Morgunblaðið - 14.07.1964, Síða 1

Morgunblaðið - 14.07.1964, Síða 1
24 síður Mynd þessi var telcin við opnun Iandsþings repúblikana í San Francisco i gær. Eru þar fulltrúar tamankomnir undir merkjum bvers ríkis fyrir sig rétt áður en þingið var sett. — (Símamynd írá AP) Undanlátsemi, en ekki stefnu- festa, hættuiegust friðinum Utanríkisstefna repúblikana einkennist af aukinni baráttu við kommúnisma Krúsjeff boðar bætt lífskjör í Rússlandi „Sá- tími er liðinn þegar menn keyptu sér buxur, sem ekki possuðu vegna þess að annað var ekki til“ Stefnuskrá repúblikana- flokksins sem lögð hefur ver- ið fyrir landsþingið, hefur vak ið mikla athygli og þykir andi Goldwaters svífa þar yfir vötn unum. í upphafi þess hluta stefnu- ekrárinnar, sem að utanríkismál um lýtur, segir að frelsi einstakl ingsins eigi ekki síður að vera í heiðri haldið erlendis, en innan Bandaríkjanna sjálfra. Banda- ríkin verða að stuðla að frelsi um allan heim, og alþjóðarétti. Höfuðógnunin við þessa stefnu sé hin guðlausa heimsvaldastefna kommúnismans. Leiðtogar Banda ríkjanna verði að dæma af því, hvernig þeir snúast við komm- únismanum. Hin rétta afstaða eé fólgin í orðunum: sigur fyrir frelsið, t>að verður enginn frið- ur, ekkert öryggi, fyrr en þessu takmarki er náð, segir í stefnu- skránni, sem leggur áherzlu á, að baráttan við kommúnismann muni reyna mest á bandaríska utanríkismálastefnu. í henni seg ir ennfremur, að stefnan að sigr inum, grundvölluð á frelsi en ekki undanhaldi, muni minnka hættuna á kjarnorkustyrjöld. IÞað sé undanlátsemin, en ekki stefnufestan, sem freisti á- rásarmanna til að hefja styrjöld. Höfuðatriðin í stefnuskránní um utanríkismál eru eftirfar- sndi: 1) Sem minnst leynd um ut- enríkisstefnuna, sem mestur ekilningur fólks á því sem gera þarf. 2) Það ætti að sitja 1 fyrir- rúmi að ráðfæra sig við banda menn Bandaríkjanna, en ekki gera beina samninga við komm- únistaríkin. Það hafi veikt hinn frjálsa heim stórlega, hvernig núverandi stjórn hafi gengið fram hjá bandamönnum sínum, og hafi það haft í för með sér að hinn frjálsi heimur hafi borið ekarðari hlut frá borði í átökun um en ella mundú 3) Því er neitað að kommún- lsminn hafi látið af heimsyfir- ráðastefnu sinni, og hafnað er beirri kenningu að „feitir og vel nærðir kommúnistar séu minna hættulegir en horaðir og hungraðir". Þá er því hafnað að Bandarík in eigi að taka afstöðu í klofn- ingnum milli Rauða-Kína og Sovétríkjanna. „Kommúnisminn er óvinur bandarisku þjóðarinn ar í öllum skilningi", segir enn- fremur í stefnuskránni. 4) Sagt er að því aðeins skuli vera heimilt að eiga við- skipti við kommúnistaríkin að þau dragi úr valdi kommúnista- ríkjanna. 5) Repúblikanaflokkurinn er á móti viðurkenningu á Rauða- Kína og ennfremur stendur hann gegn því að landið fái inngöngu í Sameinuðu þjóðirnar. Lýst er yfir fullum stuðningi við Frjálsa-Kína. 6) f samningum við kommún- ista muni repúblikanar reyna að San Francisco, 13. júlí (AP) Landsþing repúblikana- flokksins hófst í San Franc- isco klukkan 10,30 í morgun eftir staðartíma (kl. 17,30 ísl. tími), aðeins hálftíma eftir áætlun. Er tilgangur þingsins að útnefna frambjóðanda flokksins við forsetakosning- ar í nóvember, og að ganga endanlega frá stefnuskrá þeirri, sem barizt verður fyrir í kosningunum. Skömmu áður en fundir hóf ná skynsamlegum samningum, sem hægt sé að framfylgja, en því aðeins að aldrei verði geng ið fram hjá því, að af slíkum samningu mverði hagnaður fyrir hinn frjálsa heim. 7) Repúblikanar munu halda áfram að koma í framkvæmd þeirri stefnu Eisenhowers for- seta, sem boðuð var 1955, að him ingeimurinn skuli vera öllum frjáls. 8) Repúblikanar munu róa að því öllum árum að frelsa lönd sem kommúnistar ráða í Austur Evrópu, Asíu og Suður-Ameríku, þ.á.m. Ungverjaland, Pólland, A- Þýzkaland, Tékkóslóvakíu, Rúm- eníu, Albaníu, Búlgaríu, Eistland, Lettland, Litháen, Armeníu, Ukraníu, Júgóslavíu, Serbíu, Króatíu og Slóveníu, Kúbu og Rauða-Kína. Þá er fordæmd kyn þáttastefna kommúnista, einkum andúðin á Gyðingum innan landa mæra ríkja þeirra. 