Morgunblaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 9
Laugardagur 27. júní 1964 MORGUNBLAÐIÐ AUGLÝSING Eftirtaldar verkfræðistofur og verkfræðingar eiga aðild að Félagi ráðgjafarverkfræðinga á íslandi. — Þessir aðilar taka að sér hvers kyns verkfræðiþjón- ustu og leitast við að finna sem hagkvæmasta fag- lega lausn hvers verkefnis. Verkfræðistofa Baldurs Líndals, Brautarholti 20. Sérgrein: Efnaverkfræði. Verkfræðistofa Braga og Eyvindar, Suðurlandsbr. 4. Sérgrein: ByggingarverkfræðL Verkfræðistofa Guðmundar Magnússonar, Hverfis- götu 82. — Sérgrein: Byggingarverkfræði. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen s.f., Miklu- braut 34. — Sérgrein: Byggingarverkfræði. Verkfræðistofa Theodórs Ámasonar, Hverfisgata 82. Sérgrein: Byggingarverkfræði. Verkfræðistofan Vermir s.f., Laugavegur 105. Sérgrein: Vélaverkfræði. Jarðhitatækni. Bolli Thoroddsen fyrrv. bæjarverkfræðingur, Miklu braut 62. Finnbogi R. Þorvaldsson, próf. emeritus, Aragata 2. Félag ráðgjafarverkfræðinga. IVIeðeígandi óskast í arðbært smásölu- og innflutningsfyrirtæki sem verzlar með tilbúinn tízkufatnað. Viðkomandi þyrfti að leggja fram vissa fjárupphæð og hafa einhverja reynslu í vöruinnkaupum. — Tilboð ásamt upplýs- ingum sendist afgr. Mbl. merkt: „Góður staður — 4660“. Hef flutt ÚrsmiðQvinnustofu mína í Þingholtsstræti 1. Sel úr og klukkur, ennfremur skartgripi úr gulli og silfri. Búj Jóhannsson, úrsmiður. Sími 23395. Bifvélavirkjar eða vélaviðgerðarmenn óskast. — Ennfremur vél- skóflu- eða jarðýtumeim. Almenna byggingarfélagið h.f. Suðurlandsbraut 32. Tilboð Tilboð óskast í að byggja vistmannaálmu við heilsu hæli NLFÍ, Hveragerði. — Tilboðsgagna má vitja í skrifstofu hælisins í Hveragerði, gegn 500,00 kr. skilatryggingu. Síldarstúlkur óskast til Siglufjarðar. — Fríar ferðir — Kaup- trygging — Gott húsnæði. — Upplýsingar hjá Ól- afi Óskarssyni í síma 12298 og í síma 24754. Atvinna l Viljum ráða röskan mann til teppalagna strax. Ákvæðisviuna. Axminster Grensásvegi 8. Ingólfwr Finnboga son kosinn form. Iðnaðarmamiafé- lags Reykjavíkur ELZTA iðnaðarmannafélagið á landinu, Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík, hélt aðalfund hinn 21. maí sl. í Baðstofu Iðnaðar- manna. Formaður félagsins, Guðmund ur H. Guðmundsson húsgagna- smíðameistari, setti fundinn og fiutti skýrslu um störf félagsins á síðasta ári. Á árinu starfaði málfundadeild i félaginu og var starfsemi hennar mjög blómleg. í lok ræðu sinnar baðst formað- ur undan endurkosningu, en hann hafði gegn því starfi sl. 24 ár. Var. þá lagt fram skjal, þar sem nokkrir félagsmenn skoruðu á hann að gefa kost á sér aftur og varð hann við þeirri áskorun. Fór síðan fram kosning milli hans og Ingólfs Finnbogasonar, húsasmíðamcistara, og var Ing- ó.fur kosinn formaður með nokk urra atkvæða mun. Aðrir í stjórn eru þeir Guðmundur Halldórs- son, húsasmíðameistari, vara- form., Leifur Halldórsson, móta- smiður gjaldkeri, Vilberg Guð- mundsson, rafvirk j ameistari, ritari, og Jón E. Ágústsson, mál- ©t ameistari vararitari. Vara- menn í stjóm em þeir Ólafur Jónsson, málarameistari, Guð- mundur St. Gíslason, múrara- meistari og Tómas Vigfússon, Framh. á bls. 16. Tilboð óskasl í verzlunar- og veitingabifre.ið með kaffitækjum, ís- sölutækjum, frystikistum, pylsuafgreiðslutæki, vatnskerfi fyrir kalt og heitt vatn og hil.lur fyrir söluvarning. — Bifreiðin er hentug til afgreiðslu á útiveitingastöðum og sem sölubifreið almennt. Bifreiðin verður sýnd frá 25—30. þ.m. í Skúlatúni 4, og verða tilboðin opnuð á skrifstofu vorri 1. júlí kl. 11 árdegis. Sölunefnd vamarliðseigna. Síldarstúlkur Getum bætt við nokkrum stúlkum fyrir Halldórsstöð Siglufirði. Ráðningartími 1 mánuður. *— Fríar ferð- ir. — Kauptrygging. — Gott húsnæði á vinnustað. Einnig vantar nokkra karlmenn. — Upplýsingar í Reykjavík í síma 16636 og í síma 5, Siglufirði. Starf húsvarðar við barna- og miðskóla Borgarness er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 10. júlí nk. Upplýsingar gefur skólastjórinn Sigurþór Halldórs- son. Skólanefndin. Semperit hjólbarðar Hinir viðurkenndu ódýru Semperit hjólbarðar eru nú fáanleg- ir í eftirtöldum stærðum: 560x12 560x13 590x13 640x13 670x13 560x14 590x14 700x14 560x15 145x380 165x380 590x15 640x15 670x15 710x15 760x15 500x16 600x16 650x16 / SEMPERIT Semperit hjólbarðar hafa þegar sannað ágæti sitt á hinum mis- jöfnu íslenzku vegum. Hjólbsrðastofa Otta Sæmundssonar, Skipholti 5 Hjólbarðastöðin við Grensásveg G. Helgason & IVielsted Ilafnarstræti 19. — Sírni 1-16-44, veitir allar upplýsingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.