Morgunblaðið - 26.06.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.06.1964, Blaðsíða 1
28 síftur airgangur 141. tbl. — Föstudagur 26. júní 1964 Prentsniiðja Morgunblaðííi Bretar f ækka her- mönnum á Kýpur Kutchuk telur nærveru Grívasar uggvæn- lega — Papandreou ræðir við Johnson og Rusk — Inönu við U Thant Nicosia, New York, London, Washington 25. júní (NTB-AP) 9 Samveldismálaráðfaerra Breta Duncan Sandys, skýrði frá því í Jvedri málstofu brezka þinig-sins í «iag, að Bretar hyggðust fækka im þriðjung hermónnum suium i gæzluliði SameimiAu þjóðanna á Kýpur. # Ismed Inönu, forsætisráðfaerra Tyrklands, hélt fund með frétta- mönnum í dag, ao afloknum við ræðum við" U Thant, framkv.stj. S.þ. Kvaðst hann m.a. telja, aó ákvörðun Breta um að kalla beim hluta hermanna sinna, gæti valdið auknum ieirðum á Kýpur. • í Washington ræddi George Papandreou í dag" við Dean Rusk, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, og Johnson for«eta. ¦— Áreiðanlegar heimildir hermdtt, *íf viðræðunum Ukiiiim, að Papandreou væri enn mótfallinn beinu.m viðræðwm við tyrkneska ráðherra. Varaforseti Kýpur, Fazil Kutc- huk fór þess í dag á leit við U. Thant, framkv.stj. Sjþ. að hann ekæri úr um hvort nœrvera Grívasar hersköfðing j a á Kýpur, bryti í bága við samþykktir Ör- yggisráðsins. í tilmælum sínu<m bendir varaforsetirm á, að Grívas hafi verið leiðtogi þeirra, sem börðust gegn Bretum á Kýpur og segir hættu á, að hann muni nú taka til við að herja á Tyrki þaðan. Giívas sé leiðtogi BOKA, íem vilji sameiningu Kýpur við Grikkland og trúlegt að nærvera hans á eyjumni verði til þess að gera ástandið enn uggvænlegra. Sem kunnugt er, samiþykkti öryggisráð S.þ. s.l. laugardag, að gæzlulið samtakanna yrði þrjá tnánuði til viðibótar á Kýpur, en þá var á enda þriggja mánaða tímabilið, sem í upphafi var gert ráð fyrir. Eftir þessa samþykkt, skoraði U Thant, framkv.stj. S.iþ. á þær þjóðir, sem eiga menn í gæzluliðinu að kalla þá ekki heim. Allar þjóðinnar hafa fallizt á þetta nema Ástralía, Kanada og Nýja Sjáland, en Bretar hafa ákveðið að kalla heim þriðjung hermanna sinna á Kýpur. Skýrði Duncan Sandys, samveldismála- Framhald á bls. 27 Krúsjeff vildi róa sjálfur — þegar Erlander bauð honum í bátsferð Stokkhólmi 25. júní (NTB) t KVÖLD brá Krúsjeff, forsætis- ráðherra Sovétrikjanna, i leik, settist undir árar og reri-nokkur hiindruð metra á Harpsunds- vatni við sveitasetur Tage Er- landers, forsætisráðherra Sví- þjóoar. Viðstöddum duldist ekki aS þarna var vanur ræðari á fero. 1 bátnum voru auk Krús- jeffs, Erlander ojr túlkur. Á fiötinni við sveitasetrið voru marg-ir fréttamenn saman komn- ir. Krúsjeff ræddi við þá nokkra stund ©g- lék við hvern sinn fingur. Sagði hann t. d. að bæði Danir ©g Sviar væru komnir mjög langt á sviði landbúnaðar, þó væru landar sínir og íbúar Eystrasaltsiandanna komnir lengra. Að afloknum kvöldverði á sveitasetri Erlanders, hófu for- sætisráðherrarnir stjórnmálaleg'- nilliniinillMUMIMIIIimilllHIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIMIIIIillilliMMIMIIIIIIilllllllllllMllilMIMIMIIIIIMIIIIMiMIIIIMIMIIIII l Tshombe snýr | afftur til Korigó ( | Uppreisnarmenn sækja fram í N-Kat- | | anga — Kongóher veitir ekki viðnám | m Brussel, Leopoldvil'le 26. júní (NTB-AP). 11PPBEISNABMENN undir for- ystu Pierres Muieles, sækja nú til borgarinnar Kasongo í N.- Katanga, og í dag ákvað yfirmað w Kongóhers að hætta að veita peim mótspyrnu þar, en mynda nýja víglínu við mörkin milli béraðsins og A.-Katanga. Moise Tshombe, fyrrv. fylkis- etjóri í Katang-a sem verið hef- ur eitt ár i útlegð, er nú á leið til L.eopoldville. Segist hann halda þangað í boði rikisstjórn- ar Kongó, sem hafi beífið hann um aðstoð við að koma á friði í landinu. Tshombe lagði af stað flugleið- is frá Briissel í kvöld til S.