Morgunblaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 27. júní 1964 Kri$tinn Jónsson vigfarmað tir, fieflavík| LAUCAÍJDAGrSíN 30. maí sl. i stór bær, það hefuí margt vár cg ó gángi rtieð éinufn vina niinna fliður'un<Jir höfninni i breytzt á f>eim 35 árum. sém K«Bóv$i_;þegar. ég tók eftrr, aÓ fa ehzki fáninn var dréginn i hálifa stöng á frýStihúsi Hráð- fo\ystihúss Keflavikur -h.f. Að- spurður sagði þessi vinur minn, að Kristinn á Leftsstöðum heíði láliít ''daginn áður, föstudaginn 29. mai. Dánarfregnir koma oftast á óvart, en mér hafði verið kurm- ugt um, að Kristinn hafði ver- íð sjúkur frá því í marzimán- uöi s.l. Við burtför þessa gamla ná- granna iangar mig að senda nokkur kveðjuorð vegna góðra kynna af Loftsstaðafjöldskyid- unm. En þar eð ég gat ekki vegna skyldustarfa, verið við steddur útför Kristins, finn ég er«n meiri iöngun til þessa. liðin. eru Síðah. >á var nokkuð aðskilið ‘ byggðahvérfi eifst í byggða.aginu,' setm nefnt var í daglégu táíi „MélbBeirnir". Fyr- ir okkur krakkaha, sem þar voru alin upp, var þetta heimur út af fyrir sig, við héldum saman, og sjóndeildarhringurinn var þó efa laust ekki sériega víður. f>að var því viðburður í okkar heimi þegar fjölmenn fjölskylda flutti úr MeJbaéjarhvairfinu í annan hluta byggðart&gsins, en gamj a húsið keypti fólk sunnan af Mið nesi, en þáð var Kristinn Jóns- son frá Loftsstöðum með fjöl- skyldu sina. Þegar Kristinn sett- ist þar að, reif hann gamla bæ- inn og byggði reisulegt hús, er fjölskyldan hefur búið í til þessa da.gs. Húsið bar íbúunum vitni um snyrtimennsku og háttvisi. í minni minu eru ljúfar end- urminniragar frá þeim árum, sem ég átti hedma á saroa blað- teu og Loftssjtaðaf jöisk-yldan. ÍSg’-SQÍnnist -áyaíf t 'feður Krist- inéj: Jóns Nórðfjofðs, sém var írteainur lágyaxihh. máður, en séar •liéiga'. kvikur-. og^.léítúr - í spori -þótt hann væri kominn á efri ár þtegar hann .koro til Keflavikur. Eg held að ihirmið sviki mig ekki þegar ég segi, að fáa hafi ég hitt á lifsleiðinni er hafi haft jaín léttá 'skápgerð og Jón Norð fjörð. Hann kom óft í Hábæ, seskuiheimili mitt, og ávallt staf aði frá honum birta og ylur, alir komust í léttara skap við nærveru hans. Ég man eftir að hann byrjaði oft á þessari setn- ingu:- ,,Nú ætla ég að segja þér íerðasögu", á eftir kom frásögn af ýmsu, sem á daga þessa mæta manns hafði drifið. Á fyrstu árum búsetu Krist- ins Jónssonar í Keflavík, var nokkuð mikill aldursmunur á okkur, séð frá sjónarhóli ung- lingsins. Ég kynntist Kristni fynst verulega við þann atburð, að hann og þrír aðri.r menn, sem voru félagar í Veikalýðs- og sjómannafélagi Kell.avíkur, keyptu vélbátinn Runólf írá Vestmannaeyjum, er þeir skirðu Jón Guðmundsson. f>etta mun bafa verið árið 1932, og ráku þessir fjórmenningar bátinn sameiginlega nokkur ár, en þeir báðu mig að hafa uppgjör og allt reikingshald fyrir bátinn. Á þessum árum kynntist ég traustleika, mannkostum og á- neiðanlegheitum Kristins mjög vel, og hve hann lagði ríka áherzlu á að allir fengju sitt áð- ur en röðin kom að honum eða þeim fél,ögum. Þessir fjórmenn- ingar gerðu nefndan bát út um