Morgunblaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 15
Laugardftgur 27. jóní 1964 MOkCU NBLAÐID 15 103 nemendur í Reykjaskóla sl. vetur í Reyk jaskóla voru í vetur alls 103 nemendur í 3 bekkjar- deildum, 34 í y.-d., 40 í e.d. og 29 í framhaldsdeild. Heilsufar í skódanum vax ágæitt og heim- ilisbragur góður. Félagslíf með bezta móti, íþróttir iðkaðar af kappi, svo og skák, m.a. tefld símskák við nemendur Lauga- skóla og tvö fjöltefli fóru fram í skólanum, annað skipið við Freystein Þorbergsson. Urðu þessar keppnir mjög til að efla skákáhuga. Nemendur héldu árs hátíð sína í marz, var hún fjöl- sótt og fór hið bezta fram. Meðal ágætra gesta, er heim- sóttu skólann voru: Sr. Hefgi Þorkell Bjarnason, Laugarvatni, sem sýndi kvikmyndir frá hesta- xnannamótum, Sigursteinn Guð- mundsson, héraðslæknir á Blönduósi, er sýndi kvikmynd og flutti erindi um skaðsemi tóbaks. Stefán Jónsson nám- stjóri flutti erindí í skólanum og Kjartan Ó. Bjarnason sýndi kvikmyndir.. Körf uknattleiks- flokkur frá Borgarnesi undir stjórn Bjama Backmann keppti við nemendur í hinu nýja og glsesilega íþróttahúsi skólans ölium til mikillar ánaegju. Prófum í y. og e.deild skól- ans lauk 2. maí. Hlutu hæsta einkunn í y. d. Hjörtur Pálsson 8,98 og Guðrún Pálsdóttir, 8,96, systkini fi'á Syðri-Völium, V.- Hún. í e.d. hlaut hæsta einkunn Eiríkur Jensson frá Reyklxólum 8,59 og Þórólfur Ólafsson frá yarmalandi 8,54. Nemendur y,- og e.-dei/idar voru kvaddir sunnudaginn 3. mad að viðstöddu fjölmenni. Við það tækifæri var sr. Jón Guðna son, fyrsti skólastjóri Reykja- skóla og kona hans, frú Guð- laug Bjartmarsdóttir, sérstak- lega boðin af hálfu skóians og nokkurra nemenda úr fyrsta ár gangi skólans, er einnig voru mættir. Afhentu þeir skólanum að gjöf forkunnarvel gert mál- verk af sr. Jóni og hafði orð fyrir gefendum Gunnlaugur Guðmundsson, tollgæzr.umaður í Hafnarfirði. Skólastjórinn, Ól- afur H. Kristjánsson þakkaði þessa ágætu gjöf og rakti nokkr ar minningar frá fyrsta starfs- ári skólans og minntist braut- ryðjendastarfs sr. Jóns og konu hans sem fyrstu stjórnenda skól ans. En um þetta leyti var þriðj- ungur aldar liðinn frá því að skólinn tók til starfa. Sr. Jón Guðnason ávarpaði að lokum samkomugesti með snjallri ræðu og árnaði skólanum heilla. Framhaldsdeild skólans lauk prófum 29. maí. 22 nemendur gengu undir landspróf og stóð- ust allir. 20 hlutu framhalds- einkunn. Hæstu einkunn hlutu í landsprófsgreinum: Gunnar Frímanmsson frá Garðhorni á Þelamörk 9,24,í sem er hæsta landspróf, er tekið hefur verið við skólann, og Steinar Matth íasson frá Mú/!akoti í Lundar- reykjadal 9,20. Að prófum loknum fóru nem endur framhaldsdeildar í 4ra daga ferðalag austur á Fljóts- dalshérað. Byggingaframkvænndir * eru hafnar við skólann og verða byggðar tvær kennaraíbúðir í sumar, sem er hluti af væntan- leguim framkvæmdum á næstu árum, en húsnæðisskortur há- ir skólanum mjög. Skólinn er löngu fúllskipaður fyrir næsta vetur. Sundnámskeið er yfirstand- andi og nokkurra daga íþrótta námskeið verður fyrir Ung- linga úr Húnavatns- og Strandasýslum í