Morgunblaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 3
Laugardsigur 27. júní 1964 MORGUNBLAÐIÐ l » }!' 4. í Í í A \ « r '. j. I I IJ 3 niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Kl. 2 e.h. í dag verffur opnuff = blómasýning í Listamanna s skálanum í Reykjavík, og er = þetta 6. blóma- effa garðyrkju = sýning sern hér hefur veriff = haldin síffan 1931. Þar sýna = blómaframleiðendur í Hvera- §j gerffi og Mosfellssveit fram- = leiðslu sína. Sex Hvergerðing H ar hafa eigin reiti á sýning- p unni, og si sjöundi, Hallgrim- | ur Egilsson, hefur tekiff að sér || að skreyta lóðina við inngang = inn í Lishimannaskálann meff = útiplöntum. — Mosfelling- H arnir hafa hinsvegar sameig- = inlegan syningarreit. Fréttamenn litu inn í Lista- S mannaskálann síðdegis í gser. = Var þar allt á tjá og tundri, = kassar fyrir utan húsið og = inni í því, fullt af blómum, = sem fréttamenn kunnu fæst = að nefna utan lambagras og §1 mosa af Hellisheiði, sem nota H á til skreytinga. í fyrradag s var skálinn tómur, en í allan g gærdag streymdu þangað jurt = ir og blóm afskorin og í pott E um. Vinna átti í alla nótt að B uppsetningu sýningarinnar, Mosfellingar voru aff hefja vinnuna viff sameiginlegan sýn- ingarreit sinn. Frá vinstri: Einar Kristjánsson, Reykdal, Ólafur Gunnlaugsson, Laugabóli, Sveiun Guðmundsson, Reykjum og Jón V. Bjarnason, Reykjum (Ljósm. Ól. K. M.>. = Blðmasýningin í Listamanna- skálanum verður opnuð í dag effa jafnvel pottáblóm úr gluggunum heima hjá sér til þess að setja á sýninguna. brigði þeirra. Hinir eru með fjölbreyttara úrval.. En ég rækta aðeins rósir, og Fagri- hvammur mun eina garðyrkju stöðin hérlendis, sem leggur — Það eru auðvitað rósir, sem þú sýnir nú? — Já eingöngu, átta af- Þar verður um auðug- an garð að gresja Her er blómarós að taka á móti blómum, sem flutt voru með bil til Reykjavíkur frá Hveragerði. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.). inn hérlendis, sem einvörð- ungu 'eggur stund á ræktun rósa. í Fagrahvammi eru rækt uð átta afbrigði af rósum, og verða þau ÖL til sýnis í Lista- mannaskálanum. — Þetta er sjötta sýningin í Reykjavík, sagði Ingimar. — Hin fyrsta var haldin af Garð yrkjufélagi fslands 1931, og það félag stóð alls fyrir fimm sýningum. Þessi sýning er hins vegar á snærum Söiufélags blómaframleiðenda. Tókst þú þátt í fyrstu sýn- ingunni? — Jú, það gerði ég. Hún var með öðru sniði en þessL Þá var sýnt í Miðbæjar- barnaskólanum, og þar tjöld- uðu ekki aðeins framleiðendur sínu bezta, heldur lögðu og einstaklingar í Reykjavík sitt til málanna. Ég man að ein og ein frú kom með kálhaus einvörðungu stund á þá rækt un. Hefur þú tekið þátt í öðrum sýningum er. hér í Reykjavík? — Já, auk þess sem ég hefi tekið þátt í öllum sýningum hér, þá hefi ég einnig átt þátt í sýningum á Selfossi og í Hveragerði. Ég vil helzt hafa garðyrkjusýningu á hverju ári; það er gott fyrir bæði framleiðendur og viðskipta- vinina, sagði Ingimar. Þess má að lokum geta að á miðju gólfi í Listamannaskál- anum verður komið fyrir upp hsekkuðum palli, og munu blómaverzlanir í bænum ann- azt skreytingar á palli þess- um, einhvern dag sýningar- innar. Verður vafalaust mikla fjölbreytni að sjá þar, er skreytingarmenn verzlananna leiða þar saman hesta sína. hefur verið ráðin bót á þessu. Gróðrarstöðvarnar hafa keppzt um að viða að sér hinum fegurstu skrautjurtum hvarvetna úr heiminum, svo að nú stöndum við á engan hátt að baki nágrannalöndum okkar í þessu efni. Þátttaka íslenzkra garðyrkjumanna í blómasýningum erlendis hef- ur leitt í ljós að við erum hvarvetna samkeppnisfserir á þessu sviði. Hafa íslenzkir garðyrkj uménn hlotið verð- laun og ýmsan heiður fyrir frammistöðu sína, og á þann hátt landi sínu til sóma. Vegna rúmleysis er þátttaka í sýningu þessari takmörkuð, og hefði verið æskilegt að fieiri hefðu staðið að henni. Þó hyggjum við, að sýningin gefi eigi að síður gott yfirlit yfir það jurtaval, sem almenn ingi stendur til boða. Blómin hafa eins og menn- irnir, sín sérkenni og sinn per- sónuleika, ef svo msetti að orði kveða. Það hefur alltaf verið talin göfgandi iðja að rækta blóm, en mönnum tekst það misjafnlega. Qg það er al kunnugt að sama manni get- ur tekizt vel með eina tegund, en önnur veslast upp í umsjá hans. Eins og menn bera vel- vild tii eins og kala til ann- ars, virðast blómategundirnar una sér misjafnlega vel hjá einni og sömu