Morgunblaðið - 27.06.1964, Side 1

Morgunblaðið - 27.06.1964, Side 1
24 síður 51 4rgangur ll. tbl. — Laugardagur 27. júní 1964 Prentsmiðja Morgunblaðsins | Sigruðu I | Svía | ! — og gerðu ! Vesturveldin vísa á bug staðhæfingum Rússa — um réttarstöðu Vestur-Berlínar Tshombe hvetur til sátta Leopoldville, Kongó, 26. júní (AP) MOISE Tshombe, fyrrverandi forseti hins kopar-auðuga Katanga-fylkis, kom aftur til Kongó í dag eftir eins árs út- legð af eigin hvötum. Átti hann viðræður við forsætis- ráðherra Kongó, Cyrille Ad- oula og mun síðar ræða við fleiri ráðamenn í Kongó. Tshombe gaf út yfirlýsingu til blaðanna þess efnis, að hann væri kominn aftur til Kongó til þess að sætta menn og bera klæði á vopnin. Mælti Tshombe með sáttfýsi og kvað hana einu lausn vandamála þeirra sem nú steðj- uðu að ríkinu. Einnig vildi Tshombe að leyst- ir yrðu úr haldi allir stjórnmála- leiðtogar sem fangelsaðir hefðu verið af stjórnmálaástæðum ein- um saman. Einn þeirra manna sem svo er ástatt um er Antoine Gizenga, hinn vinstrisinnaði sam starfsmaður Patrice Lumumba. Hann hefur setið í fanigelsi síðan í febrúarmánuði 1962. Loftánís á Laos Vientiane, Láos, 26. júní (AP) 1 jafniefli við ( Dani | ÍSLENZKU handknattleiks- | E stúlkurnar unnu óvæntan sig \ i ur yfir Svíum í fyrsta leik i | Norðurlandamótsins í útihand | | knattleik kvenna, sem hófst á j j Laugardalsvellinum í gær- j \ kvöldi. — Ekki létu þær þar 1 \ við sifja, heldur náðu jafn- j E tefli við Dani klukkutíma síð- = j ar eftir að hafa verið undir j j í hálfleik 2:6, en dönsku j \ stúlkurnar eru núverandi j I Norðurlandameistarar. — Hér \ j á myndinnj sjást íslenzku j j og sænsku stúlkurnar ganga j j út af vellinum að loknum j j fyrsta leiknum, þær íslenzku j | sigurglaðar og sænsku bros- j j hýrar þrátt fyrir tapið. — Sjá | | nánar um mótið á iþrótta- É I síðu. — Ljósm. Mbl.: Sv. Þ. j Bonn, Washington og Moskva, 26. júní, NTB—AP. BANDARlKIN, Bretland og Frakkland vísuðu í dag á bug þeirri fullyrðingu Sovétríkjanna að Vestur-Berlín sé sjálfstæð stjórnmálaheild og telja að stjórnmálaheildin hljóti að vera Berlínarborg ©11. í yfir- lýsingunni, sem samin er í sam- ráði við vestur-þýzku stjórnina, er undirstrikuð fyrri afstaða Vesturveldanna varðandi sjálfs- ákvörðunarrétt þýzku þjóðarinn ar og sameiningu Þýzkalands, sem „sé og verði megintakmark“ Vesturveldanna. Lögð er áherzla á, að ekkert geti í neinu breytt skyldum þeim, sem á Sovétríkj- unum hvíli varðandi Vestur-Ber lín og aðdrætti um flutningaleið ir til borgarinnar, og muni þau verða að standa við allar skuld- bindingar sínar samkvæmt fjór- veldasamningnum. Yfirlýsing Vesturveldanna Hefur Kúbustjórn tekið við stfórn eldflaugastöðvanna? Washington, 26. júni. — AP • Bandaríkjastjórn telur sig hafa um það allörugga vitneskju, «ð Sovétstjórnin hafi fengið Kúbustjórn í hendur yfirstjórn eldflaugastöðvanna á Kúbu — en jafnframt varað hana að skipta tér um of af könnunarflugi Bandarikjamanna yfir eynni. Fregn þessi, sem höfð er eftir heimildum í Havana, hefur ekki fengizt staðfest