Morgunblaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 4
4 MOKGUNBLAÐIÐ i M > IMM ■; 't Laugardagur 27. juní 1964 íbúð óskast 1—2 herb. íbúð óskast til leigu fyrir einhleypa stúlku. Upplýsingar í sima 38374. Bútasala — Bútasala Laugaveg 28, 2. hæð. Gardínubúðin. Svefnbekkir — Svefn- sófar — Sófasett. Bólstruc ASGRÍMS, Bergstaðastræti 2. Sími 16807. Handriðaplastásetningar Smíðum nandrið og hlið- grindur. önnumst enn frem ur alls sonar járnsmiði. — JÁRNIÐJAN s.f. Miðbraut 9, Seltjarnarnesi. Sími 21060. Sá sem tók reiðhjólið í Hlíðarhvammi 2, vinsam legast beðinn að skila því aftur. Húseigendur Lagfærum og gerum í stand lóðir. Upplýsingar í síma 17472. Til sölu Vestur-þýzkur smábíll, ár- gerð 1960. Mjög sparneyt- inn, til sýnis og sölu, laug ardaginn kl. 13,00—18,00, að Nýlendugötu 22. Góður vatnabátur til sölu, ca. 16 feta. Utan- borðsmótor getur fylgt. — Upplýsingar í síma 37100 e.h. í dag. Til leigu rúmgóð tveggja herbergja ibúð í nýju fjölbýlishúsi. Sér hitaveita. — Fyrirfram greiðsla. Tilboð ásamt ein hverjum upplýsingum send ist Mbl. fyrir 1. júlí, merkt: „Góð umgengni — 1741“. Mótatimbur til sölu. Upplýsingar að Hlaðbrekku 23, Kópavogi. Bílar til sölu Austin, Dodge, Buick og Zim, til sölu og sýnis að Grettisgötu 46. Sími 12600. Skreiðarpressa Skreiðarpressa óskast til kaups. — Upplýsingar í síma 2038, Keflavík. Lítið herbergi óskast í Laugarásnum eða nágrenni, strax eða sem fyrst, fyrir unga einhleypa, reglusama stúlku. Upplýs- ingar í síma 15688. Til sölu er Austin A 70, árgerð ’49. Upplýsingar í síma 23562. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara aff auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. SON minn, gleym eigi kenning minni, og hjaria þitt varöveiti boö- orð min. O.-ðskv. 2,1. I dag er laagardagnr 27. júní og er það 179. dagur ársins 1964. Eftir lifa 187 dagar. Árdegisháflæði ki. 7:51. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitn Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörffur er í Laugavegs- apóteki vikuna 20.—27. júní. Slysavarffstofan í Heiisuvernd- arstöðinni. — Opin ailan sólar- hringninn — simi 2-12-30. Næturvörffur er í Vesturbæjar apóteki vikuna 27. þm. til 4. júlí. Neyffarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opiff alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kL 9,15-4., helgidaga fra ki. 1-4 e.h. Sími 40101. Næturvrzla í Hafnarfirði dag- ana: 24/6 Eiríkur Björnsson, 25/6 Bjami Snæbjörnsson. 26/6 Jósef Ólafsson. 27/6 Kristján Jó- hannesson. Uoltsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. I.O.O.F. Rbl. 11162710 f Dómkj. Orð tifsint svara I sima loooð. FRÉTTIR Grensásprestakall: Verð fjarverandi um mánaðartíma frá 25. júní rr. Felix Ólafsson. Kvenfélag Óhiða safnaðarins og unglingadeild safnaðarins. Kvöldferð i r Hveragerði n.k. mánudagskvöld. Farið verður frá Búnaðarfélagshús- inu, Lækjargótu kl. 7:30. Kaffi í Kirkjubæ á eftlr. Fjöimennið og tak- ið með gesti. Kvenfélag Iláteigssóknar fer f skemmtiferð firomtudaginn 2. júlá. Far ið verður um Borgarfjarðahérað. X>átt- taka tilkynnist eigj síðar en fyrir há- dcgi á miðvikudag í síma 11813, 176Ö9 og 37300. Frá Kvenfélagasambandi íslands: Leiðbeiningarstóð húsmæðra. Lauíás- vegi 2, lokuð til 1. september. Kvenfélag Ásprestakalls fer 1 skemmtiferð þriðjudaginn 30. þ.m. Farið verður í Skálholt og víðar. Upp- lýsingar í símuin: 3-48-19 og 1-19-91. Kvenfélag Háteigssóknar fer 1 skemmtiferð fimmtudaginn 2. júli. Farið verður vm Borgarfj