Morgunblaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 11 júni 19P4 MQRGUNBLADIÐ 7 Tiöld alls konar. með föstum botui <>g málnisúluin. Sólskýli Svefnpokar Vindsængur Bakpokar Gassuóutæki Ferdaprímusar Spritttöflur Feróatöskur Sólstólar Garðstóíar Vandaffar vtirur. Geysir hf. léttar — vandatfar alls konar GEYSIB H.F. Vasturgötu 1. alis konar Spertblussur Spertskyrtur Spartpeysur Glæsitegt úrval Geysir hf. Fatadeiid. Hefi til sölu Efri hæff og rishæff við Báru götu. 5 herb. á hæð og 6 her bergi í risi. 4 herb. íbúff við Þórsgötu. íbúðin er á fyrstu hæð. 5 herb. íbúff við Kleppsveg. Mjög skemmtilegt útsýni. íbúðin er á fjórðu hæð. — Lyfta. Baldvin Jónsson. hrl. Sími 15545. Kirkjutorgi 6. Til sötu m.m. Viff Grettisgötu 3 herb. og eid hús og bað á III. hæð. 2 her bergi, eldhús og WC í risi. Seist saman eða sitt í hvoru lagi. Á Seltjamarnesi, 3ja herb. jarðhæð. Skipti koma til greina á annarri ibúð. Mætti vera í Kópavogi. Húseign á eignarlóff nálægt Laugavegi. Lítil ver*lun við Langholtsv. Rannveig Þorsteinsdótfir hrl. ÍUálflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2 Símar 19960 og 13243. Til sölu Verzlunarhæff í byggingu við Miðbæinn. Hentar mjög vel fyrir heildverzlun. íbúöir 2 og 3 herb. í sama húsi í Vogunum. Skemmti- legt og í góðu standi. Lóff í Silfurtúni, Garðahreppi. Stórt land, ca. 30 ha. utan við bæinn. Gott verð. Sieinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoh Simar 14951 og 19090. íbúðir til sölu 2ja herb. alveg ný jarðhæð við Háaleitisbraut. Mjög vandaðar harðviðarinnrétt- ingar. 2ja herb. nýleg íbúð í biört- um kjallara við Skaftahlíð. 2ja herb. íbúff í góðu lagi á 2. hæð við Mánagötu. 3ja herb. óvenju vönduð og falleg íbúð við Ljósheima. 90 ferm. 3ja herb. úrvals jarðhæð við Stóragerði í þríbýlishúsi. Öll sameign frágengin. Allt sér. 3ja herb. endaíbúff með sólar- svölum við Leifsgötu. 4ra herb. íbúff af vönduðustu gerð við Hátún. 4ra herb. ibúff við Reynimel. Herbergi fylgir í kjallara 4ra herb. rishæff við Víðimel. 5 herb. rúmgóffar íbúffir við Rauðalæk, Laugateig, — Grænuhlíð og víðar. 6 herb. nýleg íbúff við Kambs veg. Ibúðin er öll í góðu lagi. Ræktuð lóð. Bílskúr. 6 herb. íbúff við Rauðalæk. Allur frágangur með smekk legasta og vandaðasta móti. Einbýlishús við Selvogsgrunn, Álfhólsveg, Hvassaleiti, — Skeiðarvog og víðar. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR og GUNNARS M. GU»- MUNDSSONAR Austurstræti 9. Simar 14400 og 20480. 11 TíL SÝNIS OG SÓLU. Húseign á eignarlóð við Laufá^veg, kjallari, 2 hæðir og - s. Al1* laust nú þegar. 2 herb. íbúff í steinrúsi Vð Biómvallagötu. 3ja herb. risibúff í stemnús: við Asvallagötu. Fokhelt, 6 herb. 128 ferr>. ein býlishús við Lyngbrek'ru i Kópavogi. 3 herb einbýlishús á i0r'0 fe - metra eignarlandi á góóuni og fallegum stað í Mo'.fells- sveit. Hitaveita. Hús'V e laust tit íbúðar. Útb. n. '5 þús. kr. Nýtízku 4 og 5 herb íbúðu . borginni. Nokkrar húseignir og margt fleira. Kjijt- og nýlenduvöruvi zt ,n viff Laugaveg. Itöfum nokkra kaupendnr, sérstaklega að 2 og 3 :i.rb íbuðum. ATHUGIÐ! Á skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. Sjóner sögu ríkari ijjafssfeiflnasalan Lougovuc 12 - Sími 24300 Kl. 7.30—8.30 e. h. sími Í8546. FASTE IGNAVAL Nm og itovtfif VIt oNra koh Itt W II IH II |l /□NJj H akolavoröusug 3 A. 11. næff Simar 22911 og 19255. Höfum kaupanda að 2 herb. iibúð í háhýsi. Höfum kaupendur að góðum 2—3 herb íbúðum. Höfum kaupendur að 3—4 her bergja íbúðum. Höfum kaupanda að góðri 4ra hexb. íbúðarræð. Bílskúr eða réttur fylgi. Höfum kaupendur með mikla kaupgetu að 5—6 herb. íbúð um, svo og einbýlishúsum. NJARÐVÍK: 7/7 sölu foknelt einbýlishús, 150 ferm., ásamt 50 ferm. bilskúr. — Hagkvæm kjör. Fasteignasala Vilhjáims Þórhallssonar, hdl. Vatnsnesvegi 20, Keflavík. Símar: 1263 og 2174, eftir 'il. 5 Hópferdabilar allar stærðir QSBSr e i Mú lia/.R Eimi 32716 og 34307 Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. iv!e ; n, íbúðum. Góðar útboi'gar.u. Höfum kaupsndui að 4ra og 5 herb. "búð.im, t.ilbúnum undir tréve'k oe málningu. Miklar útb: xg- anir. