Morgunblaðið - 20.06.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.06.1964, Blaðsíða 1
24 siðiflt 51 4rgangur 136. tbl. — Laugardagur 20. júní 1964 Prentsmiðja Morgunblaðslna öldungadeiidin sam- þykkir mannrétt- indafrumvarpið íbúar japönsku hafnarborgar- innar Niigata vaða á götum borgarinnar, en sjór flæddi þar á land eftir jarðskjálft- ana s.1. þriðjudag. Jarðskjálft arnir voru þeir mestu, sem gengið hafa yfir Japan frá því 1923 og Niigata varð verst úti. í borginni búa 290 þús. manns. Washington, 19. júní (AP) ÖLDUN GADEILD Banda- ríkjaþings samþykkti í kvöld mannréttindafrumvarpið, sem Kennedy forseti lagði fram fyrir um það bil ári. — Greiddu 73 öldungadeildar- menn fnunvarpinu atkvæði, en 27 voru á móti. Samkvæmt frumvarpi þessu á að heimila blökku- mönnum aðgang að öllum opinberum stöðum, t. d. skemmtistöðum, og gistihús- Noiðmenn ræða imdanþágur London 19. júní (NTB). HAFT var eftir áreiðanlegum heimildum í dag, að sendi- nefnd norsku stjómarinnar ræddi nú við brezku stjórn- ina um réU norskra sjómanna til þess að veiða milli sex og tólf mílna við Bretland eft- ir að fiskveiðilögsagan hefur verið færð út. Umræður þessar hófust á miðvikudaginn og talið er að þeim ljúki næstu daga. Krúsjeff margorður um frið og friðsamlega sambúð Ræddi við Krag og ávarpaði fund danska Stúdentafélagsins Kauipmannahöifn, 19. júní (AP—NTB) • 1 dag ræddust þeir Við í Kaup mannahöfn Nikita Krúsjeff, for- sætisráðherra Sovétríkjanna, og Jens Otto Krag, forsætisráðherra Danmerkur. Er þetta annar fund ur þeirra þar i borg. Að viðræð- unum loknum sagði Krag, að sam komuiag hefði náðst um aukin viðskipti Sovétrikjanna og Dan- Evrópumenn flýja Albertville Talið að uppreisnarmenn hafi hluta borgarinnar á valdi sínu Leopoldville, 19. júní — (AP-NTB) — ÞEIR íbúar borgarinnar Al- bertville í Norður-Katanga, aem eru af evrópsku bergi brotnir, hafa nú flúið borgina. Evrópumennirnir, sem eru nokkur hundruð, eru flestir komnir heilu og höldnu yfir landamærin til Burundi. í Leopoldville er talið, að upp reisnarmenin, sem neína sig „þjóðtegu frelsisnefndina", hafi hluta Alber-tville á sínu valdi, en fregnir þaðan eru mjög ó- ljósar og ekki vitað hvort til bar da.ga hefur komið milli upp- reisnarmanina og ihermanna fltjórnarinnar, en þeir eru um 2 þús. í boorginni. í morgun var skotið úr flug- vél aif gerðinni DC-4 frá flug- ÍéJaginu Air Congo, er hún ætl- •ði að lenda á flugveilinum í Alþertville. Flugimaðurinn varð að snúa við. Hann sagði, að Al- Framhald á bls. 23. Jarðskjálfti í Niigata Niigata, Japan 19. júní (AP) I MOROl'N Varð snarpur jarð- skjálftakippur í hafnarborginni Niigata í Japan, en sú borg varð verst úti í jarðskjálftunum sl. þriðjudag. Jarðskjálftinn í dag mældist þrjú stig á japanska mælikvarðann, en sá á þriðju- daginn fimm stig á sama mæli- kvarða. Það samsvarar 7.7 á richterskala. Bkkert manntjón varð í dag, en eignatjón nokkuð. Sem kunn- ugt er kvi'knaði mikill eldur í Niigata á þriðjudaginn og í dag logaði enn i fjölda olíugeyma við höfnina. merkur, rædd hefðu verið ýmis alþjóðamál og undirbúin sam- eiginleg yfirlýsing, sem ráðherr arnir gefa út á morgun. Aðspurð ur sagði Krag, að kjarnorku- vopnalaus svæði hefðu ekki verið nefnd á fundinum. • Krúsjeff ávarpaði í kvöld fund í danska stúdentafélaginu. Lýsti hann m.a. ánægju sinni með, að Danir og Norðmenn vildu hvorki kjarnorkuvopn né erlenda hermenn í löndum sin- um og hyggðust ekki gerast að- ilar að kjarnorkuflota Atlants- hafsbandalagsins. Að ræðunni lokinni svaraði Krúsjeff spurning um stúdenta og kom -m.a. fram, að hann telur æskilegt að fundur æðstu manna st.