Morgunblaðið - 30.06.1964, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.06.1964, Blaðsíða 2
MORGU N BLAÐiÐ ' I ’: i l )■ ) . ' l >• í : • • r_ i. 1 ! Þriðjudagur 30. júní 1964 "■!+?$rrT~’ ~• 7 7*'- Grjótnáma borgarinnar yi ð Klett. Til hægri á myndinni sézt borinn uppi á stálinu. Grjót- mulningurinn fyrir neðan kom við sprenginguna á föstudagskvöldið. Sprengt í grjótnámu við Klett — og bollar hoppa í húsi við Hrísateig JARÐHRÆRINGARNAR í austurbænum s.l. föstudags- kvöld voru af völdum spreng , „ ingju hjá Grjótnámi borgar- **«*»^^ SamkvæmÍTppÍýsfnÍum v'eð urstofunnar kom kippurinn fram á jarðskjálftamælum í Sjómannaskólanum kl. 21,45 og fimm sekúndur. Kom sýnir hreyfingu í austur og . . vestur, og má af honum^^^^^^^^^^N^V^ grenndinni, ekki lengra f en.10 km. A fyrrgreindum tíma voru ýmsir menn við vinnu í ná- grenninu. m. a. piltarnir á Línuritið, eins og það kom bifreiðaverkstæðmu Ventill fram . jarðskjálftamælin- = við Köllunarkiettsveg. Þegar = við litum þangað ipn í gærdag = til að vitja bifreiðar, sögðu H þeir okkur að allt hefði leikið = á reiðiskjálfi í verkstæðinu S hjá þeim, þegar sprengingin = varð. Einum varð litið út um = gluggann og sá þá reykmökk S mikinn stíga upp þar sem = grjótnám borgarinnar er. H — Ég stóð á miðju gólfi, = sagði Óskar, og veit þá ekki Z fyrri til en góifið bylgjast = undir fótum mér. = Ekki vildi Óskar viðurkenna I§ það, en félagar hans kváðust §5 hafa séð í iljarnar á honum ú,t H á hlað, kom þá í Ijós að hann H átti erindi á umgetinn stað. = Jóhann kvaðst hafa verð að = ljúka vinnu, og þegar heim H kom stóð konan á Hrísateig j| á tröppuunum og sagði: „Ja, = nú er eitthvað að ske á fs- = landi. Bollarnir hoppa á eld- S húsborðinu hjá mér.“ f§ Að síðustu lögðum við leið S okkar niður í grjótnámuna og §1 hittum þar verkstjórann, Þór- §§ arin Guðmundsson. = — Var þetta óvenju stór 5 sprenging? spurðum við = hanh. = — Nei, við höfum nú gert Úllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllillllllllllllllllill um i Sjómannaskólanum, sem sýnir hreyfingu í aust- ur og vestur. A miðri myndinni má glöggt greina truflanir, sem verða á lín- unni af völdum sprengingar innar. stærri skot hér austar í gryfj unni, en með öðrum áðferð- Gólfið bylgjaðist undir fót frá grjótnámuni. Þeir eru, hann og Guð.ión. um. Við fengum nýjan bor ekki alls fyrir löngu og bor- um með honum um 10 metra langa en hallandi holu; sprengjuefnið er sett þar ofan í og grjótið veltur fram, eins og þið sjáið af haugnum þarna. Með þessu móti verður miklu minna um grjótflug en þegar sprengt var í grynnri holum, sem bor- aðar voru með hand- bor. Ég þori ekki alveg að fara með sprengjustyrkleika sprengingunnar s.l. föstudags kvöld, en allar okkar spreng- ingar eru gerðar samkvæmt fyrirsögn ensks sérfæðings, sem hér hefur verið á ferð inni og gert útreikninga þessu viðvíkjandi. — Hverskonar grjót er þetta og i hvað er það notað? '— Þetta er basalttegund, antrisit er mér óhætt að segja tegundin heiti, og er notuð í púkk undir malbik. Stálið sýnir hvað við erum búnir að sprengja mikið hér í gryfj- unni og nú erum við að byrja á annarri umferð vestanmeg- in. Kannski á það einhverja sök á þeirri jarðröskun sem orsakaðist af sprengingunni s.l. föstudagskvöld. um piltanna í Veneti, sem er stutt taiið frá vinstri: Óskar, Jó- T#*=7 7 y'v*’/r///y/ JMOKJcf 3 *"1S ú •‘iO • /* í "inuisivN y\ * LÆGÐIN, sem olli norðvestan garðinum á laugardag, er nú komin norðáustur fyrir Lófót í Noregi og áhrifa hennar gæt- ir ekki lengur hérlendis. í gær var lítil lægð skammt fyrir vestan landið og olli rigningu sunnan lands og vestan. Mikil hæð er vestan og norð vestan við Bretlandseyjar. Hún færist lítið úr stað, svo að búast má við suðvestlægri átt næstu dagana. — Heimsókn hertogans Framhald af bls. 1 togara í höfninni til að sjá bet- ur til konungss.nekkjunnar. Laust fyrir kl. fjögur kvöddu Charles