Morgunblaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 22
r 22 MOKGU N BLAÐIÐ GAMLA BÍO 1« &im) 114» Lög vesfursins Spennandi Walt Disney-lit- kvikmynd, byggð á sannsögu legum atburðum. k FEARLESS FIGHTER! in the courts and in the streets! ‘SIX GUN LAW' STARRING ROBERT LOGGIA JAMES DUNN Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 1Z ára. Tarzan og týndi leiðanguri nn Sýnd kl. 3. HflFWffRBÍö Tammy OG LÆKNIRINN , /ö> ■*rSF SANDRA DEE PETER FONDA Afar fjörug cg skemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum. Sýnd. kl. 5, 7 og 9 I útlendinga- hersveifinni Abott og Costello Sýnd kl. 3. Laugavegi 40. Sími 14197 Sloppar, vattstungnir og þunnir, rósóttir og einlitir. Gott úrbal. Alls konar sumarkjólaefni, rósótt og einlitt. Terryleneefni í dragtir og kjóla. Sloppanælon, 4 litir. , ^ — Póstsendum — Sumar / sveit Óska eftir dreng eða telpu 11—12 ára í sveit í sumar, til snúninga, helzt vön sveita- störfum. Uppl. að Geitagili í örlygshöfn við Patreksfjörð. OPIÐ í KVÖLD Kvöldverður frá kl. 6 Elly Vilhjálms og tríó Sigurðar Þ. Guðmundssonar skemmta. Sími 19636. ATHUGIÐ! Á skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. TÓMABIÓ Sími 11182 I diúpi dauðans Sannsöguleg amerísk mynd, er lýsir ógnum sjóhersins milli Bandaríkjanna og Japans í heimsstyrjöldinni síðari. Þetta er ein bezt gerða og mest spennandi stríðsmynd, sem hér hefur verið sýnd. Burt I.ancaster. Clark Gable. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning kl. 3: Pilsvargar í sjóher STJÖRNU ☆ ST Simi 18936 BÍÓ Forðið mér trá að myrða (Stop me before I kill) Hörkuiipenn- andi og harð gerð ný ensk -amerísk mynd í Cin- emaScope. Ronald Lewis, Diane Cilente Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Dalur drekanna Sýnd kl. 5. Demants- smyglarinn Sýnd kl. 3. PÓÐULL OPNAÐ KL. 7 SÍMI 1S327 Hljómsveit Trausta Thorberg öngvari: Sigurdói Borðpantanir í síma 15327 Ódýr sumarfatnaður Kápur, dragtir, kjólar. Einnig karlmannaföt. Notað og Nýtt Vesturgötu 16. Málflutningsskrifstofa Svembjörn Dagfinss. hrl. og Einar Viðar, ndl. Hafnarstræti 11 — Simi 19406 ^pÍ^KÓUBl Bankaránið í Boston Einstæð amerisk mynd, sem byggð er á lögregluskýrslum um eitt frægasta bankarán veraldarinnar í Boston. — Aðalhlutverk: J. Pat O’Malley Robert Wilkee Robert Gist Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára Mjallhvít og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SflRÐfiSFURSTINNfíN Sýning í kvöld kl. 20. Sýning mánudag ki. 20 Sýning þriðjudag kl. 20 Síðustu sýningar. Gestaleikur: Kiev-ballettinn Frumsýning miðvikudaginn 1. júlí kl. 20 UPPSELT Önnur sýning: fimmtudag 2. júlí kl. 20: UPPSELT Þriðja sýning: föstudag 3. júlí kl. 20: UPPSELT Fjórða sýning: laugardag 4. júlí ki. 20: " UPPSELT Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Ung dönsk stúlka 18 ára, óskar eftir piássi á heimili í Reykjavík frá 15. ág. 1964 til 1. marz 1965. Hefur verið 2 ár við heimilisstörf, og ár í Noregi. Nánari upp lýsingar um kaup o.s.frv. sendist Lene Jespersen, Gymnastikhojskolen í Ollerup Fyn, Danmark. Smnkoianr Kristileg samkoma verður í kvöld kl. 8 í sam- komusalnum j Mjóuhlíð 16. — Allir eru velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Hjálpræöisherinn. Sunnudag kl. 4: Helgunar- samkoma. Kl. 8,30: Hjálp- ræðissamkoma, majór Óskar og Ingibjörg stjórna. — Allir velkomnir. Ein frægasta gamanmynd allra tíma: HERSHÖFÐINGINN (Tha General) HEIE VERDEHS IATTERSUCCES GENERALEN Sprenghlægileg og viðburða- rík amerísk gamanmynd. — Þetta er ein frægasta gaman- myndin frá tímum „þöglu kvikmyndanna”, og hefur nú síðustu árin farið sigurför um heim allan t.d. var hún sýnd í 2 mánuði á tveim kvikmynda húsum í Kaupmannahöfn. Framleiðandi, kvikmynda- handrit, leiksíjóri og aðal- leikari: Buster Keaton en hann var stærsta stjarnan á himni þöglu grinmyndanna, ásamt Chaúie Chaplin og Harold Lloyd. Mynd fyrir alla fjölskylduna- Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinn. Conny 16 ára Sýnd kl. 3. hja’ I MARTEINI Ferðabuxur ur satin twill Stormjakkar Canadian mist nylonefni. Hattar Verð kr. 285,00 Prjónavesti hneppt, úr alull MARTEÍNÍ LAUGAVEG 31 Simi 11544. Bardaginn í blóðfjöru BU>0DYc§: 8 ClirsiEMA'S<rOPÉ~~~ai i Spennandi hernaðarmynd frá kyrrahafsstyrjöldinni. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Afturgöngurnar með Abbott og Costello Sýnd kl. 3. LAUGARAS 5ÍMAR 32075 - 38150 N jósnarinn (The Counterfeit traetor) Ný amerísk stórmynd í litum TEXTI Myndin er ’.ekin í Stokkhólmi, Hamborg, Berlín og Kaup- mannahöfn með úrvalsleikur- unum William Holden og Lilli Palmer Hörkuspennundi frá upphafi til enda. — Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,30 og 9. Barnasýning kl. 3: Teiknimyndir og grínmyndir Miðasala frá kl. 2. TUNÞÓKUR BJÖRN R. EÍNARSSON SÍMÍ 20855 íslen/.k Ameríska félagið Kvöldfagnaður í tilefni af Þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, efnir Íslenzk-Ameríska félagið til kvöldfagnaðar í Súlna- sal Hótel Sögu, föstudaginn 3. júlí kl. 20.30. DAGSKRÁ: 1. Ávarp: Hr. Peter Strong, forseti American Scandinavian Foundation. 2. Einsöngur: Jón Sigurbjörnsson, óperusöngvari 3. DANS. Borð- og matarpantanír í síma 20221, Hótel Sögu kl. 4—6 fimmtudaginn 2. júlí og eftir kl. 4 föstudag inn 3. júlí. — Aðgöngumiðar verða seldír í Verzl. Daniels,, Laugavegi 66, sími 11616. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.