lok þessa mán- aðar. Kennarar verða Magnús Ólafsson, Gunnlaugur Sigurðs son o.fl. T alstöð varmál atvinnuveganna44 Athugasemd ÉG sá fyrir nokkrum dögum, er ég var að skoða nokkur eldri Morgunblöð, greinarkorn, sem bar yfirskriflina Talstöðvar at- vinnuveganna. Vegna talsverðs misskilnings höfundar á bylgju notkun svo og óþarfa rætni í garð Landssímans langar mig til að koma hér að nokkrum athuga- Bemdum. Hvað viðvíkur sendi- ©rku talstöðva þá hefur leyfilegu hámarki veiið náð, 100 watta eendiorku, en eflaust finnst sum- um það of lítið þegar flestir aðrir eru komnir með það sama. Þetta er nefnilega samkeppnisstreð og einn vill vera öðrum meiri. 20 til 40 watta stöðvar myndu duga ef allir væru með sama styrk- ieika. Á einum stað stendur orð- rétt: Alminnsta krafa þessara að- ilja (Það er sjómanna og út- gerðarmanna) hlýtur að vera sú, eð strandstöðin megi kalia upp á bátatíðnum þótt svo sjálf tal- Viðskiptin fari fram á úthlutaðri viðskiptatíðni ellegar að ein báta tíðru t.d. 2311 kr/sek verði gerð eð allsherja kalltíðni fyrir skipa tlotann bæði innbyrðis og við iand og þetta gildi umhverfis *llt landið og bátunum verði gert •ð hlusta að staðaldri á þessari tíðni. Er nú þetta ekki sjálfsögð lcrafa, er ekki rétt að gera 2311 »ð kalibylgju, en lögð niður sem ViðskipUbylgja, þá myndi það •kki bæta ástandið, tvær kall- bylgjur og á báðum illa hlustað. Okkur vantar ekki aðra kall- bylgju, en okkur vantar betri hlustun á þeirri sem fyrif er, það er 2182 og það kemst ekki í lag fyrr en sérstakt tæki er fyrir slíka hlustun og tækið sé tengt fast og ekki hægt að skrúfa fyrir það. Með þessu yrði hlust- unin óslitin. Slíkt tæki fékk fór- stjóri Landheigisgæzlunnar Land símann til að smíða og hafa þau gefizt mjög vel, og nú hefur Landsíminn smíðað nýtt tæki af þessari gerð sem er mjög gott. Þetta tæki tel ég nauðsynlegt að komi um borð í hvart skip og það mundi um leið auðvelda láusn þessa vanda sem höfundur greinarinnar talar um. Ég vil líka benda sjómönnum á að það eykur mjög öryggi þeirra að vel sé hlustað á kall og neyðarbylgj- unni og nú þegar verður farið að útbúa björgunarbáta með neyð- ar sendum sem allir senda á 2182, þá er það út í hött að ætla að hafa aðra kall og hlustbylgju. Það er eflaust ýmislegt sem benda ma á að sé miður æski- legt og leiðbeiningar til betri vegar ættu ávailt að vera vel- þegnar, en við verðum að at- huga vel hvort breytingarnar eru til hins betra og Landsíminn er opiníber stoínun og verður því að hafa í huga hag og öryggi fjöldans fyrst og fremst, og einnig er Landsiminn bundin af ýmsum alþjóða samþykktum sem halda þessum málum í nokk- uð föstum skorðum og ég held m MéM islendingarnir sjö, sem starfa hjá Baruth & Clasen í Cuxhaven. Sjö íslenzkir námsmenn kynna sér fiskiðnað í Cuxhaven 3 FYRIR nokkru birti þýzka M blaðið Cuxhavener Zeitung 3 frásögn af sjö íslenzkum stúd = entum, sem vinna hjá félag- 3 inu Baruth & Clasen í Cux- I haven. Eru þeir þar að kynna 1 sér allt er varðar fiskiðnað. M Fer hér á eftir útdráttur úr 3 greininni í lauslegri þýðingu: 3 Aðal útflutningsvara eylýð- 