skeið, en svo skildu leiðir með þeim, en þetta var byrjunin á útgerð vélbátanna, sem borið hafa nafnið Jón Guðmundsson í Keflavík, en Ólafur S. Lárus- son, er var fyrsti formaðurinn, hefur rekið hana síðan. Kristinn var sáðar einn af stofnendum samvinnufélags um útgerð, er lét byggja vélbátinn Kefiviking árið 1939, 67 smá- lesta bát, er var þá lang stærsti báturinn í Keflavík. I>essu fé- Jagi breyttu eigendur síðar í hlutafé.ag, en það er önnur saga. Kristinn vann við þessi útgerð arfélög og kom fram í þeim störfum dugnaður hans og snyrti mennska sem í öðru, er hann tók sér fyrir hendur. Þegar útvegsbaendafélag Keflavíkur (eins og það var nefnt í fyrstu) var stofnað, var hann kjörinn ritari þess, og gegndi því starfi þar til hann seldi hlut. sinn í Jóni Guðmunds syni, sem áður er nefndur. Und irritaður tók við því ritare- starfi þegar hann fór úr félag- inu, svo ég hafði aðstöðu til þess að kynnast því hversu sa.mvizkusamlega hann rækti þau störf. ........ Kristinn á Loftsstöðum naut trausts, hvar sem hann haslaði sér völl, hvort heidur það var í hópi útgerðarmanna eða með- ad samvinnumanna, en hjá þeim var hann virkur þátttakandí, íyrst í Kron í Keflavík og siðan í Kaupfélagi Suðurnesja, og mun hafa gegnt þar trúnaðarstörí- um meira og minna tii hinztu stundar. Fyrir uro þið bj*l 20 ápuro siðan, þegar Kristinn hætti sjó- vinnu og sjómennsku, var hann ráðirm vigtarmaður við hafnar- vigtina í Keflavík, og.héit því starfi þar til yfir lauk. Sem vigtarmaður naut Krist- inn óskifts trausts allra, sem hiut áttu að máli. Eins og öíl- um er til þekkja mun vera ljóst, eru það mikil verðmæti, seim á undanfömum áruim ha.fa far- ið um hafnarvigtina í Kefla- vík. Ég man eftir þegar Krist- inn var ráðinn í þetta starí, að aJJir báru í fyrstu traust til hans, en nú að leiðarlokum á hann óskiftar þakkir allra, sem hér áttu hi ut að máli, sjómanna, útgerðarmanna, fiskkaupenda og annarra, er þessarar þjónustu hafa notið, fyrir trúmennsku, nákvænmi og árvekni í staríi. Kristinn var vel greindur maðuir, frerour dulu.r og hlé- drægur, er lærði í skóla lífs- ins. Um hann vil ég segja elns og sagt var til foma, harvn var „drengur". Kristinn Jónsison var fæddur að Smiðshúsum í Miðnesbreppi 2. marz 1896. Foreldrar hans voru þau hjónin Jón Norðfjörð Tómasson og Sesselja Guðmunds dóttir. Kristinn fluttist sáðar með foreldrum sínum að Lofts- stoðúm í sama hreppi, og var ætið kenndur við þennan bæ. Arið 1918 kvæntist Kristinn eift /rlifandi konu sánm, Ragnhildi Stefánsdóttur, mikl.li myndar- og ágætiskonu, sem bjó manni sinum og börnum ágætis heim- ili. Þau eignuðusf 5 böm: Óla Vilhjálm, sem lézt á sóttar- sæng 17, ára, Jón, nú trésmáða meistari að Selfossi, Loft, sem fórst 10 ára gam&H í brunanum mikla 30. desember 1935 (dekksta degi, sem yfir Kefla- vik hefur mnnið), Sesselju, gifta í Hólmavík og Stefá n, sem dvalið hefur með foreldrum sni- um. Á því, sern hér að framan er sagt sézt, að þau hjónin Ragna EINS og á undanförnum sumr- um verða haldin námskeið fyrir kennara ýmist hérlendis eða er- lendis. Þegar hafa verið auglýst þessi námskeið: 1) Námske'ið fyrir dönsku- kennara, er haldið verður í Kennaraháskólanum í Kaup- mannahöfn frá 2.