Morgunblaðið - 14.07.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.07.1964, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 14. júlí 1964 Klæðum húsgögn Svefnbekkir, svefnsófar, sófasett. Veggfaúsgögn o. fl. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. Sími 23375. Svefnbekkir -- svefnsófar — Sófasett BÓLSTRUN ASGRÍMS, Bergstaðastr. 2. Sími 16807 Lokað vegna sumarleyfa frá 13. júlí til 27. júlí. Stúdíó Guð.murular Garðastræti 8. Bútasala Netefni, hálfvirði. Eldhús- gluggatjöld, hálfvirði. Gardínubúðin Laugaveg 28. II. hæð. Permanent litanir geislapermanent, — gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan PERLA Vitastíg 18A - Sími 14146 Amerískur háskólastúdent óskar eftir 3—4 herbergja íbúð til leigu. Miðað sé við meðal- verð. 5 í heimili. Uppl. í síma 38476. Komin heim Guðrún Valdemarsdóttir, ljósmóðir. Stórholt 3*9. — Sími 16208. Sumarbústaðaeigendur Vill ekki einhver leigja sumarbustað í 3—4 vikur í sumar. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 16261. Stúlkur Einhleypur reglumaður óskar að kynnast stúlku, 30—45 ára. Algjör þag- mælska. Tilboð til Mbl. sendist fyrir föstudag, merkt:: Félagar — 4830". Heimasaumur VetUngar í ákvæðisvinnu. Konur, sem hafa áhuga, hringi í síma 37189. Ljósprent s.f. Brautarholti 4. Ljósprentum (koperum) — hvers konar teikningar. — Fljót afgreiðsla. Bílastæði. Sími 21440. Gróðurmold heimkeyrð. — Sími 23276. Kona óskar eftir ráðskonustarfi hjá vinnu eða veiðimanna- flokk eða sveitaheimili. — Uppl. í dag kl. 1—8 e.m. Sími 36755. Vil kaupa Moskwitch Aðeins árgerðir '59 eða '60 koma til greina. Stað- greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 40134 eftir kl. 19. Vinna Tvítugur iðnnemi óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Hef bílpróf. — Allt kemur til greina. — Uppl. í síma 33613 og eftir kl. 8 í síma 36973. UjllllllimilUIHIIIIlHHIIIillllllllllllllllllllllllIlllllliilillllillllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillllllllllllllllllllillIrt í feðalag ¦ ,.. við - f orum | FJARAN HJÁ HELLNUM. — = Vestan við Stapafell á Snæ- I fellsnesi gengur hár en mjór = hraunhryggur upp með Stapa W felli og yfir þennan hrygg að 8 Laugarholti og síðan niður I með því að þorpinu Hellnum. 9 Þorpið stendur á háum sjávar = bakka, sem mun hafa heitið 8 Hellisvellir í fornöld, og und- = ir bakfcanum er lendingin. Þar = hefir verið steypt stein- = bryggja, sem bátar geta lent = við. Er hún á milli skerja þar §f sem áður hét Hlein. Innar §§ í f jörunni er mikið af lábörðu 1 grjóti og sýnast hnullungarnir I ýmist snjóhvítir eða kolbláir | oger það einkennileg sjón. Inn = an við víkina gengur frain I hátt bjarg og heitir þar Vala- = snös fremst. Gegnum þetta = bjarg er hátt port eða hvelf- ár. niiHiiiiiiHiuiiiniiiiniiiiiiiiiiniiiiiniiniiniiiiininiininiiiiiiniHiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiií ing og nefnist Baðstotfa. Hún §§ er eitt af furðuverkum nátt- I úrunnar hér á landi, sannkö'll- I uð Dísahbil, enda þótt hún sé §§ ekki byggð öðrum en garg- §§ andi sjófugulum. Litbrigðin í I þessari hamraborg eru furðu- = leg og allt það útflúr, sem nátt §§ úran hefir sett til skrauts á §§ veggina. Birta kemur til hlið- I ar og að ofan inn í þessa I undrahöll, svo að sjórinn þar I inni sýnist ýmist fagurgrænn = eða dimmblár, og endurkast- 15} ast þessir litir upp um bergið = og varpa töfrahjúpi á hillur §§ óg snasir, en allt bergmálar af W gargi fuglanna sem ýmist eru §§ þar á sveimi, eða sitja sem §§ þéttast hvar sem tátyllu er að g fá. — Kirkja var áður á Laug = arbrekku, landnámsjörðinni, = þar sem bjó Þorbjörn Vífilsson § faðir Guðríðar er var kona §§ Þorfinns karlsefnis og ól í Vín = landsför hans fyrsta hvíta §§ barnið, sem fæddist í Vestur- §§ álfu. Nú er Laugarbrekka í §§ eyði og kirkjan komin a𠧧 Hellnum. Stendur hún þar I hátt og er þaðan gott útsýni | ytfir byggðina. Hingað eiga §§ kirkjusókn allir þeir sem = heima eiga utan Sleggjubeins- = FRETTIR Kópavogsbúar 70 ára og eldri eru boðnir í skemmtiferð þriðju- daginn 28. júlí. Farið verður frá Félagsheimiluiu kl. 10 árdegis og haldið til Þingvalla, síðan um Lyngdalsheiði og Laugardal til Geysis og Gullfoss. Komið að Skálholti. Séð verður fyrir veit- ingum á ferðalaginu. Vonandi sjá sem flestir sér fært að verða með. Allar frekari upplýsingar gefnar í Blómaskálanum við Ný- býlaveg og í síma 40444. Þátttaka tilkynnist ekki síðar en 22. þm. Undirbúning-snefhdin. Skemmtiferð Fríkirkjuseifnaðarms verður að þessa sinni íarin í Þíórsár- dal sunnudaginn 19. júlí. Safnaðarfólk mæU við Frikirkjuna kl. 8 f.h. Far- miðar eru seldir í Verzluninni Bristol, Bankastræti. Nánari upplýsingar eru gefnar i símum 18789, 12306, 36675 og 23944. Séra Grímur Grimsson hefur við- talstíma alla virka daga kl. 6—7 eh. á Kambsvegi 3«. Sími 34819. óháði söfnuðurinn. Ákveðin hefur verið skemmtiterð 19. Júlí. Farið verður suður i Reykjanes. Nánar í næstu viku. Rá.81eggingastöðin um fjölskylduá- ætlanir og b.iúskaparvandamái að Lindargötu 9. er opin aftur að af- loknum sumarfríum. Viðtalstími Pét- urs Jakobssonar yfirlæknis um fjöl- skylduáætlanir er á mánudögum kl. 4—«. Sumardvalarnórn, sem hafa verið i 6 vikna dvöl á Laugarási koma í bæ- inn þriðjudagirm 14. júli klukkan 11—1:30 f.h. á bíiastæðið við Sölvhóls- götu. Reykjavikurdeiid Rauða Kross íslands. Þriðjudagsskrítla María gamla: „Sá er orðinn langur í loftinu og mikill, hann sonur hennar Stínu." Anna gamla: „Já, fyrr má nú vera, og hann sem var svo lítiil, þegar hann var lítill." >f Gengið >f Reykjavík 3C. Júni 1964. k.jip Sala 1 Enskt pund _............. 120,08 120,38 1 Banöarikjadoilar _. 42 95 43.06 1 Kar-adadollar ____ 39,71 39,82 100 Austurr sch. ____ 166,18 166.60 100 danskar kr................. 621,45 623,05 100 Norskar krónur 600,30 601,84 100 Sænskar krónur .... 834,25 836,40 100 Finnsk mork..„ 1.335.72 1.339.14 100 Fr. franki .......— 874,08 876,32 100 Svissn. frankar — 893.53 84)6.08 1000 ítalsk. Urur ------ 68,80 68,98 100 Gyllinl ................-.. 1.186,04 1.189,10 100 V-þýzk mórk 1.080,88 '..083 62 100 Belí. frMni"------8A.M 86.38 SÆLL er sí maður, sem stenzt freistingu, þvx að þegar búið er að reyna hann, þá mun hann öðlast kórónu Ufsins, sem hann hefur heit- ið þeim er elska hann (Jak. 1,12). f dag er þriðjudagur 14. JúU og er það 196. dagur ársins 1964. Eftir Ufa 170 dagar. ÞJóðhátiðadag- ur Frakka. Árdegisháflæði kl. 10:00 Uundadagar byrjuðu í gær. