Morgunblaðið - 26.06.1964, Page 1

Morgunblaðið - 26.06.1964, Page 1
2B slOtir Kutchiik telur nærveru Grívasar uggvæn- lega — Papandreou ræðir við Johnson og Rusk — Inönu við U Thant Bretar fækka her- mönnum á Kýpur Nicosía, New York, London, Washingíton 25. júní (NTB-AP) • Samveldismálarádherra Breta liuncan Sandys, skýrði frá þvi í Neðri málstofu bre/.ka þingsins í dag. a« Bretar hyggðust fsekka «m þriðjung hermcnnum sinum f gæzluiiði Sameinuðu þjóðanna á Kýpur. • Ismed Inönu, forsætisráðherra Tyrklands, hélt fund með frétta- mönnum i dag, að afloknum við ræöum við U Thant, framkv.stj. S.þ. Kvaðst hann m.a. telja, að ákvörðun Breta um að kalla heim hluta hermanna sinna, gæti valdið auknum óeirðum á Kýpur. • í Washington ræddi George Papandreou í dag við Dean Rusk, utanríkisráðherra Banda- rikjanna, *g Johnson foraeta. — Áreiðanlegar heimildir hermdu, »ð viðræðunum l*knum, að Papandreou væri enn mótfallinn heinum viðræðum við tyrkneska ráðherra. Varaforseti Kýpur, Fazil Kutc- huk fór þess í dag á leit við U. Thant, framkv.stj. S.þ. að hann skæri úr um hvort nærvera Grívasar hershöfðingja á Kýpur, bryti í bága við samþykktir Ör- yggisráðsins. 1 tilmælum sínum bendir varaforsetinn á, að Grívas hafi verið leiðtogi þeirra, sem borðust gegn Bretum á Kýpur ©g segir hættu á, að hann muni nú taka til við að herja á Tyrki þaðan. Giívas sé leiðtogi EOKA, sem vilji sameiningu Kýpur við Grikkiand og trúlegt að nærvera hans á eyjunni verði til þess að gera ástandið enn uggvænlegra. Sem kunnugt er, samiþykkti Öryggi.sráð S.þ. s.l. laugardag, að gæzlulið samtakanna yrði þrjá rnánuði til viðbótar á Kýpur, en iþá var á enda þriggja mánaða timabilið, sem í upphafi var gert ráð fyrir. Eftir þessa samþykkt, skoraði U Thant, framkv.stj. SJþ. á þær þjóðir, sem eiga menn í gæzluliðinu að kalla þá ekki heim. Allar þjóðirnar hafa fallizt á þetta nema Ástralía, Kanada og Nýja Sjáland, en Bretar hafa ákveðið að kalla heim þriðjung hermanna sinna á Kýpur. Skýrði Duncan Sandys, sa.mveldismála- Framhald á bls. XI Krúsjeff vildi róa sjálfur — þegar Erlander bauð honum í bátsferð Stokkhólmi 25. júní (NTB) Í KVÖLD brá Krúsjeff, forsætis- ráðherra Sovétríkjanna, á leik, settist undir árar og reri-nokkur hundruð metra á Harpsunds- vatni við sveitasetur Tage Er- landers, forsætisráðherra Sví- þjóðar. Viðstöddum duldist ekki að þarna var vanur ræðari á ferð. 1 bátnum voru auk Krús- jeffs, Erlander og túlkur. A flötinni við sveitasetrið voru margir fréttamenn saman komn- ir. Krúsjeff ræddi við þá nokkra stund og lék við hvern sinn fingur. Sagði hann t. d. að bæði Danir og Svíar væru komnir mjög langt á sviði landbúnaðar, þó væru landar sinir og íbúar Eystrasaltslandanna komnir lengra. Að afloknum kvöldverði á sveitasetri Erlanders, hófu for- sætisráðherrarnir stjórnmálaleg- nilllllllllllllllIIIIIIIIMIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimiUIIHIIIHIIIIHiHIIIHIIIIHItlllllllllMIIIIHIIIIIIIItllllllll | Tshombe snýr ( aftur til Kongó j | Uppreisnarmenn sækja fram í N-Kat- | | anga — Kongóher veitir ekki viðnám 1 c= = Brussel, Leopoldville 25. júní (NTB-AP). rPPKEISNABMENN undir for- ystu Pierres Muleles, sækja nú til borgarinnar Kasongo í N.- Katanga, og í dag ákvað yfirmað «r Kongóhers að hætta að veita þeirn mótspyrnu þar, en mynda nýja víglinu við mörkin milli héraðsins og A.-Katanga. Moise Tshombe, fyrrv. fylkis- stjóri í Katanga sem verið hef- ur eitt ár i útlegð, er nú á leið til LeopoldviHe. Segist hann halda þangað í boði rikisstjórn- »r Kongó, sem hafi beðið hann um aðstoð við að koma á friði í landinu. Tshombe lagði af stað flugleið- if frá Brússel í kvöld til S.