arðarhérað. Þátttaka tilkynmst eigi siðar en fyrir hádegi á miðvikudag í síma 1-18-13, 1-78-59, og 3-73-00. Minningarspiöld Minningarspjöld Barnaspitala- sjóffs HRINGSINS fást á eftir töldum stöðum: Úra og skartgripaverzlun Jóhannes Norðfjörð. Austurstræti 18 (Ey- mundsen) Vesturþæjar Apóteki, Melhaga 20-22. Holts Apóteki Langholtsvegi 84. Verzlunin Vesturgötu 14 Verzlunin Speg- illinn, Laugaveg 48 Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61 GAM4LT 09 GOTT Því fór ég hingaff, hugffi gleðina sýna, öllu skuluin viff angrinu týna. VÍSIJKORN Láttu, drottinn, líf og anda ljósiff þitt i myrkrum sjá, legg oss ætíff líkn til handa lífsins vegi dimmum á. Bjarni Brekkmann, sá NÆST bezti „Gæfa fylgir trúlofunarhringuni frá Sigurþór", er þekkt auglýs- ing frá Sigurþór úrsmið. Einu sinni kemur maður til Sigurþórs og er hinn æfasti og segir auglýsingar hans hið mesta skrum. „Kaerastan mín sagði mér upp hálfum mánuði eftir, að ég keypti af þér hrii.gana,“ sagði hann. „Já, er það kannske ekki gæfa, þegax þær svíkja svona strax?“, svaraði Sigurþór. Messur á morgun Mynd þessa tók Sveinn Þormóffsson um daginn af Uaugarnes- kirkju. Þaff er ekki uin aff villast, aff þeir eru byrjaðir aö slá í Laugarnesinu. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Kirkja Óháða safnaðarins Massa kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Neskirkja Messa kl. 10. (Fólk er beðið að athuga breyttan messu- tíma). Séra Jón Thorarensen. Kristskirkja Landakoti Messur kl. 8:30 og kl. 10: Mosfellsprestakall kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Messa í Brautarholtskirkju Ásprestakall Almenn guðsþjónusta í Laug axásbíói kl. 11 f.h. Séra Grímur Grímsson. Fríkirkjan í Reykjavik Messa kl. 2. Séra Þo'rsteinn Björnsson. Fríkirkjan i Hafnarfirffi Messa ki. 10:30. (Athugið breyttan raessutíma). Séra Kristinn Stefánsson. Dómkirkjan Messa kl. il. séra Óskar J. Þorláksson Laugarneskirkja Messa kl. 11. f.h. Séra Garð ar Svavarsson. Kópavogskirkja ^ Messa kl. 2 séra Gunnar Árnason. Elliheimiiiff Guðsþjórnista kl. 10 árdegis. Heimilispresturinn. Spakmceli dagsins Lögin eru ckki sett sakir hinna góffu þegna. — Sókrates. urinn SVONA MA EKKI LEGGJA Sveinn Þormóðsson tók þessa mynd á Skúlagötu um dagir.n, og sagffist bara ails ekki geta séff, hvar fólki væri ætlaff aff ganga, ef þetta væri leyfilegt. Greiniicga má sjá banninerkiff viff að leggja viff gangstétlina, og sjálfsagt hcfur bifreiðarstjórinn séff það líka og brugðiff sér upn á gangstéttina í staffinn. Ekki finnst okkur hér á Mbl. þetta gott og svo mun fleirum finnast. Merkiff, sem hylur númer bílsins, er merki um þaff, aff iiðalbraut endi, og sézt það óljóst við hliff P merkisins á næsta ljósastaur. að hann hefði svona verið að fljúga yfir bænum í góða veðrinu og þá séð hnuggmn mann sitja á bekk í Móðurástargarðinum. Maðurinn sagði storkinum, að sumum mönnum líkaði ekki að láta birta umferðar myndir, þar sem númer bifreiðanna sæjust, og þó taldi hann ekkert eins gott til að venja menn af prakk- araskapnum í umferðinni o.g ein mitt það að láta númer bifreið- anna sjást. Nú hefði þetta verið gert ( einu blaðanna, og margir sætu nú eftir með sárt ennið. Hvað á nú að gera, spurði mað urinn? Ég er nú eiginlega alvag sam mála honum, sagði storkurinn, að það væri máski mesta refsing in að láta sjást, hverjir það væru, sem ekki hefðu lært sínar um- ferðareglur, og með það flaug hann upp á turninn á gamla Iðn- skólahúsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.