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu lieykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuna 20.—27. júní. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- liringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Lyf jabúðinni Iúunn, vikuna 11. júli til 18. júlí. NeySarlæknir — simi: 11510 — frá kl. )-5 e.h. alla virka daga nema laugarciaga. Kópavog-sapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kU 1-4 e.h. Simi 40101. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 11.-13. julí Bjarni Snæbjörnsson. Nætur varzla aðfaranótt 14. jií'í Jósef Ólafsson og 15. júlí Eiríkur Björnsson. Holtsapótek, Garðsapótab og Apótek Keflavikur eru opin alia virka daga kl. 9-7, nema taugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga fra kl. 1-). e.h. Orð Ufsiiu svara I sima 10800. í dag hafa cpinberað trúloíun sína ungfrú Edda Hjaltadóttir, Vesturgötu 12 A, Keflavík og Kristinn Björnsson, Hofsósi. Laugardaginn 27. júní voru gef in saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Bjarney Tryggvadóttir, hjúkrun- arkona og Árni Jónsson söngvari. Heimili þeina er í Safamýri 46. Ný-lega hafa opinberað trúlof- un sína Ólafur Rúnar Dýrmunds- son Skeiðarvogi 81 og Svanfríður Óskarsdóttir Álfheimum 44, bæði stúdentar frá Menntaskóla Rvík. Öfugmœlavísa Frelsi er lands og lýða t.jón, lög skulu framför þvinga, alla birtir sannleiks sjón svarthol guðfræðinga. Blöð og tímarit HEIMILISBAÐIÐ Samtiðin júlíblaðið er komið út fjölbreytt og skemmtilegt. Forustugreinin nefnist: Hjartasjúkdómar ógna mannkyninu. Þá er greinin: Út í opinn dauðarn, um ævintýri ýmsra fjaligör.gumanna erlend- is. Flugsamgóngur eru undirstaða menningar- og atvinnulífs, sam- tal við Einar Helgason, fulltrúa hjá Flugfélagi íslands. Tvær sögur eru í blaðinu: Þegar frysti- klefadyr lokast — og: Dætur og faðir þeirra. Ingólfur Davíðsson skrifar greinina: Tóbak er strang ur herra. Guðm. Arnlaugsson skrifar skákþótt og Árni M. Jóns son bridgeþátt. Þá er grein um nýja kvikmyndadís, kvennaþætt- ir Freyju, þátturinn: andlátsorð frægra manna, bókafregnir, skemmtigetraunir, fjöldi skop- sagna o.m.fl. Ritstjóri er Sigurð- ur Skúlason. GAMALT og GOTT Fagrar heyrði ég raddirnar fljóðanna hér klingja. Lystug sknuntun leiddi mig hingað. Vinstra hornið Ég þoli ekki að sjá gamlar kon ur standa í strætisvagni. Þess vegna er ég alltaf niður sokkina í að lesa bók. Tekið á móti tiikynningum í DAGBÓKINA frá kl. 10-12 f.h. Spakmœli dagsins Daggardroparnir eru gimsieinar morguusin.s, en tár hins dapra kvolds. — Coleridge. Borgarbókasafnið BORGARBÓKASAFNIÐ LOK> A» VEGNA SUMARLEYFA. KAFFITIMA LOKID Kaiíitunanum er lokið og stelpurnar, ungar og frískar, hlaupa inn í riskiöjuverið aftur. >aM er galsi í stelpunum og engitui eUiblær á þeim. Sveina Þormóðsson tók mynd þessa útl á Granda- garði hérna um daginn í sólskininu, Óhætt ©r aðfullyrða, að fiskinum ætti ekki að leiðast í höndum þessara yngismeyja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.