Morgunblaðið - 12.06.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.06.1964, Blaðsíða 5
r PSstuðagur 12. Jðnf 1904 MOR.GU N BLAÐIÐ 5 sd NÆST bezti Árni Pa'sson var á ferðalagi í Svíþjóð. Var hann á gangi þar á borgargöiu, þegar Svíi cxnn víkur sér að honuxn og segir: 85 ára er í dag Guðlaug Guðna dóttir frá Sólvangi, Langholts- vegi 149. Guðlaug verður að heiman í dag. 60 ára er í dag Ástríður Barða dóttir, Ljótarstöðum, Skaftár- tungum. Laugardaginn 6. júní voru gef- in saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Auð ur Helga Jónsdóttir og Júlí Hjörleifsson. Heimili þeirra er að Hgötu 4, Þorlákshöfn. (Ljós- myndastofa Þóris, Laugavegi 20B). Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í Dómkirkjunni af 6éra Óskari J. Þorlákssyni ung- frú Sigurlaug R. Guðmundsdótt- ir, Þórsgötu 10 og Jón Hreiðar Jónsson, Goðatúni 5. Heimili þeirra er á Þórsgötu 8. (Ljósm.: Studio Guðmundar, Garðastrseti) Þann 6. júní voru gefin saman í hjónaband 1 Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Sæunn Hafdís Oddsdóttir og Kjartan Sigurjónsson. Heimili þeirra er á Skúlagötu 55 (Ljós- mynd Studio Guðmundar, Garða stræti 8). Þann 5. júní voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju ungfrú Kristín Guðmundsdóttir, Álf- heimum 52 og Haukur ísfeld kennairi, Ljósheimum 4 Faðir brúðgumans séra Jón ísfeld gaf þau saman. Brúðhjónin fóru í brúðkaupsferð til Noregs. (Ljós- mynd: Studio Guðmundar, Garða stræti 8). Þann 30. maí vom gefin sam- an í hjónaband í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjóns- syni ungfrú Marta Gunnlaxxg Ragnarsdóttir, Glaðheimum 24 og Birgir Belgason, Sporða- grunni 7. Heimili þeirra er á Austurbrún 4 (Ljósm.: Studio Guðmundar Garðastræti 8). Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Lilja Garðars- dóttir, Bíldudal og Árni Bergur Sigurbjörnsson, skrifstofumaður, Bíldudal. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfxú Sigríður Einarsdóttir stud philol. Ægissíðu 44 og Gunnar Sigurðsson, stud. med. Brekkugötu 16, Hafnarfirði. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Jóhanna Gunnarsdót tri Suðurgötu 53, Hafnarfirði og Reynir Benediktsson, Kleppsveg 60, Reykjavík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Friðberts- dóttir skrifstofustúlka, Súganda- firði og Baldur Árnason stud. oecon. Siglufirði. Laugardagtnn 6. júní voru gef- Jn saman í hjónaband í Laugar- neskirkju af séra Felix Ólafssyni ungfrú Jett.s S. Jakobsdóttir, Laugaveg 49 og Elias Árnason Laugaveg 12. (Ljósm.: Studio Guðmundar, Garðastræti 8). — Er Ni Svenskare? Ái-na fannst þetta óþarta spurnxng og svaraði heldur dræmt: — Ne-?-e nei. — Er Ni Svenskare? spurði Svíinn aftur. Þá svaraði Áini og ailhressilega: — Nej, jeg er et menr.eske. + Gengið + Gengið 11. maí 1964. Kaup Sala 1 Enskt pund ...... ...« 120,20 120,50 i Bandarikjadollar ... 42.95 43.06 1 Kanadadollar .. 39,91 100 Austurr. sch. — 166,18 166,60 100 Danskar kr 622, 623,70 100 Norskar kr. .. 600,93 602,47 100 Sænskar kr 834,45 836,60 100 Finnsk mörk ~ 1.335,72 1.339,14 100 Fr. franki - — 874,08 876,32 100 Svissn. frankar 993.53 996.08 1000 ítalsk. lírur ... 