órveldanna verði haldinn innan skamms. Sem svar við annarri spurn- ingu sagði forsaetisráðherrann, að Sovétríkin væru fús til þess að lýsa landssvæði sitt kjarnorku- vopnalaust svæði, ef hin stórveld in gerðu. slíkt hið sama. Einnig sagði hann, að væri Kúba sögð á áhrifasvæði Bandarikjanna, væri alveg eins hægt að halda því fram að Norðurlöndin væru á áhrifasvæði Sovétríkjanna. Sovézki forsætisráðherrann skoðaði húsdýrasýningu í Kaup- mannahöfn í dag. Hann var í ljómamdi góðu skapi og gerði að gamni sínu við frét ta 1 j ósmy nd ar ana, sem hann hafði skammað daginn áður. Hann klappaði naut gripum á sýningunni, skoðaði upp í þá og hélt stutta þakkar- ræðu. Af hálfu Sovétríkjanna hefur verið kvartað undam því við danska ráðamenn undanfarna daga, að lög þeirra leyfðu ekki útflutning undaneldisdýra. Krus jeff sagði í ræðu sinni og brosti breitt, að hann skildi fullkom- lega hve erfitt það væri fyrir gestgjafa hans að skilja við þessi dýr, en kvaðst vilja fullvissa þá Framh. á bls. 23 um. Einnig eiga þeir að fá jafna aitvinnumöguleika og hvítir menn. Frumyarpið fer nú aftur til Fulltúadeildar þingsins, sem saim íþykkti það fyrir fjórum mánuð- um með 290 atkvæðum gegn 130. Fulltrúadeildin mun ræða breyt- ingarnar, sem Öidungadeildin hef ur gert á frumvarpinu..í>ær eru um 100, en engar stórvægilegar og er talið að það verði sam- þykkt óbreytt. Ef svo verður, fær Johnson forseti frumvarpið til undirskriftar, en annars verður fjallað um það í nefnd beggja þingdeilda. Umxæðurnar um mannréttinda frumvarpið í Öldungadeildinni stóðu yfir í 83 daga. Töfðu Öld- ungadeildarþingmenn Suðurrikj- anna fyrir afgreiðslu þess' með málþófi í 75 daga, þvi lengsta I sögu deildarinnar, en 10. júní s.l, Framh. á bls. 23 j Bornoskóla- bruninn í Köln Sjö látnir Köln, Þýzklandi, 19. júní AP„ NTB. FIMMTA barnið, níu ára stúlka, lézt í da.g á sjúkrahúsi af völdum bunasára er hún hlaut fyrir viku, er vitskertur maður lagði eld í kaþólskan barnaskóla i borginni. Nú hafa sjö manns látist í slysi þessu. Það var 1-1. júní sl. sem Walter Seifert, örkumla verka maður og vitskertur, réðist til inngöngu í Volkhoven-barna- skólann í einu af úthverfun- um lagði tvær aldraðar kennslukonur í gegn með spjóti og kveikti síðan í skól- anum með heimatilbúinni eld vörpu. Tuttugu og átta börn skaðbrenndust og læknar ótt- ast enn um líf tveggja barna og einnar kennslukonu. iimiiiii!i!iiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiwiii fc= fci Brezkur númsmuður hverfur í Moskvu | Meinað að kvænast sovézkri unnustu sinni Moskvu, 19. júní — 1 AP, NTB. | HOItFINN er í Moskvu | Merwyn Matthews, þrítugur M brezkur námsmaður, er mein- j§ að var að kvænast rússneskri = unnustu sinni og gert að verða = á brott úr landinu innan 48 = stunda. S Fyrir skömmu var Merwyn = Matthews, 31 árs gamall þegn H Bretaveldis, ættaður frá Swan = sea í Waies sem verið hefur = við nám í Moskvu sl. tvö ár, H gerður afturreka er hann kom H inn á sovézka hjónabands- g skrifstofu með unnustu sina, = Ljudimilu Bibikovu og bað [| um að þau yrðu gefín saman. = Bibikova er þrítug og stund- H ar rannsóknarstörf í Moskvu. Mattews átti síðan í miklu þrefi við sovézk yfirvöld í rúma viku vegna máls þessa, en svo lauk að á miðvikudag var honum gert að verða á brott úr landinu innan - 48 stunda og gefið að sök að hafa rekið áróður gegn Sovét- ríkjunum og selt neyzluvarn- ing. Mótmæiti Matthews þessu harðlega, kvaðst að vísu hafa selt vini sinum duggarapeysu i marz, en bann myndi halda málinu til streitu og væri alls ekki á því að gefast upp. Hann væri engan veginn und- ir brottför búinn og myndi reyna til hms ítrasta að fá sovézk yfirvöld ofan af ' á- kvörðun sinni. Brezka sendiráðið i Moskvu bauð Matthews aðstoð sína til þess að ná áætlunarvél frá brezka flugfélaginu BEA sem fara átti á föstudagskvöld, en þegar reynt var í dag að ná símasambandi við hann á stúd entagarðinum sem hann hafði búið á til þessa var Matthews hvergi að fir.na og lagði flug- vélin af stað án hans nú í kvöld. Brottvísun Mattews úr landi hefur orðið Bretum tilefni til • mótmælaorðsendingar og Butl er utanríkisráðherra gaf neðri málstofunni skriflega yfir- lýsingu í dag, þess efnis að brottvísunin geti haft alvar- legar afleiðingar fyrir nem- endaskipti landanna. níiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiimmiimiiiiiiiiuiuiiiiiiimiiuiiiHinitiiiiimiiiutmmiMiiiMiiiitmiiHmMmmtiiimuMimmimiiHUMiimmmiHmuHW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.