Morgunblaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 11
I.augardngur 27. júní 1964 11 MORG U N BLAOIÐ ittmiimsiumiimiiiimimmmHtimmiiiiumuimimiiiiUimmmmíimiimHmmiummimtmmimmmimmmmiimmimiiiimmimmmMimiiiumimimiiimfmii) Klisabet (Irottning og Filippus prins á leið til Ascot-veðreiðanna 16. jún s.I. Með þeim i vagn= úwm eru hertogarnir aí Gloucester og Beufort. E Ingar færðu fiskveiðilögsögu eana í 12 milur og afJeiðmg- arnar, sem það hafði fyrjr íiskveiðar Breta. í'ótit Filippus haifi brenn- andi áhuga á stjórnmálunum má hann ekki taka þátt í þeim, það bannar óskráð gaéin stjórnarskrár Breta. Filippus prilis,' hertogi af Edinborg, er 43 ára. Hann 'heíur alltaf haft mjög mdk- inn áhuga á ferðalöguirn og notaði tækifærið, þegar hanrs var i Miðjarðarhafsflota Breta, að heimsæikja nálæg lönd. Með konu sinni hefur' hann ferðazt víða, bæði að- nr og eftir að hún varð drottning. Ha.fa þau t.d. heim «ott mörg samveidislönd Breta og Bandaríkin. 1952 hiafði Filippus nokkra við- dvöl í Skandinaviu á leið »inni til Oiympiui-eikanna í HeJsinki, og þreimur árum siðar héldu hann og kona hans í þriggja daga opin- ibera heimsókn til Noregs. Síðar á árinu 1955 sigldi Filippus á konungssnekkj- unni til Danmerkur til þess að vera viðstaddur brezka vörusýningu í Kaupmanna- höfn. 1956 setti Filippus Ol- ympíuleikana í Melbourne í Astralíu, sem var áíangi á þrigja manaða ferð hans um- hverfis jörðina. Síðar á því ári fóru hann og Elíabet drottning í opinbera heim- eókn tili Danmerkur og Sví- þjóðar. Frá 1958-59 ferðaðist Filipp us mikið um samveldislönd Breta t.d. Kanada, Indiand, Pakistan, Burma, Malaya og Borneó. Ári síðar fór hann með drottningunni í einka- heimsókn til Danmerkur og eiðar sama árið einsamall til Holiands, Ítaiíu og . Þýzka- Jands, en þangað fer hann oft til þes® að heimsækja ætt- ingja snía. 1961 fór Filippus aftur tiil Indlands og vakti þá gremju þeirra, sem eru á móti dýra- veiðum. Beis hún veigna þess að prinsinn skaut t'grisdýr á veiðiferð um frumsiKÓgjnn. Sama árið heirnsol.ti Filippus mörg Afrikulönd og Grikk- Jand. Fyrir tveimur árum fór prinsinn vítt um Suður-Am- eríku og heimsótti 11 þjóð- ir. Við heiínkomuna kom hann fram í sjórivarpi og aagði Bretum frá ýmsu, sem á daga hans haifði drifið, eins og eftir sumar fyrri ferð ir sinar. 1962 setti Filippuis íþrótta- keippni. sámveldislandanna, setm þá fór fiam í Ástraliu og noúiöi þá tækifærið til þess að fexðast umhverfis jörðina öðru sinni. Skömmu eftir heimkomuna hélt hann tii N.-Ítalíu i veiðiferð. Fyrir nokkrum árum, þeg- ar Filippus var á nær sam- feltdum ferðalögum, sætti hann gagnrýni bi-ezkra blaða fyrir að eyða svo mxklum tima fjarri íjölskyldu sinni, Einu sinni, þegar hánn kom heim úr ferðalagi, birti eitt blaðanna svofellda fyrirsögn: „Filippus prins* heimsæikir Bretland.“ Auk ferðaíaga hefur prins- inn mikihn áhuga á flugvél- um og kappakstursbifreiðum, flýgur og ekur eins og at- vinnumaður. Kappak.sturs- bifroið ekur hann á meir en 160 km hi-aða, en hefur f.og- ið braðar en 1 þús. km. á kiukkustimd. Fiiippus er fróðleiksfús og vill hafa hlutina etftir sínu eigin höfði. t>ó að kona hans stjórni þjóðinni er hann hús- bóndi í höllinni. Drottningin var á móti því að Filippus fiygi, en hann flaug samt. Hún vi.ldi ekki, að hann lenti i þyrlum á fíötunuxn við höl lina, en hann gerði það. Drottningin var ekki sam- þyk.k þvi, að hirðsiðxrnir yróu • endurskoðaðir, en það var gort engu að síður að fyrir- sögn Filippusar. Drofctningin var mátfall- in því, að Charles krónprins = stundaði nám við Gordon- S stoun-skólann í Skotiandi, s þar