68,80 68,98 100 V-þýzk mörk 1.080,86 \ .083 62 100 Gyllini 1.188,30 1.191,36 100 Belg. franki «... 8C.17 86.39 Læknar fjarverandi Andrés Ásmundsson fjarverandi 1/6. — 17/6 Staðgengiil: Kristinn Björns- son. Bjarnl Bjarnason læknir verður fjarverandi til 19. júní. Staðgengill Alfreð Gíslason. Björn L. Jónsson fjarverandi 1. — 30. Júni. Staðgengiii: Björn Önundarson. Einar Helgason fjarverandi frá 28. maí til 30. júní. Staðgengill: Jón G. Hallgrímsson. Guðjón Klemensson, Njarðvíkum fjarverandi vikuna 15/6. — 20/6. Stað- gengill: Kjarta»i Olafsson. Guðjón Guðnason verður fjarver- andi til 22. júní. Dr. Eggert Ó. Jóhannsson verður fjarverandi til 27. 6. Friðrik Björnsson fjarverandi frá 25. 5. óákveðið Staðgengill: Viktor Gestsson, sem háls- nef og eyrna- læknir Eyþór Gunnarsson fjarverandl óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erling- ur Þorsteinsson, Stefán Ólafsson og VTiktor Gestsson. Jónas Sveinsson fjarverandi 8/6. — 20/6. Staðgengili: Kristján Þorvarðar- son. Jón Hj. Gunnlaugsson fjarverandi 15/6. — 15/7. Staögengill Þorgeir Jóns son á stofu Jóns. Heimasími: 12711 Jón Þorsteinsson verður fjarver- andi frá 20. apríl til 1. júlí. Karl Jónsson fjarverandi 12/6. — 22/6. Staðgengill: Heimilislæknir Hauk ur Árnason Heimasimi: 40-147 Kjartan Magnússon, fjarverandi 8. til 20 þm. Staðgengill: Jón G. Hall- grímsson. Magnús Þorsteinsson fjarverandi allan júní mánuð Magnús Bl. Bjarnason fjarverandi frá 26 . 5. — 30. G. Staðgengill: Björn Önundarson, Klapparstíg 28 sími 11228 Páll Sigurðsson eldn fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðg. Hulda Sveinsson. Stefán Ólafsson fjarverandi 1. — 30. júní. Staðgenglar* Ólafur Þorsteinsson og Viktor Gestsson. Sveinn Pétursson fjarverandi í nokkra daga. Staðgengill: Kristján Sveinsson. Ófelgur J. Ófeigsson fjarverandi til 19. júni. Staðgengill; Hagnar Arin- bjarnar. Valtýr Albertsson fjarverandi 6/6. — 18/6. Staðgengill: Björn Önundar- son Þórður Þórðarson fjarverandi 28/5. — 6/7. Staðgenglar: Björn Guðbrands- son og Úlfar Þórðarson. íbúð óskast til leigu Tvennt í heimili. Upplýsing ar í síma 11974, eftir kl. 6. Akurnesingar Ung hjón vantar íbúð. — Uppl. í Sokkaverksmiðj- unni EVU. . , , , . fyrsta skipti í KVÖLD, HIN NÝJA HUÓM- SVEIT HÚSSINS ..... HLJÖMSVEIT HÚSSINS & HELENA GLAUMBÆR ÍIHIII IIIIIIBIH H ■« ■ ■ 11 ■! Síldarsfúlkur Viljum ráða síldarstúlkur til Siglufjarðar. Gott hús- næði. — Getum útvegað söltunarpláss á Seyðisfirði eftir að söltun lýkur á Siglufirði. Fríar ferðir og hús næði og kauptrygging. — Upplýsingar gefnar að Hvammsgerði 6, Reykjavík, sími 32186. Haraldur Böðvarsson & CO, Akranesi. Afgreiðslufólk Piltur og stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax í eina kjötverzlun okkar. Um er að ræða fram- tíðaratvinnu, sumaratvinna kemur því ekki til greina. Nánari upplýsingar í skrfistofunni. “Máturfélag Suðurlands Skúlagötu 20. Kápur og kjolnr Tí zkuverzlunin Guðrún Rauðarárstíg 1. VONDUÐ || n FALLEG H 0 0 Y R u n Oiqu rpórjói isson % co J-lafihvstnrti 4- fyrir 17. júní *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.