Morgunblaðið - 12.06.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.06.1964, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐID Fðstudagur 12. júní 1964 Stangaveioimenn takið eftir Við höfum 60 til 70 mismunandi gerðir af veiðistöngum. Flugustengur — Kaststengur — Spinn- stengur úr Glasfiber eða Splitcane fyrir lax- og silungsveiðar. Okkar veiðistengur eru frá heimsþekktum firmum — svo sem ABU — Record — yfir 30 gerðir Glasfiber og HARDY stengur fjölda gerða og ýmsar fleiri. — Ódyrar stengur — Dýrar stengur. Munið að athuga þegar þér kaupið stöng að hún sé frá þekktu firma. Það er bezta tryggingin fyrir góðum kaupum. Veiðimaðurinn er eina sérverzlunin á Islandi með sportveiðafæri. \ Sveitarstjórastarf Flateyrarhreppur, Vestur-ísafjarðarsýslu óskar eft- ir að ráða sveitarstjóra til starfa fyrir hreppinn frá 1. september nk. Umsóknir þar sem tilgreind séu fyrri störf skulu hafa borizt hreppsnefnd Fiateyr- arhrepps fyrir 1. júlí nk. Oddviti Flateyrarhrepps. Jíminn flýgur-Því ekki pú? '\/y' 1-8823 Flúgvélar okkor geta lent ó Öllum. flugvöllum — flutt yður ''a leið — fljúgondí FLUGSÝN Vélapakknífigor Ford ameriskur Ford Taunus Ford enskur Chevrolet, flestar tegundir Buick Dodge Plymoth De Soto Chrysier Mercedes-Benz. fiestar teg. Volvo Moskwitch, aliar gerðir Pobeda Gaz ’59 Opel. flestar gerðir Skoda 1100 — 120« Renault Dauphine Volkswagen Bedford Diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy GMC Willys, allar gerðir Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6 Sími 15362 og 19215. Frysfir til sölu Góður til flutnings. — Hentugur fyrir hótel, mötu- neyti o. fl. — Stærð 6—7 rúmm. Er í fyrsta flokks standi. — Upplýsingar í síma 23437. Vélstjóri Ungur, reglusamur vélstjóri með próf frá rafmagns- deiid vélskólans óskar eftir vinnu í landi frá næstu mánaðamótum. Margt kemur til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: ,,Fjölhæfur — 4988“. Matráðskona Matráðskona óskast í veitingastofu í Reykjavík. Tilboð er greini fyrri störf og kaupkröfur, sendist afgr. Mbl., merkt: „Matráðskona — 4542“. Tannlæknirinn einn hreinsar tennur yðar betur en Kolynos þcdt^ þl/ott íiite. VANDID VALIÐ VELJK) VOLVO Fyrir 17. júní getum við afgreitt nokkrar Ama/.on og PV544 bifreiðir ef pantað er strax. -— og auk þess er ágætt og ferskt bragð af ‘Kolynos’ Super White, sem gerir tennurnar hvítari, ferska lykt úr munninúnl og bjartara bros. Leitið að • túpunni með rauða fánanum. Ó D V R EVRÓPUFERÐ 25 ðaga ferð fyrir aðeins kr. 13.600,00. Farið verður 25. júlí með m.s. Heklu á 1 farrými til Kaupmanna- bafnar og komið heim aftur 19 ágúst. Ferðast verður um jþessi iönd: Færeyjar, Noreg, Svíþjóð, Danmörk, Þýzkaiand, Holland, Belgíu og Frakkland. Dvalið í París í viku, dvalið í Kaupmann ahöfn í viku. Einstakt tækifæri, allt innifabð, nokkur sæti laus. — Allar upplýsingar gefur fararstjóri: SIGFÚS J. JOHNSEN, Kirkjubæjarbraut 17, Vestmannaeyjum. Símar: 1959 og 1202. P.O. Box 111.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.