sem Filippus eyddi æsku- = árum sínum, en Charies pr.ns = var sendur til Gordonstoun. = Þiátt fyrir þessi merkx um 55 að Fillippus sé húsbóndi í höll g inni og þrátt fyrir hin löngu = ferðalög hans frá heimilinu, = er Ijóst, að prinsinn er eiskur s að fjölskyldu sinni, dáir konu = sína og börnin fjögur, og á | síðari árum hafa férðir hans §§ að heiman orðið strjáiari og = styttri. Frá íslandi tekur PiJippus = trúlega með sér nokkrar xitl- S ar gjafir til þess að gefa bö: n S um sinum, þegar harm kcmur S heim. Hann heldur flugléið- I is írá íslandi 3. júJí, Lok svæðamótsins í Amsterdom í>AÐ VIRÐIST eins og ekki sé alveg Ijóst hvernig á að Taða [keppendum niður á áskorenda- mótinu, sem væntanlega á að fara fram í Zúrich að ári, því skv. símtali er Friðrik Ólafsson átti við Larsen eftir sáðustu um- ferð mótsins, þá segir Larsen að búið sé að skipta keppendum í tvo flokka, þannig að i A-fJokki tefli þeir saman Botvinnik — Smyslof; og Keres — Spassky. — í B-fiokki þeir Larsén — Ivkov; og Tal — Reshewsky eða.Port- isch. Atfur á móti segir R. G. Wade í fréttum frá Amsterdam, að sama fyrirkomulag verði á keppninni, og ég var búin að lýsa hér í fyrri þáttum, það er að Botvinnik nr. 1, Keres nr. 2; þeir fjórmenningarnir Tal, Larsen, Spassky og Smyslof dragi um fjögur næstu númer, en Ivkov verði númer sjö, en áttunda sæti hjjóti vinnandinn i einvíginu. — Takist Reshewsky að sigra getur í fyrsta skipti í skáksögunni orð ið einvígi milli þeirra Botvinniks og Reshewsky. Reshewsky hefur betri Sonnenborg—Berger st. eða 14414 gegn 138 hjá Portisch. Ef keppendur eru jafnir eftir fjórar skákir, þá vinnur Reshew’sky í hagstæðari stigatölu. Hér kemur j svo ein skemmtilegasta og harð- j asta skák mótsins, en hún er tefld í næst síðustu xjmferð mótsins. Hvitt: Benf Larsen (Danmörk) Svart: Boris Spassky (Rússland) Larsen-árás. 1. f4, d5. 2. Rf3, Rf6. (Nákvæm ara er 2. — g6, sem hindrar hvít í að íeika b4). 3. e3, g6. 4. b4(!) (Larsen hefur beitt þessum leik margsinnis áður með góð- um árangri. Leikurinn hindrar fyrst og- fremst c5 hjá svörtum, = auk þéss sem hann opnar Bcl I leið til b2. 4. — Bg7 5. Bb2 =: 0—0 6. Be2 Bg4. Þ-essi biskup er = i heizta vandamól svarts í byrj- S j uninni. Til álita kom 6. — a5 | ef 7. a3, ax-b5. 8. axb5, Hxal.- 1 j 9. Bxal B.g4 með nokkru jöfnu §j' taJPli. Eða 7. b5 a4 og svartur S hefur vissa möguleika á því að ! hindra hvít í að ná öruggu tang = anhaldi á di'ottningarvæng. 7. 1 0—0 c6 8. a4 Rbd7 9. Ra3 Bx ! f3 10. Bxf3 He8 11. d4 Rc4 12. = Bxe4 dxe4 13. Rc4. E.t.v. var i 13. c4 sterkari leikur, þar sem ! hvífcur hefur náð góðum tökum ! á ■ drottningarvæng, en svartur = hefur ekki sókmarmöguleika á = kóngsvæng. 13. — Rb6 14. Raö § Rd5 15. Del. Auðvitað ekki 15. S Rxb7 Dc7! ásamt Rxe3. 15. — | Dd7. 16. c4 Rf6 17. b5 Dc7 18. ! Hbl. Einnig var h3 góður leik- ur, en þá hindrar hvítur R.g4. 18. — Rg4. 19. bxc6, b6. (Eftir 19. — bxc6 20. Bc3 Hab8 21. Dé2 og hvítur 'hefur fallega stöðu. 20. De2, f5. Eftir hinn eðlilega Jeik 20. — Rf6 hefur Spassky sjálí- sagt óttast 21.-d5, bxa5. 22. Be5 Dc8 23. Hb7 og hvíta staðan er feikilega sterk. 21. Rb3, Dxc6. 22. d5! Falleg peSsfórn, sem gefur hviti möguleika á aukinni samvinnu manna sinna. 22. — Dxa4. 23. Bxg7. Kxg7. 24. Rd4, Hec8. 25. h3, Rfti. 26. Ilfcl, Dd7. 27. g4, (Larsen knýr nú-dyra á_ kóngsvæng. Ef 27. — fxg4. 28. Reöi ásamt hxg4 með yfirburðar stöðu). 27. — Kf7. 28. g5, Re8. 29. Da2! (Hér stendur drottning- in afbragðs Vel. Svartur verður nú að „blokkera" d5 peðið. — 29. — Rd6. 30. h4, De8. 31. Re6, Dh8. 