Morgunblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 7. júní 1964 Norðurlanda hafa aúkizt mikið á síðustu árum en miikilvaEigasti markaðuir fyrirtækisins erlendis væru Bandaríkin. Fyrirtækið „Binfco Sangyo“ er ekki ýkja stórt á japanskan mæiikvarða, Hjá því starfa um þrjú hundruð manns. Skólavist í verk- fræðiháskóla VBPtKFRÆÐIHÁSKÓLINN i Niðarósi (Norges Tekniske Högskole, Trondheim) mun væntanlega veita fáeinum ís- lenzkum stúdentum skólavist á vetri komanda. Þeir, sem kynnu að vilja koma til greina, sendi menntamálaráðuneytinu umsókn um það fyrir 25. júní n.k. Um- sókn fylgi fæðingairvottorð, staðfest afrit stúdentsprófs- skirteinis og meðmæli, og skulu öll gögnin vera þýdd á norsku, dönsku eða sænsku. Umsóknar- eyðublöð fást í menntamálaráðu neytinu, Stjórnarráðshiúsinv við Lækjartorg. á skáta'þingi, sem haldið verð- ur við Akureyri 12.—14. júni n. k. Fyrsti skátahöfðingi B.Í.S. var Axel Tulinius. Eftir lát hans (1938) varð dr. Helgi Tómasson skátahöfðingi, en að honum látnum tók við Jónas B. Jónsson, og igegnir hann því emibætti nú. Sjómannadagsblaðið stórt og vandað S J ÓMANNAD AGSBLAÐIÐ Víkingur í ár er hið mynd- arlegasta, yfir 50 síður og prýtt fjölda mynda. Það hefst á grein eftir Pétur Sigurðsson, for- mann Sjómannadagsráðs, sem nefnist Horft um öxl og fram á viö. Þá er sýndur skipastóll ís- lendinga árið 1963, Sjómanna- dagurinn í Reykjavík 1963 og myndir af sigurvegurum í hin- um ýmsu keppnúm, Minnisvarði sjömanna reistur á Kirkjusandi, mynd af fimmtíu ára nemendum Stýrimannaskólans, Víða liggja vegamót, sem er grein um Jón- as Björnsson farmann. Skýrt er frá sjóslysum og drukknunum frá 7. maí 1.963 til 1. maí 1964. Grein i er um orrustuna um Sevastopol (þýdd). Saga sem nefnist Bein- hákarlinn (sönn saga), Sjómanna skólinn í Reykjavík, Skipafréttir, Minningar og kveðjur eftir dr. Richard Beck. Þorsteinn Jóseps- son blaðamaður skrifar um berg- tröllið á Skagafirði, Hóf síld- veiðiskipstjóra haustið 1963 (myndir), Athuganir á hegðun hákarlsins, Lítil ferðasaga, eftir Einar Thoroddsen, hafnsögu- mann, Fiskveiðar Færeyinga. Grein er um fiskveiðar, þýdd úr Sovét union, Á veiðum Lusitaníu, Nýjungar í veiði- og veiðarfæra- tækni eftir Jakob Jakobsson, fiskifræðing, Skipalest PQ sökkt, Þegar við hættum herskipasmíð- inni, eftir Svein Sæmundsson, Síldarleit úr kafbát eftir Ingvar Hallgrímsson, fiskifræðing. — Ýmislegt fleira er í blaðinu. Eins og sést af þessari upp- talningu er hér úr mörgu að velja og efnið allfjölbreytilegt, bæðr af þýddu og frumsömdu efni. Er þetta Sjómannablað að þessu sinni vafalaust eitt af þeim vönduðustu, sem út hafa komið. Hér fylgja með tvær mynd- ir teknar úr blaðinu. — Önnur er af fimmtiu ára nemendum Stýrimannaskól- ans. Með þeirri mynd fylgir þessi texti: Skipstjóra- og stýri- mannafélagið Aldan átti 70 ára afmæli 7. okt. sl. Aldan er elzta starfandi stéttarfélag sjómanna hér á landi og hefur ávallt staðið framarlega í baráttu fyrir hags- munamálum skipstjórnarmanna, sjávarútvegs og sjómannastéttar- innar í heild. Stjórn félagsins minntist þessa merka afmælis á ýmsan hátt og hefur þess verið getið annars staðar. Sjómannablaðið birtir í þessu sambandi mynd af 50 ára nemendum Stýrimannaskólans, sem allir voru landskunnir fyrir störf sín á sjónum og stóðu fram- arlega í hagsmunamálum stéttar sinnar á sjó og landi. KLUKKAN 11 á föstudagskvöld kom á Keflavikurflugvöll 80 manna hópur Vestur-íslendinga, sem er að heimsækja gamla land ið. Morgunblaðið hefur fengið lista yfir þátttakendur: Frú S. Árnason og dóttir hennar Linda, Richmond, B.C. E.B. Árnason, Spruce Home, Sask R. H. Ámason og móðir