Morgunblaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 11. júní 1964 5 MORGU N BLAÐIÐ Kaþólskir stofna barnaheimili Sl. sunnudag var vígrt hið nýja dvalarheimili fyrir börn sem kaþóiski söfnuðurinn á íslandi hefur komið upp í Riftúni í Ölfusi. Framkvæmdi Jóhannes Gunnarsson, Hóla- biskup, vígsluna. Breytingar hafa verið gerðar á húsakosti jarðarinnar. Er kaþólski söfn uðurinn keypti jörðina, var nýlokið byggingu fjóss á staðn um. Þessu húsi hefur nú verið gjörbreytt og herbergi fyrir börnin innréttuð þar. Þar eru einnig hreinlætistæki og fata- skápar fyrir börnin. Myndin var tekin við vígslu barna- heimilisins s.l. sunnudag. Fremstur fer Jóhannes Hóla- biskup. (Ljósm. Mbl. Georg Michelsen). J Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 07:30. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 00:00. Þor- finnur karlsefni er væntanlegur frá KY kl. 09:00. Fer til London kl. 10:30. Flugþjónusta Björns Pálssonar — í dag er flogið til Patreksfjarðar og Hellisands. A morgun er áætlað flug til Þingeyrar, Flateyrar og Reykjanes ©g eftirmiðdagsferð til Bolungarvíkur. Eimskipafélag islands h.f.: Bakka- foss hefur væntanlega farið frá Val- entia Marina 9. 6. til Piraeus og Cagliari. Brúarioss fór frá Hull 8. 6. tií Rvíkur. Dettifoss fer frá Kefla- vik í dag 10. 6. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Belfast 6. 6. til Ventspils, Kotka og Leningrad. Goðafoss fór frá Hamborg 9. 6. til Antwerpen, Rotter- dam og Hull. Gullfoss fór frá Leith 9. 6. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum í dag 10. 6. til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar og Eskifjarðar. Mánafoss fór frá Rvík á hádegi í dag 10. 6. til ísafjarðar og norðurlandshafna. Reykjafoss fer frá Kaupmannahöfn 12. 6. til Kristian- eand og Hambovgar. Selfoss fer frá NY 17. 6. til Rvíkur. Tröllafo;ss kom til Rvíkur 9. 6. frá Stettin. Tungufoss fer frá Gautaborg í dag 10. 0. til Austfjarðahafna. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík Esja er á Austfjörðum á norður- . leið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj- um í dag til Hornafjarðar. Þyrill er i Rvík. Skjaldbreið er á leið frá Vest- fjörðum til Rvíkur. Herðubreið er 1 Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er á leið til Húsavíkur og Raufar hafnar frá Torreveija. Askja er vænt- anleg til Napoii í kvöld. Kaupskip h.f.: Hvítanes lestar á Faxaflóahöfnum. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell kemur í dag til Þorlákshafnar. Jökulfell fer væntanlega í dag frá Haugasund til Austfjarða. Dísarfell fer væntanlega í dag frá Mántyluoto til Hornafjarðar Litlafell fór 9. þm. frá Rvík til Rauf- arhafnar. Helgafell fer væntanlega í dag frá Stettin til Riga, Ventspils og Íslands. Hamrafell fer væntanlega í dag frá Batumi til íslands. Stapafell er í Rvík. Mæliieil er á Seyðisfirði. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Neskaup- stað 10. þm. til Hull og Hamborgar. Rangá er í Gdynia. Selá er í Hull. Tjerkhiddes fór frá Stettin 5. þm. til Rvíkur. Urker Singel er væntan- legur til Rvíkur á morgun. Lise Jörg losar á austfjörðum. H.f. Jöklar: Drangajökull fer vænt anlega frá Leningrad í kvöld til Hels ingfors og Hamborgar. Hofsjökull kem ur til Rvíkur í kvöld frá London Langjökull fór frá Vestmannaeyjum 3. þm. áleiðis til Cambridge. Vatna- jökull er á leið til Grimsby og Rotter