persónu. Þess vegna er mikils um vert að finna vini sína meðal blóm- anna og leggja rækt við þá. í því skyni er þessi sýning gerð. í þeim fjólda skrautjurta sem hér eru saman komnar, getur hver og einn fundið það, sem honum hentar bezt. Motto sýn ingarinnar er því: Finnið vini yðar meðal blómanna“. Sjötta sýningin. Þá náði fréttamaður Mbl. snöggvast tali af Injgimar Sig- urðssyni, bónda í Fagra- hvammi í Hveragerði, en Ingi- mar er eini garðyrkjumaður- og töldu menn enga ástæðu til annars en að vera bjartsýnir um að öllu yrði lokið á hádegi í dag, þannig að sýningin opn- aði kl. 2 e.h. Jón H. Bjömsson, skrúð- garðaarkitekt, er framkvæmda stjóri sýningarinnar, og fór- ust honum m.a. orð á þessa leið við fréttamenn; „Tilgangur þessarar sýning ar er að kynna alþjóð fegurð og töframátt jurta, sem gróðr- arstöðvarnar ala upp og blóma búðirnar hafa á boðstólum. Eins og öllum er kunnugt, er naumast nokkurt það heimili til á íslandi, sem ekki hefur blóm í glugga, en allt fram á síðustu tima hefur skort fjöl breytni í það jurtaval. Nú Inglmar Slgurffsson i Fagra- hvammi. Hann segir aff blóma sýningar a-ttu að vera ár- legar. (Ljusm. Mbl. Ól. K. M.) = nnimiiimmiiimmiHiHmNimmimmmmmiiiimiiiiiimmmmmmummimiiiimHiiiimmiimmHimmmiiHiHmimiiimimiimiimiHmmmmmiimmHmmiiiiiiimiimimiiimmmmiiimmHmmiiiiniiimmHmiiimmf STAKSTEIIMAR Jarðarber og pólitík YFIRRÁÐ á Eystrasalti eru alda- gamall draumur rússneskra heimsveldissinna. Zarinn og Sta- lín, Katrín mikla og Krúsjeff eiga þann draum sameiginlegan, eins og svo margt annað. Á siff- ari árum hafa Rússar lá.tið lepp- stjórn sína, sem situr í hinu um- girta Pankow-hverfi í Austur- Berlín, halda svonefnda „Eystra- saltsviku“ meff æmum tilkostn- aði, svo aff hriktir í fjárlögum sovézka hernámssvæffisins í Miff- Þýzkalandi. Þaogaff er boffiff gestum frá löndum, sem strönd eiga aff Eystrasalti og ísland látiff fljóta með til gamans. Trúuffum kvislingum frá Þýzkalandi. Fóllandi, Litháen, Lettlandi og Eistlandi er skipaff aff fan að busla meff skandinaviskum sakleysi«|gum í brimsöltum og köldum öldum Eystrasalts. Vig- orðið er: Eystrarsalt verffi friðar- haf! Það minnir ískyggilega á vígorff Mússólínis um Miffjarffar- baf: Mare nostrum! Hafiff okk- ar! Tilgangurinn er enda sá hinn sami. Yfir hinn pólitíska tilgang þessa baffstrandarmóts er breitt iueff trúffleikum, ölþambi og jarffarberjaáti. Málgagn Sovét- líkjanna á íslandi, „Þjóðvilj- inn“ birtir í gær gríffarstóffa mynd í tuttugasta skiptið af fáklæddri kvenmannslend, sem mun eiga aff vera stödd á strönd Eystrasalts. Fróffir menn segja þó, aff hér sé tékknesk þokka- gyffja á ferff viff Adríahaf. Myndinni fylgir auglýsingagrein cftir atvinnukommúnistann í Austur-Berlín, Gág, en þaff mun þýzkt heiti Guffmundar nokkurs Ágústssonar. Greinin er skrifuð af uppgerðarkæti, eins og gágs er vandi, og á aff minna á Eystra- saltsmótið, eitt vemmilegasta áróffursmót sovézku heimvaida- sinnanna. Gág gerir sér greini- Iega litlar vonir um, aff fólk flykkist á. mótiff til aff vera viff- statt „verkamanna- og kvenna- og bændaráffstefnur meff þátt- takendum frá Eystrasaltslöndun- um“. Þar er áróðurinn þulinn, sem gæti spillt sumarfríinu. Hins vegar minnir gág á eftir- farandi: „Vilji einhver stoppa i Höfn affeins til þess aff drekka bjór, má benda á, aff þýzki bjór- inn þykir mörgum betri, og er hann þó helmingi ódýrari“. Síff- ar segir: „Þátttaka frá Norffur- löndum kemur ekki aðeins fram í því, a<y þau senda íþróttafólk, dægurlagasöngvara, hljómsveitir, muni til sýningar, danshópa og því um líkt, heldur einnig vör- ur eins og ný jarffarber. Þaff ku vera gott aff borffa þau á morgn- ana og drekka bjór á kvöldin". „Víðar er guð en í görðum í Siglfirffingi segir: „Þaff lista- og menningarstarf, sem á kostnað alþjóðar, hefur safnazt saman á tiltölulega litlu svæffi, verffur aff komast í nánari tengsl viff fólkiff í hinum dreifðu byggðum landsins. Og þaff þjóð- félagslega vald, sem safnazt hef- ur saman á einni landnámsjörð, þarf í rikara mæli aff sýna í verki, aff þaff er forsjá fleiri jarða en þeirrar, sem særinn færffi önd- vegissúlur á morgni íslenzkrar þjóðar. Særinn skilar enn „öndvegis- súlum“ á land, á hverjum þjóð- arbúiff byggist, og víffar en í Vík, og landsfeður leita enn „súlurn- ar“ uppi, en gleymist um of, að þar þarf byggð aff blómstra, sem fólks er þjóffarþörf".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.