Morgunblaðið - 20.06.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.06.1964, Blaðsíða 14
14 MQRGUNBLAÐIÐ Laugardagur 20. júnf 1964 Habrar Tryggvagötu 10 — Simi 15815 Hina þekktu RAKARASTÓLA frá Sören Madsen, Danmörku, get- um vér útvegað með stuttum íyrir vara. Sýnihorn fyrir- liggjandi. Verkfærí & Járnvörur Konan mín VALGERÐUR PÁLSDÓTTIR frá Vik í Mýrdal, andaðist 18. júní. Sigurður Einarsson. Móðir okkar og tengdamóðir, ÞURÍÐUR IIA NNESDÓTTIR frá Dísarstöðum, andaðist að sjúkrahúsinu Sólvangi, Hafnarfirði, þann 18. þ.m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Börn og tengdabörn. Hjartkær fósturmóðir min og systir, ÞÓRUNN JÓNSDÓTTIR Lengju, Stykkishólmi, andaðist i Borgarsjúkrahúsinu 18. júní. — Jarðarförin auglýst síðar. Jóhanna Halldórsdóttlr, Haildór Jónsson, Mel. Móðir mín FILIPPÍA ÞORSTEINSDÓTTIR Dragavegi 4, andaðist í Landsspítaianum aðfaranótt 16. þ.m. Jarðar- förin fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 24. 6. kl. 13,30. — Blóm og kransar afbeðið, en þeim, sem vildu minnast hennar er vinsamlega bent á Styrktarfélag vangefinna. Fyrir hönd aðstandenda. Þorsteinn H. Ólafsson. Útför eiginkonu minnar JÓNÍNU BENEDIKTSDÓTTUR Hamrahiíð 25, íer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 22. júní kl. 1,30 árdegis. — Jarðarförinni verður útvarpað. F. h. aðstandenda. Helgi Finnsson. Útför BRTNJÓLFS ÞÓRÐARSONAR Geiti, Grimsnesi, sem andaðist sunnudaginn 14. þ.m. fer fram frá Stóru- Borg þriðjudaginn 23. þ.m. ki. 2 e.h. Börnin. Þökkum kærlega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og útför sonar okkar SIGURJÓNS Ingibjörg Guðhjörnsdóttir, Hans Sigurjónsson. ÖUum þeim mörgu, er sýndu okkur samúð og vinar- þel, við fráfall og jarðarför ÖNNU FÍU HRINGSDÓTTUR vottum við þakklæti okkar. Ari Guðjónsson og börnin, Jósefína ísaksdóttir, Hringur Vigfússon. Bifreiðastjórar Vegna sumarfrísafleysinga geta nokkrir bifreiðastjórar fengið atvinnu við akstur sérleyfisvagna. Hanclleiðir hf. Klapparstíg 25 Símar: 20720 og 13792. Ibúð óskast 3—4 herb. íbúð óskast til leigu. — Fyrir- framgreiðsla. — Upplýsingar í síma 38374. Rsfmótorar 220/380 V Rakaþéttir 0,5 til 38 hestöfl. Verðið mjög hagstætt. = HÉÐINN = Véloverztun simi B4B60 íjiúð óskast Höfum verið beðnir að útvega 4ra — 5 herbergja ibúð með húsgögnum í 3 — 4 vikur. Nánari upplýsingar gefur: M ÁLFLUTNl N GSSKRIFSTOFA Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Málaravinna! Tveir málarameistarar óska eftir vinnu úti á landi. Upplýsingar í símum 51221 og 51629. NÝKOMNIR franskir og holíenzkir götuskór barna Gott úrval. — Póstsendum. SKÓBÆR Laugavegi 20 — Sími 18515. IM^tráðskoira - Síldarstúlkur Undirritaðan vantar góða matráðskonu á Hafsilfur Raufarhöfn. Ennfremur síldarstúlkur til Raufar- hafnar, Vopnafjarðar og Seyðisfjarðar. Upplýsingar í síma 32799. JON P. ÁRNASON. Erna Guð- mundsdóttír FRNA Guðmundsdóttir var fædd 16 júní 1932. Hún ólst upp með foreldum sínum og eftir lát föður sms með móður sinni og síðar stjúpa. Hún lauk námi frá Flens- borgarskóla og starfaði siðan óslitið Við bókband í Ríkisprent- smiðjunni Gutenberg. Með starfi sínu stundaði hún nám í Tón- hstarskólanum, Handíða- og mynd listaskólanum og lauk prófi frá Leiklistarskóla Leikfélags Reykja vikur. Hún lézt í Kaupmanna- höfn 2. janúar síðastliðinn að afstaðinni heilaaðgerð. Þannig var í stórum dráttum æfi Ernu, en ósköp segir það lítið. Stund- um dettur mér í hug, að það að kynpast fólki, sé eins og að lesa baekur. Maður er að kynn- ast því óþekkta, stundum finnst manni efnið léttvægt, stundum 'þungt, stundum torskilið, en maður hefur þeim mun meiri ánægju af, því oftar og betur sem maður les. Þannig urðu mér kynnin af Ernu, þessari hæg- gerðu, gáfuðu stúlku. Kynni okkar hófust fyrir 9 árum, er við settumst saman á skólabekk. Ég man eftir að ég renndi augunum yfir þessi verðandi skólasyst- kini og fór að hugsa um hvern- ig ’hinn og þessi væri. Þegar ég kom auga á Ernu, fannst mér að hún mundi vera torskiliru Síðan átti það fyrir okkur að Lggja að fylgjast að í námi og vináttu, og mér fannst svo oft ég vera að uppgötva eitthvað nýtt. Ernu var leiklistin aðai- áhugamál. Henni var yndi að lesa leikrit, hugsa um þau, setja sig í spor og skilja persónurnar, Hún kafaði í sálarlíf þeirra, og skóp sér sögu af því lífi, sem þær höfðu lifað áður og reyndi að finna orsakir til orða og at- hafna; Hún sagði einu sinni-við mig: Ég gæti hugsað mér að vera alla æfina við leiklistarnám. Þannig var Erna, henni var nóg að vinna hlutverkin og gera sér ]>au innííf, en var fremur á móti að leika fyrir áhorfendur. Á leik sviði lék Erna aðeins eitt hlut- verk, Hina hamingjusömu móð- ur í „Party“ eftir Odd Björns- son og gerði það með mestu prýði. Ég er þakklát fyrir að hafa kynnst Ernu. Blessuð sé minn- ing hennar. — Aðalfundur FramJhald af 10. siðu. nægju sinmi yfir lögum þeim er samþykkt voru á siðasta Alþingi og heimila að búfjárhald i Reykjavík og nokkrum öðrum lögsagnarumdæmum verði tak- nrarkað eða bannað. Voru báðar þessar ályktanir samþykktar einróma. Stjóirn Skógræktarfélags Rvik- ur er þanmig skipuð: Guðm.undur Marteinsson, verkfræðingur, for- maður,, Sveinbjöm Jónsison, hæstaréttarlögmaður, varafonn, aður, Ingólfur Davíðsson, grasa- fræðingur, ritari, Jón Helgason, kaupmaður, gjaldkeri og Láru* Blöndal Guðmiundsson, bóksaii, meðstj ómanidL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.