Morgunblaðið - 30.06.1964, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 30.06.1964, Blaðsíða 26
26 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 30. júní 1964 Crslit í kvöld * Verður Island Norðurlandameistari? Kut Guðmundsdóttir er snjall markmaður. Hér ver hún vítakast, Stórsigur islands gegn Finnlandi VEIKASTX andstæðingurinn get- ur oft orðið sá erfiðasti — sé hann vanmetinn. En sem betur fex brenndi íslenzka liðið sig ekki á því soðinu, heldur mætti Finnum ákveðið og lék af hörku ,og festu. Sigurlína skoraði fyrsta mark leiksins eftir mjög fallega send- ingu inn á línu, frá Sigrúnu Ingólfsdóttur. Og Sigríður fyrir- liði bætti öðru við með þrumu- slcoti utan af vellinum. Finnska liðið var nú óþekkjanlegt frá leiknum gegn' Noregi, svo miklu betur lék það nú. Normenn unnu Finna 16-2, en ef svo fer, að ís- land og Noregur verða jöfn að stigum í mótslok, ræður hagsæð- ari markatala um röðina. Þess vegna reið nú á að vinna þennan leik með sem stærstum mun. En mótstaðan var nú meiri og þrátt fyrir ágæta leikkafla og falleg mörk okkar stúlkna var marka- taian í hálfleik óhagstæðari en hjá Noregi á föstudaginn, 7-2 á móti 7-0 þá. Og síðari hálfleikurinn fór á svipaðan veg; ísland vann hann 7-3, og leikinn í heild með 14-5. Þetta er mjög góð frammistaða cg stærsti sigur íslenzka kvenna- londsliðs til þessa. Eins og áður segir, lék lið okk- ar oft afbragðs vel, vörnin þétt og taktiskt leikandi, og sóknin brey.tileg og ógnandi. Þó e"r sá gfalli á, að er Sigríðar nýtur ekki við, erns og kom fyrir í fyrri hálfleik, er eins og allt skipulag sóknarinnar fari í handaskolum. Þetta verður að laga og á ‘að vera hægt með jafn létt leikandi stúlkur. Sigriður er að vísu lang- s&mlega bezt og ógnar með hverju skrefi, sem hún tekur í átt að marki andstæðingana, en svo getur farið, að hún verði hreinlega „tekin úr umferð“, og I efst í mótinu, með 5 stig eftir 3 þa verða hinar að bæta upp það sem á vantar. Leikur Sigurlínu var nú hennar bezti til þessa. Gegnumbrotin, eldsnögg og gerð á réttum augna- blikum, reynast hverri vörn erfið viðureignar. Góður samleikur hennar og Sigrúnar var mjög ágnægjulegur. Ég er ekki frá því, að Sigurlína sé orðin hættuleg- asti línuspilari sem við höfum nokkurntíma átt. Helga Emilsdóttir lék sinn 10. landsleik nú, og Sylvía Hallsteins dóttir sinn fimmta. Við óskum ágætu íþróttakonum til hamingju með þessa áfanga. Eftir þennan leik er fsland enn leiki og á aðeins einn eftir, gegn Norðmönnum \ kvöld. Engu skal spáð um úrslit þessa leiks, en ég vil álíta, að við eigum alls ekki minni möguleika til sigurs. Mörk íslands: Sigríður 7, Sig- urlína 3, Díana 2, Hrefna, Sigrún sitt eitt hvor. Mörk Finnlands: Ethel Holm 2, Soili Kari, Raija Lehtonen og Pía Viertonen eitt hver. Dómari var Norðmaðurinn Björn Borgesen. Fannst mér hann ekki dæma vel og og í spursmálum um of mörg skref var oft um hreina fjarstæðu að ræða í dómum hans . Kormákr. f KVÖLD lýkur á Laugardals- vellinum Norðurlandameistara- móti kvenna i útihandknattleik. Eins og kunnugt er, hefur okkar lið komið mjög á óvart og bland- að sér nú í átökin um meistara- tiiilinn. Alis ekki er útilokað, að liðið komi út úr mótinu sem Norðurlandameistari 1964, en til þess að svo verði, þurfa þær áð sigra Noreg, en Noregur svo aft- ur á móti að sneiða a. m. k. 1 stig af Dönum. Öll þessi þrjú lönd hafa sem sé möguleika á> sigri. Verður án ef hart