Morgunblaðið - 26.06.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.06.1964, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐIÐ i Föstudagur 26. júní 1964 Ódýrt - Ódýrt Karlmanna-, sport og vinnuskyrtur. Aðeins kr. 119.— Smásala — Laugavegi V Nælon skyrfur Hvítar — mislitar röndóttar — munstraðar Allar gerð’r af prjónanælonskyrtum nýkomnai. Verð frá kr. 198 — Miklatorgi. Starfsfólk — Hótel Saga Viljum ráða strax mann til birgðavörzlu og mann í léttar hreingerningar. Upplýsingar í síma 20-600. In crlre A ÓDVRT - ÓDÝRT KARLMANNÁSKÓR léttir og þægilegir úr leðri. — Brúnir og svartir. Verð aðeins kr. 221.— Einstakt tækifærisverð. KARLMANNASANDALÁR úr leðri. — Verð kr. 216.00. Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Auglýsing um lokunartíma Lokað verður á laugardögum til septem- berloka. Opið verður aðra virka daga kl. 9—12 og 13.15—16, nema föstudaga kl. 9—12 og 13,15—18. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. O BILALEIGAN BÍLLINN RENT-AN-ICECAR _ ^ SÍMI 18833 (Loniuf ( ortiuu (tjercunj (^omet Kúiia -jeppa r ZepLjr ó “ BÍLALEIGAN BÍLLINN HÖFÐATÚN 4 SÍM1 18833 'trujuaGAM lr m RimSTA og ðDÍRASTA bílaleigan í Reykjavík. Sími 22-0-22 Ríloleigon IKLEIÐIB Bragagötu 38A RENAULT R8 fólksbílar. SIMI 14248. VOLKSWAGEN SA^B RE> AULTR 8 nýja ilml: 16400! bilaleigan AKIÐ 5JÁLF NÝJUM BIL Almenna bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776. * KEFLAVÍK Hringbraut 106. — Sími 1513. AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. LITLA biireiðuleigun Ingóltsstræti 11. — VW. 1500. Velkswagen 1200. Slmi 14970 ESI bílaleiga magnúsar skipholti 21 CONSUL sjrnj 21190 CORTINA BÍLALEIGA 20800 LÖND&LEIÐIR Aðalstræti 8. Þið getið tekið bíl á leigti allan sólarhringinn RÍLALEIGA Alfheimum 52 p. . 0*7001 Xev*3't 4 Simi ð/bbl sr- Félag Islenzkra Bifreiðaeigenda Félagsmenn, sem hafa skírteini fyrir árið 1964 fá ókeypis aðstoð á vegum úti. — Þeir félagsmenn, sem eiga ógreitt árgjaldið í ár eru hvattir til að koma og greiða það og fá rúðumerki. Bifreiðaeig- endur, sem ekki eru í FÍB en hafa hug á að gerast félagar, vinsamlega hafið samband í síma 33614 eða koma á skrifstofuna í Bolholti 4. — Þeir, sem búa úti á landi hafi samband við næsta umboðsmann FIB. — Þar sem vegaþjónustan hefst nk. laugar- dag 27. júní. Bkfreiðaeigendur, hugsið um eigin hag og gangið í FÍB. Félag íslcnzkra bifrelðaeigenda. Veifingaskáli Tóbaks- og sælgætisbúð, benzínsala til sölu. Sölu- skálinn rétt utan við bæinn við fjölfarinn veg, ca 60 ferm. veitingastofa, auk tóbaks- og sælgætis búðarinnar. — Land undir 30—40 hús. STEINN JÓNSSON, HDL. Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala. Krikjuhvoli. — Símar 14951 og 19090. Til sölu Verzlunarpláss Til sölu er verzlunarpláss í einu bezta verzlunar- hverfi Reykjavíkur. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. júlí, merkt: „Verzlunarpláss — 4657“. íbúðareigendur Höfum kaupendur að öllum stærðum og gerðum íbúða með góðar útborganir. — Hafið samband við okkur hið fyrsta. VETTVANGUR fasteignasala — Bergstaðastr. 14. Sími 23962. Sölumaðtir: Ragnar Tómasson Viðtalstími kl. 12—1 og 5—7. Heimasími 11422. í ORLOFSFERÐINA Snyrtiveski - snyrtitöskur - snyrtipokar Verzlunin Gyðjan Laugavegi 25. — Sími 10-925. Skrifstofumaður Skrifstofumaður með góða enskukunnáttu óskast til starfa hjá félagssamtökum. Umsóknir með upplýs- ingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: fyrir mánudagskvöld, 29. þ.m. Umbúðir Stór danskur framleiðandi, sem framleiðir papp- írs- og cellofanpoka á mjög samkeppnisfæru verði óskar eftir viðskiptasambandi við íslenzkan inn- flytjanda. DANSK POSE INDUSTRI A/S. Hostvej 1—3, Kgs. Lyngby. — Danmark.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.