Morgunblaðið - 26.06.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.06.1964, Blaðsíða 9
Föstudagur 26. júní 1964 MORGUNBLAÐIÐ 9 Atvinna óskast Ung kona óskar eftir snyrtilegri heils- eða hálfs- dagsvinnu t.d. í snyritvörubúð eða tízkuverzlun. Talar fleiri tungumál og hefur verið mikið erlendis. Þeir, sem hafa áhuga á þessu sendi nafn sitt til afgr. Mbl. fyrir nk. mánudagskvöld, merkt: „1000 — 4622“. Lúxus íbúðir á kjaraverði Tvær 146 ferm. íbúðir á einum fegursta stað í Hafnarfirði til sölu. íbúðirnar eru 6 herbergi; eld- hús, stór skáli og bað, gesta salemi og innbyggður bílskúr. — Selst í fokheldu ástandi. Útborgun 325 þúsund kr., eftirstöðvar til 15 ára með 7% vöxtum. Möguleikar að taka bíl upp i eftir- stöðvar. Upplýsingar í síma: 32745, 23136 og 17908. Lax og silurrgsveiði Nokkrir stangaveiðidagar til leigu í Hvítá í Borgar- firði, veiðihús á staðnum. Allar nánari upplýsing- ar í síma 22630 milli kl. 3—5 næstu daga. Aðstoðarframkvæmdastjóri Viljum ráða fulltrúa til að hafa daglegt eftirlit og stjórn á umfangsmiklum byggingaframkvæmdum hér í borg, sem vara munu í nokkur ár. — Tilboð, er greini menntun og fyrri störf, sendist afgr. MbL merkt: „Stórframkvæmdir — 4652“. Skrifstofa skemmtikrafta Pétur Péturssor Vladimir Asjkenazy og Malcolm Frcger kveðjutónleikar. Samleikur á tvö píanó í Háskólabíói í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal, Eymundsson og í Máli og Menningu. ReySarvatn - Uxavatn Þessir aðilar selja veiðileyfi: Lönd og Leiðir h.f. Aðalstræti 8. Bátaieigan s.f. Bakkagerði 13. Varðmaður við Reyðarvatn. Hópferðir hvert föstudagskvöld og til baka sunnu- dagskvöld. Ódýrt og hagkvæmt fyrir þá, sem ekki hafa bíl til ráðstöfunar, því menn eru sóttir heim og keyrðir heim. — Upplýsingar í síma 41150. Til sölu 2 herb. íbúð við Nesveg, jarð hæð. íbúðin er um 65 ferm. Nýjar innréttingar í eldhúsi. Sér inng. Sér vaskahús og geymsla, sem mætti breyta í íbúðarherbergi. Teppi fylgja á holi og 1 herb. — Hansatjöld og kappar fylgja. íbúðin er sólrík með fállegum garði. Bílskúrsrétt ur. 6 herb. íbúð í Kleppsholtinu, um 140 ferm. G-óð íbúð, ný- máluð og standsett, stór bílskúr. Fallegt útsýni. HÉim kaupendur að 4—6 herb. íbúðum í Vestur- bænum, á 1. hæð, með bíl- skúr. Einbýlishúsum í Austurbæn- um, nýjum og eldri húsum. 3—4 herb. íbúðum á hæðum í Austurbænum. Góðar útborganir í boði. JÖN INGIMARSSON lögmaður Ilafnarstræti 4. — Simi 20555. Söiumaður: Sigurgeir Magnússon. Kl. 7.30—8.30. Sími 34940. Til sölu Iðnaðarhúsnæði við Armúla á 1. hæð, um 100 ferm. á 2. h. um 280 ferm. Iönaðarhæð við Auðbrekku í Kópavogi, um 140 fenm. Selst fokheld. JÓN INGIMARSSON lögmaður Hafnarstræti 4. — Simi 20555. Sölum.: Sigurgeir Magnússon Kl. 7.30—8.30. Simi 34940 Konur Njótið hvíldar og afslöppunar í fegrandi andlitsbaði >f Leyndardómur er Poudre Vitale sem hæfir húðlit allra kvenna. Sérfræðingar gefa ráð með notkun réttrar snyrtivöru. Laugavegi 25, uppi. Sími 22138 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar puströr o. fi. varahlutir margar cerðir bifreiða. Bílavörubuðin PJOÐRIN l.augavegi 168. — Simi 24180. Til sölu 2 herb. íbúðir við Hjallaveg Blómvallagötu og Njálsgötu (risíbúð). 