Morgunblaðið - 20.06.1964, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.06.1964, Blaðsíða 10
^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiititiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiia iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiiiiiiiitiiuiiiiiiiiiiiiiiia iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiJiiiiiuuuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiittiiniiiiiiiiiin 10 MORGU N BLAÐIÐ Laugardagur 20. júní 1964 4 Prjón | völd. Heiðursm ennirnir prjónandi FLESTIR góðborgarar í Þýzkalandi dunda við áhuga- mál sín í frístundum: sumir safna frímerkjum eða bjór- miðum ,aðrir rækta blóm eins og Adenauer, fyrrum kanzlari. Fyrir fimm árum tóku um 20 karlmenn í Helmstedt í Þýzka landi, á aldrinum 17 til 67 ára, upp á nýstárlegri tóm- stundaiðju; þeir stofnuðu sem sé prjónaklúbb, þann fyrsta ' í Þýzkalandi. Klúbburinn nefnist „Die Masehe" og held ur nú upp á fimm ára afmæli sitt. Klúbburinn var fyrst stofn aður vegna ummæla brezks prófessors, sem' sagði að prjónaskapur væri róandi fyr ir taugarnar. Konur og vinkonur prjóna- karlanna í Helmstedt litu prjónaklúbbinn óhýru auga fyrst í stað og sögðu að prjóna skapur væri kvenmannsvinna. En mennirnir vitnuðu í mann kynssöguna og bentu þeim á að fyrir 150 árum hefði prjóna vinna verið í höndum karl- manna eingöngu. Friðrik mikli hafði meira að segja prjónað sokkana sína sjálfur. Prjónakarlarnir í Helm- stedt hafa prjónað óteljandi sessur, vesti, peysur — en þeir eru sérstaklega hrifnir af prjónaskónum sínum, sem þeir setja upp á kvöldin. Þeir hafa sjálfir dregið upp munstr in að mestu leyti. Þeir koma saman einu sinni í viku til að prjóna, sama kvöldið og aðrir karlmenn fara í klúbbinn sinn. En þegar tómstund gefst, t.d. í við- skiptaferðum eða í lestinni, taka þeir upp prjónaana án þess ag blygðast sín. Þeir hafa meira að segja nautn af þvL Margir fylgja fordæmi þeirra og sækja um inngöngu í klúbbinn, t.d. 1. stýrimaður á skólaskipinu „Gorch Fock“ sem ekki alls fyrir löngu kom í Reykjavíkurhöfn. Nú lítur kvenfólkið í Helm stedt prjónakarlana öðru auga og ,hafa fært þeim að gjöf prjónaðan fána, og merkið í fánanum var hnykill stung- inn prjónum. Oig nú skrifast meðlimir „Die Masche“ á við kven-prjónaklúbba hingað og þangað í heiminum. í lestinni og livar sem er. íslenzk veizla í Leeds SOL OG SUND PARÍS — Nú eru unaðslegir dagar í vændum, og ævintýri baðstrandanna á næsta leitL Parisarstúlkurnar eru þegar farnar að busla á baðstöðun- um meðfram Signu og á Rivi era-ströndinni stendur baðlíf- ið sem hæst. ☆★☆★☆★ Sundhetta úr strái frá Claude Sain-Cyr, kennd við tagl. ☆★☆★☆★ Hér sendi ég myndir af nkkrum skemmtilegum bað- flíkum, sem eru á boðstólum í tízkuverzlunum hér. Hug- myndaflug tízkukónganna er aldrei eins auðugt og á þess- um tíma, og ef til vill geta íslenzkar stúlkur fært sér í nyt eitthvað af því sem hér kemur fram, áður en þær fara að sóla sig. — GL. ☆★☆★☆★ nngu frá Claude Saint Cyr. ☆★☆★☆★ Svartur sundbolur með V-háls máli, sem af velsæmisástæð- um er tekinn saman að ofan með tveim slaufum. Bolurinn er frá Printemps. 5 1 arfélags Reykjavíkur niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiitiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiititiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiuiiiiiiii , vorið afgreidd-ar úr Fossvogsstöð ( inni um 260 þúsund trjáplöntur * og dreifsettar rúmlega hálf milljón plantna, og auk þess sáð trjáfræd 15 trjátegunda á 1000 fermetra svæði. Á Heiðmörk urðu afföll miklu minni en f Reykjavik, en þó nokkur. Þar voru í fyrravor gróðursettar rúm lega 100 þúsund plöntur, sem va» miklu minna en undanfarin ár, sökum vanhaldia af völdum apr- ílveðursins. Þá las gjaldkeri, Jón Helga- son, kaupmaður, reikninga