Morgunblaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 25
Surmudagur 28. júní 1964 MORCUNBLAÐIÐ 25 aiíltvarpiö Sunnudagur 28. júní. 8:30 Létt morgunlög. ð:00 Fréttir og úrdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. • :20 Morguntónleikar; — (10:10 Veðurfregnir). 18:15 Hádegisútvarp. 14:00 Miðdegistónleikar: Nors-k tónlist frá tónlistarlxátíðinini í Björgvin í þessum mánuði. a) Kvintett fyrir blásturshljóð- færi op. 1 eltir Finn Mortensen. Blásarakvintettinn i Björgvin leikur. b) Lög eftir Sverre Jordan. Olav Eriksen syngur við und- irieik höfundar. c) Norska útvarpshljómsveitin leikur sjÖ skemmri tónverk. stjórnendur: Harald Sæverud og Öivin Bergn. Einleikari á fiðlu: Örnulf Boye Hansen. Píanóleik- ari: John Öien. 1: Rómansa fyrir fiðlu og hljóm- sveit eftir Sæverud. 2: „Móðir við vöggu andvana barns‘‘ eítir Sæverud. 3: Rondo amoroso eftir Sæ- verud. 4: Lítil svíta op. 50 eftir Ole Olsen. 5: „Túnið í selinu‘‘ eftir Hjálmar Lindberg. 6: Svíta fyrir fiðlu og hljóm- sveit op. 10 eftir Sinding. 7: Úr „Grímudansleik“ eftir Jo- hann Halvorsen. 15:30 Sunnudagslögin. — (16:30 Veður fregnir). 17:30 Barnatími (Helga og Hulda Val- týsdætur): a) „Baba Yaga“, leikrit gert eftri rússnesku ævintýri. Þýð- andi: Ólatía Halígrímsson. Leik stjóri Klemens Jónsson. b) Upplestur — og tónleikar. 18:30 „Skjótt hefur sól brugðið sumri*‘; Gömlulögin sungin og leikin. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:40 „Við fjaliavötnin fagurblá*4; Þorsteinn Jósepsson segir frá Reykjavatni á Arnarvatnsheiði. 10:25 Norðurlandsmeistaramót í hand- knattleik kvenna: Útvarp frá Laugardalsvelli í Rvík. Sigurður Sigurðsson lýsir hálf- leik í keppni Finna og íslend- inga og fyrri hálfleik hjá Norð- mönnum og Svíum. 21:10 Tónleikar: Tríó nr. 96 í h-moll eftir Hayden. Alfred Lessing leikur á bariton- víólu, Paul Schröder á víólu og Irene Gúdel á selló. 21:25 „Á faralds fæti‘‘: Nýr páttur undir stjórn Andrés- ar Indriða9onar og Tómasar Zoéga. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. — 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 29. júní. 7:00 Morgunútvarp. 7:30 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 „Við vinnui.a“: Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp. 18:30 Lög úr kvikmyndum 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veöurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn or veginn Andrés Kristjánsaon ritstjóri talar. 20:20 íslenzk tónlist: Verk eftir Jón Tómasson. a) „Minning“ og ,'.Söknuður“. Ingvar Jónsson leikur á fiðlu og dr. Páll Isólfsson á orgel. b) „Þegar húsfreyjan deyr*‘ og „Forspil‘‘. Dr. Páll ísólfsson leikur á orgel. 20:40 Kenningar Sorokins og menn- ing Vesturlanda; síðara erindi: Framlag þriggja fræðigreina U1 umsköpunar og endurreisnar. Séra Guðmundur Sveinsspn skólastjóri flytur. 21:10 „Gasparone“, óperettulög eftir Millöcker. Sandor Konya, Herta Talmar, Rita Bartos o.fl. syngja með Gunter Kallmann-kórnum við undirleik hljómsveitar. Stjórnandi: Franz Marszalek. 21:30 Útvarpssagan: „Málsvari myrkrahöfðingjans*4 eftir Morris West; XIX. Hjört- ur Pálsson blaðamaður les. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Búnaðarþáttur: Hannes Pálsson frá Úndirfelli flytur yfirlit yfir framkvæmdir bænda 1963. 22:30 Hljómplötusafnið. Gunnar Guð- mundsson kynnir. 23:20 Dagskrárlok. Barnahjól ódýr, traust og vönduð barnahjól nýkomin. Þríhjól Tvíhjól kr. 685.— kr: 1545.— (f. 3—7 ára). Miklatorgi. Skooh iÆsið hinn athygliverða dóm bílasérfræð- ingsins í ,,Vikunni“ 25. júní um Skoda „Combi“, hinn stórglæsilega og ódýra stationbíl. Tékkneska bifreiðaumboðið h.f. Vonarstræti 12 — Sími 2-1981. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum óýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Trésmiðir Vantar nokkra vana smiði við mótauppslátt. Góð ákvæðisvinna. Örn Clausen hrl. GuSrún Erlendsdóttir hdl. Málflutningsskrifsstofa Halldór Backmann, sími 38356. Bankastræti 12 — Sími 18499 Tæknilegt sölustarf - Vélasala Vér erum með umboð á fslandi fyrir Perkins og Henshel diesel- vélar sem eru á meðal þeirra mest seldu í heiminunt í dag. Vax- aridi vinsældir og aukin eftirspurn gerir oss nauðsynlegt að ráða sölumann strax sem gæti sérhæft sig á þessu sviði. Hér er um töluvert sjálfstætt starf að ræða sem hefir m. a. í för með sér nokkrar enskar bréfaskriftir samhliða sölu og ráð- leggingastarfL Æskileg meantun er vélstjóramenntun með rafmagnsdeildar- réttindL Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Dráttarvéla h/f Baldur Tryggvason eða starfsmannastjóri S.Í.S. Jón Arnþórsson, Sambandshúsinu í Reykjavík, Á öld véla og tækni eru það táknræn framtíðarstörf, sem gera manni kleift að fylgjast með og vera þátttakandi í hraðfleygri þróun á atomöld. Þess vegna er þetta starf framtíðarstarf. þrjáí' nndraverðar breytingar hafa orðið á LUX NÝJAR aðlaðandi umbúðir NÝTT glæsilegt lag NÝR heillandi ilmur Hin fagra kvikmyndadts Antonella Lualdl vill ekkert nema Lux-handsápu. Ástæhan er sú, að hin mjúka og milda Lux-handsápa, veitir hinu silkimjúka hörundi kvenna J>á fullkomnu snyrtingu, sem það á skilið. Lux-handsápan, sapan sem 9 af hverjum 10 kvikmyndastjörnuin nota, fæst nú í nýjum umbúðum, með nýrri lögun og með nýjum ilm. Veljib ySur hina nýju eftirsóttu Lux-handsápu. íhvitum, gulum, bleikum, bláum cóa greenum lit. Verndið yndisþokka yðar tneð LUX-handsápu kíiinttetm Sími 10880 LEIGUFLUG UM LAND ALLT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.