Morgunblaðið - 14.07.1964, Page 2

Morgunblaðið - 14.07.1964, Page 2
MQRGU NBLAÐW Þriðjudagur 14. júlí 1964 *1 lAvatnaskíðum á Hafravatni MEOFSfXXiJANDI myndir voru teknar á Ilafravatni um síðustu helgi. Þar voru menn í leik á vatnaskiöum og ge.vst ust á ofsahraða fram og aftur um vatnið. Vegfarendur stönz uðu bifreiðar sínar til að fylgjast með leikni skíða- mannanna og virða fyrir sér þeuia nýstárlegu iþrótt, sem fram að þessu hefur lítið ver- ið iðkuð hér á landi sökum kulda i sjó og vötnum. — En nú hefur áhugi glæðst á þess- ari íþrótt oer fleiri og fleiri vatnaskiðum sem er kúnst út af fyrir sig. Sprækir ungling- ar eru af fáu hrifnari en sjó- skiðaíþrótlinni, ef þeir á ann- að borð bera sig eftir að kynn- ast henni. Stundum má sjá bíla með hraðbát í kerru í eftirdragi aka eftir þjóðvegunum.. Það eru i flestum tilfeilum vatna skíðadýrkendur, sem nota hvert tækifæri sem gefst til að bregða sér út á failegt vatn eða lygna vik, eins og skíða- mennirnir við Hafravatn gerðu. 3 hreystimenn læra að standa á WimHmiiMmmimmimimiiiiimiiimiiiimmimiiiiiiiiiiiiitiimimmimiiiHiuimiiitmiiiiiiuiiiiiiiiiiiitiiiimiiuif' Ljóðum Steins Steinars vel tekið í Dan mörku kannske eilíflega of seint - birtist þýðing Poul M. Pel Ska«firðinp;ur Haraldur Böð- varsson marinn f FYR,RAKVÖLD varð árefcstur á ásnum milli Reykhoi ts oig Hálsa sveitar þar sem saman lentu einkabifreið Haraldar Böðvaro- sonar á Afcranesi ag bifreið fná Keflavík. Áreksturinn var alPharður og bar að á blir.dri hæð, f Kefla- víkarbifreiðmni slasaðist kona, sem lenti með höfuðið út um framrúðu og skarst nok'kuð á höfði. Líður henni eftir vonum, en hún var lögð inn á sjúkrahúa á Akranesi. í bifreið Haraldar var hann og kona hans auk bifreiðastjóra og eins farþega. Öli hlutu þau skrámur en Haraldur einna mest- ar, þar sem hann marðist á hand og fótleggjum auk þess sem hann skrámaðist á höfði við að lenda út úr framrúðunni. Líðan fótksins var í gær eftir átvifcum góð. Sumardvöl liúsmæðra Þúfum 13. jiilí. FRAMUNDAN er f Reyfcja- nesi einnar vifcu orlof húsmæðra héðan úr héraðinu, úr báðum sýslum og frá fsafirði. Er það sótt af 38 konum sem njóta munu einnar viku hvíldar- og sóiskins- daga, ef guð lofar, í Reykjanesi. Starfandi er í Reykjanesi gisti- hús í júlí- og ágústmánuði, sem annast mun konurnar £ hinuna rúmgóðu húsakynnum Skólans. Ein slík vika var haldin á sama stað á síðasta ári, til mik- illar ánægju fyrir þátttakendur, og er vonandi að gott veður haid ist nú áfram, sem er sbór abriðl fyrir starfsemi sem þessa. — PJ*, Þurrkur íyrir austan Fljótdatshéraði. — 13, júlí, í DAG er hér suðvestan gola og ágætur þurrkur, hiti 15—20 sUg, en undanfarið hafa skipzt á hlý- indakaflar og kúldaþraeea og talsvert hefir verið skúrasamfc. HevSkapur gengur saemilega og grasspretta er að verða góð. SífeMt er mikið um ferðafóMc sem bæði fer niður á firði og í Halíormstaðaskóg svo og ti*l ann- ara frægra staða. — Fréttaritaci, gagnrýnendur fara lofsamlegum orðum um skáldið; telja útgáfuna of seint á ferðinn* „ÍSLENZKA ljóðskáldið Steinn Steinarr lézt vorið 195&, nokkrum mánuðum áður en hann hefði orðið fimmtugur. Ljóðasöfn þau fimm, — þótt ekki væru sérstaklega umfangsmikil — náðu að skipa íslandi aess í evrópskum Ljóða- akáldskap 20. aLdarinnar“. — Þannig kemst Hennig Fonsmark, gagnrýnandi „BerLLngske Aftenavis“ að orði um Ljóðasafn Steins, sem nýiega