Morgunblaðið - 26.06.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.06.1964, Blaðsíða 25
aassa Föstudagur 26. júnf 1964 MORGUNBLAÐIÐ 25 aiíltvarpiö Föstuda^ur 26. Júní. 7:00 Morgunútvarp. 7:30 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp. 13:1S Lesin dagskrú næstu viku. :25 „Vi8 vinnuna*4: Tónleikar. :00 SÍOdeg isútvarp. :50 Tilkynninga.. :30 Har-monikulóg. .20 Veöurfregnir. 10:30 Fréttir. 20:00 Erindí: Um Jarðskjátfta og gerO jarðarinnar. Hlynur Sigtryggseon veðurstofu stjóri. 20:25 Tónleikar: Bfcásarasveit Lundúna leikur tvd verk eftir Mo&art; Jack Brymer stj. a) Adagio í F-dúr (K410) b) Divertimento i Es-dúr (K226). 20:45 Sumardvalarstarfsemi Mæðra- styrksne£n<Jar í Reykjavík: I»ar koma fram Jónina Guðmunds- dóttir fiorm. nefndarinnar. Aðai björg Sigurðardóttir og tvær konur, He’ga Bjarnadóttir og . Valdís Valdimarsdóttir, sera segja má frá hvíldardvöl a£ eigin raun. 21:10 Grisk þjbðiög: Litsa Liotsi og Zoi Vlabopolou syngja. 21:30 Útvarpssagan: „Málsvari myrkráhöfðingjans4* eftir Morris West; XVIII. Hjört- ur Pálsson blaðamaður les. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: .Augun í myrkrinu" eftir séra Sigurð Einarsson: síðari hiuti Höfundur les. 22:40Næturhljómieika. Sinfónía nr. 5 í B-dúr op. 100 eftir Serge Prokofjeff. HLjómsveitiri Philharmoni»a í f Lundúnum leikur; Paul Kletzki stjórnar. 23:20 Dagsknárlok. r I sumaileyiið Tjöíd, 2—6 m. Tjöld, 4—5 manna með þekju. Tjöld, 1 herb. og eldhús. Svefnpokar frá kr. 650,00. Svefnpokar, sem breyta má í teppi. Svefnpokar úr dralon, fisléttir. Vindsængur frá kr. 489,00 Ferðatöskur í úrvali. Ferðasasprímusar Mataráhöld í tösku. Pottasett. Gerið samanburð á verði. — Munið að viðleguútbúnaður og veiðistöngin fæst í Póstsendum Vantar húsasmið Verkefni: uppsláttarvinna viö Laugaveginn. — Upplýsingar í síma 10528 kL 8—10 á kvöldin. Atviima Vanur verzlunarmaður óskar eftir atvinnu, deildar stjóra eða lagerstörf. — Tilboð, merkt: „46 49“ sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þ.m. Blikksmíðapressur Viljum kaupa pressur af ýmsum stærðum. Breiðfjörðs blikksmiðja og tinhúðun. Sigtúni 7. — ' Sími 35-000. Bókhald - Launaútreikniiigar Bókara vantar aukavinnu, vanur bókhaldi og upp- gjöri verzlana og byggingafyrirtækja. — Upp- lýsingar í síma 37-195. Stretchbuxur í úrvali íslenzkar — Hoilenzkar — Enskar — Barna-, unglinga og fuliorðinsstærðir. 4-eddy a U IoGiöío Aðalstræti 9 — Suiú 18860. Framtíðar fyrirtæki Stórt bókaútgáfufyrirtæki í fullum gangi, ásamt fjölbreyttum lager eldri bóka — þar af nokkrar sígildar sölubækur — til sölu á hagstæðu verði og mjög hagkvæmum greiðsluskilmál- um. — Sérstaklega heppilegt fyrir matm, sem vildi skapa sér sjálfstætt og skemmtilegt fra tíðarstarf. — Tilboð, merkt: — „Bíók — 4655“ sendist afgr. Mbl. fyrir 5. júlí næstkomandi. FLUGNÁM Lærið að fljúga hjá elzta og fullkomnasta fiugskóla landsíns. — Getum bætt við nokkrum flugnemum vegna komu nýrra kennsluflugvéla. — Innritun daglega. Flugskólinn FYTUR. — Sími 10880 — Reykjavíkurflugvelli. Drekkið kvöldkaffið að Hlégarði Chris Linder leikur og syngur óskalög fyrir gesti. Hlégarður Dagskrá F|órðungsmÖts Búnaðarfélags íslands og Landssambands besta- mannafélaga að Húnaveri dagana 27.—28. júní nk. LAUGARDAGUR 27. júní: Kl. 9.00 Mætt með sýningahross hjá dómnefnd- um, sem starfa til kvölds. — 17.00 Kappreiðar, undanrásir. — 22.00 Dansleikur. SUNNUDAGUR 28. júní: Kl. 11.00 Mótið sett, Einar Sæmundsson, form. L.H. — 11.15 Hryssur sýndar, dómum lýst og verðlaun afhent. — Matarhlé. — ia.00 Stóðhestar sýndir, dómum lýst og verð- laun afhent. — 14.15 Ræða, Þorsteinn Sigurðsson, formaður Búnaðarfélags íslands. — Kórsöngur. — 14.35 Börn sýna hestamennsku. — Hlé. — 16.00 Hestamenn ríða fylktu liði inn á sýn- ingarsvæðið. — 16.15 Bæn flutt af séra Jóni K. ísfeld. — 17.15 Góðhestasýning. — 19.30 Kappreiðar, úrslit. Vallarstjóri slítur mótinu að kapp- reiðum loknum. — 22.00 Dansleikur. Undirbúningsnefndin. IMauðungaruppboð Húseignin Sólvangur í Höfnum, eign Valgeirs Sveinsson ar verður eftir kröfu Sparisjóðsins í Keflavík seld á op- inberu uppboði sem ffam fer á eigninni sjálfri, mánu- daginn 29. júní nk. kl. 4 síðdegis. Uppboð þetta var auglýst í 123., 124. og 125 tbl. Lögbirt ingablaðsins 1963. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. IMauðungaruppboð Húseignin Vallargata 18 með lóðarréttindum í Sand- gerði, eign Matgrétar Pálsdóttiur verður eftir kröfu Sparisjóðsins í Keflavík seld á opinberu uppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri mánudaginn 29. júní nk. kl. 14,30. — Uppboð þetta var auglýst í 5., 9. og 11. tbl. Lögbirtingablaðsins. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Til sölu í Vesturbænum 4ra herb. íbúð ásamt einu herbergi I kjallara, tlibúin undir tréverk. Nánari upplýsingar gefur: MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar. Aóaistræti 6 — Símar 12002, 13202 og 13602.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.