Morgunblaðið - 30.06.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.06.1964, Blaðsíða 18
1B MORGU N BIAÐIÐ í’riðjudagur 30. júní 1964 t, EiginmaðuT minn HJÖRTUR KRISTJÁNSSON frá Stapadal, andaðist að heimili sínu að Reykjalundi sunnudaginn 28. júní. Fyrir hönd aðstandenda. Ingigerður Sigurðardóttir. Eiginkona mín, GUÐMUNDA SIGURÐARDÓTTIR Vesturgötu 46, Akranesi, lézt í Landsspítalanum 28. júní. Jóhannes Sigurðsson. Maðurinn minn HELGI SÆIWUNDSSON Grettisgötu‘17, lézt 27. þessa mánaðar. Fyrir hönd aðstandenda. Guðbjörg Guðjónsdóttir. Útför eiginmanns míns BJARNA BENEDIKTSSONAR fyrrv. póstafgreiðslumanns í Húsavik, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjávik þriðjudaginn 30. júní 1964 og hefst kl. 1,30 e.h. Þórdís Ásgeirsdóttir. Stjúpfaðir okkar capt. L. W. LARSEN andaðist á Elliheimilinu Sandur, Sandefjörd Noregi 28. júní. Fyrir hönd okkar systranna. Ragna Aradóttir. Útför móður minnar DOROTHEU PROPPÉ fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 2. júlí kl. 1,30 e.h. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. Ragnar Sigurðsson. Faðir okkar GUNNAR BRYNJÓLFSSON lézt sunnudaginn 28. júní. Margrét og Helga Gunnarsdætur. Jarðarför móður okkar og tengdamóður SOFFÍU JÓNSDÓTTUR Tjarnargötu 40, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 2. júlí kl. 1,30 eftir hádegi. — Blóm vinsamlega afþökkuð. Jóna Kristín Magnúsdóttir, Magnús G. Jónsson, Ragnhildur D. Jónsdóttir, Böðvar S. Bjarnason. Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa RAGNARS BRYNJÓLFSSONAR verkstjóra, Hátúni 8, verður gerð frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 1. júlí kl. 13,30. Lilja Oddsdóttir, hörn. tengdabörn og barnahörn. Jarðarför ÓLAFS EIRÍKSSONAR fyrrv, kennara Austureyjafjöllúm, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 1. júlí kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. Þurý M. Magnúsdóttir, Jón Einarsson. Útför eiginkonu minnar, móður okkar og ömmu GUÐRÚNAR STEFÁNSDÓTTUR íyrrv. veitingakonu á Isafirði, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 1. júlí kl. 1,30 eftir hádegi. — Bióm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á liknar- stofnanir. Ásgeir Jónsson, Jón Ásgeirsson, Gunnþórunn Markúsdóttir, Steinunn Ásgeirsdóttir, Þórhallur Leós, Einar Ásgeirsson, Karlotta Karlsdóttir, börn og barnabörn. Kópavogsbúar Höfum opnað nýja kjöt- og nýlenduvöruverzlun að Vallargerði 40 (þar sem áður var skattstofa Kópa- vogs). Höfum ávallt allar fáanlegar kjöt og nýlendu- vörur, einnig brauð — Daglega nýtt grænmeti. SENDUM UM ALLAN BÆ. » Verzlufiiii ÚLI og GíSLI hf. Sími: 41300. Rafgeymahleðsla og saia. — Opið á kvöldm frá kl. 19—23, laugard. og sunnud. kl. 13-Z3. Hjólbarðastöðin rSigtúni 57. — Sími 38315. ATHDGIB að borið saman við útbreiðslu er langtum óýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. RAGNAR JÓNSSON hæstaré,*”.rlöginaour Lögfræðistörl og eignaumsysia Vonarstræti 4 VR núsið Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinss. hrL og Einar Viðar, ndl. Hafnarstræti 11 — Simi 19406 Fjaðrír, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin FJOÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. Benedikt Bíöndal héraðsdómslögœaður Austurstræti 3. — Simi 10223 JOHANN RAGNARSSON heraðsdomslöguiaður Vonarstræti 4. — Simi 19085 MURBOLTAR í öilum stærðum Vald. Poulsen hf. Klapparstíg 29. — Sími 13024 Malflutningsskriístofa VAGNS E. JONSSONAR °s Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410, 21411 og 14400 0 Aki Jakobsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 12, 111. hæð. Simar 15939 og 38055. eqsteinai' oq J plötuv J S. Helgason hf. Súðarvogi 20. — Sími 36177. Vantar 4 herb. íbúð Höfum kaupanda að góðri 4 hferb. íbúð, ekki er nauð synlegt að hún sé fullgerð. Há útborgun. VF.TTVANGUR Fasteignasala Bergstaðastræti 14 — Sími 23962 Sölum.: Ragnar Tómasson Viðtalst.: kl. 12—1 og 5—7 heimasími 11422 llmboðsmenn Innflutningsfyriitæki óskar eftir að komast í samband við einstakliriga úti á landi, er hefðu áhuga á að annast kynningu og dreifingu á vörum. Verzlunarmenntun er ekki nauðsynleg. Tilboð merkt: „Prósentur — 4769“ sendist Mbl. fyiir 10. júlí n.k. Þökkum innilega samúð við andlát og jarðarför HJÁLMFRÍÐAR ÁRNADÓTTUR Aðstandendur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður minnar FILIPPÍU ÞORSTEINSDÓTTUR Fyrir hönd vandamanna. Þorsteinn H. Ólafsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vinsemd og hlut- tekningu við andlát og útför móður okkar, GUÐRÚNAR BRYNJÓLFSDÓTTUR í>órshamri. Þórunn Benjamínsson, Gunnar Þorsteinsson, Brynjólfur Þorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.