Morgunblaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 7
' Sunnuðagtir 14. Jðnf 1964 MOB6UNPI AÐIÐ 7 4ra herbergja íþúð á 1. hæð við Reynimel, til sölu. Herbergi fylgir í kijallara. Bílskúrsréttindi. — Falleg ló«. Málflutningsskrifstofa VAGNS G JONSSONAR og GUNNARS M. GUÐ- MUNUSSONAR Austurstræti 9. Símar 14400 og 20480. 2ja herbergja íbúð á 2. næð við Mánagötu, til sölu. íbúðin er &0 ferm. Málflutningssikrifstofa Vagns E. Jonssonar og Gunnars M. Guðmundssonar, Austurstræti 9 Símar 14400 og 20480. íbúðir i smíðum óskast Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herbergja íbúðum í smíðum. Einnig að G—7 herb. hæð. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og GUNNARS M. GUÐMUNDSSONAR Austurstrætj 9. Símar 14400 og 20480 Einbýlishús óskast Höfum kaupendur að einbýlis húsum í Reykjavík og Kjópa vogi. Háar útborgani'r koma til greina. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR og GUNNARS M. GUÐ- MUNDSSONAR Austurstræti 9. Símar 14400 og 20480. Góðar vörur Gott verð NÝKOMIÐ: Lakaléreft, 4 gerðir. Verð fná kr. 40,70 pr. m. Dúnléreft, br. 140 cm. kr. 91,00 pr. m. Fiðurhelt léreft, br. 140 cm. kr. 76,10 pr. m. Damask, hvítt og mislitt Verð frá kr. 62,00 pr. m. Mislitt sængurveraefni, br. 140 cm. Kr. 43,50 pr. m. Þurrkudregill, afpössuð stykki Stærð 50x70 cm. Kr. 13,50 pr. stk. SængurveramiUiverk, nýtt úrval. Sérstök athygli ska.' vakin á hvitri og svartri nælon- blúndu. Br. 180 cm. Verð aðeins kr. 150,00 pr. m. — Póstsendum — Sími 16700 Verzl. Sigurbjörns Kárasonar Njálsgötu 1 (Hornið á Njálsgötu og Klapparstíg). ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýraraað auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. TIL SÖLU: Úrvals 4ra herbergja endaíbúð viö Álfheima. Laus til íbúðar. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteigr"sala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. IAWN-BOY heitir ameríska mótorsláttuvélin sem slær allt út. Verð aðejns kr. 4.370,00 Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19 Stormjakkar Veiðijakkar Vimujakkar Stormjakkar Veiðijakkar Virrnujakkar Stormjakkar Veiðijakkar Vinnujakkar Reader's Digest Áskrifendur mínir og aðrir, sem þurfið að endurnýja. — Gjörið svo vel og sendið mér áskriftargjaldið (1 ár kr. 172), og ég sé um endurnýjun, ykk ur að kostnaðarlausu. Umboðsmaður R.D. NJÁLL ÞÓRODDSSON Friðheimum, Biskupstungum. Ibúðir óskast Höfum kaupanda að nýtízku einbýlishúsi 6—8 herb. íbúð í borginm. Útborg'un um 1 millj. kr. sé um vandaða eign að ræða. Höfum kaupendur að 2—6 her bergja ibúðum í borginni, sérstaklega í smíðum. Höfum til sölu m.a. i borg- inni, einbýlishús, nýtízku raðhús, 2ja íbúða hús, þriggja íbúða hús, verzlunar hús, — skrifstofuhús o.m.fl. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. Sjón er sögu ríkc Nfja fasieipasalan Laugavep 12 - Sími 24300 Hárskol Háralitur Hárnæring Hárlakk Shampoo Permanen* Allt til hársnyrtingar Faglærð kona leiðbeinir við- skiptavinum Verzlunin GYÐJAN Laugavegi 25 Kaffi — Kakó Kjörbúð Laugarnes, Dalbraut 1 Eíransbíll fil sölu Dodge Cariol, árgerð 1942 með 6 manna húsi, spili, gálga d’g drifi á öllum hjólum, til sölu. — Til greina koma skipti á góðum jeppa eða Landrover-bíl. — Upplýsingar í símum 7419 eða 7466, SandgerðL Trésmiðjan VÍÐIR HF. auglýsir LUNA II sófasettið er komið á markaðinn. Vandað og glæsilegt sófasett sem vakið hefur mikla athygli fyrir fagurt form og góðan frágang. Luna II sófasettið er með springp úðum í baki og sæti. — Luna II stenzt kröfur tímans. — Luna II er hægt að fá bæði 3ja og 4ra sæta. Luna II er sett hinna vandlátu. Söluumboð fyrir Luna II hefur að auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Trésmiðjan VÍÐIR HF. Laugavegi 166 — Sími 22222 og 22229. Baðkör ensk og frönsk fyrirliggjandi. Mjög vönduð og góð vara. Breiðholti. Sími 35225. O4. 'JóAannssoa & SmííA Simi (3 éínux)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.