kom út í Dan- mörku. Forasmark segir ennfrem- ur: „Hann hafði lesið verk Yeats, T. S. Eliot og Ezra Pound, og lært af þeim . . . í Svíþjóð varð hann fyrir áhrifum »f Erik Lindegren, og margt má líkt með þeim finna, þegar litið er á bók Steins, „Tíminn og vatnið“. Hann kvaddi sér hljóðs 1934, með „Rauður loginn brann", aem ér að nokkru leyti þjóð- félagsádeila, byggð á reynslu hans á atvinnuleysis- támanum í Reykjavik i>ó eru það hvorki þjóðfá- Steinn Stcinarr lagið né föðurlandið, sem setja einkenni á ljóð hans. . . . Hann er næstum því eins konar alheimsborgari, og þær persónur, sem freista hans, og sem hann finnur til skytd- lerka með, eru einmitt hetjur evrópskra sorgarsagna eða flón: Prómeþeus, Hamlet og Don Quijote. Hjá Prómeþeus .... þekkír hann hatur sitt á þjóðfélags- legri kúgun. Hjá Hamlet finn- ur hann eigin þjáningu, og hjá Don Quijote ófutlkom- leika ídealismans .... Allur skáldskapur Steins Steinarrs snýst eiginlega um eina spurningu, sern er e.t.v. sú eína, sem er þess virði, að hennar sé spurt: Finnst nokk- urs staðar sá sannleikur, sem getur varpað ljósi á þýðingu tilverunnar“. Síðar í grein sinni segir Fonsmark: „Það vald og Þýð- ingu, sem hann á svo erfitt með að finna í sinni eigin til- veru, finnur hann aftur á móti I skáldskap sínum, eða í sjáifri tilveru ljóðlistarinnar. Þess vegna leiðir það af sjálfu sér, að valdhafar verða að berjast við listina og þvinga hana, vegna þess krafts, sem hún ræður yfir. Það er sjálf- um Steini Steinarr huggun, að hverfulleikinn, sem þjáði hann, skuli ekki ná til verka hans“. Vagn Steen segir m.a. í Jyllandsposten: „Ljóð Steins Steinarrs hefði átt að þýða fyrr. Þó ekki fyrsta, annað, þriðja eða fjórða ljóðasafnið, heldur það fimmta, „Tíminn og vatnið“, frá 1948. 1948 hóf timaritið „Here- tica“ göngu sína. Þar birtust „Slitur úr dagbók“, eftir Paul la Cour. Þann dag hefði átt að þýða „Tíminn og vatnið“, og birta við hlið la Cour í „Heretica". Þá hefði verið hægt að tala um norræna samvinnu á listasviðinu. Þá hefði Steinn Sieinarr verið ræddur í Danmörku — og hefði e. t. v. vegnað betur heima. Sextán áruna oí seint — aflar vel Sauðárkróki, 13. júlí. TOGSKIPIÐ Skagfirðingur kom hér inn í dag eftic viku útivist og var þá með 80—90 tonna afla, mest karfa. Er aflinn lagður upp tiil frystingar. Skagfirðingur mun eina tog- veiðis'kipið sem veiðar stundar hér fyrir Notðurlandi um þessar mundir. Dragnótabátar hafa fiákað all- vel hér í sumar. — KárL Moskvu 14. júlí — AP—NTS. UTANRÍKISRÁÐHERRA Indó- nesíu, Subandrio, gekk í dag i fund Anastas MLkoyan, varautan- ríkisráðherra Sovétrikjanna. — Subandrio kom til Moskvu í gær með 14 marina sendinefnd frá Indónesíu og eru 10 sendinefndar mannanna úr her landsins. I Indónesíu er heimsóknin aögtt kurteisisheimsókn, en talið er að í Moskvu verði nú l»gður grurwi völlurinn að frekari viðræðuxa við ráðamenn í Rússlandi. I/*AM/ÍA«íiW- J / SVSOhmitar *.e! /titma V Skúrif 5 Þrumur ***** MifaM HáHm1 1 LVlmmi 1 UM hádegi í gær var hæg S- lægðardrag þaðan norður urn átt hér á landi og víð.i rign- Grænlandshaf og ísland. Hms ing á S og V-landi, en sólsHin vegar er háþrýstisvæði yfir á NA-landi. Eins og kortið sýn Norðursjó óg horfur á suð- ir, er stór lægð yíir hafinu. lægri eða austlægri átt Kér á vestur af frlandi og liggur landi líkt og að undanförnu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.