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb íbiid á hæð i eldra steirhúsi Vcg- urum eða Laugarnesi. Cta? greiðsla. Höfum kaupendui að nýlegum einhýiiihús im og raðhúsum. Mikla: úíib„ g anxr. Austurstræti 20 . Simi 19545 7/7 sölu Viff Elliffaárvog 2600 ferm. lóð, undir verksmiðju eða iðnaðarhúsnæði. Byggingar- framkvæmdir hafnar að verksmiðjuhúsi. Allar teikn- ingar til sýnis á skrifstof- unni. Nýlegt raðhús, vandað, i Laug arneshverfi, með 2 og 5 her bergja ibúðum í. 5 herb. raðhús, nýlegt við Álfhólsveg. Verð um 850 þús. kr. 8 herb. einbýlishús við Tungu veg. Skipti koma til greina á 5—6 herb. hæð. Rúmgóff 3 herb. 2. hæff við Fálkagötu. Góðar geymslur í risi, sem mætti innrétta í hei'bergi. Nýleg 4 herb. hæff við Hátún. Jarffhæff 4 herb. við Kiepps- veg. Björt og skemmtileg ibúð. 3 herb. ódýr rishæff við Ránar götu. Glæsileg 4 herb. endaibúð við Hvassaleiti (suðurendi). — Góðar svalir. Bílskúr. Laus strax. 2 herb. hæff við Hxaunteig. Svalir. Góð íbúð. / Keflavík 5 herb. 1. hæff 130 ferm. Harð viðarhurðir og karmar. íbúð in er teppalögð. Skemmtileg íbúð. / Hafnarfirbi 4 herb. 2 íbúðir í sama húsi. Útb. á hvorri 200 þús., sem mætti koma í tvennu eða þrennu lagi. Stór lóff, um 750 ferm. við Hellisgötu, með þifreiðaverk stæðisplássi og bílskúrum. Verð 210 þús. Útb. 100 þús. Laus strax. Eirieir Sigurðsson hdl. ingólfsstræti 4. Simi |6"67 Heimasími millx 7 og 8: 35993. Óskum að taka 3—4 herb. íb’i’ a leigu sem fyrst. Allt fullorðið i heimili. Húshjálp ke> ru tii greir.a. Upplýsingar í xmio 24750. 7/7 sölu Ný 2 herb. jarffhæff við Brekkugerði. Sér inngang- ur. Sér hiti. Ræktuð og girt ióð. 2 herb. einbýl.'shús við Hlað- brekku. Má byggja á lóð- inni. Glæsileg 3 herb. jarffhæff við Stóragerði. Sér inngangur. Sér hiti. Teppi fylgja. Nýleg 3 herb. íbúð við Hjalla veg. Sér hitalögn. Bílskúr fylgir. 3 herb. kjallaraibúff við Mið tún. Sér inng. Hitaveita. 3 herb. íbúff við Þverveg. Útb. kr. 250 þús. Glæsileg 4 herb. íbúff við Álf heima. Tvöfalt gler. Teppi fylgja. Ný glæsileg 4 herb. íbúff við Laugarnesveg. Sér hitav. Laus strax. Nýleg 4 herb. íbúff við Tungu veg. Sér inngangur. Bil- skúrsréttur. 5 herb. íbúff við Bergstaða- stræti. Hitaveita. 5 herb. jarffhæff við Flókag. Sér inngangur. Sér hitav. 5 herb. hæff við Rauðalæk. Sér inngangur. Sér hitav. Enn fremur íbúðir í smiðum af flestum stærðum víðs vegar um bæinn og ná- grenni. rs (CNASALAN ■ R f Y K -I A V I K ’pbrbur (§. 3talUiór&*on Uiatitur |mW(mMB . lngolfsstræti 9. Símar 19540 og 19191; eftir : kl. 7. Sinu 20446. 2ja herbergja 2ja herbergja íbúff á falleg- um stað við Hverfisgötu er til sölu nú þegar. Einnig hentug fyrir skrifstofur. — Thor-,þvottavél, sem sýður, er til sölu á sama stað. — Upplýsingar veitir Friðrik Sigurbjörnsson lögfræðing ur, Fjölnisvegi 2, — sími 16941. 7/7 sölu m. a. 3 herb. kjallaraíbúðir við Litlubraut, Karfavog, Lauga teig, Þverveg. 3 herb. risíbúðir við Laugav. og Sigtún. 2 herb. góffar íbúffir á hæð- um við Hjallaveg, Blóm- vallagötu, Efstasund, Ás- braut. 2 herb. ný og glæsileg íb. í Austurborginni. Allt sér. Hefi kaupendur með miklar útborganir að vönduðu par- eða raðhúsi. Má vera í Kópa vogi. A5 góffum 3—4 herb. risibúð um og jarðhæðum. AIMENNA FASTEIGNASAUN UNDARGATA 9 SÍMI 2115B Fjaffrír, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerffir bifreiða. Bilavörubuffin FJOÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24186.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.