32. h5, h6. (Spassky viil af skiljanlegum ástæðum reyna að Josa um verstu klemmuna. Hvif- ur hótaði einfaldlega að Jeika Hbl—b2—h2). 33. Hb2, gxh5. 34. Hh2, hxg5. 35. Rxg5t, Ke8. 36. c5! (Önnur peðfórn og hún ekki af lakara taginu. Það mó segja að Larsen tefli þessa skák snilldarlega. Með síðasta leik sín um nær hann að láta menn sina vinna af fullum krafti), 36. — Hxc5. 37. Hxc5, bxc5. 38. Da4t Kf8. 39. Hg2, He8. 40. Dd7, Dh6. 41. Dxa7, Dh8. 42. Dd7, Db6. — (Þetta var biðleikur Spasskys. En jafnframt tapleikur! Eftir 42. — Hb8! 43. Re6t Kf7. 44. Hg7t Dxg7. 45. Rxg7, Hg8! og skákin er svarti í hag. Eða 43. De6, Ke8! Hvífcur hótaði Dg6 og Rh7t Be6 mát. 44. Rxe4, H'blt 45. Kb2, fxe4. 46. Hg8t Dxd8. 47. Dxg8+ Kd7. 48. De6+ Kd8. 49. f5, Hifl, og staðan er jafntefli. Eða 48. Kh2, Hb2! og ber Rd6 fyrir skákina). 43. Re6t, Kf7. 44. Rg5+ KÍ8. 45. Kh2, h4. 46. Re6t Kf7. 47. Rg5t Kf8. 48. Kh3, c4. 49. Re6t, Kf7. 50. Rg5t, Kf8. 51. Hgl, c3. 52. De6! Dxe6. 53. dxe6, Kg7. (Hvát- ur hótaði móti með 54. Rh7). 54. Rxe4t ( Nú kemur í ljós hvers vegna hvitur hefur þvingað svart til þess að leika peði sinu til c3). 54. — Khtí. (Öllu betra var 54. — Kh7, t.d. 55. Rxc3, Rc4. 56. Rd5, Hd8. 57. Rxe7, Rxe3 og svartur hefur örlífið meiri möguleika á jafntefli, en eftir textaleikinn). 55. Rxc3, Re4. — (Eftir 55. — Rc4. 56. Rd5, Hd8. - 57. Rxe7, Rxe3. 58. Rg8+ Kh7. 59. Rf6f Kh6. 60. e7 og vinnur). 56. Rxe4, 57. Kxh4, Ha8. 58. f5, Ha2. 59. Ilg8, Hf2. 60. HÍ8, og Spassky gafst upp. 1. R.Jóh. • EBE RÆÐIR VIÐ SPÁNVERJA Briissel 25. júni (NTB) . Stjórnarnefnd Efnahags- bandalags Evrópu mun hefja viðræður við Spánverja i september n.k., en fyrir nokkr um vikum ákvað ráðherra- nefnd bandalagsias að verða við beiðni Spánverja um við- ræður í þeim tilgangi að ganga úr skugga um hvort grundvöllur sé fyrir einhvers konar tengslum þeirra við bandalagið. Norræni lýðskólinn settur á sunnudag FVippus prins er áhugasamur póló leikari. Hér er hann að leik E í Windsor garði í Berkshire 7. júní s.l. mmiiuHmiimmiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiniimiiiiiiiiimiiuiiiiiiiuiiiiiiimmiHiiiiiiiiiiiiniiiiiiimHimmHiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiHiiiniiiiiiiiimiimmiiimm NORRÆNI lýðskólinn verður settur í Reykjavik n. k. sunnu- dag kl. 10 árdegis í Sjómanna- skólanum. Þátttakendur eru 64 talsins og eru fra. Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Færeyjum, Grænlandi og Bandarikjunum. Flestir þátttakendurnir köma fiugleiðis til Reykjavíkur á laug- ardagskvöld. Búa þar í Sjómanna skólanum, en þar varða ejnnig skrifstofur lýðskólans. Klukkan 2 á sunnudag verður farið í kynnisferð um borgina og kl. 8 um kvöldið verður athöfn í há- tíðasal háskólans. Þar mun Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra fivtja ávarp, forstöðumaður Jýð- skólans, Daninn Arne Hyldkróg tclar, kveðjur verða fluttar frá óJlum þátttökulöndum. Arne Hyldkrog og kona hans hafa staðið fyrir því,. að baía rorraénan lýðskóla á ItaJíu og hefur hann starfað þar í ein þrjú ái. Menn geta tekið þátt i stutt- um námskeiðum, aðeins árfáar vikur, eða lengri, allt að fjórum mánuðum. Fyrirlestrar eru ílutt- > ir og kynnisferðir farnar i*m það lond, sem lýðskólinn er haldinn í hverju sinni, en hann hefur aðeins verið haldinn í Ítalíu, þar til nú að hann verður á íslandi einnig. Vonast forstöðumaður hans, að í framtíðinni verði lýð- skólinn haldinn í fleiri Jöndum og þá ekki sizt hér. Þess má geta, að meðal. hinna 64 þátttakanda í lýðskólanum hér eru fjölmargir kennarar og hafa sumir þeirra einnig tekið þátt í skólánum á Ítalíu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.