3 veldisins íslands í Nórður- 5 Atlantshafi er fiskur. Rúmlega = 90% alls útflutningsins kem- |ur úr netum íslenzkra fiski- 3 manna. En íbúa þessarar norð 3 lægu eyja vantar að miklu = leyti eigin fiskiðnað. Og úr = þessu ástandi ætla íslendingar 3 að bæta á næstu 10 til 20 ár- 3 um. Þess vegna hefur að und- 3 anförnu víða mátt sjé tilraun- M ir til að setja á stofn islenzk- 3 an fiskiðnað samkvæmt :I þýzkri fyrinmynd. Að sjélf- M sögðu er enn skortur á sér- ~ fræðingum. Sá skortur hefur 1 m.a. leitt til þess að sjö ungir 3 íslendingar hafa um nokkurt M skeið starfað hjé Baruth & 3 Clasen til að öðlast sérþekk- i| ingu á þessu sviði. Þegar þeir 3 hafa lokið við að kynnast hin = um ýmsu hliðum fiskiðnaðar- s ins hjá félaginu, búast þeir H við að fá góðar stöður við 3 fiskiðnaðinn í heimalandinu. 3 Þessir hávöxnu ungu menn = hafa nú verið í Cuxhaven í 1 rúmt hálft ár. Tveir þeirra 3 hafa einnig kynnt sér fiskiðn- 3 að í Kiel ,og einn í Bremer- 3 haven. Og þrír þeirra hafa 1 meira að segja farið til sjós 3 — gott dæmi þess hve fisk- 3 veiðar eru mikiisverðar á ís- 3 landi. 3 Einn þessara ungu manna er 3 Páll Pétursson, 24 ára og frá = Keflavík. Hann lauk stúdents Iprófi 1960, og stundaði efna- 3 fræðinám í tvö ár við Há- H skóla íslands. í rauninni ætl- 3 aði hann að fara tii Banda- H ríkjanna til verkfræðináms. 3 En svo ákvað hann að snúa 3 sér að fiskiðnaðinum, þar sem ii búast má við góðum afkomu- 3 möguleikum í framtíðinni. 3 Hann fór fyrst til Kiel þar 3 sem hann kynnti sér fiskiðnað = inn, en síðan hefur hann öðl- 3 asi aukn i þekkingu í Cuxhav 3 en. Hjá Baruth & Clasen fær hann, eins og félagar hans, tækifæri til að starfa í öllum deildum. Þegar han>n hefur lokið verklegu námi sínu um næstu áramót, vonast hann til að komast að á rannsóknar- stofu til frekari undirbúnings undir framtíðarstarfið. Gunnar Kristjánsson, 23 ára og frá Reykjavík, kann einnig vel við sig í Cuxhaven. Eins og. vinur hans Páll Pétursson, hefur hann hér í hafnarborg- inni eignazt góða vini og ku>nn ingja. En ein>nig í hans augum er námið mikilvægara en frí- stundirnar. í þrjú ár stundaði þessi ljóshærði íslendingur sjó inn. í framtíðinni vonast hann nú eftir að fá góða atvinnu í landi. Það er þýzkur hljómur yfir nafninu Martin Meyer. Og það er enginn tilviljun. Þessi ungi maður er sonur Þjóðverja sero fyrir 30 árum flutti til íslands og kvæntist íslenzkri konu. En þýzkuna hefur Martin Mayer lært í íslenzkum menntaskóla ásamt fimm öðr- um tungumélum. Til að bæta þýzkukunnáttuna var einnig þessi ungi íslendingur sendur með félögum sínum til tveggja mánaða náms -við Goethe stofnunina við Kasse.'