- Frakklands, en þaðan ier hann til Leopoldviile. Áður en fylkis- njóiinn íyrrverandi la.gði aí stað írá Brússel, ræddi hann við Paui Henri Spaak, utanrikisráðherra Bcl.gi.u, ag sendiherra Bandaríkj- «.nna og Senega! í iandinu. hað vax i gæskvöldi, se*n Molse Tshombe. fregnin nm afturkomu Tsboimlbes barst til Elisabethviiie, höiuð- borgar Katanga og ríkt-i nrjikili Framhald á bis. 27 ar viðræður á.samt nánustu ráð- gjöfum sinum um utanrikismál. lalið er að rætt hafi verið um ástandið í alþjóðamálum og ýmis mál, sem varða Sovétrikin og Sviþjóð t. d. Svía, sem horfið bafa í Sovétrikjunum. í dag heimsótti Krúsjeff m.a. járnsmiðju og bóndabýli í ná- grenni Stokkhólms, en þegar hann kom til sveitaseturs Er- landers, Harpsunds, undir kvöld- ið, var engin þreytumerki á hon- um að sjá og hann lék við hvern sinn fingur. Fjöldi fréttamanna og ljósmyndara hafði safnazt samn á flötinni við sveitasetrið og nokkrum mínútum eftir kom- ur.a til Harpsunds, fóru forsætis- ráðherramir í stutta gönguferð um flötina. Ljósmyndarar veif- uðu til þeirra og Krúsjeff gekk að girðingunni, þar sem frétta- mennirnir stóðu. Fóru þar fram stuttur og frjálslegur fundur. Einn fréttamannanna minnti Krúsjeff á ummæli hans, er hann kom til Stokkhólms og sagði, að honum fyndist hann næstum vera Skandínavi, Spurði fréttamaðurinn hvort Krú^jeff fyndist þetta enn. Forsætisráð- herrann svaraði: ..Auðvitað, ég skipti ekki svona fljótt um ,skoð- un. Ég er staðfastur maður. Ef ég er vinur, þá er ég það. Það ei ekki rétt að skipta um vini. Vinátta okkar á að vera trygg. því að við höfum ekkert til að rífast um“. Þegar Krúsjeff sagði í ræðu s'. þriðjudag, að Svíþjóð og Eystrasaltslöndin ættu að keppa á sviði landbúnaðar storkaði hann fióttamönnum frá Eystra- saltslöndum, sem búsettir eru í Svíþjóð, með fjálglegum lýsing- um á afkomu manna í þessum löndum. Fréttamesn við Harpsund spurðu hann hver væri raunur- inn á landibúnaði Sovétríkjanna : Harðasli vetur i manna minn j j um rikir nú i S.-Afriku. Snjó j j að hefur alveg niður í byggð j j og samgóngur viða teppzt, en j ! venjulega snjóar aðeins á j j fjallatinda um háveturinn. ! ! Myndin, sem hér fylgir var | ! tekin 20. júni s.l., en þá léku j \ unglingarnir í Jóhanmesar- j j borg sér í snjókasti í skemmti j j görðunum. og Svíþjóðar og hann iét ekki hjá líða að minnast sérstaklega á Eystrasaltslöndin: „Ég hef bæði séð danskan og sænskan land- búnað og báðar þjóðirnar mi komnar langt á þessu sviði, mn landbúnaðurinn í mínu landi ng í Eystrasalslöndunum er kom- inn enn lengra, en þar eru stærri bú og meiri vélanotkun". Framhald á b)s. 217 Tóbaksframleið- endur mótmælo Vilja ekki aðvaranir á vindlingapökkum Washington 26. júní (AP) P.ANDARÍSKIR tóbaksframleið- endur mótmæltu í dag harðlega ákvörðun stjórnarinnar um að skylda þá til þess að vara við skaðsemi vindlinga á hverjum pakka og í hverri auglýsingu. Segja tóbaksframleiðendurnir, a« ákvörðunin sé „ólögleg, óvit- uríeg og ósanngjörn", og ætla að berjast gegn henni fvrir dóm- slólunum, ef nauðsyn krcfur. Talsmaður tóbaksframleiðend- anna, Bowman Gray, sagði m.a., að lögfræðingur þeirra ’nefðii skýrt þeim frá því, að þessi nýja regla ætti ekki stoð í lög- um og því væri unnt að hnekkja henni. Einnig kvaðst hann vilja benda á, að stjórnir hinna einstöku ríkja Bandarík;i- anna iæðu hvort þær “vildu að þessum regium yrði framfylgt a þeirra yfirráðasvæði, þráti fyrir ákvörðun samoandsstjórn- arinnar. Kannsókn Krímfaxaslyssins lokiö Bilun á stillingu skrúfublaðanna eða ísing taldar líklegustu orsakirnar E F T I R að flugvélin Hrím- faxi frá Flug'félagi Islands fórst skammt frá Ósló á páska dag, 14. apríl, í fyrra, og með henni sjö farþegar og fimm manna áhöfn, var skipuð sér- fræðinganefnd til að kanna orsakir slyssins. Nefnd þessi hefur nú skilað áliti. Segir í álitinu að ljóst sé að fiugstjór inn hafi misst stjórn á vél- inni í aðflugi að Fornebu- flugvelli, «>g vegna hæðar- leysis ekki tekizt að rétta vél- ina við. Um ástæður kveðst nefndin ekki geta dæmt. — Hugsanlegt sé hinsvegar að skrúfur vélarinnar. sem voru með stillanlegum skrúfublöð- um, hafi orðið skurðlausar, eða þá að ísing hafi safnazt á stéi vélarinnar. Sérfræðingarnir reka nokkuð sÖgu f'lugslýssins, og segja að allt hafi virzt með felldu í vélinni þar til hún var um 6 km. frá flugvellinum. Þá hafi vélin skyndilega hrapað úr um 200 metra hæð. Segja vitni að þegar flugvélin hrapaði hafi heyrzt mikill hávaði frá hreyflunum, og líkja þau hljóðinu við það, þegar flugvélar nota hreyflana tii að hemla eftir löndun. Talið er að fallhorn vélarinnar hafi í upp- hafi verið 40—45 gráður, en við árekstur 30 gráður, þ. e. að tek- izt hafði að rétta hana eitthvað við. Ekki telur nefndin að s)ys- ið hafi orSakast af því að annar bvo-r flugmannanna hafi skyndi- Framhald á bls. t

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.