Morgunblaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 27. júní 1964 r JOSEPHINE EDGAR 36 FIAl SYSTIR en ég var svo aum í skapinu að ég reyndi ekki einu sinni að gera mér læti. Brendan hafði alveg gleymt að ég væri til, þegar hann heyrði um hættuna, sem Soffía var stödd í. Snöggvast höfðum við nálgazt hvort annað. Snöggvast hafði gamla hrifningin skinið út úr aug um hans, og komið fram í snert ingu hans, en svo diafði hann heyrt nafn systur minnar nefnt og samstundis var því öllu lok- ið. Jakes beið okkar með vagninn á Waterloostöðinni og við skild um lávarðinn eftir í klúbbnum hans. En í sama vetfangi og hann var horfinn, sneri Soffía sér að mér. — Hvað gengur að þér í dag, fröken Fýla? spurði hún. — Eg hitti Brendan á veðhlaup unum, sagði ég. Hún svaraði reiðilega: — Jú, það hefði ég getað ímyndað mér • . . Eg tók eftir því, að þú læddist burt frá okkur. — Hann bað mig að segja þér, að Dan hefði sloppið út úr fang elsinu og þú yrðir að fara var- lega. Hann sagðist ætla að reyna að ná í Dan og sjá til, hvort hann gæti nokkuð tjónkað við hann. Hún Ieit á mig með ákafa. — Hvað sagði hann? Hvað sagði Brendan orðrétt? — Hann sagði: — Segðu henni í guðs bænum að fara varlega! Hún svaraði engu strax, en á andlitið á henni kom þessi Ijóm andi sigujsvipur, sem ég hafði séð fyrr um daginn. Þetta „sigur vegarabros“. Eins og nokkur hlutur gæti farið út um þúfur hjá henni! ársvip á andlitinu, elskan! Eg fleygði peninguiium aftur í kjöltu hennar. — Eg vil ekki sjá þessa andskotans peninga þ:na! Hún horfði á mig steinhissa. Þetta var í fyrsta sinn, sem örlað hafði á fjandskap okkar í milli. — Jæja, eins og þú vilt, sagði hún og tróð peningunum niður í troðfulla töskuna, en ég gat séð, að hún var móðguð. En þá minnt ist ég allra áranna, sem hún b,ufði varað mig fyrir heiminum og hvernig hún hafði séð um mig og ég skammaðist mín fyrir van- þakklátsemina við hana. Þegar við komum heim var klukkan orðin meira en sex, svo að ég fór beint upp að haía fata skipti áður en ég færi í leikhús ið. Hugh ætlaði að taka mig með sér eftir sýninguna, og ég hafði hugsað mér, að nú skyldi hann ekki þurfa að fara með mig beina leið heim, heldur mætti hann bjóða mér til kvöldverðar ein- hversstaðar eins og reglulegri Frivolitystelpu. Eg átti kvöldkjól úr rósrauðu flaueli, sem ég var enn ekki farin að koma í. Eg fór nú í hann og silkiskó af sama lit. Eg horfði á sjálfa mig í speglinum og komst að þeirri niðurstöðu, að ég hlyti að vera bæði hrífandi og hættu- leg. Brendan hafði einu sinni sagt. að jafnvel þótt ég væri íklædd svötru flaueli og með demanta, þá liti ég samt út eins og Lisa í Undralandi. Þá hefði ég orðið hrifin af þessu. En ekki að sama skapi nú. Allt í einu heyrði ég dyrabjöll unni hringt niðri og af forvitni fór ég út að glugganum. Send- illinn var að ganga niður dyra þrepin og var að troða umslagi í töskuna sína og ég fór að velta því fyrir mér, hver hefði verið að senda skilaboð, sem krefðust svars, á þessum tíma kvölds. Minna frænka kom upp til mín með bakka, sem á var kaldur kúklingur, og jafnskjótt sem ég hafði lokið við hann, sagði hún mér, að vagninn væri tilbúinn til að aka mér í leikhúsið. — Þarf ekki Soffía að nota hann? — Hún ætlar ekkert út í kvöld. Segist vera með höfuðverk. Eg glápti. — Það var ekkert að henni, þegar við komum frá veð hlaupunum. — Spurðu einskis og þá ^erð- ur ekki neinu logið að þér, sagði Minna frænka. — En pú ættir að fara að hazka þér. Þú