Morgunblaðið - 28.06.1964, Side 1

Morgunblaðið - 28.06.1964, Side 1
28 sichir og Lesb'ók — Hollendingar óánægðir með verð- ákvarðanir landbúnaðarvara Krúsjeff er nú á leið til Noregs — Óánægja í Svíþjóð með skýringar á örlögum Wallenbergs Ráðherrar EBE deila nú hart Briissel, 27. júní — NTB: TIL alvarlegrar orðasennu kom é gær > rátfherrafundi Efnahags toandalagsins í Briissel, er land húnaOarmálaráðherra Hollands lisli þvi yfir, að ráðherrar ann- V-Berlín, 27. júní - NTB Hundruð þúsunda V-Berlínar- búa hylltu Róbert Kennedy, dómsmálaráðherra Bandarikj- •nna, á J.F. Kennedy-torgi, er • fhjúpað var þar minnismerki •f forstanum látna. Hijómsveit lögreglumanna lék „Ith hatt einen' Kameraden“, tíi minningar, en ár or hú lið- ið síðan Kennedy, forseti, stóð *>k ávarpaði Jolk á sama siað. arra bandalagsrikja hefðu geng- ið á bak orða sinna. Lýsti ráðherrann því yfir, að á fundi 23. desember si. hefði verð samþykkt, að reglugerð um verð á hrísgrjónum, kálfa- og nautakjöti gengi í gildi fyrir all ar vörutegundirnar samtíma. Sagði hann, að það hefði komið eins og þruma úr heiðskíru iofti yfir hollenzku stjórnina, er hún frétti, að til staeði að vikja frá þessari áætlan. Taldi ráðherrann, Bisheuvel, að til alvarlegra at- burða gætj dregið á etjórnmála- sviðinu í Hollandi, eí ekki yrði stárfað í anda þéss samkomu- lags, sem hann taldi að náðst heíði í k>k fýrra árs. 1 gær var opnuð i Listamannaskálanum blómasýning. „EDEN" í Hveragerði. Myndin hér að ofan er af sýningardeild (Ljósm. Mbl.: Ól. K. Mag.). Stokkhólmi, 27. júní (NTB) NIKITA Krúsjeff, forsætis- ráðherra Sovétríkjanna, held ur í dag til Noregs, frá Sví- þjóð. Þar hefur hann nú dval- izt í fimm daga. Krúsjeff heldur til Noregs með sovézka skipinu ,,Basj- kiria“, og verður það rúman sólarhring á leiðinni. For- sætisráðherrann mun stíga í land í Ósló. Það er almennt álit, að Sví- þjóðarferð Krúsjeffs hafi heppn- azt álíka vel og Danmerkurferð- in. Ekki lét sovézki leiðtoginn nein stóryrði falla, meðan á dvölinni stóð. Talsverðir erfið- leikar voru þó á því að koma saman sameiginlegri yfirlýsingu, að henni lokinni. Einkum vafðist Hagnaöur Loftleiða um 55 millj. kr. sl. ár Heildarvelta télagsins varð 475 milljónir og jókst um 60 milljónir frá árinu 1962 HAGNAÐUR af rekstri Loft leiAa h.f. varð um 55 millj- ónir króna á árinu 1963 og munu um 25 milljónir króna J>ar af fara í skatta, en heildarvelta félagsins var um 475 milljónir og haffti aukizt um 60 milljónir frá árinu 1962. Starfsmenn voru 456 talsins og var þeim greidd kaupuppbót, sem nemur tæpum 2 milljónum króna. Félagið skilaði bönk- unum rúmlega 95 milljónum króna í gjaldeyri á árinu. Upplýsingar þessar komu fram á aðalfundi Loftleiða, sem haldinn var s.l. föstudag. Sam- þykkti fundurinn, að greiða hluthöfum 15% arð. Komu raddir fram á fundinum um að nauðsynlegt væri að félagið hefðist handa um byggingu hót- els. Hér á eftir fara kaflar úr fréttatilkynningu Loftleiða um. aðiVfundinn: A&alfundué Loftleiða h.f. vegna reikninigsársinis 1963 var haldinn í veitingasölum Loft- leiða í Tjarnarcafé og settur kl. 2 síðdegis s.l. föstudag af for- manni félagsstjórnar, Kristjáni Guðlaugssyni (haastaréttariög- manni. 