barizt og keppni skemmtileg í kvöld. Leikjaröðin er þessi: 1. Finnland — Danmörk 2. Noregur — fsland 3. Svíþjóð — Finnland 4. Danmörk Noregur. Athygli skal vakin á því, að vegna fjölda leikja hefst keppnin kiukkutíma fyrr en venjulega, eða klukkan 7 e. h. Akranes vann Val 3:1 AKURNESINGAR sýndu það í nógu úthaldi. Lauk hálfleiknum leiknum við Val á sunnudaginn, að þeir eru jafnan erfiðir heim af sækja. Réttri viku áður höfðu Valsmenn unnið Akumesinga 1 Reykjavik með 3:1. Akurnesing- ar sneru að þessu sinni taflinu við og nú voru það þeir sem sigr uðu Val með 3:1. Úrsit leiksins mega teljast heldur sanngjörn, þó segja megi að eftir tækifærum hefði sigur Akraness getað orð- ið stærri. Leikurinn var fyrst framan- af heldur jafn og þófkenndur. Fyrsta verulega hættan, sem skapaðist var á 12 mín. er Donni fékk góða sendingu inn fyrir og skoraði, en markið var dæmt af sökum rangstöðu og þótti mörg- um það heldur harður dómur. Fyrsta markið kom svo á 25 mín. er Sveinn Teitsson gaf góðan bolta inn fyrir, þar sem Eyleifur var í góðu færi og notfærði sér vel sendinguna og skoraði óverj- andi með hörkuskoti. Það sem eftir var hálfleiksins áttu Akur- resingar mun meira í leiknum, þó ekki tækist að skora og virt- ist sem Valsmenn væru ekki í Sv/jb/óð veitti Noregi harða keppni Minni munur en vænta mátti ÞAÐ MIKIÐ hefur verið talað um ágæti norska liðsins, að ekki bjuggust menn við mikilli keppni, er þær mættu Svíþjóð. En það fór á annan veg, sænsku stúlkurnar veittu harða keppni allan tímann og í leikslok skildu aðeins tvö mörk. Svíþjóð tók fljótíega forust- una með marki úr vítakasti, en Jorunn Tveit jafnaði með sér- lega fallegu marki með vinstri. Hún er rétthent og‘ skoraði þarna úr erfiðri aðstöðu með lakari hendinni. Sama stúlka færði Noregi forystuna með vítakasti, en Svíþjóð jafnar fyrir tilstilli Ewy Nordström. Þetta var um miðbik fyrri hálfleiks og enn ekki kominn neinn teljandi styrk leikamunur í ljós á liðunum. Jafntefli hefði verið mjög sann- gjarnt í hálfleik, en Sigrid Tröite sá fyrir forystu Noregs með fallegu marki af linu. í síðari hálfleik harðnaði leik- urinn að mun og var einni úr hvoru liði vísað af velli í tvær minútur fyrir endurtekin brot. Hin sama Sigrid skoraði nú aft- ur, en Ulla Brit Hulberg minnk- ar bilið á ný, 4-3 og síðari hálf- leikur hálfnaður. Norsku stúlk- urnar virtust alls ekki örugg- astar, og voru .stundum fum- kenndar og óstyrkar í leik sínum. Auðveldur dunskur sigur EFTIR klukkutima hvíld, mættu sænsku stúlkurnar til leiks á ný, og nú gegn hinum fornu fjendum, Dönum. Leikur þessara landa befur alla jafna verið mikil bar- átta og oft skilið mjótt á milli, ef nokkuð. En í þetta sinn var um algjöran einstefnuakstur að ræða. Danska liðið gjörsigraði andstæðinga sína með mjög góðum leik, senni- lega þeim bezta og fallegasta, sem sýndur hefur verið í mótinu til þessa. Nú var liðið allt annað og betra en gegn íslandi á föstu- áaginn og er ég hræddur um, að norska liðið megi halda vel á sínu, ef Danir leika eins vel gegn þeim. Að vísu stóðu leikar lengi 1-1 í þessum leik, eða fram yfir miðjan fyrri hálfleik, en eftir það fór að síga á ógæfuhliðina fyrir Svia og í hálfleik var kom- ið 7-1. Leiknum lauk með algjöru bursti, 11-2, og það var þreytt sænskt lið, sem yfirgaf völlinn í ieikslok, en ekki laust við glott á vörum danskra. Nú hafa bæði Sviar og íslendingar þolað þá raun að leika