT Hrosshár í strengjum og holað innan tré, eigi átti hann fiðlungur meira fé. VÍSIiKORN Æskan geymi yndi og fjör, oft er feimin lundin, alltaf dreymin, um sín kjör óskaheimi bundin. Margrét Rögnvaldsdóttir frá Hrólfsstöðum. FRETTIR Húsmæður í Kópavogi. Athugið að orlofstíminn’ fer 1 hönd. Allar upp- lýsingar um orlofsdvöl á sumri kom- anda verða veittar i Félagsheimili Kópavogs n.k. mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl. 20—22 og i simum 40831, 40117, 41129 Orlofsnefnd húsmæðra Reykjavík, hefir opnað skriístofu að Aðalstræti 4 uppi, þar sem tekið er á móti um- sóknum um orlofsdvalir fyrir hús- mæður á ölium aldri. Dvalið verður í Hlíðardalsskóla að þessu sinni. Skrif- stofan er opin alla virka daga nema á laugardag sími 21721 Ásprestakall: Viðtalstími minn er alla virka daga milli 6—7 á Kambs- vegi 36 Simi 34319 Sóra Grímur Gríms- son unnn iÉi sá NÆST bezti Vilhjálmur Stefánsson, iandkönnuðurinn heimsfrægi, vax eitt sinn vikið burt úr Háskólanum í Norður-Dakota. Löngu síðar, þegar hann vax orðinn heimsfrægur, bauð sami Háskóli borum að vera við skólaslit. Vilhjábnur þáði boðxð með i>ökkum og mikilli gleði. Rektor Há- skólans ba.uð hann sérstaklega velkominn, og í ræðu, sem rektor flutti íil heiðurs Vilhjáhni minntist hann þessa gamla atviks, þegar Vilhjálmi var vikið úr skóla, og sagð m.a.: „Ég get samt með gieði sagt, að miklu færri stúdentum er nú vikið úr skóla er. þá,‘‘ Vilhjálmur greip fram í ræðuna og sagði: „Þetta gleður mig sannarlega líka, en mig langar til þess að vita, hvort þeir burtviknu eru ennþá sömu góðu hæfileikunum búnir og þá?“ Spakmœli dagsins Samvizka mannsins er goðsvar guðs. — Byron. Jesús sagSi: Viljí einJiver fylgja mér, þá afneiti hann sjálfum sér taki upp kross sinn og fylgji mér (Matt. 16, 24). f dag er sunnndagur 7. júní og er það 159. dagur ársins 1964. Eftir lifa 207 dagar. 2. sunnudagur eftir Trinitatis. Hin mikla kvöldmáltið. Páll biskup. FjórSi fardagur. ViS erum i 7. viku sumars. Árdegishá- flæði kl. 3.4« Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Vesturbæj- arapóteki vikuna 6.—13. júní Sunnudaginn 7. júni í Austur- bæjarapótekL Siysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinu — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alia virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Sími 40101. Holtsapótek, Garðsapótak og Apotek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. HAFNARFJÖRÐUR Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 6. — 8. júní Bragi Guðmundsson. Næturvarzía aðfaranótt 9. júní Jósef Ólafsson Orð ufsuis svara 1 slma 1000«. Hvers vegna er aðstaða Bif reiðaeftirlitsins ekki bætt til að skoða bíla? Þeir vinna verk sín vel, en við miki! þrengsli, og auk þess stafar mikil slysahætta af svona mörgum bílum við eina mestu umferðargötu borgarinn- ÓGLíýl að hann hefði verið að fljúga niður við höfn, svona í tilefni Sjómannadagsins, og þar var nú fallegt og björgulegt um að lít— ast. Allir síldarbátarnir voru að búa sig út á veiðar, og jafnvel aflakóngar eins og hann Eggert á Sigurpáli voru þegar farnir að stíga ölduna. Allt í einu sá ég mann, sagði storkurinn, sem studdi sig við eldgamlan og afdankaðan nóta bát úti í Örfirisey og vax þungt hugsi. Hvernig stóð nú á þessu, huig» aði storkurinn, og svona rétt fyr- ir síldarvertíðina? Jú, maðurinn sagði storknum, að það væri svo sem ósköp gott og huggulegt að veiða mikla síld, og bjarga bæði sínum eigin hag og þjóðarinnar, en hitt væri lakara að svo virtist, sem íslend ingar kynnu ekki að borða hana. Eins og þetta er nú góður matur! Maðurinn sagði, að þeir þarna upp á Akranesi, að honum minnti í Molakaffi. framreiddu svokall- aða Skagasíld de Luxe, sem væri alveg einstaklega góð, og hún þyrfti að fást víðar. Storkurinn sagðist vera alveg sammála manninum og með það flaug hann á gömlu Faxaverk- smiðjuna og horfði á síldarflot- ann í höfninni. + Gencrið + Gengið 11. 1 Enskt pund 1 BandaríkjacLollar 1 Kanadadollar------ 100 Austurr. sch. ^ 100 Danskar kr. 100 Norskar kr._____ 100 Sænskar kr...... 100 Finnsk mörk 100 Fr. frankl ««.. 100 Svlssn. frankar . 1000 ítalsk. lirur ... 100 V-þýzk mörk 100 Gyllini ________ 100 Belg. frankl _ mai 1964. Kaup Sala ___ 120,20 120,50 42.95 43.oO ___ 3930 39.91 ___ 166,18 166.60 .... 622, 623,70 ..... 600,93 602.47 _____ 834,45 836,60 _ 1.335,72 1.339,14 .._ 874,08 876,33 993.53 996 08 ...... 68,80 68.98 1.080,86 '..083 63 . 1.188,30 1,101.38 _ 8IU17 86é»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.