Morgunblaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 21
Sunnuðagur 14. júní 1964 MORGUNBLAÐIÐ 21 Fyrir 17. júní Höfum fengið mikið úrval af fallegum, ódýrum sumarhöttum og húfum, drengja og telpna. Verð aðeins kr. 55.— ❖ '^cllja Av 'hrm, '®a í íúna., J M II loOiöirN Aðalstræti 9. — Sími 18860. BIFREIÐALEIGA ZEFHYR 4 VOLKSWAGEN B.M.W. 700 SPORT M. SPRE Vélskdila á beltum til leigu í hverskonar uppgröft, ámokstur og hífingar. — Sími 32917. E»^VtV A.IVIERÍCA.1V WORLD'S M.OST EXPERIENCED AIRLINE AOALUMBOO G HELGASON & MELSTED HF HAFNARSTRÆTI19SÍMAR 10275-11644 Berlin Pan American er eina flugfélagið, sem gelur boðið yður beinar ferðir með þotum á milli Keflavíkur og Berlínar, með viðkomu í Prestwick — þessi ferð tekur um það bil 4 tíma og kostar aðeins kr. 10.244.00 báð- ar leiðir. Frá Berlin eru mjög góðar samgöngur til allra helztu borga Evrópu. Heimssýningargestum og öSrum farþegum t»I Bandarikjanna, viljum við benda á áœtlun okkar til New York, — og þá sér- staklega hinar vinsœlu og ódýru 21 dags ferðir, — þar sem farseðillinn kostar aðeins kr.8044.00, báðar leiðir. Einnig vilj- um við benda farþegum okkar á það, að ef þeir oetla til ein- hverra annarra borga innan Bandarikjanna eða Kanada, þá eru i gildi sérstakir samningar á milli Pan American og flugfé- laganna, sem fljúga á þeim leiðum, og eru þvi fargjöld okkar á þessum leiðum þau loegstu sem völ er á. Ef ferðinni er heitið á Olympiuleikana í Tokio, sem i dag er enganvegin fjarstœð hugmynd fyrir ístendinga, má gera ferð- ina að Hnattferð, með viðkomu á Heimssýningunni, Olympiu- leikunum og ýmsum merkustu borgum heims. Í slikri ferð getur Pan American án efa boðið langsamlega ódýrusl fargjöld og bezta þjónustu. Pantanir ó hótelherbergjum, flug á öllum flugleiðum heims og aðra fyrirgreiðslu getum við venjulego staðfest samdœgurs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.