Morgunblaðið - 14.07.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.07.1964, Blaðsíða 5
priðjudagur 14. júlí 1964 MORGUNBLAÐIÐ SVIPMYNDIR FRA IMORÐIJRLAIMDARAÐI pederjen D. Teiknarinn Nils Melander tciknaði þessar skissur á Stokkhólmsfundi NorSurlandaráðs. Á mynd þessari sjást maigir kunnustu stjórnmálamenn Norður- landa. -"*« MIÐVIKUDAGUR: Áætlunarferíiirðir frá B.S.Í. frá Keykjavik. AKUREYRI, kl. 8:00 dagferS. AKUREYRI, kl. 21:00 næturferS. BISKUPSTUNGUR, kl. 13:00 um Laugarvatn. BORGARNES K.B.B., kl. 17:00 BORGARNES S. og V., kl 18:00 FLJÓTSHLÍÐ, kl. 18:00 GRUNDARFJÖRDUR, kl. 10:00 GRINDAVÍK, kl. 19:00 HM.S í KJf'.S, kl. 18:00 HVERAGERÐI, kl. 17:30 KEFLAVÍK, kl. 13:15; 15:15; 19:00 og 24:0.0. LANDSSVEIT, kl. 18:30 LAUGARVATN kl. 13:00 MOSFELLSSVFIT, kl. 7:15; 13:15; 18:00 og 23:15. ÓLAFSVÍK, kl. 10:00 SANDUB, kl. 10:00 SIGLUFJÖRDUR, kl. 9:00 6TYKKISHÓI.MUR, kl. 8:00 MKKVIBÆB, k). 13:00 ÞINGVELLIR, kl. 13:30 i-iiki aksiioi V kl. 13:30 og 18:30 Áætlunarferðir m.s. Akraborgar í dag frá Rvík 19:00; frá Akranesi 20:15. Á rreorgun (miðvikudag) frá Rvík 7:45, 10:30, 15:00, og 1E:00; frá Akranesi 9:00, 13:00, 16:15 og 16:30. Kaupskip h.f. Hvítanes er í Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur n.f.: Katla er í Dale Sunnfjord. Askja er á leið tii Immkigham, London og Len- ingrad. H.f. Jöklar: Drangajökull kemur til Egersunds í dag. Hofsjökull fer frá Hamborg i dag. Langjökull fór 12. þm. tii íslands. Vainajökull er í Grimsby. Hafskip h.f.: Lsxá kemur til Esbjerg i dag. Rangá er i Avonmouth. Selá er væntanleg til Rvíkur í dag. Skipaútgerð rikisins: Hekla er vænt- •nleg til Bergen ki. 12:00 á hádegi í dag á leið til Kaupmannahafnar. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá Rvík kl. 21:00 í kvöld vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum. Baldur *er frá Rvik á morgun til SnæfeJls- nes-, Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðar- bafna. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er í Arc- fcangeísk, fer þaðan til Bayonne og Bordaux. Jökulfell er í Camden, fer þaðan 15. þm. til Rvíkur. Dísarfell íór 1 gær frá Bristol til Antwerpen, Kyköbing og islands. Litiafell kemur 1 dag til Rvíkui frá Norðurlandi. HelgafeJl fór i gær frá Rvikur til Aust Carða. HamrafeJI er Palermo. Stapa- ieil er væntanlegt til Rvíkur 15. þ.m. írá Esbjerg. MælifeU er í Odense. Pan American þota kemur til Kefla- víkur kl. 07:30 f morgun. Fór til Glas- jow og Berlinar kl. 08:15. Væntanleg írá Berlín og G.'asgow kl. 19:50 í kvöld. Fer til NY kl. 20:45 í kvöld. Flugfélag íslmds h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer tii Glasgow og Kaup- manna hafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvikur kl. 22:20. í kvöld. Gljáfaxi fer til VSgö, Bergen og Kaupmannahainar kl. 08.30 í dag. Skýfaxi fer til Londor,. kl. 10:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur tii Rvíkur kl. 21:30 í kvöld. Sólfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar. 08:30 I fyrramálið. Skýfaxi fer til Bergen og Kaupmannahafnar 08:20 í fyrramálið. Innanlandsfliig: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísa- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Kópa- skers, Þórshafnar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), isafjarðar, Horna fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Hellu og Egilsstaða. h.f. Eimskipafélag islands: Bakka- foss fer frá Fáskrúðsfirði í dag 13. þm. tii Reyðarfj^rðar, Norðfjarðar og Raufarhafnar. Brúarfoss fór frá NY 8. þm. til Rvíkur. Dettifoss fer frá Akranesi í dag 13. þm. til Keflavíkur, Vestmannaeyja, Gloucester og NY. Fjallfoss er á Raufarhöfn, fer þaðan til Norðfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Goðafoss kom til Rvíkur 12. þm. frá Hull. Gullfoss fór frá Kaupmanna- höfn 11. þm. til Leith og Rvíkur. Lagar foss kom til Rvíkui 11. þm. frá Hels- ingborg. Mánafoss fór frá Eskifirði 12. þm. til Antwerpen og Rotterdam. Reykjafoss fer frá Kaupmannahöfn í kvöld 13. þm. til Kristiansand og Rvíkur. Selfoss kon> til Hamborgar 11. þm. fer þaðan 15. þm. til Rvíkur Trölla foss fór frá Ventspilt 12. þm. til Kotka Rvikur. Tungufoss er í Gautaborg, fer þaðan til Reyðarfjarðar og Rvík- ur. SÖFNIN Ásgrímssafn, BetgstaSastræti 74 er opið alla dagA nema laugardaga frá kl. 1:30—I. Árbæjarsafn cpið alla daga nema mánudaga kl. 2—<i. Á sunnudögum til klv 7. ÞjóðminjasafniA er opið daglega kl 1.30 — 4. Listasafn íslands er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn Ein-?.rs Jónssonar er opið alla daga frá kl. 1.30 — 3.30 JV'INJASAFN REYKJAVIKURBORG- AR Skuatum 2, opið daglega fra kl 2—4 e.h. nema manudaga. Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga fra kl. 13 til 19, nema laugardaga fra ki. 13 til 15. Ameríska bókasafnið'í Bændahöll- inni við Hagatorg Opið alla virka daga nema laug^rdaga kl. 10—12 og 13—18 Strætisvagnaleiði nr. 24, 1, 16 og 17. Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheimil ínu er opið á Þriðjudögum, miðviku dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4,30 til 6 tyrir börn, en kl. 8,15 tU 10 fyrir fullorðna. Barnatimar í Kárs- sá NÆST bezti Óskar rialldórsson >>g ann&r u'i-gerðarmaður voru að stofna nýtt íyrirtæki. Félagi Óskars íór að minnast á, að þeir þyrftu að hafa náikvæmt bókhald. i „Bókiha'ld!" sagði Óskar. „Hver bafur orðið rikur á bakhaidi?" Gegnum kýraugað , ER það ekki furðulegt, að bíl- stjórar skuli ekki virða um- ' ferðarmerki, sem benda þeim I á blindar hæðir? Uppi í Kollafirði nærri Mó- , gilsá er brú, sem krakkar nefna í daglegu tali „kitlu- i brú", «e munu þeir skilja, sem |um brúna fara. Þar er kyrfilega merkt, að ísp blind hæð og framúrakstur fmeð nilti óheimiU. Síðastliðinn miðvikuiiag var knærri orðið þarna stórslys, Lþegar bíli ætlaði sér fram úr [öðrum á brúnni, en þá kom |annar á móti austanmegin. Rétt er að benda mönnum , að við þessar aðstæður [verða slysin einna verst. ' Er það máski svo, að bíl- Istjórar séu ekki almennt læs- Lir? Læknarnir láta þá þó . stantit sis' fram úr bókstöfwn 'i sjónprófi. BLIND HÆÐ Hér birtist mynd af umferðj armerkinu.. sem er beggja \ megin brúarinnar, en neðan við það stendur skýrum stöf- um; „BLIND HÆ»" og hvað þurfa lnlsl.ior.tr þá frekar vitn anna við? Farið íu'i framvegis eftir I umferðarmerkjunum, bílstjór-, I ar góðir; Þau eru sett upp ykk ur til leiðbeiningar. VISUKORN Þegar byljir bresta á, bezt, að ailir megi leika sér að ljósmynd frá liðnum sumardegi. Hjörleifur Kri.stin.sson frá Gilsbakka. Roskinn maður sem vinnur aðallega utan- bæjar óskar eftir 1 her- bergi. Árs fyrirframgr., ef vill. Uppl. í síma 10442 eftir hádegi. Tapað Sl. fimmtudagskvöld tapað ist Parkerpenni merktur: „Lýður Vigfússon". Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 50351. Til sölu Skoda Octavia Super, árg. 1&60. Allar nánari uppl. í síma 23666 milli kl. 6 og 8 í kvöld. Vélstjóri Vélstjóri með Rafmagns- deild Vélskólans óskar eftir einhverju starfi í Rvík eða úti á landi. Öllu vanur. — Tilb. merkt: Öllu vanur — 4836" sendist Mbl. f. 24. þ. m. Matsvein vantar á Kvíabryggjuhælið. Uppl. í síma 17872. Vill ekki einhver barngóð kona taka að sér barn meðan móðir þess vinnur úti. Nánari uppl. í síma 20765. vontr Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Hhðarkjor, EskÍhlíð og Hringbraut Lokað vegna sumarleyfa til 4. ágúst. Gamla Companíið hf. Síðumúla 23. NYJUNG! NYJUNG! Sparið tíman Er byrjaður klippingar í heimahúsum. — Herra- dömu- og barnaklippingar. — Pantið í síma 23481 alla daga kl. 9—6 nema laugardaga kl. 9—12. Jón Geir Arnason HÁRSRURÐARMEISTARI Ei^býlishús - Verkstæðishús við Álfhólsveg. í húsinu eru 5 herb. og eldhús. Stærð ca. 60 ferm. hæð og ris. Ennfremur fylgir útihús á 2 hæðum, stærð ca. 80 ferm. Húsið er byggt úr timbri. Hentugt fyrir léttan iðnað. — Sala á hvoru fyrir sig kemur til greina. STEINN JÓNSSON, HDL. Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala. Krikjuhvoli. — Símar 14951 og 19090. Vélritunarskóli Sigríðar Þórðardóttur. Ný námskeið byrja næstu daga. Upplýsingar í síma 33292. TIL SÖLU Einbýlishús í Túnunum er til sölu. — í húsinu eru 6 herbergi, eldhús og bað, ásamt fyrstiklefa í kjall- ara. Stór bílskúr fylgir. Lóð fullræktuð. — Húsið er laust til íbúðar nú þegar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.