Morgunblaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 22
352 MORGUNBLAÐIÐ L’augardagur -27. júní 1964 ísland sigraði Svíþjdð mjög dvænt Sigríður Sigurðardótt- ir hetja dagsins Hinn fræp danski dómari, Knud Knodsen varpar hlutkestí á fyrsta leik mótsins. Fyrirliðar íslands og Svíþjóðar horfa á. Áður hfði sú sænska afhent hlómvönd, en feugið í staðinn oddána Handkmatt- leikssambandsins. ÁHORFENDIj’K stóðu á öndinni síðustu sex mínútur leiks íslands og Sviþjóðar. ísland hafði for- ystuna, 5—4, og nú var spurn- ingin, tekst þeim að halda hinu nauma forskoti? — Og svo fór. Island kom sem sigurvegari út úr fyrsta leik Nordurlandameist aramótsins í útihandknattleik kvenna, flestum, ef ekki öllum viðstöddum á óvart. Gífurleg fagnaðaróp kváðu við, er hinn frægi danski dómari, Knúd ínúd sen, blés flautu sína til leiksloka, og íslenzka líðið dansaði um völl inn í sigurvímu, eftir verðskuld- aðan vinning. í úrhellisrigningu setti for- seti Í.S.Í., Gísli Halldórsson, mótið, en að jæðu hans lokinni voru leiknir þjóðsöngvar allra þátttökulandanna, síðast íslands. Skilyrði til knattleikja voru vægast sagt afieit, mjöig hálft grasið og erfitt að fóta sig. Og knötturinn var sleipur sem sápa í baðkeri, en samt tókst báðum liðum að sýna góðan handknatt- leik, fjölbreyttan og nokkuð ör- uggan. Að vísu var hraðinn ekki mikill, en jókst þó í síðari hálf- leik er stytt hafði upp og sólin skein glatt. Fyrsta mai'k leiksins skoraði Maud Antfors fyrir Svíþjóð úr vítakasti eftir að brotið hafði ver ið á hana á markteig íslands. Og er 6 mínútur voru af leik hafði Maj Dalbjörn bætt við öðru, af löngu færi. 2—0 fyrir Svíþjóð, og heldur dauft yfir áhorfendum. En brúnin lyftist skyndilega, er fyrirliði íslands. Sigríður Sigurð- ardóttir, skoiaði örugglega úr vítakasti, eftir að brotið hafði ver ið harkalega á Hrefnu. Og aftur skoraði ísland stuttu seinna við gífurleg fagnaðarlæti. Þetta var sérlega glæsilegt mark, úr skoti af löngu færi frá Sigrúnu. út, með sókn á báða bóga, en án árangurs. Leiknum lauk með sigri gestgjafanna, réttlátum, en naumum þó. Stjarna kvöldsins og íslenzka liðsins var fyrirliðinn Sigríður Sigurðardóttir, eins og fyrr segir. Minnist ég ekki að hafa séð hana leika eins vel og af jafn miklu öryggi. Dómarinn, Knud Knudsen, Danmörku, dæmdi mjög veL MIKIÐ var hrópað, er ísland og Svíþjóð léku, en er okkar stúlk- ur mættu þeim dönsku klukku- tíma síðar, og gerðu við þær jafntefli í æsispennandi leik, ætl aði allt af göflunum að ganga. í annað sinn þetta kvöld komu iþessar skemmtilegu fþróttakon- ur þægilega öllum á óvart. Danir höfðu náð miklu forskoti eftir fyrri hálfleikinn, svo miklu, að menn voru vonlitlir um annað en stórt tap. En liðið íslenzka var ekki á því að gefa keppnina. Með seiglu og útsjónarsömu línuspili tókst smám saman að sneiða nið- ur forskot andstæðinganna. þang að til jafntefli, 7—7 blasti við á markatöflunni eftir 16 minútur af síðari hálfleik, og fjórar mín útur voru til leiksloka. Ekki létu þær þar við sitja. Sylvía Hallsteinsdóttir færði for- ystuna með glæsilegu marki af línu. Og sigurinn