—15. ágúst. Að- alleiðbeinandi cand. mag. Ragna Lorentzen. 2) Námskeið fyrir enskukenn- ara, er haldið verður í Reykja- vík 7.—28. sept. n.k. Aðalkenn- arar verða dr. Lee, P. Taylor og Donald Brander frá British Council og Heimir Áskelsson dósent. Vel er vandað til þessara náms- skeiða og er þess því vænzt, að kennarar, sem því geta- við kom- ið og kenna téð mál, sæki annað hvort námsskeiðið — eða bæði, ef vill. Hlutaðeigendur láti Fræðslumálaskrifstofuna vita um þátttöku sína hið fyrsta og eigi síðar en 30. júní um dönsku- kennaranámsskeiðið og 15. júlí um námsskeiðið í enskukennslu. 3) Eins og getið hefur verið um í blöðum og útvarpi barst boð frá Norræna félaginu í Danmörku, þar sem 25 íslenzkum kennurum er boðin mánaðardvöl í Dan- mörku í júlímánuði í sumar. Ráð- gert er að þeir dveljist aðallega í lýðháskólanum Askov, en einn- ig verður skipulögð nokkurra daga dvöl í Kaupmannahöfn. — Þetta er liður í hinum gagn- kvæmu kennaraheimboðum, sem átt hafa sér stað milli Dana og íslendinga nú um 10 ára skeið. Dvöl þessa mætti tengja við námsskeið það, er haldið verður fyrir dönskukennara i Kennara- háskólanum í Kaupmannahöfn i ágústmánuði. Væntanlegir umsækjendur snúi sér til framkvæmdastjóra Nor- ræna félagsins eða Fræðslumála- skrifslofunnar sem allra íyrst og og Kristinn hafa ekki farið á mis við sorgir og bitra líis- reynslu, en á stundum reynsl- urrnar og sorgarinnar sýndi þessi íturvaxni og stillti ;maður hvað í honum bió, trú hans á æðri forsjón neiui án efa venð bon- uim mikill styrkur. Það.rifjast upp fýrir mér, aS eitt sinn er við Kristinn rædd- um saman, og hann var að skýra mér frá sjósókn og störfum su'ð- ur á Miðnesi, að .talið barst að því mikla aíli og þeim roikil- leik o*g tign er í briminu býr, jafnvel í lognd gotur brima.ld- an orðið sem hæst, og með öld- um sínum ægilega krafti og stórfengleik, sýnt sína stórkost legu fegurð á vissan Jiátt. Eg, Keflavíkúrbarnið ha.fði þá aldrei séð annað en vindbáru, þótt hún geti orðið há, þá er hún ekki sambærileg við hina aflmikiu úthafsöldu, sem fellur með öllu snnu aU i að ströndum lands- ins, o*g við í daglegu tali köll- um brim. Kristinn sagði þá: „Ég þarf einhvern tíma að fara með þig suður á Stafnes þegar virki- legt brim er og sýna þér feg- urð þess og tign og þann ægi- lega kraft, sem í brimóldunni felst“. Ég uppgötvaði sáðar sannleiksgildi þessara orða Krist ins. Nú þegar leiðir skilja um sinn, vil ég þakka Kristni Jóns- syni fyrir s&mfylgdina. Ö;3 eignm við eftir að fara þann áfanga, seim Kristinn hefur n.ú farið. Ég er þess fullviss að iandtakan hefur orðið góð, og það hefur ekki verið brima- samt við ströndina. Á strönd- inni munu beir ástvinir er á undan honum voru farnir, baía tekið á móti honum. Þeir, sero þekktu Kristin bezt, vissu hve mikíð rúm þeir áttu í hu*g- skoti hans. Ég votta eftir lifandi konu hans, börnum þeirra og öðirwn ástvinum samúð mina. Guð blessi þá, sem eru béma og handan fortjaldsins. Reykjavík, 13. júni 1964 Sverrir Júlíusson eigi síðar en 25. júlí n.k. Þess