3 herb. nýleg kjallaraíbúð í Vesturborginni. Sér hitav. 3 herb. góð íbúð, 90 ferm. á hæð í steinhúsi, rétt við Landsspítalann. Sólrík og skemmtileg íbúð. 4 herb. lúxusíbúð, 105 ferm. á 3. hæð við Álfheima. 1. veðr. láus. 4 herb. nýleg og vönduð ris- hæð 110 ferm., með glæsi- legu útsýni yfir Laugardal- inn. Stórar svalir. Harðvið- arinnréttingar. Hitaveita. 5 herb. ný og glæsileg íbúð, 125 ferm. á 3. hæð í Vestur borginni. 1. veðr. laus. 5 herb. efri hæð, nýstandsett, við Lindargötu. 3 herb. hæð við Bergstaða- stræti. Nokkrar 2—5 herb. ódýrar íbúðir, með vægum útborg- unum, í borginni og ná- grenni. AIMENNA FASTEI6NASAL AM UNDARGATA 9 SÍMI 21150 Hafnarfjörður 2ja og 4ra herb. ibúðir í 90 ferm. húsi til sölu. Seljast tilbúnar undir tréverk eða lengra komnar. Guðjón Steingrímsson, hrl. Linnetsstíg 3, símar 50960 og 50783. Hafnarfjörður TIL SÖLU 3 herb. íbúð í steinhúsi í V- bænum. Verð kr. 280—300 þús. kr. Nýleg 5—6 herb. einbýlishús í Kinnahverfi. Ibúðir í smiðum í miklu úr- vali á góðum stöðum í bæn um. Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10. Hafnarfirði Símar 50764, 10—12 og 4—6. að auglýsing í útbreiddasta blaðinn borgar sig bezt. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. 7/7 sölu m. a. 1 SMÍÐUM Falleg 4 herb. íbúðarhæð, til- búin undir tréverk, við Ás- braut. 141 ferm. íbúðarhæðir ásamt innbyggðum bílskúrum við Nýbýlaveg. Seljast fbkheld- ar. 136 ferm. íbúðarhæðir við Hlíðarveg. Seljast fokheld- ar. 130 ferm. íbúðarhæðir við Kársnesbraut. Seljast fok- heldar. 5—6 herb. fokhelt einbýlis- hús við Lækjarfit, Garða- hreppi. 5—6 herb. fokhelt einbýlishús Við Holtagerði. 2 herb. jarðhæð, tilbúin und- ir tréverk, við Háaleitisbr. Til sölu Einbýlishús, 5 herb. í Vestur- bænum. Einbýlishús, 5 herb. í Smá- Ibúðahverfi. Einbýlishús, 6 herb. í Smá- íbúðarhverfi. Bílskúr. 6 herb. íbúð á 2. hæð við Kjart ansgötu. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Ás- vallagötu. 5 herb. íbúð á 2. hæð við As- garð. Eitt herb. í kjalltira. Bílskúr. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Bárugötu. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Hliðun um. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Forn haga. 5 herb. risíbúð við Tómasar- haga. 5 herb. jarðhæð við Stigahlíð. 4 herb. íbúð á 2. hæð við Mel- gerði í Kópavogi. Bílskúr. 4 herb. íbúð á 3. hæð við Álf- heima. 4 herb. íbúð á 1. hæð við Háa gerði. 3 herb. risíbúð við Sigtún. 3 herb. kjallaraíbúð í Skerja- firði. 3 herb. íbúð á 3. hæð við Eski hlíð. Tvö herb. í risi. 3 herb. íbúð á 1. hæð við Grettisgötu. 3 herb. íbúð á 1. hæð við Kára stíg. 3herb. íbúð á 3. hæð við Kleppsveg. 3 herb. íbúð á 3. hæð í Garða- hreppi, tilbúin undir tré- verk. Þrjú herb. í risi. 2 herb. íbúð á 1. hæð við Hjallaveg. Bílskúr. Skip og fasteignir Austurstræti 12. Sími 21735 Eftir lokun sími 36329. ÓDÝRAR NÆLON REGN- KÁPUR Laugavegi 116

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.