. Um land forfeðra sinna segir Martin Meyer: Suður-Þýzka- land og Norður-Þýzkaland eru eins og tvær þjóðir. Suður- Þjóðverjar eru fijótari að binda menn vinaböndum, en - sá, sem eignast góðan vm í Norður-Þýzkalandi, veit að hann getur reitt sig á hann. Birgir Þorvaldsson, 21 árs, er einnig frá höfuðborginni, Reykjavík. Með erfiðu starfi sínu gefur hann sér samt tíma til þess á fríkvöldum og um helgar að æía handbolta með Cuxhavenliðinu SV. Þess vegna þekkir hann Cuxhaven og hugsunarhátt íbúanna að sjálfsögðu mun betur en flest ir félaga hans. Þessi nemandi ætlar einnig að ljúka námi sínu með starfi í rarmsóknar- stofu. „A íslandi er ekki jafn mik ili stéttamunur og í Þýzka- landi“, segir Halldór Þorsteins son. í heimalandi hans segja allir „þú“ hver við ánnan, jafn vel þótt þeir þekkist lítið. Það er aðeins gagnvart framandi mönnum, sem Islendingar eru ekki alveg jafn opnir. Halldór er 25 ára, og lauk stúdents- prófi fyrir sex árum. Hann var í tvö sumur á sjónum Og vann á vetuma við fiskiðnað föður síns. Að sjálfsögðu veit Halldór Þorsteinsson ekki með vissu hvaða verkefni bíða hans í framtíðinni. En einnig hann er bjartsýnn þegar hann hugsar um það að á næstu árum verður mikil eftirspúrn á íslandi eftir faglærðiun mönnum í fiskiðnaði. Eini kvænti maðurinn í hópnum er jafnframt sá yngsti. Jóhannes Arason er tví tugur, og tók hann hiná ungu konu sína með til Cuxhaven, þar sem hann átti ekki auvelt með að fara frá henni á fyrstu hjuskaparárunum. Bjartsýni hans borgaði sig: Fljótlega tókst honum að fá litla íbúð. Magnús Jónsson fór einnig á sjóinn að loknu stúdents- prófi og bjó sig þannig undir f-ramtíðarstarfið. Hann vonast til þess að geta á einu ári afl- að sér nægilegrar þekkingar á þýzkum fiskiðnaði, til þess að fá seinna góða stöðu í heimaiandi sínu með starfi við rannsóóknir. Ef til vill hefðu framtíðar- óskir þessara sjö ungu manna frá norrænu eyjunni ekki orð- ið að veruleika ef Claus- Heinrich Strathmann, íorstjóri Baruth & Clasen, hefði ekki verið reiðubúínn til að taka þá sem nema. Áður hafði fé- lagið Karl Duisberg í Köln reynt að útvega þessum er- lendu námsmönnum stöður í Þýzkclandi, og þýzka sendiráð ið reynt árangurslaust að að- stoða þá.’ „Yið erum þakkiátir fyrir það, sem við fáum að læra hér. Því það kerour okkur seinna að miklum notum“, sagði einn hinna ungu manna og mælti fyrir munn félaga sinna í lok samtalsms. að ekkert sé unnið með óréttlát- um árásum á þessa stofnun. Landsíminn hefur nú framleitt smábátatalstöðvar sem eru 20 watta stöð, og er bæði hvað gæði snertir, fullkomlega sam- baarileg við það sem bezt gerist erlendis og einnig er hafin fram- leiðsla á trillubátastöðvum og stöðvum fyrir björgunarskýli og björgunarsveitir, líkar stöiðvar erlendis eru talsvert dýrari þó bæði tollar og skattar væru nið- urfelldir. Einmg veit ég að Land- síminn hefur ekki torveldað út- gerðarmönnum að fá sér stærri stöðvar, en yfir 100 wött meiga þeir ekki fara Ég hef fyrir Slysa varnafélagið aunazt ýmis við* skipti við Landsímann og tel að forystumenn hans eigi þakkir skilið af hálfu S.V.F.Í. Lárus Þorsteinsson, erindrekt S.V.F.Í. iti III!I„III|mii"mm.!i!||||||||{||||||||||||||||!||||||!|||||||||||||| ll!ll!!!!llllllll!!ll!ll!!!lll!lllll!l!l!l!!ll!ll!n!!IIIII!!l!!ll!!!ll|ll!ltlll!!ll!l!1IIIH!!!l!l!lll!!!!!l!ll!l!!l!III H!!l!l!!llll!ll!l!ll!U!ll!!!!lll!lll!ll!lll!llll!lll!llllllll!!!!illll!ll!IIIIIIIUIII!llll!lllll!tllll!!l!l!l!lllllllll!ll!lllllllllH!!llll!!llllllll!lllir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.