eit að verða of sein. — Við höfum nógan tíma. — Hún vill láta þig ljúka ein- hverju erindi fyrir hann á leið- inni, sagði Minna. — Farðu nið ur, m'eðan ég set á mig hatt- inn. Eg fór niður og inn i stofu Soffíu. Húh var að skrifa bréf. Eg sá gulbrúna umsiagið, sem sendillinn hafði fært henni, liggja fyrir framan hana á borðinu. Hún leit við og sá mig standa í dyrunum i rauða kjóinum og svipurinn á henni breyttist sam- stundis. hef aldrei séð þig í þessum kjól áður. — Finnst þér hann ekki falleg ur. Eg valdi hann sjálf. — Hann er afskaplega full- orðinslegur. Hún leit einkenni- lega á mig. Eg er ekki viss um, að hann fari þér neitt vel. Æílar Hugh að sækja þig eftir sýning- una? — Já. Eg leit ögrandi á hana. — Eg held ég verði að lofa hon- um að bjóða mér út í kvöldverð núna. Eg beið eftir því, að hún hreyfði einhverjum andmælum og bannaði mér þetta, pví að það var nú eitt af því, sem hún mundi aldrei leyfa mér. En svo færðist einkennilegt bros yfir andlitið og hún sagði: — Það kynni nú annars ekki að vera svo vitiaust, eftir allt saman. Svo undirritaði hún bréfið og skrifaði utan á umslagíð tii Woodbourne lávarðar. — Viltu fleygja þessu inn í klúbbinn hans Woody í leiðinni? Það þarf ekk ert svar. Eg er bara að segja honum að koma ekki í kvöld. — Minna frænka sagði mér, að þú værir með höfuðverk. Hún glotti til mín um leið og ég tók umslagið. — Já, og hann kom mátulega. Þessi vika við veð hlaupin hefur verið meira þreyt andi en mér hafði dottið í hug. Mér datt í hug að leggjast fynr og láta Minnu færa mér eitthvað á bakka. — Eg var vond við þig fyrir að vera að læðast burt, Rósa, sagði hún. — Þú hefur dásamlegt tækifæri til að hljóta góða gift- ingu. Woody segir mér, að Hugh tilbiðji þig. Það kann nú að sýnast lúalegt af mér að vera að stía þér frá honum Brendan, en ég vil ekki, að þú heimskir þig út af tveimur fallegum augum, eins og ég gerði sjálf forðum. Hún þagnaði, en bætti svo við og brosti ofurlítið: — En það var nú samt til gagns, að þú gerðir þessa vitleysu í þetta sinn. Eg er ekkert hrædd við Dan, en ekki veldur sá er varar. Handtaskan hennar var svo full af peningaseðlum, að hún lokaðist ekki. Hún leit á hana, brosti við sjá'fa sig og sagði: — Það er sagt, að enginn getí haft allt að óskum alltaf. En stund- um gæti nægt mér, eða finnst þér það ekki, Rósa. Það rnundi nægja mér! Eg varð enn hryggari í huga en áður og var alveg að gráti komin. Hún tók einn seðlaböggul inn og þrýsti honum í hönd mér. — Kauptu þér eitthvað fallegt, og vertu ekki með þennan ólund Lenin fyrir almennu háði. Mikil endurskipulagning stóð nú yfir í rússneska hernum. í upphafi byltingarinnar höfðu hinir uppgefnu mújikar í fót- gönguliðinu staðið undir stöðugri hríð flugrita og blaða uppreistar manna (einkum hins bolsjeviska Soldatskaya Pravda), og marx- iskir ræðumenn voru sífellt að koma frá Petrograd og létu dynja á þeim uppgjafarskoðanir sínar. Lífið í skotgröfunum var orðið ein samhangandi fjöldafundur, og það kom oft fyrir, að foringj- ar voru móðgaðir, teknir fastir og jafnvel skotnir. En í júníbyrjun var fyrsta nýjabruminu af á- byrgðarlausu frelsi lokið, og ný agakennd farin að gera vart við sig. Hálft annað hundrað æðri foringja hafði yerið leyst frá störfum og hershöfðingjarnir sem eftir voru, gerðu einlægar tilraun ir til að styðja bráðabirgðastjórn ina. Meira að segja tókst þeim að finna krókaleið fram hjá hinni frægu sovét-Skipun nr. 1. Alexi ev, yfirhershöfðinginn, hafði