prins og drottn- ingin hertogann og óku á brott. Og klukkan fjögur lagði konungs snekkjan úr höfn í fylgd herskips ins „Malcolm", við dynjandi kveðjuhróp. Haldið beint á íslandsmið Frá Lossiemouth var haldið rakleiðis á íslandsmið, en þar ætl- aði hertoginn að kynna sér veiði aðferðir og aðbúnað brezkra tog- ara. Er með í föirnni skipstjór- inn Laurie Oliver, formaður fé- lags yfirmanna á brezkum tog- urum. Er hann þaulkunnugur veiðum á íslandsmiðum af margra ára reynslu, og hefur væntanlega getað gefið hertog- anum allar þær upplýsingar, er hann óskaði. Að því er Morgunblaðið hefur fregnað, komu konungssnekkjan og herskipið fyrst að landinu við Hvalbak og sigldu þaðan með- fram austurströndinni norður fyrir landið, fyrir Vestfjarðakjálk ann áleiðis til Reykjavíkur. Sam- kvæmt upplýsingum Landhelgis- gæzlunnar hafa nálægt eitt hundr að brezkir togarar verið að veið um að undanförnu á Islandsmið- miðum. Hafa þeir verið dreifðir frá svæðinu fyrir Vestfjörðum, Norðurlandi og Austurlandi, allt suður að Hvalbak. „Óðinn“ tekur fyrst á móti gestunum Þegar konungssnekkjan og her- skipið sigla inn Faxaflóa kemur varðskipið „Óðinn“ á móti þeim og fylgir þeim til Reykjavíkur. Er áætlað, að skipin verði kom- in á ytri höfnina um kl. hálf fimm og hálfri stundu síðar renni léttabátur „Britannia" að Lofts- bryggju með hinn tigna gest og fylgdarmenn hans, en þeirra á meðal verða C. Bonham- Carter, flotaforingi og D. Checketts, sveitarforingi. Á Loftsbryggju taka á móti gestunum forseti fslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, Guðmundur í. Guðmundsson, ut- anríkisráðherra, Sendiherra Breta á fslandi, Evelyn Basil Boothby, Geir Hallgrímsson, borg arstjóri og Agnar Klemehz Jóns- son, ráðuneytisstjóri í utanríkis- ráðuneytinu. Kl. 5.05 verður ekið áf stað til Alþingishússins. í fremstu bif- reiðinni fara Philip prins og for- seti íslands og næst á eftir þeim brezkir og íslenzkir lögreglu- menn. í þriðju bifreiðinni fara forsætisráðherra, dr. Bjarni Bene diktsson og brezki sendiherrann E.B. Boothby. Þar næst aka ut- anríkisráðherra, Guðmundur L Guðmundsson og C. Bonham —- Carter, flotaforingi, — og i fimmtu bifreiðinni Geir Hall- grímsson, borgarstjóri, D. Check etts og Agnar Jónsson, ráðuneyt- isstjóri. Móttökuathöfn á svölum Alþing- ishússins Kl. 5.10 koma hertoginn og for- seti íslands fram á svalir Alþing- ishússins, þar sem fram fer stutt móttökuathöfn. Forseti íslanda flytur fyrst ávarp, þá verður leik- inn brezki þjóðsöngurinn, en síð- an svarar hertoginn og íslenzki þjóðsöngurinn verður leikinru Að lokinni þessari athöfn, eða kL 5.25 verður hadið til Bessastaða. Fremstir aka hertoginn og for- seti íslands, þar næst lögreglu- menn, þá brezki sendiherrann, flotaforinginn og Þorleifur Thor- lacíus, forsetaritari og loks Check etts, sveitarforingi og dr. Sigurð- ur Þórarinsson. Verður komið til Bessastaða um kl. 5.45 skv. áætl- un. Þar verða börnar fram veit- ingar og gestirnir skoða sig um. Meðal annars mun hertoginn at- huga fuglalífið þar. Á Bessastöðum verður dvalið til kl. 7.15 — en þá ekið aftur tii bæjarins, að Loftsbryggju. Fara gestirnir þá út í konungssnekkj- una, en koma aftur í land klukku- stund síðar. Verður haldið frá Loftsbryggju aftur kl. 8.15 að Hót el Sögu, þar sem forsetahjónin halda hertoganum kvöldverðar- boð. í fremstu bifreiðinni ekuc hertoginn ásamt forsetaritara. því næst lögreglumenn, sem fyrr, og á eftir koma C. Bonham Carter flotaforingi, Sir Joseph Henley, flotaforingi, ChecketU sveitarforingi, Morrison, skip- herra og Rusby, skipherra. Um eða upp úr ellefu er gert ráð fyrir, að gestirnir haldi frá Hótel Sögu að Loftsbryggju og þaðan um borð í konungssnekkj- una og herskipið til næturdvalar. Hvalb akur > QF*reyjar \ ffShetlandí Orkneyjar ® Lossíemouth 4 Edinbor^ Siglingaleioin, scui Fhilip her togi tor

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.