3að ha.nn Gunnar Helga son hdl. að stjórna fundi, en Gunnar kvaddi Guðmund W. Vilhjálmsson hdl. tiil ritunar fundargerðar. Mættir voru á fundinum eig- endur og umboðsmenn rúm- lega 78% hlutafjárin og var fundurinin því lögmætur. Fyrstur tók til máls Kristján Guðlaugsson. Hann gaf almennt yfirlit um starfsemi félagsins árið 1963, saimningaigerðir við innlenda og erlenda aðila, viðhorfin til SAS og IATA — samsteypunnar, far gjaldastríðið og ákvarðanir í því sambandi, sem upplýst er að beinlímis voru teknar til þess að koma Loftleiðum á kné. Framh. á bls. 6. það fyrir, hvernig, eða hvort orða skyldi grein um Wallenberg málið. Niðurstaðan varð sú, að ekki var á það minnzt í yfirlýs- ingunni, en í staðinn gaf sænska stjórnin út sérstaka tilkynningu. Það hefur vakið nokkur von- brigði í Sviþjóð, að Sovétstjórn- in hefur ekki séð sér fært að gefa aðrar skýringar nú en þær, að^ Wallenberg sé ekki í Sovétrikj- ganga lengra en láta að því liggja, að haldið verði áfram að reyna að grafa upp, hvað fyrir Wallenberg kom, er hann var handtekinn af sovézka setuliðinu í Budapest 1945. Aður höfðu sovézk yfirvöid tilkynnt, að allt benti til þess, að Wallenberg hefði látizt í fang- elsi í Sovétríkjunum 1647. Mörgum þykir einkennilegt, að því skuli nú lýst yfir af sovézk- um yfirvöldum, að „Wallenberg sé ekki í Sovétríkjunum", þegar höfð er í huga yfirlýsingin um, að hann hafi látizt 1947. Aðspurður hefur Tage Erland- er, forsætisráðherra Svíþjóðar, lýst því yfir, að sænska stjórnin hafi ekki áhuga á því að fara fram á nánari skýringar. Báðir forsætisráðherrarnir voru í ljómandi skapi, þegar kveðju- hófinu lauk í Grand Hótel í Stokkhólmi í gærkvöldi. Seglskúta í Reykjavík á leið frá Englandi til Grænlands 1 í GÆRMORGUN kom lítil 1 seglskúta til Reykjavikur. £ Hafði hún uppi brezkan fána. = Ahöfnin var 6 menn. Skip- = stjóri skútunnar H. W. Til- ff man, skýrði,svo frá, »C þeir £ féiagar hefðu lagt *f sta® frá Southampton fyrir 28 dögum áleiðis til Græniands. Hefðu þeir farið sér að engu óðslega, en haft nokkra viðdvöl viöa, t.d. i Færeyjum. Hér á landi, ætluðu þeir að vera i viku, meðal annars til að geta hy.lt Fjiippuf hertoga. Héðan munu skútumen* £ halda til Grænlands til að £ klífa fjöll og jökia, en það er § eitt aðaláhugamál Tilmans. £ Byggst hann koma við á Is- £ landi á leiðinni heim frá Græn £ land. f Seglskutan heitir Mischieí e og var smíðuð árið 1906. Hún £ var um árabil notuð sem hafn £ sögubátur i Englandi, en Tíl- £ man keypti hána fyrr 10 árum £ og hefur siglt .á henni víðá um g Evrópu. d Míschief á ytri höfninm. Verið er að draga upp akkerið U1 að sigla inn á höfnii

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.