- Frakklands, en þaðan fer hann til Leopoldviile. Áður em fylkis- etjórinn íyrrverandi iaigði aí staíí trá Brussel, ræddi hann viíi Paul Heiwi Spaak, utenriikisrá&herra Bel#u, og seodihetrra Bandai i.kj- *nníi og Senege! í Jandinu. J»ímJ v«r í geeirkvöldi, g**n Molse Tshombe. fregnin um afturkomu Tsboimibes barst til Elisabethville, höiuð- borgar Kat*ngtj og rikti mikiii Framhíiid á bis. 2/1 ar viðræður á.saml nánustu ráð- R.j»liim sínum iim utanrikismál. Talið er að rætt hafi verið um ástandið í alþjóðamálum og ýmis mál, sem varða Sovétríkin oi; Sviþjóð t. d. Svía, sem horfið bafa i Sovétrikjunum. í dag heimsótti Krúsjeff m.a. járnsmiðju og bóndafoýli í ná- grenni Stokkhólms, en þegar hann kom til sveitaseturs Er- ltnders, Harpsunds, undir kvöld- 16, var engin þreytumerki á hon- um ag sjá og hann lék við hvern sinn fingur. Fjöldi fréttamanna og ljósmyndara hafði safnazt samn á flötinni við sveitasetrið og nokkrum mínútum eftir kom- ur.a til Harpsunds, fóru forsætis- ráðherramir í stutta gönguferð um flötina. Ljósmyndarar veif- uðu til þeirra og Krúsjeff gekk að' girðingunni, þar sem frétta- mennirnir stóðu. Fóru þar fram stuttur og frjálslegur fundur. Einn fréttamannanna minnti Krúsjeff á ummæli hans, er hann kom til Stokkhólms og sagði, að honum fyndist hann næstum vera Skandínavi. Spurði fréttamaðurinn hvort Krúsjeff fyndist þetta enn. Forsætisráð- herrann svaraði: ..Auðvitað, ég skipti ekki svona fljótt um skoð- un. Ég er staðfastur maður. Ef ég er vinur, þá er ég það. í>að ei ekki rétt að skipta um vini. Vinátta okkar á að vera trygg, því að við höfum ekkert til að rífast um". Þegar Krúsjeff sagði í ræðu sl, þriðjudag, að Svíþjóð og Eystrasaltslöndin ættu að keppa á sviði landbúnaðar storkaði hann flóttamönnum frá Eystra- saltslöndum, sem búsettir eru í Svíþjóð, með fjálglegum lýsing- um á afkomu manna í þessum löndum. : Harðasti vetur i manna ininu í 1 um rikir nú í S.-Afriku. Snjó l \ að hefur alveg niður i byggS l I og samgöngur víða teppzt, en I I venjulega snjóar aðeins á - \ f jallatinda um háveturinn. ; l Myndin, sem hér fylgir var | I tekin 20. júní s.l., «n þá léku \ \ unglingarnir i Jóhannesar- \ i borg sér í snjókasti í skemmti : \ görðunum. og Svíþjóðar og hann lét ekki hjá líða að minnast sérstaklega á Eystrasaltslöndin: „Ég hef bæði séð danskan og sænskan land- búnað og báðar þjóðirnar wru komnar langt á þessu sviði, «n landbúnaðurinn í mínu landi *g í Eystrasalslöndunum er kom- Fréttame«n við Harpsund inn enn lengra, en þar eru stærri spurðu hann hver væri munur- bú og meiri vélanotkun". inn Íl landfoúnaði Sovétríkjanna Framhald á bls. V, Tóbaksframleið- endur mótmæla Vilja ekki aðvaranir á vindlingapökkum Washington 2ö. júní (AP) BANDARÍSKIR tóbaksframleið- endur mótmæltu í dag harðlega ákvörðun stjórnarinnar um að skylda þá til þess að vara við skaðsemi vindlinga á hverjum pakka og í hverri auglýsingu. Segja tóbaksframleiðendurnir, að ákvörðunin sé „ólögleg, óvit- urleg og ósanngjörn", og ætla að herjast gegn henni fyrir dóm- stólunum, ef nauðsyn krefur. Talsmaður tóbaksframleiðend- anna, Bowman Gray, sagði rrs.a., að lögfræðingur þeirra 'nefði skýrt þeim frá því, að þessi nýja regla ætti ekki stoð í lög- um og því væri unnt að hnekkja henni. Einnig kvaðst hann vilja benda á, að stjórnir hir.na einstöku ríkja Bandarik.i- anna réðu hvort þær vildu að þessum reglum yrði framfyigt a þeirra yfirráðasvæði, þrátt fyrir ákvörðun samoandsstjórn- arinnar. Kannsókn Hrímfaxaslyssins lokið Bilun á stillingu skrúfublaðanna eða ísing taldar líklegustu orsakimar EFTIR að flugvélin Hrím- faxi frá Flugfélagi íslands fórst skamnit frá Ósló á páska dag, 14. apríl, í fyrra, og með henni sjö farþegar og fimm manna áhöfn, var skipuð sér- frasðinganefnd til að kanna orsakir slyssins. Nefnd þessi hefur nú skilað áliti. Segir í álitinu að ljóst sé að fiugstjór inn hafi misst stjóm á v*l- inni í aðflugi að Fornebu- flugvelli, og vegna hæðar- leysis ekki tekizt að rétta vél- ina við. Um ástæður kveðst nefndin ekki geta dæmt. — Hugsanlegt sé hinsvegar að skrúfur vélarinnar, sem voru með stillanlegum skrúfublöð- um, hafi orðið skurðlausar, eða þá að ising hafi safnazt á stét vélarinnar. Sérfræðingarxiir reka nokkuð sbgu fiugslyssins, og gegja að allt hafi virzt með felldu í vélinni þar til hún var um 6 km. frá flugvellinum. Þá hafi véhn skyndilega hrapað úr um 200 metra hæð. Segja vitni að þega'- flugvélin hrapaði hafi heyrzt mikill hávaði frá hreyflunum. og líkja þau hljóðinu við það, þegar flugvélar nota hreyflana til að hemla eftir löndun. Talið er að fallhorn vélarinnar hafi í upp- hafi verið 40—45 gráður, en við árekstur 30 gráður, þ. e. að tek- jzt hafði að rétta hana eitthvað við. Ekki telur nefndin að slys- ið hafi orsakast af því að annar hvor flugmannanna hafi skyndi- Framhaid á bls. S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.