fé- lagsins fyrir árið 1063. Hið ó- venjulega óbagstæða tíðarfar hafði einnig sín áhrif á fjárhags afkomu félagsins og sýndu reikn ingamir að um 78 þúsund króna halli hafði orðið á rekstri félags- ins árið 1963. Síðan fór fram stjórnarkosn- ing og kosning fulltrúa á aðal- fund Skógræktarfélags íslands á komandi sumri. Úr stjóm áttu að ganga Sveinbjörn Jónsson og Ingólfur Davíðsson, og voru þeir báðir endurkjörnir. Loks voru bornar fram eftir- farandi tvær ályktanir: Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavíkur 20. mai 1964 fagn- ar þeirri ákvörðun borgarstjórn- ar Reykjavíkur, að leggja jörð- ina Elliðavatn til Heiðmerkur. Jafnframt þakkar fundurinn borgarstjórninni mikilsverðan stuðning við félagið fyrr og síð- ar. Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavíkur 20. maí 1964 lýsir á- Frahald á bls. 14 ÞAÐ er ekki á hverjum degi, sem íslenzkur matur er á boð- stólum í veizlum erlendis. Það kom þó í hlut nokkurra ís- lenzkra kvenna, sem búsettar eru í West Yorkshire, að sjá um veizluborð þegar ensk- skandinavíska félagið í West Yorkshire hélt sitt árlega boð í Leeds. Meðal boðsgesta var sendiherra Íslands í London, Henrik Sv. Björnsson og frú. Matseðillinn sem íslenzku konurnar útbjuggu var svo- hljóðandi: Fyrst var aspargussúpa, síð an rækjur og rauðspretta í mayonesi, síðan svínakjöt, hrærðar og brúnaðar kartöffl ur, grænar baunir, rauðkál, makkarónuábætir, ostur og kex og loks kaffi. Flugfélag íslands sendi blóm og ávexti, sem ræktaðir voru í islenzk- um gróðurhúsum, svo and- rúmsloftið yrði sem íslenzk- ast. Samband ísl. samvinnufé- laga sendi rækjur og ost, Freyja sendi sælgæti, og að síðustu var skálag í ákavíti, sem gestum bragðaðist mis- jafnlega, að því sagt er. Formaður félagsins frú Doro thy Glen-Smith hélt í upp- hafi boðsins stutta ræðu. Síð- an tóku nokkrir til máls, þar á meðal íslenzka konan, frú Aðalheiður Þórðardóttir Salt, sem situr í stjórn félagsins. = Meðfylgjandi mynd var tek = in í hófinu af íslenzku kon- = unum og mönnum þeirra, sem 3 höfðu veg og vanda að mál- 3 tíðinni. Þær eru, talið frá 3 vinstri: Málfríður Guðjóns- 3 dótir Navies, og dóttir = htnnar Maja Ævars- s dóttir Weatherlake, Stella Pet 3 ersen Gleave og maður henn- ff ar, Aðalheiður Þórðardóttir 3 Salt, á bak við hana maður 3 Málfríðar og t.v. maður Maju. = Hjónin t.h. á myndinni eru E Moxon majór, sem lengi var á 3 íslandi á stríðsárunum, og 3 kona hans. ÉÉ Aðalfundur Skógræktarfélags 1 Reykjavíkur var haldinn í Breið 3 firðingabúð við Skólavörðustíg 3 miðvikudaginn 20. maí s.l. j| Formaður félagsins, Guðmund- 3 ur Marteinsson, setti fundinn og ^ tilnefndi fundarstjóra Hákon ÉÉ Guðmundsson, hæstaréttarritara, = en hann tilnefndi funidarritara = Guðbrand Magnússon, fyrrv, for- 5 stjóra. 3 Formaður minntist látins fé- 3 laga, Jónasar Halldórssonar, for- S stjóra, sem var mikill sbógrækt- ÉÉ aráhugamaður og forystumaður H tveggja Heiðmerkurlandnema- S félaga. Vottuðu fundarmenn hon 3 um virðingu sína með því að =é rísa úr sætum. = Flutti formaður síðan skýrslu stjórnarinnar. Gat hann þess, að merkasti viðburður ársins á sviði félagsstarfseminnar hefði verið að borgarstjórn fól félag- inu varðveizlu höfuðbólsins Elliðavatns. Sú ráðstöfun myndi bæta á ýmsan hátt aðstöðu við störfin á Heiðmörk. Heiðmerkur girðingin yrði nú færð út, svo að bærinn að Elliðavatni, túnið og næsta nágrenni yrði hluti af Heiðmörk. Framkvæmdastjóri félagsins, Einar G. E. Sæmundsen, flutti skýrslu um verklegar fram- kvæmdir félág&ins í Fossvogs- stöðinni og á Heiðmörk og við Rauðavatn á árinu 1963. Gat hann þess, að miklar skemmdir hefðu orðið í græðireitum félags ins í Fossvogi af völdum 9. april- veðursins í fyrra. Þó voru um

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.