blasti við, fyrsti sigur yfir Dönum í landsleik. En í baráttu um knöttinn, fékk Lise Kock, ein af beztu stúlkum danska liðsins, að hrifsa knöttinn af Sigríði, þar sem hún lá með hann á vellinum, og skora jöfn- unarmarkið í lokin. Dómari var Finninn Orjo Pátt- iniemi, og dæmdi hann leikinn að öðru leyti nokkuð vel. Fyrstu mínútur leiksins voru ekki sem verstar fyrir okkur, því þá náðist strax forysta, 2-0, með mörkum frá Sigríði Sigurðardótt- ur; það síðara úr vítakasti. Þessi byrjunarsókn varð hálf enda- slepp, því Danir taka nú algjöra forustu og skora sex mörk án þess að fá svar. Danska liðið lék þennan kafla mjög frísklega, enda eini leikur þeirra um kvöld- ið. Voru upphlaup þeirra hröð og óvænt, sem komu íslenzku vörn- inni æ ofan í æ úr jafnvægi. Eftir svo stórt forskot í hálfleik hafa Danir ef til vill verið um of Við þetta varð eins og leikurinn tæki miklum breytingum, ís- lenzka liðið sótti sig, lék ákveðið og örugigt, þar sem knötturiim var ekki sendur að marki fyrr en í opnu færi. Og fáir tóku eftir því, að kom- ið var hagl og kalsi í lofti, því að um svipað leyti varði Rut víta kast frá Maud Antfors. Hélzt stað an svo jöfn út hálfleikinn. Síðari hálfleikur. í síðaii hálfleik var greinilegt, að íslenzku scúlkurnar voxu betri aðilinn og höfðu náð undirtök- unum í leiknum. Sigurlína færði forystuna í íyrsta siim, fallegt mark af línu, 3—2 fyxir ísland. Á sömu mínútu jafna andstæð- ingarnir, enn úr víti. Það skal fram tekið, að þótt íslenzka liðið hafi fengið á sig fleiri víti í leikn um, lék það a’is ekki ólöglega og er mér óhætt að fullyrða, að oftar var dæmt á þær sænsku. Sigríður undirstrikaði enn ágæti sitt með glæsilegu marki af löngu færi, og það þótt mót- herjarnir heíðu á henni nánar gætur. Og um miðjan hálfleik- inn jafnar Svíþjóð enn. Nú standa leikar 4—4 og 10 mínútur til leiksloka. Ekkert má útaf bera, ef ekki á illa að fara. Og íslenzka liðið sýndi uú mjög vel útfærð- an leik, skipulagðan og án alls fums. Leiddi hann til sigur- marksins á 14. mínútu Enn var það Sigríður Sigurðardóttir, sem skoraði glæsilega af löngu færi, eftir hraðan samleik, sem setti sænsku vörnina úr jafnvægi og opnaði leið að markinu. Næstu fjórar mínútur voru einna lengst að líða. Sænsika liðið hélt knett- inum, en tókst ekki að finna leið ina að marki íslands, sem var vel valdað af þáttri vörn. Og tvær síðustu mínúturnar runnu Sigurlina IJjorgvinsdottir færir Islandi forystuna,3—Z með fallegu makri ai linu. — J.jósm.: Sv. Þ. sigurvissir og hin óvænta frammi staða andstæðinganna í síðarí hálfleik komið þeim mjög á ó- vart. Svo mikið er víst, að danska liðið náði sér álls ekki upp í þeim síðari og mátti í lokin þakka fyr- ir jafntefli. I íslenzka liðinu bar eins og áður mest á Sigríði, en nú komu Sigurlína og Sylvía mjög á óvart Þessar tvær rnyndir sýna fyrsta mark tslands í uppsiglingu. Brotið er harkalega í Hrefnu, dæmt vítakast, sem Sigríður skorar svo úr mjöj önigglega. (Úr le»k ísiendinga oj Svía). Geröu jafntefli viö Dani efftir vonlitlea stöðu í húlffleik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.