hennar, Vancouver. G. Benedictsön, White Rock, B.C. Frú L. Brandson, Vancouver. Frú L. Bruland, Behingham, Wash. B. T. Bergvinisson, og systir hans, Seattle. Frú S. Brynjólfson, North Surrey, B.C. Frú T. R. Couch, White Rock B.C Frú I. Cross, Pt. Coquitlam, B.C. Frú V. Duck og barn, Saeramento, Calif. K. E. Elíasson, Vancouver. Frú K. A. Erlendson, Long Beach, Calif. G. D. Goodbrandson og frú, Selkirk Frú Goodman og sonur, Seattle S. Grímson og frú, Vancouver. B. K. Gudmundsom og frú, Spring Valley Frk. S.A. Gudmundson, San Diego, Calif. Frú C. Gudmundson, Foint Roberts. Frú S. Gudnason, Kanadahar, Sask. Snorri Gunnarsson og sonur, Vancouver Frú J. Hallsson, Blaine Frú L. O. Hansen, Richmond B.C Bandalag islenzkra Skáta starfar sameiginlega fyrir | drengjaskáta og kvenskáta, | allt frá 1944. * Frú L. Haralds, Vancouver Helgi S. Helgas. Coquitlam, B.C. G. G. Hjartarson frú og tvær dætur, Ethridge, Mlontana I. O. Iwerson, Point Robert J. H. Johannson og frú, Markerville, Aliberta B. Johnson, Altaville, Calif. Frú O. Johnson, Blain S. Johnson, Vancouver. H. B. Johnston, Sausalito Calif. Frú J. Johnston, Calgary, Alta. Frú R. Johnson, Richmond, B.C. O. Kristjanson og frú, Geraldton, Ont. Frú M. Molntosh, Long Beach F. P. Miller og frú, Seattle Frú M. O. Norman, Balboa, Canal Zone, Panama Ingvar Olafsson, Sunnyvale, Calif. Frú S. Persad og sonur, Vancover Frk. T. Petersen, Vanoouver H. Petersson og frú, Los Angeles 'Aka Asgrímson, Calif. Wash. Frú K. B. Rice, SeatUe 1 Frú L. Sigurdson, Vancouver Frk. M. L. Rice, Vancouver Frú G. Skanderberg, Vanoouver Frú H. Sigurdson, Vancouver Frú H. Sigurdson, Vancouver Frú M. Smith, Blain, Wash. Fiú K. Steinberg, White Rock J. Sveinsson og sonur, Gonzales, Calif. Óðinn Thornton, Vancouver W*. Thorlákson, Oakland, Calif. T. S. Thorodds, Powell River, BC Frú D. Thorsteinson, Point Roberts G. Thorsteinson, Los Amgeles Frú P. Waller, Calgary, Alta. Frú A. Westman, Point Roberts Skipastóll íslendinga órið 1963 66 Farþtga- og fluiningaskip, 63.339 rúmlestir. Þessir Vestur-íslending- ar komu til Islands Vaxandi innflutningur á mósaiki frá Japan Fyrirtækið Falur h.f, í Kópa- vogi ræddi við blaðamenn á föstudag, sýndi þeim nokkrar ar vörutegundir, er það flytur inn og kynnti þeim stjómarfor- mann japanska fyrirtækisins „Binko Sangyo“ sem aðsetur hef- ur í borginni Nagoya og fram- leiðir mósaik. Notkun mósaikflísa í íbúðar- húsum hetur farið hraðvaxandi hérlendis á síðustu árum og inn- flutningur þessarar vörutegund- ar frá Japan hefur að sam.a skapi aukizt mjög frá því los- að var um viðskiptahöftin. Stefnir Helgason, framk. stj. Fals h.f. kvaðst vilja legja meg- ináherzlu á þá verðlækkun, sem orðið hefði á mósaiki frá því inn flutningur var gefinn frjálsari — næmi nú a.m.k. 30% að jafn- aði og raunar meiru, þar sem gengisbreyting hefði orðið á tímabilinu. Meðalverð á jap- önsku mósaiki sagði hann vera u.þ.b. 280. — kr. pr. fermetra. Stjómarformaður „Binko Sang yo“, Kosuge, að nafni kom hing að frá Noregi Sagði hann söl- una á mósaiki fyrirtækisins til Bandalag ísl. > skáta 40 ára RANDALAG íslenzkra skáta > á 40 ára afmæli þann 6. júní í ár. Þessara tímamóta í sögu islenzkra skáta verður minnzt 43 togarar, 30.027 rúml. 678 fiskiskip undir 100 rúml., 22.488 riimicstir. 1 dráttarskip, 184 rúmlestir, 1 dýpkunarskip, 286 rúml. 1 sanddæluskip, 499 rúmL 6 oiiufiutningaskip, 14.882 rúml. J38 fiskiskip jfir 100 rúml, 22.676 rúml. (hvalveiðiskip meðtalin). I 4 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 7 björgunar- og va-ðskip, 2,607 rúml. 1 mselíngaskip, 33 rúmiestir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.