Morgunblaðið - 13.06.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.06.1964, Blaðsíða 9
Laugardagur 13. júní 1964 M OQG »1 w»' * «MÐ 9 Lítil íbúð óskast til leigu í Reykjavík, Hafnarfirði eða Suður- nesjum nú þegar eða í haust. Einhver standsetning á íbúðinni kæmi til greina. — Tilboð, merkt: „Iðn- aðarmaður — 4552“ sendist afgr. Mbl. Húselgendur Höpavogi Öll utanhúsmálning frá Málning h.f. með 15% af- slætti til 15. júní. — Nú er hver síðastur að nota þetta einstæða tækifæri. — Málið sjálf. — Við lög- um litina. — Við veitum leiðbeiningar. LITAVAL Álfhólsvegi 9. — Sími 41585. i orur Kartoflumus — Kakómalt Kaffi — Kakó Kjörhuðin Laugarás, Laugarásvegi íbúð óskast 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu, sem fyrst. Upplýsingar í síma 34199. Síldarsfúlkur Viljum ráða síldarstúlkur til Siglufjarðar. Gott hús- næði. — Getum útvegað söltunarpláss á Seyðisfirði eftir að söltun lýkur á Siglufirði. Fríar ferðir og hús næði og kauptrygging. — Upplýsingar gefnar að Hvammsgerði 6, Reykjavík, sími 32186. Haraldur Böðvarsson & CO, Akranesi. Flugvlrkjanemoi Loftleiðir Keflavík h.f. hafa í hyggju að aðstoða nokkra pilta úr Keflavík og af Suðurnesjum á aldr- inum 18—25 ára til 14 mánaða flugvirkjanáms í Bandaríkjunum á þessu ári eða í byrjun næsta árs. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi gagnfræða- próf, landspróf eða hliðstæða menntun, hafi sæmi- legt vald á enskri tungu og séu hneigðir fyrir vél- fræði, eðiisfræði, stærðfræði og skyldar greinar. Umsóknareyðublöð um aðstoð þessa fást hjá Loft- leiðum Keflavik h.f. Keflavíkurflugvelli. Umboðs- skrifstofu Loftleiða í Keflavík og hjá Loftleiðum h.f. í Reykjavík, bæði í afgreiðslunni Lækjargötu 2 og i aðalskrifstofunni, Reykjavíkurflugvelli. Um- sóknir skulu hafa borizt Loftleiðum Keflavík h.f. eða Ráðningardeild Loftleiða í Reykjavík fyrir 15. júlí nk. Afrit af prófum skulu fylgja umsóknunum. Loftleiðir Keflavík h.f. Samkomnr Kristleg samkoma á bænastaðnum, Fálkagötu 10, kl. 4, sunnudaginn 14. júni — Almenn samkoma. K. F. U. M. Almenn samkoma i húsi fé lagsins við Amtmannsstíg, annað kvöld kl. 8,30. Sverrir Sverrisson, skólastjóri talar. Allir velkomnir. Fíladelfia Á iporgun vefður almenn samkoma að kvöidinu kl. 8,30. Ásmundur Eiríksson og As grímur Stefánsson tala. tílLA & BENZÍNSALAN VlTATORGl . StMl - 2S900 Volkswagen ’62, hvítuf, kr 95 þús. Volkewagen ’55, fallegur og góður bíll, kr. 50 þús. Volvo Favorete ’55, fallegui bíll, ný mfluttur frá Sví- þjóð. Taunus 12 M Cardinal ’63. Ek inn 13 þús. km. Taunus 17 M station ’59, kr 105 þús. Taunus 15 M, station ’55, kr. 25 þús. Morkwitch ’59, mjög góður kr. 55 þús. Mercedes Benz ’57, 220 S, kr 135 þús. Fiat Multipla ’59, kr. 55 þús. Ford ’55, 6 cyl. Beinskiptur kr. 55 þús. Pontiac ’55, tveggja dyra, harð topp, fallegur kr. 60 þús International sendiferðabíll Skipti á rússajeppa. íeppi ’42, með útVarpi. Mjös góðir skilmálar. Vél óskast i Fiat 500, 54 til ’60 23-900 Kynning Norskur háskólaborgari í góðri stöðu, 39 ára gamall, á hús, bíl og sumarbústað, óskar eftir að kynnast ljóshærðri og fallegri íslenzkri stúlku á aldr inum 27—35 ára. Tilboð send- ist Mbl. merkt: „Noregsferð — 4990“. Garöanet Ix50m. og 2” Unglingsstúlka getur fengið atvinnu í sumar við innheimtu. — Viðkomandi verður að hafa hjól. — Ekki þýðir öðr- um að sækja um þetta starf en þeim, sem hafa góð meðmæli. — Tilboð auðkennt: „Rösk — 4994“ send ist afgr. Mbl. Vegna forfalla óskast aðstoðarstúlka í eldhús og kona til að annast þvotta hjá barnaheimili Styrktarfélags Lamaðra og fatlaðra í Reykjadal, Mosfellssveit. — Sjálf- virkar vélar. — Upplýsingar í síma 12059. Keflavík 7 herb. einbýlishús, steinsteypt, ekki fullgert, til sölu. 150 ferm. einbýlishús, fokhelt, með 45 ferm. bíl- skúr til sölu í Ytri-Njarðvík Upplýsingar gefur: EIGNA- og VERÐBRÉFASALAN Keflavík. — Símar 1430 og 2094. Tómas Tómasson og Valtýr Guðjónsson. Til leigu rúmgóð 2ja herb. íbúð í nýju húsi við Háaleitis- braut. — Sér hitaveita. Fyrirframgreiðsla áskilin. Tilboð ásamt einhverjum upplýsingum sendist afgr. Mbl. fyrir 17. júní, merkt: „Góð umgengni — 4551“. Stúdeniar Myndatökur alla daga (einnig á kvöldin ef óskað er) Tímapantanir teknar á öllum tímum í síma 15602. Ljósmyndastofan ÞÓRIR Laugavegi 20 B. 17. j ú n í í nánd Forsetamyndir I hvern buðarglugga Litbrá h.f. — Höfðatúni 12. — Símar 22865 og 22930.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.