tvo leiki með að- aðeins klukkutima millibil, og í kvöld er komið að Norðmönnum og Dönum. Verður þetta loka- kvöld mótsins eflaust hörku- spennandi, en þrjár þjóðir hafa möguleika á titlinum, Noregur, Danmörk og — flestum á óvart ísland. Kormá-kr. Þeim létti mjög, er markataflan sýndi 6-3, eftir tvö ágæt mörk frá Randy Husby og Magnhild Skjesol. Dofnaði nú yfir Sænska liðinu var lítill kraftur í sókn þess. Leiknum lauk með sigri Noregs, 6-4. í liði Noregs voru beztar, Jor- unn Tveit Sigrid Troile og mark- vörðurinn, Oddny Bekk, sem varði oft mjög skemtilega. í sænska liðinu skaraði engin fram úr, en skemmtilegust þótti mér nýliðinn Birgitta Cyreus, nieð góða knattmeðferð og næmt auga fyrir samleik. Dómari var Knud Knudsen. Danmörku og dæmdi hann mjög veL n.eð sigri Akraness 1:0. Síðari hálfleikur hófst með nokkurri sókn af hálfu Vals- manna. Á 5. mín. hálfleiksins lék Bergur Guðnason sig inn fyrir og skoraði 1:1. Nokkur spenningur virtist nú ætla að fær ast í leikinn, þó Akranesliðið væri öllu meira ráðandi. Á 10. mín. var spyrnt frá marki Akra- ness. Helgi spyrnti langt fram völlinn til Skúla Hákonarsonar sem lék sig inn fyrir vörn Vals, gaf boltann yfir til Eyleifs,, sem fylgdi fast eftir og skoraði örugg lega. Á 13. mín. átti Donni skot hárfínt framhjá eftir að hann og Skúli höfðu leikið upp saman. Á 18. mín. lék Skúli upp vinstra meginn, gaf vel fyrir markið en Valsmenn náðu að hreinsa og fór boltinn aftur út til vinstri til Guðjóns Guðmundssonar, nýliða í Akranesliðinu, sem skaut við- stöðulaust föstum jarðarbolta f netið 3:1. Það sem eftir var leiks- ins virtist sem Valsmenn gæfu alveg eftir, en þrátt flyrir það urðu mörkin ekki fleiri og lykt- aði leiknum því með sigri Akra- ness 3:1. í liði Vals voru beztir þeir Hermann Gunnarsson, sem er hættulegur hvaða vörn sem er og Björn Júlíusson. Einnig áttu markvörðurinn og Ingvar Elías- sor. ágætan leik. í liði Akraness voru það eink- um framverðirnir Jón og Sveinn ásamt þeim Skúla og Eyleifi, sem stóðu sig bezt og áttu stærstan þátt í sigrinum. Þá var Donni einnig ágætur. Nýliðinn Guðjón Guðmundsson, sem er kornungur leikmaður, komst vel frá leiknum og er greinilegt að liðinu er styrk ur að honum. Helgi í markinu stóð sig vel, en varð að yfirgefa völlinn í síðari hálfleik er 15 mín. voru eftir sökum meiðsla og kom inn varamaður í staðinn. Dómari var Magnús Pétursson og dæmdi sæmilega. Áhorfendur voru margir. E & E. Urslit fengust ekki ■ „úrslitaleik,, Rvíkurmótsins KR ,,UB OG FRAM nægði ekki 30 mín. framlenging til að geta skor íið i»r um hvort félagið yrði Reykjavíkurmeistari í ár. Eftir æsispennandi kafla skildu félögin jöfn gerðu 2 mörk hvort og KR jöfnunarmarkið, er aðeins 10 sek. voru eftir af framlengdum leik- tíma. — Þurfa liðin því að leika annan úrslitaleik. Fyrsta mark leiksins skoraði ElJert er 10. mín. voru af síðari hélfleik. Gunnar Felixsson hafði skotið að marki Fram og knött- urinn hrokkið út til Ellerts af varnarleikmanni, er Ellert sendi fast skot að markinu og hafnaði knötturinn í hægra horn marks- ins eftir að Geir hafði gert heið- ailega tilraun til að verja. Tuttugu mín. síðar jafnaðl Baldur Soheving fyrir Fram, er hann brunaði inn fyrir KR vörn- ina eftir að Grétar hafði sent knöttinn inn fyrir. Var þetta mjög laglega gert af Baldri. I lok seinni hálfleiks varð Geir Framhald á bls. 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.