Morgunblaðið - 30.06.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.06.1964, Blaðsíða 25
Þriðjudagur 3Ö. júní 1964 MOkCUN BLAÐIÐ ' 25 Briggs&Stratton M i LWAUKC E , WIS.U.S.A. Loftkældur benzínmótor ER MEST NOTAÐI SMÁMÓTORINN Á MARKAÐNUM. Hann er m. a. notaður í: vatnsdælur, sláttuvélar, rafstöðvar, smærri báta o. fl. r * Gunnar Asgeirsson hf. Herbergi óskast Óskum að taka á leigu 1 herb. í Vesturbænum fyrir einn af verkstjórum okkar. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna. VERK H.F., Laugavegi 105 — Sími 11380. Tilboð óskast í verzlunarhúsnæði mitt að Skagabraut 31, Akranesi. Húsnæðið er ca. 75—80 ferm. og eru þar reknar tvær verzlanir. — Upplýsingar í síma 1652. Áskil mér rétt að taka hverju tilboði, sem er eða hafna öllum. — Tilboðin óskast send fyrir 20. júlí. 3ltltvarpiö Þriðjudagur 30. júnf. 7:00 Morgunútvarp. 7:30 Fréttlr. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 „Við vinnutia": Tónleikac. 15:00 Síðdegisútvaip. 17:00 Hertoginn af Edinborg kemur til íslands: Útvarp frá Reykjavíkurhöfn og Alþingishúsiö. 17:30 Endurtekið* tónlistarefni. 18:30 Þjóðlög frá $ msum löndum. 18:50 Tilkynningav. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Einsöngur: Robert Merilt syng- ur óperuaríur. 20:20 Norðurlandameistaramót í hand- knattleik kvenna. Útvarp frá Laugardalsvelli í Reykjavík. Sigurðúr Sigurðs9on lýstr síðarl hálfleik í keppni Norömanna og íslendinga. 20:45 „Kyrjálahérað**, svíta op 11 eftir Sibelius. Fíliharmoníusveit Vínarborgar leikur; Sir Malcolm Sargent stjórnar. 21:00 Þriðjudagsleikritið: „UmhverfLS jörðina á 80 dögum**, eftir Jules Verne og Tommy Tweed; I. þátt ur. (Leikriiie var áður flutt fyrri hluta vetrar 1959—1900). Leikstjóri og þýðandi: Flosi Ólafsson. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Erlingur Oislason, Baldvin Hall- dórsson, Þorgrímur Einarsson. Helgi Skúiason, Klemens Jóns- son, Bryndis Pétursdóttir, Einar Guðmundsson, Reynir Oddsson og Flosi Ólaisson, sem er sögu- maður. 21:40 Glímuþáttur. Helgi Hjörvar flytur. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. °2:10 Norðurlandameistaramót í hand knattleik kvenna: Útvarp frá Laugardalsvelli i Reykjavík. Sigurður Sigurðsson lýsir síðarl hluta lokaleiksins, sem dönsku og norsku stúlkurnar heyja. 22:30 Létt rnúsik á síðkvöldi: a) Drengjakór Vínarborgar syng ur lög eftir Johann Strauss. b) Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur ,3vanavatn- iö“, balletttónlist op. 20 eftir Tjaikovsky; Igor Markevitch stjórnar. 23:15 Dagskrárlok. ÓLAFUR ELÍASSON, Suðurgöíu 64B, Akranesi. Til leiyu ATHUGIB í Morgunblaðinu en öðrum að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að augtýsa blöðum. er ný 5 herbergja 120 ferm. íbúð á hitaveitusvæði. Stofur teppalagðar. — Tilboð sendist afgr. Mbl. — merkt: „Ný íbúð — 4742“ fyrir fimmtud. 2. júlí nk. íbúð til Ieigu til 1. oktober 4 — 5 herbergja íbúð á bezta stað í Vesturbænum er til leigu 1. október. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Hringbraut — 4760“. M * • • .e » i 2 2. Alltaf fjölgar Volkswagen VOLKSWAGEN er fyrirliggjandi Vinsældir VOLKSWAGEN hér á landi sanna ótvírætt kosti hans við okkar staðhætti. — VOLKSWAGEN er ekkert tízkufyrirbrigði, það sannar hið háa endursöluverð hans. Ferðist * VOLKSWACEN S'imi 21240 Tfekla Laugavegi 170-172 Mascot ferðaútvarpstæki m e ð bátabylgju Norsk gæðavara. Hafnarstræti 1 — Sími 20455. Framtíðarstarf Vandvirkar stúlkur geta fengið atvinnu við flibba- framleiðslu nú þegar. Skyrtuverksmiðjan MINERVA, Bræðraborgarstíg 7. IV. hæð. sími 22160 og 13775. 3/o herb. íbúð Til sölu: er ný glæsileg 3 herb. íbúð við Safamýri, tvöfalt gler, góð innrétting. VETTVANGUR Fasteignasala Bergstaðastræti 14 — Sími 23962 Söium.: Ragnar Tómasson Viðtalst.: kl. 12—1 og 5—7 heimasími 11422 Kvenskór með kvarthæl. Þægilegir fyrir fullorðnar konur. HÚSMÆÐUR Vélin yðar þarfnast sérstaks þvottaefnis — þessvegna varð DIXAN til. DIXAN frcyðir lítið og er því sérstaklega gott fyrir sjálf- virkar þvottavélar. DIXAN fer vel með vélina og skilar beztum árangri, einnig hvað viðkemur gerfiefnum. DIXAN er í dag mest keypta efni í þvotta- vélar í Evrópu. DIXAN er framleitt hjá HENKEL í Vestur- Þýzkalandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.