9) Repúblikanar styðja Sam- ust var því lýst yfir að 42 af 58 kjörmönnum Ohioríkis hefðu heitið Barry Goldwat- er, öldungadeildarþingmanni frá Arizona, stuðningi á þing- inu. Virðist framboð Gold- waters fulltryggt, því svo virð ist sem hann hafi nú loforð um stuðning rúmlega 800 kjör manna, en til að ná kosningu sem frambjóðandi þarf hann aðeins 655. Helzti andstæð- ingur Goldwaters, William Scranton, ríkisstjóri í Penns- 41 Moskvu, 13. júlí (NTB) í DAG hófst í Moskvu fundur Æðstaráðs Sovétríkj- anna, og í opnunarræðu sinni skýrði Krúsjeff, forsætisráð- herra, frá víðtækum aðgerð- um til að bæta lífskjörin þar í landi. Sagði hann í því sam- bandi að kommúniskt þjóðfé- lag, þar sem ekki er tekið til- lit til þarfarinnar fyrir bætt lífskjör hlyti að fæla menn frá kommúnismnaum. Átti ráðherrann hér við árásir Kín verja á Rússa fyrir „endur- skoðunarstefnu“. Meðal annarra aðgerða, sem Krúsjeff nefndi, eru 40% launahækkanir til 18 milljón verkamanna og eftirlauna- greiðslu til samyrkjubænda. Ekki ræddi Krúsjeff utanríkis mál að öðru leyti en því að segja San Francisco, 13. júlí (AP) Á morgun, þriðjudag, hefj- ast umræður á landsþingi repúblikana í San Francisco um stefnuskrá flokksins í for- setakosningunum í nóvember. Má búast við að umræður verði all harðar milli fulltrúa ylvania, hefur þó enn ekki gef izt upp, heldur segir hann að Goldwater fái aðeins 620 at- kvæði við fyrstu atkvæða- greiðslu, en eftir það snúi kjörmennirnir frá honum. Þingið er haldið í Cow Palace í útjaðri San Francico, og var fundarsalurinn prýdidur fánum aMra 50 ríkja Bandaríkjanna. Fyrir fundarsetningu voru ýms síkemmtiatriði, en síðan flutti Joseph T. McGucken, erkibiskup rómvers'ku kirkjunnaT í San Francisco, bæn. Fyrsta aikvæðagreisla fór fram á þinginu þegar það kaus sér fundarstjóra Varð Mark Hat- field, rikisstjóri í Oregon, fyrir valinu, og kosinn með samhljóða atkvæðum. Að því loknu hófust umræður en þær voru í fyrstu lausar við ailar deilur í sambandi við frambjóðandakjör. Einkennd ust ræðurnar atf áskorunum á flok.ksmenn um að standa saman og vinna að sigri flokksins í koen Framhald á bls. 23 að sérhverri árás á Sovétríkin yrði hrundið en hann minntist á friðsamlega samkeppni við auðvaldsríkin á efnahagssviðinu, og þá aðallega við Bandaríkin, sem hann sagði að Sovétrikin mundu vinna. „Við efumst ekki um árangurinn. Við erum neydd- ir til að výina." Krúsjeff sagði að gengið hafi verið frá fyrirætlunum um að- gerðir til að bæta lífskjörin árið 1962. En vegna þess sem hann nefndi alvarlegt ástand, varð að veita því fé, sem til þurfti, inn á aðrar brautir. Þó sagði hann að á næstu árum yrði séð fyrir því að ávallt væru til kornbirgð- ir í landinu, sem nægt gætu í hálft eða eitt ár til að mæta hugsanlegum uppskerubresti. í þessu sambandi sagði Krúsjeff að unnt hefði verið að komast af án hinna miklu kornkaupa er- lendis á síðasta ári. En þá hefðu verið nauðsynlegt að takmarka brauðneyzluna, og að hætta framleiðslu ýmissa matvæla, en Framhald á bls. 23 frjálslyndra sem styðja Willi- am Scranton, og fulltrúa úr hægri armi flokksins, sem styðja framboð Barry Gold- waters. Bæði Scranton og Goldwat- er hafa haft sig mikið í frammi í dag og báðir lýst því yfir að þeir séu öruggir um að ná kosningu á þinginu. Heldur þykir þetta ósennilegt að því er Scranton varðar, því fréttastofur telja að Gold- water hafi þegar tryggt sér yfirgnæfandi meirihluta at- kvæða strax við fyrstu at- kvæðagreiðslu, sem ráðgert er að fari fram á miðvikudag. Á sunnudag reyndi Scranton enn að fá Goldwater til kapp- ræðna við sig á landsþinginu. Scranton hefur reynt þetta nokkr um sinnum áður, en Goldwater jafnan vísað ósk hans á bug. í þetta sinn sendi Scranton Gold water bréf og bað hann að ræða ýms stefnuskrármál á þinginu. Helzta málið væri þó þetta, sagði Scranton: „Á þingið að kjósa þann frambjóðanda, sem nýtur stuðnings yfirgnæfandi meiri- hluta kjósenda í flokknum, eða á þingið að kjósa Goldwater?" Scranton efast um sannleiks- gildi þeirrar staðhæfingar Gold waters að hann hafi þegar tryggt sér meirihluta atkvæða á þing- ingu. Segir hann að: „með al- gjörri fyrirlitnjngu fyrir virð- ingu, réttsýni og skynsemi þing Framhald á bls. 2ð Framh. á bls. 23 Landsþing repúblikana hófst í gær Talið að Goldwater njóti stuðnings rúm- lega 800 kjörmanna. Scranton telur þó að sér takist að sigra Hvorn á að kjósa — spyr Scranton Þann sem nýtur stuðnings kiósenda. eða Goldwater?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.