af opinberri hálfu. En talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins lét svo um mælt í dag, að Sovétmenn hafi svo lengi unnið að því að þjálfa kúbanska menn til starfa við stöðvarnar, að þeir séu án efa viðibúnir að taka við þeim. Eldflaugarnar, sem um rœðir, geta hæft þotur í mikilli hæð og gætu án efa reynzt skeinuhœttar Framhald á bls. 2 þriggja er svar við vináttu samn ingi, sem Sovétríkin og Austur- Þýzkaland gerðu með sér 12. júní s.l. í samningnum er Austur- Berlín kölluð höfuðborg „þýzka alþýðulýðveldisins“ og á Vestur- löndum er samningur iþessi tal- inn tilraun til að hressa upp á hróður Walter Ultorichts, leið- toga austur-þýzká kommúnista- flokksins, án þess að ganga of nærri Vesturveldunum, sem ekki viðurkenna stjórn Austur-Þýzka lands. Vináttusamningurinn er sagður koma í stað friðarsamn- inga milli Sovétríkjanna og Aust ur-Þýzkalands, sem Ulforicht hef- Framhald á bls. 2 ÁREIÐANLEGAR heimildir greina frá því, að í dag hafi bandarískar herþotur gert mikla loftárás á herstöðvar Pathet Lao austan Muong Suoi, sem er virki hlutlausra á þjóðveginum vestan frá Krukkusléttu. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiii„t | Italska stjórnin segir af sér | | Hugsanlegt að Fanfani reyni stjórnarmyndun 1 Rómaborg, 26. júní — AP—-NTB. • Aldo Moro, forsætisráð- herra ítalíu, gekk í dag á fund Segni, forseta landsins, og baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Fyrr um dag- inn hafði verið fellt á þingi, frumvarp kristilegra demó- krata um ríkisstyrk pl einka skóla, ©g réði það úrslitum um fall stjórnarinnar. Getgát ur eru uppi um, að Amintore Fanfani prófessor og fyrrver- andi forsætisráðherra, verði nú falin stjórnarmyndun. ■Atkvæðagreiðslan um frum- varp kristilegra demokrata varð sá dropinn, er út af flóði í stjórnarsamskiptum þeirra og Nenni-sósialista. Megin 'á- greiningurinn innan stjórnar- innar var um efnahagsmálin. Vaxandi verðbólga hefur um langt skeið ógnað efnahags- kerfi iandsins og gátu stjórnar aðilar ekki með neinu móti Myndar Fanfani stjórn? komið sér saman um' leiðir til að sporna við verðfoólguþróun inni. Að atkvæðagreiðslunni í dag lokinni, boðaði Moro til ráðu neytisfundar og stóð hann yfir í eina klukkustund. Að honum loknum fór forsætisráðherr- ann beint á fund Segni, for- seta og baðst lausnar. Hann var, skv. venju, beðinn að gegna stjórnarstörfum áfram, þar til ný stjórn hefði verið mynduð. Getgátur eru uppi meðal fréttamanna um, að Amintore Fanfani verði beðinn að reyna stjórnarmyndun. Áður var hann forsætisráðherra sam- steypustjórnar, sem Nenni- sósíalistar ekki tóku þétt í en studdu á þingi. Nenni-sósialist ar höfðu, sem kunnugt er, ekki tekið þárt í stjórn í 17 ár samfleytt, þegar þeir gengu til samstarfs við Aldo Moro í desemfoer s.l. Allt frá upp- hafi hefur stjórnin átt í höggi við öfluga andstöðu bæði frá hægri til vinstri. iiiiiiumimimimiimmiimtmumiimimmmMimtmnummiiimmiimummimiiiimHimmmimmmiimmmtMiimmmtmiimimiimmminmimmmmimmHmiii

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.