Morgunblaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 18
18 MORGU N BLADIÐ Sunnudagur 28. júní 1964 Blómasýningin í Listamannaskálanum 27. júní til 5. júlí. Opið daglega kl. 2—10. „Finnið vini yðar meðal blómanna“. Beztu þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með heimsóknum og gjöfum á sjötiu ára afmæli mínu 20. júní. Kristín Þorkelsdóttir, Hvassaleiti 20. Innilegt þakklæti færi ég ölium þeim, sem glöddu mig á margvíslegan hátt á 70 ára afmæli mínu 21. júní sl. —- Guð blessi ykkur öil. . Kristján Tómasson, Sigurhæð, Eskifirði. Bróðir okkar, BALDUK BENEDIKTSSON frá Grenjaðarstað, lézt af slysförum í San Francisco þann 26. þessa mánaðar. Kristján Benediktsson, Þórður Benediktsson. Faðir okkar, tengdafaðir og afi MAGNÚS JÓNSSON er lézt 23. þ.m. verður jarðsunginn írá Fossvogskirkju þriðjudaginn 30. júní kl. 1,30 e.h. Ólafur S. Magnússon, Gerda Magnússon og börn. Sólveig J. Magnúsdóttir. Guðmundur Eyjólfsson og börn. Faðir minn, tengdafaðir og afi BRYNJÓLFljR BRYNJÓLFSSON frá Litlalandi, andaðist 23. júní í Sjúkrahúsi Vestmamiaeyja. — Verður jarðsunginn þriðjudaginn 30. júní kl. 2 frá Landakirkju. — Blóm afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. María Brynjólfsdóttir, Sigfús Gunnlaugsson, Bryndís Sigfúsdóttir, María Sif Kristjánsdóttir. Jarðarför móður minnar SVANBORGAR KNUDSEN fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 30. júní kl. 10,30 f.h. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Vilmundína Lárusdóttir. Útför MARGRÉTAR JÓSEFSDÓTTUR frá Siglufirði fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 29. júni kl. 10.30 fyrir hádegi. Börn, tengdabörn, barnabörn. Þökkum innilega hluttekningu við andiát og jarðarför LÁRUSAR LÝÐSSONAR Guð blessi ykkur öll. Sigríður Gestsdóttir, Guðbrandur Bjarnason og börn. Ingiríður Lýðsdóttir, Kristín Lýðsdóttir, Mattbías Lýðsson, Jón Lýðsson, Kristinn Lýðsson, Hjalti Lýðsson. Útför GUÐMUNDAR ÓLASONAR Keflavík, fer fram frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 30. þ.m. kl. 2 eftir hádegi. Ingibjörg Árnadóttír, böm og tengdaböm. Þökkum af alhug ölium þeim sem sýndu okkur samúð óg vináttu við fráfall og jarðarför sonar okkar GUNNARS HAFSTEINS Bogahlíð, Vestmannaeyjum, sem lézt af slysförum 24. maí síðastliðinn. Kristjana Þorfinnsdóttir, Fmnbogi Friðfinnsson og aðrir vandamenn. o BILALEI6AN BíLLINí RENT-AN-ICECAR _ SÍMI 18833 C oniuí CCortína ‘CCjercuni CComct to, . /x ujja -jcppar Zeplyr 6 BÍLAIEIGAN BÍLLINK HÖFÐATÓH 4 SÍMI18833 LITLA biíreiðaleigon Ingólfsstræti 11. — VW. 150*. Volkswagen 1200. Sírni 14970 7B/LA££fSAár ER ELZTA mmm og ÓDYRASTA bilaleigan í Reykjavík. Sími 22-0-22 Bíloleignn IKLEIÐIB Bragagötu 38A RENAULT R8 fólksbilar. SlMI 14248. AKIÐ SJÁLF NÝJUM BIL Almcnna bifreiðaleigan hf. Iilapparstíg 40. — Simi 13776. * KEFLAVÍK Hringbraut 106. — Sími 1513. ★ AKRANES Snðurgata 64. — Sími 1170. VOLKSWAGEN SAAB RENAULT R. 8 BÍLALEIGA 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. Þið getið tekið bíl á leigu allan sólarhringinn BÍLALEIGA Álfheimum 52 Sími 37661 Zephyr 4 Volkswagen (onsuj Tímlnn flýgur-Því ekkl þú? 1-8823 y/\ Flúgvélor okkor geta lent 6 öllum flugvöllum — flutt yöur ollo leiö — fljúgandl FLUGSÝN HERRAVESTT BLÚSSUR PEYSUR H • • F O T í miklu úrvali. HERRAFÖT, Hafnarstræti-3. Aðalbókari óskast Viljum ráða vanan bókara strax sem aðalbókara hjá Kaupfélagi í nágrenni Reykjavíkur. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri S.I.S., Jón Arnþórsson, Sambandshúsinu, Reykjavík. Starfsmannahald S.Í.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.