gef ið út skipun um stofnun her- mannaráðs á hverjum vígstöðv- um. í þeim voru foringjar, dátar og fulltrúar Dúmunnar og sovét anna og voru þetta einskonar iðn félög í hernum. Dauðarefsing var afnumin. Þessar breytingar breyttu nú ekki hermanninum úr byltingarljóni í þægt lamb á svipstundu; enn var strokið úr hernum, enn var risið gegn for- ingjum, og nokkur fylki, sem höfðu neitað að taka þátt í sókn inni voru leyst upp. En að minnsta kosti var komið á nokkru samhengi í herinn og Þjóðverjar, fyrir sitt leyti, hófu ekki sókn. Hefði bráðabirgða- stjórnin og yfirherstjórnin rúss- neskja getað látið sér lynda að vera áfram í varnarstöðu, hefði efalaust orðið framhald á þessari umbót. En það gátu þeir ekki. í beztu meiningu og af mestu ætt- jarðarást, voru þeir ákveðmr að leggja út í árás, sem gat aldrei orðið annað en sjálfsmorð. Að minnsta kosti sex mismun andi áhrifavaldar ýttu Rússum út í þetta glæíratiltæki. í raun- inni var það alment álit, að ef sókn tækist vel, mundi hún hressa upp hugina og koma land inu í betri aðstöðu til að semja um frið. Þarna gat orðið hið mikla tækifæri fyrir byltingar hermennina að sýna, hvers þeir væru megnugir. Cadettarnir og hægrifiokkarnir voru hlynntir þessu — það var meira að segja eitt af skilyrðum þeirra fyrir þátt töku í samsteypustjórninni, að áfram skyldi haldið með sókn- ina. Þá var þáttur Bandamanna í málinu og hann var sízt gáfu legri en það, sem þeir höfðu gert, þegar þeir ýttu á óundirbúinn rússneska herinn til sóknar í upp hafi styrjaldarinnar. Fyrr á ár inu hafði Bandamönnum verið lofað því, að Rússar skyldu hefja árás um vorið, og nú heimtuðu þeir með góðlegu afskiptaleysi um framgang byltingarinnar, að bráðabirgðastjórnin efndi iofoið sitt. Albert Thomas, franpki vinstri ráðherrann, sem hafði herbúnaðinn um að sjá, heim- sótti Petrograd og er hann hafði lýst sósíalistablessun sinni yfir stjórninni, hvatti hann hana til framkvænftla. Bandaríkin veittu Rússlandi 100 miljón dala lán 29. maí og tók að senda vopn til Vladi- . KALLI KÚREKI -■* — Teiknari; FRED HARMAN Skotið ríður af og flaskan fer í þús- fessornn kemur auga á þig er hann und mola. til með að mala þig mélinu smærra, ei hesturinn xninn? — Láttu ekki á þér kræla. Ef pró- rétt eins og flöskuna þá arna. —Lof mér að komast héöan. Hvar vostok. Og 13. júní kom Root- nefndin til Petrograd. Root, öldungarráðsmaður, repúblikandi og fyrrum her- málaráðherra, var 72 ára gam- all, þegar hér var komið, og hann var sendur af Wilson forseta til þess að koma í kring samvinnu við nýju byltingarstjórnina. Heill með öldungadeildarmanninum, hópur kunnra manna var í för og þeir fóru um Vladivistok yfir Síberíu í fyrrverandi keisaralest. Root stóð við í Petrograd í allt að því mánuð, en varð ekki hrif inn af því, sem fyrir augun bar. Hann sagði: „Rússar eru einlæg ir, vingjarnlegir og góðir menn, en ruglaðir og þreyttir". Hann skýrði afstöðu sína við bráða- birgðastjórnina í fáum orðum: „Enginn bardagi — ekkert lán“. Og þannig varð það að vera. Raufarhöfn DMBOÐSMAÐUR Morgun- blaðsins á Raufarhöfn er Snæbjörn Einarsson og hef- ur hann með-höndum þjón- ustu við fasla-kaupendur Morgunblaðsins í kauptún- inu. Aðkomumönnum skal á það bent að blaðið er selt í Iausasölu í tveim helztu söluturnunum. Vopnafjördur Á Vopnafirði er Gunnar Jónsson, umboðsmaður Morgunblaðsins og í verzlun hans er blaðið einnig selt í lausasölu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.