skal auk þess getið í þessu sambandi, að á vegum Norrænu félaganna verða haldin náms- skeið víðs vegar á Norðurlönd- um er henta munu kennurum. Uppsö«;ii Réltar- holtsskóla RÉTTARHOLTSSKÓLANUM var saigt upp laugardaginn 30. maí. Skólastjórinn, Ástráður Sigursteindórsson, gaf yfirlit yfir sliólastarfið og lýsti úrslitum pj ófa. í fyrsta bekk luku 231 nemandi prófi. Hæsta einkunn í 1. bekk hlaut Þóra Kristinsdóttir 9.42. í öðrum bekk tóku 228 nem- endur próf og stóðust 204 nem- endur prófið. Þar hlaut hæsta einkunn Þórey Ólafsdóttir í II, bekk A 9.58. í þriðja bekk voru starfandi ^rjár mismunandi deildir verzl- unardeild, landsprófsdeild og al- menn deild. í verzlunardeild tóku 25 nemendur próf og stóðust það allir. Hæsta einkunn í verzlunardeild hlaut Óskar Magnússon 8.56. I almennri deild tóku 26 nemendur próf og stóð- ust 22. Hæsta einkunn í almennri deild hlaut Helga Erlendsdóttir 7.27. í landsprófsdeild gengu 26 nemenur undir landspróí og stóð ust það allir, en 21 hlaut fram- haldseinkunn 6.00 og þar yfir. Hæstu einkunn í landsprófsdeild hlaut Sigurður Guðmundsson I, ápætiseinkunn 9.16. í fjórða bekk gengu 53 nem- endur undir gagnfræðapróf og stóðust það aliir. Hæstu einkunn á gagnfræðaprófi hlaut Ingi- björg Erlendsdóttir 8.91. Að lokum ávarpaði skólastjóri hma nýju gagnfræðinga og árn- aði þeim allra heilía. Aríð 1929 var Keílavik ekki Samstarfsfóiki minu hjá Rufmagnsveitu Reykjavíkur og öðrum vinum mínum og venziafóiki, þakka ég inni- lega, gjafir, skeyti og annan hiýhug mér sýndan á sex- tugsafmæli mínu 15. þ.m. Þá þökkum við hjónin einnig þeim, seni buðu okkur í „Bændaför Snæfellinga“ um Suðurland, 4 og samferða- fólkinu ánægjulegar samverustundir. — Lifið heil. Sigurður Árnason frá Stórahrauni. t, Móðir okkar og tengdamóðir SOFFÍA JÓK \ ÓTTIR Tjamargötu 40, lézt í Landakotsspítalanum 25. júní. — Jarðarförin auglýst síðar. Jóna Kristín Magnúsdóttir, Magnús G. Jónsson. Ragnhildur D. Jónsdóttir, Böðvar S. Bjarnason. Faðir minn JÓHANNES JÓHANNESSON læknir í Seattle USA andaðist 23. júní siðastliðinn. Hörður Jóhannesson. Útför föðursystur minnar GUDBJARGAR JÓNSDÓTTUR Granskjóli 16, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 29. júní kl. 1,30 e.h. — Blóm vinsamlega afþökkuð. Fyrir mína hond og systkina hennar. Þóra Sveinbjamardóttir. Hjartanlegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vin- áttu við andlát og jarðarför JÓHÖNNU BJARNADÓTTUR Þórsgötu 14. Sérstaklega viljum við þakka læknum og hjúkrunar- konum Landsspítalans fyrir frábæra bjúkrun í veik.nd- um hennar. — Guð blessi ykkur öll. Jónas Jónsson, börn, tengdaböm og bamabörn. Innilegt þakklæti vottum við öllum er sýnt hafa okkur samúð við andlát og jarðarför MATTHÍASAR PÉTURS GUÐMUNDSSONAR Patreksfirði. Steinunn Guðmundsdóttir, böm og tengdaböm. Þökkum innilega samúð og vináttu við fráfall og jarðaríör dóttur okkar HREFNU KARLSDÓTTUR Læknum; systrurri og öðra starfsfólki á *Landaköts- spitala þökkum við sérstaklega. Fyrir hönd aðstandenda. Þorbjörg Jónsdóttir, Karl Jónsson. - Námskeið fyrír kennara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.