dam. r •• Ofugmœlavísa Stólið svignar blautt sem blý barnahöndum veikum í, hrafntinnan er dilludý, dúnmjúk til að sökkva í. Spakmœli dagsins Heiðvirður xn.aður er göfugasta verk Guðs — Pope. Hcegra hornið Segðu mér, hvern þú umgengst og þá skal ég segja þér, hvort þú eða hann ætti að gleðjast yfir því. Fimmtudagsskrítlan Heyrðu pabbi. Þegar ég og Pétur giftum okkur, fæ ég þá píanóið? Hm, jú, píanóið skaltu fá, en ég ráðlegg þér að láta ekki Pét- ur vita neitt um það fyrr en þið eruð gift. LEIDRÉTTING Hérna um daginn birtist hér í dagbókinni vísukorn, sem hún fékk aðsent. Það hefur nú komið á daginn, að bæði höfundur og vísan sjálf voru ekki rétt. Hér kemur hið rétta. Einn þá vantar eyririnn ekki er von þér líki, ef þú flytur auðinn þinn inn i himnariki. Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum. Keflavík Vanur kranamaður óskast. Uppl. í síma 1552. Áhaldahús. Keflavík Kveniblússur, margar nýjar tegundir. — Aldrei fjöl- breyttara úrval. F O N S Keflavík Trésmíðaverkstæði til sölu. Góðar vélar og húsnæði. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 16. júni, merkt: „4537“. Vantar ca. 80—100 ferm. verzlunar eða iðnaðarhúsnæði, við fjölfarna götu. Há leiga ef húsnæðið er gott. Hringið í síma 15504. Klæðum húsgögn Svefnibekkir, svefnsófar, sófasett. Vegglhúsgögn o. fl. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. Sími 23375. Vantar íbúð Óska eftir 3ja herb. ibúð. 3 fullorðið í heimili. Tilboð sendist fyrir laugardags- kvöld 13. þ.m. merkt: „3 fullorðið — 4539“, AT HUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Keflavík Terylene-kvenkápur 6 stærðir, margir litir. F O N S Keflavik Keflavík Röndóttar kvensíðbuxur. Terylene-buxur; Stretch- buxur. F O N S Keflavík Keflavík Fóm telpnakápur, — Stuttjakkar; nælonblússur; — peysur. F O N S Keflavík - Keflavík Barnavagn til sölu á Brekkubraut 5, niðri. Ljósprent s.f. Brautarholti 4. Ljósprentum (koperum) — hvers konar teikningar. — Fljót afgreiðsla. Bílastæði. Sími 21440. Óska eftir að kaupa ný bretti á Pobeda-fólksbifreið. Uppl. í síma 32650. Riffill til sölu (Þýzkur, mauser með kíki) Tilvalinn á hreindýr. Þeir, sem hefðu áhuga, sendi nafn og heimilisfang til blaðsins, merkt: „Riffill — 45.40“, fyrir laugardagskv. 5 herbergja íbúð Til sölu er 5 herb. endaíbúð á 3. hæð í sambýlis- húsi við Álfheima. Teppi á stofu. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Allt sameiginlegt fullfrágengið. Upplýsingar gefur: Austurstræti 20 . Sfmi 19545 Tilkynning Timbur er Timur ........ SKÓLAGARÐAR ......... en allt Timbur er ekki Mahoni. Silicone er Silicone.......... ......... en allt Silicone er ekki M5SSA y flrlttsmynd af skólagðrffum Iteykjavfkur tók Ólafur K. Magnússon um daginn. Þeir eru þar sem áður voru Aldamótagarðarnir svonefndu. Þarna rétt bjá á að rísa hin nýja umferðarmið- •töð Keykjavíkur. í baksýn til hægri sést hin nýja umferðarmiðstöð Reykjavíkur. 1 baksýn til bægri sézt hin nýja skrifstofubygging Loftleiða, sem nú er verið að taka í notkun. „VATNVERJA*. Spuer-Silicone „VATNSVERJA“ með þessu vörumerki tryggir ykkur gæði. NB: Takið eftir að framleiðsla okkar er sú eina, sem stenzt kröfur Byggingarefnareglugerðar USA og Kanada og aðeins okkar framleiðslu má nota sem grunn undir málningu eða á hraunað'a veggL Kí SI LL*V Lækjargata 6b — Simi 1-59-60.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.